Þjóðviljinn - 30.08.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 30.08.1980, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.-31. ágúst 1980 I Skrúftganga dönsku stúdentanna á Austurvelli. Koma þeirra vakti mikla athygli I Bankastræti. Einn dönsku stúdentanna á tali viö islenska stúlku sem kölluö er bæjarlifinu, enda Reykjavik smábær þá Helga. T.v, sér I Bernhöftsbakari en húsiö Ui er bankinn sem gatan var kennd viö Helgu, islenskri stúlku, bregöur oft fyrir á myndum dönsku stúdentana. Garaan Þjöölifsmynd frá Reykjavíkurhöfn. Heybátur viö bryggju væri aö vita hver þessi Helga var. Hér stendur hún á Skölavöröuholti Páll Skúlason lögfræðingnr skrifar: Kátir stúdenlar á leiö til tslands um borö I Botniu. Knud Rasmussen ei meö stúden shúfu f lúkaropinu A sl. ári voru liöin 100 ár slöan heimskautafarinn Krud Rasmussen fæddist. Þess var minnst i Danmörku á ýmsan hátt, m.a. meö veglegri sýningu i Konunglega bökasafninu. Bækur og rit- geröir voru birtar um hann en hér á landi var þessa afmælis ekki minnst opinber- lega. Hann kom þó hingaö til lands I hópi stúdenta fyrir áttatiu árum og sú ferö haföi veruleg áhrif á Iff hans og áhrif á þaö aö hann helgaöi heimskautalöndun- um Hf sitt. Hver var Knnd? Þeir sem lesið hafa bókina Sleöaferöin mikla eftir Knud Rasmussen hafa vafa- laust fundið hve mjög hann unni þvi fólki sem hann umgekkst og heimsótti i Græn- landi og i noröurhéruöum Kanada. Skýr- ingin er m.a. sú, aö Knud var af græn- lensku bergi brotinn i móöurætt. Faöir hans hét Christian og var prestur i Jacobshavn i Grænlandi þar sem Knud fæddist 7. Júni 1879. Faöir hans kunni grænlensku og samdi hann m.a. græn- lenska málfræöi. A bernskuheimili Knuds var jöfnym höndum töluö danska og grænlenska. Tólf ára gamall fór ^hann fyrstu sleðaferö sina meö fööur sfnum, sem i húsvitjunarferö sinni þurfti aö ferð- ast yfir sjöhundruö kilómetra. Ég hef oft þakkað fööur minum, sagði Knud seinna, hve hann lét mig ungan finna til ábyrgðar og vera þátttakandi i lifsbaráttu hinna fullorönu. Heimskantaferðir Knud Rasmussen haföi ástriöu feröa- mannsins. En feröir hans höföu tilgang, eftir aö Fridtjof Nansen haföi gengiö á skiðum yfir þveran Grænlandskjökui voru Noröurlandabúar heillaðir af hinum ókunnu og ókönnuöu landsvæöum sem norðriö geymdi. Sumir þessara landkönn- uða lögöu aðaláhersluna á nátturuvis- indalegar uppgötvanir auk þess sem þeir voru á stundum mjög hreyknir af aö skilja fána þjóöar sinnar eftir á hæsta hólnum og skýra jafnvel hlutaöeigandi iandsvæöi i höfuö rikjandi konungs eöa drottningar. Knud Rasmussen feröaöist til aö hitta fólk. Þaö, aö hann var alinn upp i Græn- landi og kunni grænlensku gaf honum ein- staka yfirburöi til þess aö kynnast þvi fólki sem hann hitti og til aö fá þaö til aö segja frá án þess aö verða feimið eöa til- gerðarlegt. Knud haföi lika einstaka eiginleika til þess aö umgangast allt fólk, hvort sem þaö voru eskimóar eöa aörir, eins og siöar mun sagt verða. Fyrstu heimskautaferö sina fór hann áriö 1902 og hann lýsir þannig fundi sln- um og eskimóanna: „Við skildum hvor annan án erfiöleika þótt samband heim- skautaeskimóanna viö Vestur-Grænland hafi veriö rofið um aldaraðir. Viö vorum ekki búnir aö tala lengi saman áöur en viö fórum aö skellihlæja.” Hvar sem Knud kom á ferðum sinum vildu Eskimóarnir allt fyrir hann gera og þeir sögöu honum frá siöum sinum og háttum, kenndu hon- um kvæbi og sögur sem eru og verða ómetanlegur skerfur til vitneskju um menningararf þeirra. Skólaárin Knud Rasmussen gekk ekki vel i skóla, þótt hann væri vinsæll af félögum sinum og vinum. Eftir þvi sem Herluf Möller vinur hans og skólabróöir segir i bókinni: Bogen om Knud — skrevet af hans venn- er, var hann þegar um tvitugsaldur orö- inn svo heillaður af iifinu og svo fullur af hugmyndum, aö fágætt mátti telja. Um skeið haföi hann hug á aö veröa óperu- söngvari eða leikari og hann var um þær mundir all tiöur gestur hjá hinum fræga leikara Emil Poulsen og myndin sem birt- ist hér á siðunum er máiuð á þessum ár- um af tendgadóttur Emils, Margrethe Svenn-Poulsen Hjálpsemi hans gat geng- ið út i öfgar á stundum, t.d. er sagt aö hann hafi, á leiö sinni til herbergis sins i Nýhöfninni gengið fram hjá heimilislaus- um Kaupmannahafnarbúum sem fengu sér næturgistingu á bekkjum þar viö höfn- ina. Nú kom honum til hugar, aö nokkrir sporvagnar stóöu viö Kongens Nytorv, og það gat ekki verið neinum til skaöa þótt þessir útilegumenn fengju aö liggja I þeim yfir nóttina. Honum tókst aö opna vagnana og bjóöa selskapinu inn, en lög- reglan kunni ekki aö meta þessa manneskjulegu hugmynd og veitti honum einhverjar kárinur fyrir vikiö. Heriuf Möller var í Isiandsferöinni og segir i sömu grein, aö Knud hafi tæplega verið stiginn um borð, þegar hann varö ein af aöalpersónunum. Embættismönn- unum fannst aö svona ætti ungur stúdeni aö lita út,það var eitthvab framandi vib andlitsfall hans og framkomu. Þarna um borö mun hann hafa fengið fyrstu hug- myndina um aö ferðast til Grænlands og förunautum hans þarna á skipinu fannst hann vera til þess kjörinn. „Hann var málhreifastur allra, var forsöngvari er við æföum söngvana sem viö hugöumst syngja viö komuna til Reykjavikur,” seg- ir Herluf Möller. Þegar viö höföum stigiö á land, riöum við til Þingvalla og Geysis. Viö vorum tæplega eitthundraö, aö fararstjðrunum meötöldum. Okkur fannst viö vera land- námsmenn þegar viö riöum dag eftir dag þetta aldamótasumar. Hver og einn hugsaöi sitt, en ég er viss um aö allir fundu, að þessari ferö myndum viö aldrei gleyma. Sólskinsdagur á Þingvöllum, regnboginn yfir Gullfossi, móttökur og kveöjuathöfnin — allt var svo óvenjulegt og fagurt. íslandsferð stndentanna Þaö var glatt yfir okkur þegar viö stig- um um borð i Botniu, segir Knud i fyrstu grein sinni i Kristeligt Dagblad. Frændur og vinir stóöu á bryggjunni og veifuöu okkur þegar skipið lagöi frálandi. Söngur okkarog músikin voru siðasta kveöja okk- ar til þeirra, sem eftir stóöu. Um borö slógum viö unglingarnir á öxlina á göml- um borgarstjórum og embættismönnum og innan skamms var búiö aö stofna kór. Gleðin skein i kapp viö sólina. Daginn eftir, segir svo i greininni, var kátinan ekki alveg jafn mikil. Bæöi voru menn eftir sig og auk þess var komin nokkur gola þannig að sjávarguöunum voru færðar fórnir. En þegar leið á daginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.