Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. ágúst 1980 DJASS Stúdentakjallarinn Klúbbur eff ess ‘ r I KVÖLD Reynir Sigurðsson, Tómas Tómasson, Ásgeir óskars- son og Þórður Árnason með dúndrandi djassmúsík. Stúdentakjallarinn Klúbbur eff ess v/Hringbraut. Tækjastjórar og meirapr ófsbilst j órar óskast fram undir áramót Upplýsingar hjá starfsmannastjóra i sima 19887 eða 92-1575 föstudaginn 29. ágúst frá kl. 8-12. íslenskir aðalverktakar s.f. Keflavíkurflugvelli. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar sem fyrst að sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Húsnæði til reiðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri i sima 97-1400 eða skrifstofa sjúkra- hússins i sima 97-1386. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinsemd viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar og stjúpfööur séra Sigurðar Kristjánssonar Drápuhliö 8 Reykjavik. Margrét Hagalfnsdóttir Agnes M. Siguröardóttir Hólmfríöur Siguröardóttir Rannveig Sif Siguröardóttir Smári Haraldsson Innilegar þakkir færum viö öllum þeim fjölmörgu sem vottuöu okkur samúö og vinarhug viö fráfall og útför Magnúsar Á. Árnasonar, listamanns. Agústa Sigfúsdóttir Valdis Vifilsdóttir Brynja Vifilsdóttir Vifili Magnússon Eiginmaöur minn og faðir okkar Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri i Kópavogi veröur jarösunginn frá Kópavogskirkju. föstudaginn 29. ágúst,kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Asbjörg Guögeirsdóttir Hildisif Björgvinsdóttir Kjartan Björgvinsson. Kristján J. Jóhannsson, sveitarstj. á Flateyri: Einskonar verbúðir — Af okkar málum er það nú einna helst að segja, að við erum að berjast eitt árið enn við að koma upp sundlaug- inni. Við byrjuðum á henni haustið 1977 og nú er meiningin að reyna að Ijúka við þetta mannvirki að vori, ef nægilegt f jár- magn verður fyrir hendi, sagði Kristján J. Jóhannesson, sveitar- stjóri á Flateyri. Eftir er iþróttahúsið — Þetta er mannvirki upp á 200-220 miljónir kr. og svo er iþróttahúsiö eftir. Viö erum bara búnir meö svokallaða millibyggingu og svo sundlaug- arhúsiö sjálft.-Hugmyndin er aö byrja á byggingu iþróttahússins strax og sundlaugin er komin upp. Þetta eru dýrar byggingar og gleypa i raun og veru bróður- partinn af okkar framkvæmda- fé. íbúðabyggingar 1 júni sl. afhentum viö 6 leigu- ibúöir. Höfum viö þá byggt 10 slikar þvi viö fjórar haföi áöur veriðiokið. Þessar ibúöir eru nú allar seldar. Nú er að þvi aö komaaö viöbjóöum út toyggingu á sex ibúöum til viöbótar en á sinum tima fengum við úthlutaö leyfi til. aö byggja 16 ibúöir. Helst vildum viö geta byrjaö eitthvaö á þessum byggingum i hausten þaö fer nú eftir veðri og öðrum aðstæðum. Ekki er mjög mikiö um þaö aö einstaklingar byggi hér i ár en hinsvegar var talsvert um þaö i fyrra^liklega einar 14 ibúöir þá. Undirbúningur að varan- legri gatnagerð Svo erum viö að fást við þessi hefðbundnu verkefni eins og skolpræsa- og gatnagerð. Slitlag leggjum við ekkert á götur i ár en störfum aöeins aö undirbún- ingsvinnunni. Þaö á aö koma malbikunarstöö á Isafjörö og hún veröur staösett þar þangaö til næsta sumar. Viö hugsum okkur þvi gott til glóðarinnar með að geta lagt hér slitlag á götur næsta vor. Lagning slit- lags er mjög þýöingarmikil framkvæmd, viöhaldiö á götun- um veröur mun minna svo maö- ur tali nú ekki um aukinn þrifn- aö. Góðar samgöngur Þaö er nú búiö aö tala svo mikiö um nýju brúna I önundar- Umsjön: Magnús H. Gíslason firöinum, bæöi i Þjóöviljanum og öörum blöðum aö viö getum sleppt henni I þessu spjalli okk- ar, en að henni er geysimikil samgöngubót bæöi fyrir okkur hér á Flateyri og byggöirnar i heild. Þetta styttir t.d. leiöina fyrir okkar á flugvöllinn um 18 km. Samgöngur eru hér góöar. Viö höfum flug fjórum sinnum i viku og svo er Rikisskip meö fastar feröir vikulega. Þar aö auki er alla daga hægt aö komast i gegnum Isafjörö Frystihúsið i gang á ný Heita má aö atvinna hafi ver- iö hér nokkurnveginn næg i sumar. Frystihúsiö lokaöi aö visu i mánaöartima en er nú tekiö til starfa á ný. Togarinn er búinn aö fara einn túr slðan hann kom úr slipp en þar var hann á meöan frystihúsiö var lokaö. Togarinn kom meö 200 tonn úr túrnum og hér er þvi allt á fullri ferð. Auðvitaö var at- vinnulifið i ofurlitilli lægö á meöan frystihúsiö var lokað og togarinn frá veiöum. En fólk tók sér þá fri og svo reru trillurnar en fiskurinn af þeim var verk- i Danmörku Frá fréttaritara okkar i Vest- mannaeyjum, Magnúsi frá Hafnarnesi: Eins og mörgum er eflaust kunnugt fóru Þörsarar I keppnisferöalag til Danmerkur i sumar. Drengirnir tóku þar þátt I alþjóölegu knattspyrnu- móti. DANIA CUP. Mót þetta var nú háö i þriöja sinn og hafa Þórsarar verið meö frá byrjun og ávallt staöiö sig meö miklum sóma. Mótiö i ár var engin undan- tekning aö þvi leyti, þvi fjóröi og aður i skreiö. Aðkomufólkiö fór að visu flest i burtu. Vantar bátahöfn Við höfum hér einar 14 eöa 15 trillur og er trilluútgerö mjög vaxandi. Hún datt að heita mátti alveg niður þegar togar- inn kom en er nú aö eflast á ný. Skortur á bátahöfn háir þó mjög þessari útgerö. Eftir henni er- um við búnir aö biða i mörg ár. Hún hefur alltaf verið á áætlun um slikar framkvæmdir en jafn oft skotið aftur fyrir annaö og ekkert gerst. Aöstaöan fyrir bátana hér nú er með þeim hætti, aö þeir veröa að fara frá bryggju ef eitthvað hvessir, ella liggja þeir undir stór skemmd- um og eyöileggingu. ibúatalan svipuð og í stríðslok A sl. ári fækkaöi hér um 30 manns. Viö erum ekkert hressir yfir þeirri þróun. Ibúatalan hef- ur nánast staöiö i staö siöan i striöslok. Viö vitum ekki hvaö veldur þessu en höfum veriö aö láta okkur detta eitt og annaö i hug. Þaö kostar t.d. mikiö aö kynda hér upp húsin, sumsstaðar er öryggisleysi meö læknisþjón- ustu þótt svo hafi ekki veriö hér. Hér er næg atvinna til þess aö fólki gæti fjölgaö. 1 vetur voru hér t.d. 30-60 manns aðkomandi. En þaö er hættuleg þróun er þessi byggöarlög fara aö veröa einskonar verbúöir. Fólk kemur hér og vinnur yfir vertiöina, þénar vel en fer svo I burtu meö alla aurana og viö fáum engin gjöld af þvi. Þetta þurfum viö aö fyrirbyggja og einn liöurinn i þvi er aö rýmra verði um hús- næöi. Okkur vantar fleiri Ibúöir svc aö þaö fólk, sem hér kann aö vilja setjast aö, geti þaö. kjj/mhg fimmti flokkur félagsins sigraöi meö glæsibrag i sinum riölum, án þess aö tapa stigi. I undanúr- slitum töpuöu bæöi liöin sinum leikjum gegn dönsku liöunum. Fimmti flokkur tapaöi fyrir Brenderup, 1-4 en fjóröi flokkur gegn B-1921, eftir vltaspyrnu- keppni 5-7 og voru þau þar meö úr leik. Þaö var einróma álit stjórn- enda keppninnar aö þessi drengjahópur frá Vestmanna- eyjum heföi veriö heimabyggö sinni til mikils sóma, jafnt innan leikvallar sem utan. mjóh/mhg Velgengni Þðrs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.