Þjóðviljinn - 30.08.1980, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 30.08.1980, Blaðsíða 25
Helgin 30.-31. ágúst 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 25 Iðnskólinn í Reykjavík Skólinn verður settur mánudaginn 1. sept. Samningsbundnir iðnnemar i 2. og 3. áfanga komi i skólann kl. 10. Aðrir nemar komi kl. 14.00. Meistaraskólinn verður settur mánudag- inn 8. sept. kl. 17.00. Skólastjóri. MENNINGARSJÓÐUR ÍSLANDS OG FINNLANDS Tilgangur sjóösins er aö efla menningartengsl Finnlands og Islands. 1 þvi skyni mun sjóöurinn árlega veita feröa- styrki og annan fjárhagsstuöning. Styrkir veröa ööru fremur veittir einstaklingum, en stuöningur viö samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu sendar stjórn Menn- ingarsjóðs Islands og Finnlands fyrir 30. september 1980. Aritun á Islandi er: Menntamálaráðuneytiö, Hverfisgötu 6, 101 Heykjavik. Æskilegt er að umsóknir séu ritaöar á sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjóös lslands og Finnlands. 20. ágúst 1980. Líflegt skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu ! stúdentaráðs Háskóla íslands. Um er að ræða heils dags starf. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu S.H.Í., Stúdentaheimilinu v/Hringbraut,101 Reykjavik, i siðasta lagi j 8. sept. 1980. Nánari uppl. á skrifstofu ! S.H.í. Frá Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi Nemendur mæti í skólann sem hér segir: 10, 11 og 12 ára nemendur mánudaginn 1. sept. kl. 10. 7 og 9 ára nemendur föstudaginn 5. sept. kl. 13. 8 ára nemendur föstudaginn 5. sept. kl. 9. 6 ára nemendur verða boðaðir simleiðis. Kennarafundur verður haldinn 1. sept. kl. 9. Skólastjóri. VINNUFERÐ TIL KÚBU í desember n.k. gefst 10 (slendingum kostur á þátt- töku i samnorrænni vinnuferð til Kúbu. Ferðin tekur einn mánuð. Unnið verður að húsbyggingum og landbúnaði/ ferðast um eyna og sósíalisminn skoðaður. Umsóknir um þátttöku þurfa að berast Vináttufélagi Islands og Kúbu, pósthólf 318, Reykjavík, fyrir 15. september. Stjórn ViK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.