Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 15
Hringið í sima 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Fimmtudagur 28. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 lesendum Kjör örorkulífeyris- þega eru slæm Kona haföi samband viö blaö- iö og sagöist vilja vekja athygli á slæmum kjörum örorkulif- eyrisþega. Hún og maöur hennar eru 75% öryrkjar vegna blóötappa i lunga og sprung- innar kransæöar og hún vegna taugaveiklunar. Þau hjón hafa verið óvinnufær i 10 ár. Einu tekjur þeirra eru örorkulifeyrir sem er um 290.000 kr. á mánuði. Þau búa i ibúð i eigu borgarinnar og greiöa 60.000 kr. fyrir hana á mánuði. Fyrir tilstilli Tryggingastofn- unarinnar fengu þau lán fyrir bifreiö þvi annars kæmust þau vart feröa sinna og þurfa þau aö borga 60.000 kr. á mánuöi fyrir hana. Þegar þessir útgjaldaliðir eru dregnir frá tekjum hafa þau 170.000kr. á mánuöi til umráöa. En þá eiga þau eftir aö borga fæði, klæöi, lyf o.fl. Þau eiga hálfstálpað stúlkubarn. Konan sagöi aö endar næöu aldrei saman i fjármálum fjölskyld- unnar og gætu þau aldrei um frjálst höfuö strokiö. Til þess að auka á erfiðleika þeirra hefði örorkulifeyrir hjón- anna veriö skattlagöur, 100.000 kr. og barnabætur teknar upp i hana. Konan sagði aö sér virtist þaö almennt viöhorf aö þegar borg- ararnir séu ekki lengur vinnu- færir þá eigi þeir ekki annað skiliö en rétt aö skrimta. Þeir séu settir til hliðar og þjóöfé- lagiö vilji ekki vita af þeim og skammti þeim lús úr hnefa. una Maöur nokkur haföi samband við blaðiö og sagöist hafa fariö á Heimilissýninguna i Laugardal. Ef dæmigerö visitölufjölskylda færi á þessa sýningu, þ.e. hjón meö tvö börn, myndi þaö kosta hana um 40.000 kr. meö aö- gangseyri og skemmtun i leik- tækjunum. Og er matur ekki tekinn meö i dæmiö. Maöurinn sagði þaö ekki forsvaranlegt aö neytandinn borgaöi auglýs- inguna fyrir seljandann. Neytandi borgar auglýsingu seljanda. Dýrt á Heimil- issýning- UMSJÓN: BRYNHILDUR OG MARGRET Asnatönn skörp og skynsöm, var svo þeim sem hún hafði iátið Kona nokkur, sem hvorki óheppin að missa í sam- fann|æknj setia í sig Kon- var ung né frið, en mjög kvæmi eina af tönnum an |eyndi þessu alls ekkert. --------- Það var leitað vandlega í öllu herberginu að tönn- inni, en hún fannst ekki. Daginn eftir fékk konan ofurlítinn böggul, ásamt skrautlegum bréfmiða, frá manninum, sem hafði boð- ið henni daginn áður, og lét hann í Ijós gleði sfna yfir því, að hann hefði fundið hina týndu tönn. Konan opnaði nú böggulinn og var þá aðeins i honum ein asnatönn. Konan tók sér þá penna í hönd og ritaði hin- um glensmilda bréfritara þannig: „Ég hef ætíð verið sannfærð um vináttu yðar við mig, en aldrei hefði ég trúað því, að óreyndu, að þér vilduð leggja svo mikið i sölurnar fyrir mig sem það, að láta draga úr yður eina af tönnum yðar, til þess að bæta mér missi minn. Ég þakka yður hjartanlega fyrir þessa ,, . . . hugulsemi yðar." Þessa mynd teiknaði Halli, ari, sem er að ver|a hann. 6ára. Hún er af kastala og Hann heldur á spjóti. uppi á kastalanum er ridd- a r nah ornri ð_ Idnaöar- mál Útvarp kl. 11.00 Rétt fvrir hádegiö, kl. 11.00, veröur þátturinn lönaöarmál á dagskrá. Umsjónarmenn eru Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Blm. haföi samband viö Svein Hannesson og sagöi hann þáttinn vera aöra hverja viku i 15 minútur og væri yfir- leitt rætt viö forsvarsmenn og starfsmenn úr iönaöi. Aö þessu sinni veröur rætt viö Hjörleif Guttormsson iön- aöarráöherra um fréttatil- kynningu iönaöarráöuney tis- ins frá 20. ágúst siðastliönum sem fjallar um stefnumörkun rikisstjórnarinnar i iönaöar- málum. Fréttatilkynningin fjallar i fyrsta lagi um endurgreiöslu á uppsöfnuðum söluskatti vegna útflutnings á iðnaðarvörum. I ööru lagi um breytingu á aö- stööugjöldum iönfyrirtækja til samræmis viö aöstöðugjöld Hjörleifur Guttormsson, iön- aöarráöherra. fyrirtækja i öörum atvinnu- greinum. Aöstööugjöld iðn- fyrirtækja eru til dæmis 1,0% af veltu en aöstööugjöld fisk- vinnslufyrirtækja eru 0,65% og útgeröarfyrirtækja 0,3%. Þriöji liöurinn i fréttatilkynn- ingu ráöuneytisins er um endurskoðun á auglýsingu nr. 284 frá 1978 frá fjármálaráöu- neytinu en sú fjallar um endurgreiðslu og/eöa niöur- fellingu tolla og sölugjalds á aöföngum til iönaöarins. Fimmtu- dags- leikritið «|| Útvarp r kl. 20.40 1 kvöld kl. 20.40 verður flutt leikritiö „Tveir i skógi” (Zwei im Busch) eftir Axel Ivers. Þorsteinn ö. Stephensen þýddi og Helgi Skúlason leikstýrir. Meö hlutverkin fara Helgi Skúlason, Þorsteinn ö. Stephensen, Helga Bachmann og Knútur Magnússon sem jafnframt samdi tónlistina. Gunnar Jónsson leikur á gitar. Leikritiö er um einn og hálfur klukkutimi á lengd. Þaö var áöur flutt 1961. Þetta er gamansamt leikrit um tvo félaga, Tom og Zibumm, sem hafa leitaö út i Helgi Skúlason leikstjóri. guösgræna náttúruna til aö losna viö „hávaöa, vinnu og kvenfólk”, eins og Tom oröar þaö. En oft fer svo, aö friöur- inn sem menn leita aö reynist ötryggurog góöu áformin fara út um þúfur. Axel Ivers var þýskur höf- undur sem samdi nokkur leik- rit, einkum á árunum fyrir striö. „Tveir i skógi” er skrifað 1940 og er eina verk Ivers sem þýtt hefur veriö á islensku. Leikflokkur Þor- steins ö. Stephensens flutti þaö I leikför út um land um 1960. Uuont KUnar og Asmundur Áfangar í kvöld ÆjÉí Útvarp kl. 23.00 Asmundur Jónsson og Guöni Runar Agnarsson sjá um þátt- inn Afanga i kvöld kl. 23.00. Þeir félagar hafa verið meö Afanga siöan haustiö 1974 þ.e. i sex ár og viröist leiöarendi langt undan þvi alltaf er eitt- hvaö nýtt aö gerast I tónlistar- málum sem vert er að fjalla um. Aö þessu sinni kynna þeir tvær nær óþekktar rokkhljóm- sveitir sem berjast fyrir viðurkenningu i hópi hundruöa slikra. Þeim félögum þykja þær eftirtektarveröar og lik- legar til aö ná langt. Þær eru „The Braimac Five” sem hefur gefiö úi tvær litlar plötur og „The Soft Boys” sem hefur gefiö út eina LP-plötu. Þvi næst veröur fjallaö um ensku söngkonuna Siouxie og nýjustu LP-plötu hennar „Kaleidoscope”. Siouxie hefur veriö áberandi söngkona i nokkur ár, allt frá bernsku pönksins seint á árinu 1976. Aö lokum verður hljóm- sveitin „Atheletico Spizz 80” kynnt. Söngvari hennar, Spizz sjálfur, lætur eftir sig margar hljómsveitir s.s. „Spizz Oil” og „Spizz Energy”. Þaö er ekki óliklegt að meira efni veröi i þættinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.