Þjóðviljinn - 29.08.1980, Page 5

Þjóðviljinn - 29.08.1980, Page 5
Föstudagur 29. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Þróunarríki krcfjast nýskipanar — en idnvædd ríki streitast á móti Leiötogar öflugustu vestrænu iönaöarrikjanna — Japans, Kanada, Vestur-Þýskalands, Frakklands, It- allu, Bandarikjanna og Bretlands — ráöa ráöum sinum. Þessirikitelja sér hag I þvl aöndverandi skip- an efnahagsmála i heiminum haldist óbreytt. Þessa dagana er aö hefjast I New York aukaþing Sameinuöu þjóöanna um nýja skipan mála i efnahagskerfi heimsins. Þingiö er haidiö aö kröfu rlkja þriöja heimsins, sem vilja gerbreyt- ingar á skipulagi efnahagsmáia I heiminum. 1974 höföu Sameinuöu þjóðirnar einnig aukaþing um þessi mál, en þaö bar litinn ef nokkurn árangur og var þingtim- anum sóaö i heiftarlegar deilur milli iönaöarrlkjanna og þróunarlanda. Aukaþingið 1974 var einnig haldiö aö kröfu þróunarlandanna. Þá voru oliuútflutnigsríkin farin aö finna þaö mikiö til máttar sins aö þau tóku til sinna ráöa, stofn- uöu meö sér hagsmunabandalag (OPEC) og stórhækkuöu oliu- veröiö. Vesturlandarikjunum, sem til þessa höföu sjálf getað ákveöiö á hvaöa veröi þau keyptu oliuna brá illa viö.En fyrir önnur þróunarlönd varö þetta framtak oliurikjanna hvatning og fóru þau einnig aö gera kröfur um hag- stæöari sölukjör á sinum útflutn- ingsvörum. Þaö leiddi til þess aö aukaþingiö var haldiö 1974. Margar ráðstefnur Siðan hafa margar ráöstefnur veriö haldnar um þessi mál á vegum ýmissa stofnana Sameinuöu þjóöanna, yfirleitt aö frumkvæöi þróunarlandanna, án þess aö þeim hafi oröiö nokkuö sem helst ágengt i þessari viöur- eign sinni viö iönvæddu ríkin. (Hér er einkum um aö ræöa hin iönvæddu Vesturlönd: Sovetrikin og Austur-Evrópurikin teljast aö visu einnig til hins iðnvædda Noröurheims, en koma minna viö þessi mál, vegna þess aö þau hafa, þegar á heildina er litiö, miklu minni verlunarviöskipti viö þróunarlöndin en Vesturlönd hafa.) Fyrir þriöja heims rikin er hér viö ofurefli aö etja, vegna þess hve illa flest þeirra eru á sig komin efnahagslega og hvaö þaö snertir á valdi iönaöarrikjanna og fjármálastofnana, þar sem vestrænu rikin ráöa mestu eöa öllu. Yfirlýsing sem litlu breytti A aukaþinginu 1974 var aö visu samþykktviljayfirlýsing um nýja skipan efnahagsmála i heim- inum. I henni var þvi lýst yfir, aö hvert riki ætti ab ráöa eigin auðlindum, aö þróunarlöndin skyldu fá leiðréttingu viöskipta- mála sinna, ab gjaldmiðlakerfi heimsins skyldi breytt þróunar- löndunum i hag, aö ráöstafanir skyldu gerðar til þess að auka iðnaðarframleiöslu þróunar- landa, aö eftirlit skyldi haft meö starfsemi fjölþjóölegra fyrir- tækja og aö stuölaö skyldi aö bandalögum hliðstæðum OPEC. Hinsvegar var engu alveg slegiðföstu á þinginu og öflugustu iðnaöarrikin — Bandarikin, Vestur-Þýskaland og Japan — sem töldu hagsmunum sinum ógnaö meö yfirlýsingunni, þver- tóku fyrir aö samþykkja nokkrar verulegar breytingar á um- ræddum sviöum. Helstu ráöstefnur um þessi mál siðan 1974 hafa verið sem hér segir: UNCTAD — ráðstefna Sameinuöu þjóöanna um verslun og þróun. Þar hefur verið fjallað um hráefni, verslunarkjör, flutning á tækni milli landa og afskriftir lána. Innan UNCTAD hefur ein helsta krafa þróunar- landanna verið, aö veröinu á hrá- efnum skuli haldiö stööugu, i þeim tilgangi aö riki, sem fram- leiða einkum hráefni, verði ekki svo illa úti af sveiflum á hráefna- veröinu sem veriö hefur. Þessi krafa hefur ekki leitt til neins nema þá helst þess aö halda hrá- efnaverðinu niöri, sem hefur auð- vitað komiö til góöa rikjum, sem fiytja inn hráefni — þaö er aö segja iðnaöarrikjunum. UNIDO — iönþróunarstofnun Sameinuöu þjóðanna. A siöustu ráöstefnum þeirrar stofnunar, sem haldin var á þessu ári i Nýju- Delhi, fóru þróunarriki fram á, aö stofnaður yröi sjóöur til fram- þróunar iönaöi i þriöja heims löndum. Iönaöarrikin voru ekki til viötals um þá tillögu. Þá neit- uöu þar aö auki sum stærri iön- aðarrikin aö viðurkenna áður gert samkomulag um verslunar- viðskipti, tilfærslu á tækni og eftirlit með fjölþjóðlegum fyrir- tækjum. Brandtnefndin í þriðja lagi má nefna viðræöur þær i Paris, sem kenndar voru við norður og suður. Þær hófust 1976, en fóru út um þúfur 1977 án þess aö nokkur árangur hefði náðst. Þar voru einkum rædd orkumál. Enn skal getið Brandt-nefndar- innar svokölluðu, sem mynduö var 1977 að frumkvæði Roberts McNamara, yfirbankastjóra Alþjóöabankans og varnarmáia- ráöherra Bandarikjanna 1961- 1968. Var tilgangurinn sá, aö nefndin hleypti nýju lifi i hinar stööugu viöræöur iönaöarrikja og þróunarlanda, norðurs og suöurs. Nefndin, sem Olof Palme, leiötogi sænskra sósialdemókrata, á meöal annarra sæti I, hefur lagt fram áætlun til aögeröa á fyrri hluta niunda áratugsins, og er þar sérstök áhersla lögö á aö gera eitthvað I vandamálum þeirra allra fátækustu af þróunar- löndunum. Hætta á gjaldþroti Mikilvæg ástæöa til þess, aö McNamara gengur i þetta mál, er aö riki þriðja heimsins eru hrika- lega skuldug bönkum iönvædda heimsins. Iönaöarrikin eru af þeim sökum farin aö óttast, aö þróunarlöndin veröi unnvörpum gjaldþrota, sem þýddi ekki aðeins aö bankarnir töpuöu þvi, sem þeir hafa lánaö rikjum þessum, heldur kæmi þaö og illa niöur á út- flutningi iönaöarrikjanna. A næstu ráðstefnum um þessi mál vilja iönaöarrikin helst ekkert ræöa nema orkumálin, sem stafar af mikilvægi oliunnar fyrir þau. Þróunarrikin vilja hinsvegar aö engu siður skuli fjallaö um önnur hráefni, versknarviðskipti, þróunarað- stoö, gjaldeyris- og fjármál. Og þau vilja aö bindandi samkomu- lag sé gert um heimsskipan þessara mála allra. Það veikir stööu þróunarrikj- anna að klofnings gætir i rööum þeirra. Hagsmunir auöugra oliu- rikja, eins og Saúdi-Arablu, fara ekki saman við hagsmuni fátækra þróunarlanda, sem verðhækkan- irnar á oliu hafa I mörgum til- fellum slegiö miklu haröar en Vesturlönd. Vegna veikrar stööu sinnar i efnahagsmálum er hætt viö aö rikjum þriöja heimsins reynist á næstunni sem hingaö til erfitt að knýja fram i þessum efnum veru- legar breytingar sér I hag. Kröfur þróunarlandanna eru fyrst og fremst og i fáum orðum sagt þær, aö verðlag á hráefnum hækki og að það haldist stööugt. Hvorugt telja iönaðarrikin, sem kaupa hráefnin, að sé sér { hag. dþ. Kosningabaráttan í Vestur-Þýskalandi: „Austurpólitík” sósíaldemókrata aðalmálid Schmidt (til hægri) ræöir viö sovéska valdhafa I Moskvu — hægrimenn vilja ekkert nema hörkuna i samskiptunum viö Sovétrikin. Baráttan fyrir kosningarnar til vestur-þýska sambandsþingsins 5. okt. n.k. er nú hafin af fullum krafti og þegar allhörö oröin. SI. mánudag uröu heiftarlegar óeirö- ir i Hamborg, er ungir sósial- demókratar mótmæltu komu Franz Josefs Strauss, frambjóö- anda hægriflokkanna til embættis sambandskanslara, til borgar- innar. Um hundraö lögreglumenn og margir úr hópi mótmælafólks- ins slösuöust, þar af einn lifs- hættulega, og um 30 lögreglubilar og nokkrir einkabilar voru eyöi- lagðir eöa skemmdir. Hægriflokkarnir, Kristilegi demókrataflokkurinn og CSU, bróðurflokkur hans i Bæjaralandi (Strauss er sem kunnugt er odd- viti þess siöarnefnda), hófu þegar i sl. viku lokaþátt kosningabar- áttunnar meö fjöldafundi i Frankfurt, þar sem fram komu allir helstu broddar flokkanna. Fundur þessi var háöur undir svo öflugri lögregluvernd, aö sliks eru varla dæmi. Frjálsdemó- krataflokkurinn, sem er I stjórn með sósialdemókrötum, er i þann veginn aö hefja lokaþátt sinnar baráttu. Er risiö ekki hátt á þeim flokki, sem ab eigin sögn berst fyrir lifi sinu. Meö þvi er átt viö, aö flokkurinn, sem telur sig standa vörð um hugsjónir frjáls- lyndisstefnunnar (liberalismans) og er miðjuflokkur vestur-þýskra stjórnmála, er alls ekki viss um aö fá þau fimm af hundraði greiddra atkvæöa, sem þarf til þess aö komast inn á sambands- þingiö I Bonn. Hætt við fund með Hon- ecker Sósialdemókratar, aðalflokkur stjórnarinnar, hefja lokahriöina, ekki formlega fyrr en meö stór- móti I Ruhr-borginni Dortmund 6. sept. En þaö segir ekki mikla sögu, þvi að langt er siöan stjórn- in hætti aö segja eöa gera nokkuö nema meö tilliti til kosninganna. Þaö var þannig liöur i kosn- ingabaráttu sósialdemókrata er Helmut Schmidt, sambands- kanslari og leiötogi flokksins, hætti nýveriö við aö hitta Honeck- er, leiðtoga flokks og rikis I Aust- ur-Þýskalandi. Hægrimenn reyndu eftir bestu getu að út- leggja þann fyrirhugaða fund sem daöur viö austantjaldsrikin, og Schmidt taldi þvi að alíur væri varinn góöur. Enda er þaö svo aö sambönd Vestur-Þýskalands viö Aust- ur-Evrópu og Sovétrikin hafa orö- iö helsta mál kosningabaráttunn- ar. Strauss og hans menn hamra stööugt á þvi, aö stjórnin sé eftir- lát við austantjaldsrflún og aö sjálfur sambandskanslarinn gangi jafnvel erinda Moskvu- valdsins. Segja hægrimenn að slökunarstefna i samskiptunum viö Sovétrikin hafi misheppnast og nú skuli meiri harka tekin upp gagnvart Rússanum. Verkföllin I Póllandi hafa að sjálfsögöu orðiö til þess að athyglin hefur i aukn- um mæli beinst aö samskiptunum viö Austur-Evrópulönd. Fer i taugarnar á fólki Aberandi er sá geysifjölmenni liösafli lögreglumanna, sem allt- af er umhverfis Strauss þegar hann kemur fram. Fyrir utan ótta við hryðjuverkamenn stafar þessi gifurlega varðgæsla af óvinsæld- um Strauss. I Bæjaralandi er hann að visu feiknavinsæll, að lik- indum ekki sist vegna þess, aö hann kann vel aö höfða til sér- þjóðernishyggju Bæjara, sem alltaf hafa nokkurt horn i siöu „Prússanna” (eins og þeir kalla Norður-Þjóðverja stundum enn), halda fast viö ýmis sérkenni og eru kaþólskastir allra Þjóðverja. Utan Bæjarlands, þar sem stór- iðnaður og lútherska eru viða rikjandi i mannlifinu, fer Strauss hinsvegar svo heiftarlega i taug- arnar á fólki að oft er eins og það megi varla sjá hann. Til dæmis uröu talsverö læti i Essen I haust leiö, er Strauss kom þangaö fyrir kosningarnar til fylkisþinganna, og var þá kastaö I hann eggjum. Og óeirðirnar I Hamborg nú benda til þess, að ennþá þurfi hann varnar viö, ef hann lætur verulega á sér bera utan Bæjara- lands. Aðeins 26% vilja Strauss Áöur kvörtuöu hægrimenn yfir þvi aö fundir þeirra væru ekki nógu vel verndaðir. Nú barma þeir sér hinsvegar yfir þvi, aö varnargaröur lögreglunnar um- hverfis þá sé svo illrjúfanlegur, aö Strauss nái ekki til fólksins. Og vitaskuld reyna þeir einnig að gera þaö aö kosningamáli gegn stjórninni. Strauss hefur aö lik- indum ekki á móti nokkrum óspektum, þvl aö þær eru i hans augum átylla til þess aö æsa sig upp á móti sósialdemókrötum og Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.