Þjóðviljinn - 30.08.1980, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Hélgin 30.-31. ágúst 1980
Svæðisfundur
Kaupfélögin á Vesturlandi halda svæðis-
fund með stjórnarformanni og forstjóra
Sambandsins i samkomuhúsinu, Borgar-
nesi þriðjudaginn 2. september kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Helstu viðfangsefni og framtiðarverk-
efni Sambandsins.
2. Tengsl félagsmanna við kaupfélögin.
3. Samvinna kaupfélaganna á svæðinu og
tengsl þeirra við Sambandið.
4. Markmið og skipulag samvinnuhreyf-
ingarinnar — umfjöllun i kaupfélögun-
um.
5. önnur mál — almennar umræður.
Félagsmenn kaupfélaganna eru hvattir til að koma á
fundinn.
Kf. Borgfirðinga Kf. Grundfirðinga
Kf. Hvammsfiarðar Kf. Króksfjarðar
Kf. Saurbæinga Kf. Stykkishólms
Kf. Suður-Borgfirðinga.
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum i smiði 85 m3 stálgeymis.
Útboðsgögn verða afhent gegn 20 þús. kr.
skilatryggingu á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen, Ármúla 4 Reykjavik, Beru-
götu 12 Akranesi og Verkfræði- og teikni-
stofunni.Heiðarbraut 40 Akranesi. Tilboð-
in verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen,föstudaginn 5. sept. kl. 11.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf
ÁRMÚU4 REYKJAVlK SlMI 84499
Lögtaksúrskurður
Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurð-
ast hér með lögtak fyrir útsvörum og að-
stöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar,
álögðum 1980 sem falla i gjalddaga skv. 9.
gr. laga 13/1980.
Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar
ofangreindum gjöldum, á kostnað gjald-
anda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs,
nema full skil hafi verið gerð.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
19. ágúst 1980.
FRÁ
ÁRMÚLASKÓLA
Nemendur komi i skólann fimmtudaginn
4. september.
4. bekkur ki. 9.00.
Viðskiptasvið kl. 10.00.
Uppeldissvið kl. 13.00.
Heilsugæslusvið kl. 13.00.
Við móttöku stundaskrár þurfa nemend-
ur að greiða nemendagjald kr. 15 þús.
NÝNEMAR komi með tvær myndir i
spjaldskrá skólans.
Kennarafundur verður i skólanum 1. sept.
kl. 9.00.
Skólastjóri.
Hann gleymdi að slökkva í bakaraofninum
— og kom af stað Eldinum mikla 1666
Lltil þúfa veltir oft stóru hlassi
og þa6 sanna&ist á bakaranum
John Farynor I London. Mistök
hans orsökuðu brunann mikla
áriö 1666 sem skildi borgina eftir I
rúst.
John Farynor haf&i komist til
mikilla metor&a i sinni stétt.
Hann var bakari Karls konungs IL
sem á þessum tima var nýkominn
tilvalda eftir útlegö I Frakklandi.
Farynor var búinn a& vera kon-
unglegur hiröbakari i 5 ár er hann
kvöld eitt áriö 1666lag&ist til hvilu
eftir langan og erilsaman dag.
Ibúð hans var yfir bakariinu i
Pudding Lane og hann slökkti
samviskusamlega á kertinu sinu
áður en hann féll i svefn. En niöri
i bakariinu loga&i enn eldur þvi
Farynor haföi gleymt aö byrgja
eldana í bakarofnunum.
Eldurinn magnaöist og kl. 2 aö-
faranótt 2. september 1666 hlupu
neistar frá bakariinu i Pudding
Lane og kveiktu elda sem uröu aö
mesta stórbruna sem sagan kann
aö greina frá, Eldinum mikla I
London.
Neistarnir hlupu fyrst i hey-
stakk i bakgarði viö krána Star
Inn og fljótlega stóö hann I björtu
báli. Pudding Lane lá I þéttri
húsaþyrpingu i hjarta gömlu
London og bráölega þyrptust ná-
grannar i þúsundatali út á
göturnar til aö horfa á logana.
Þeir voru ekkert sérlega upp-
næmir. Eldsvoðar voru tiöir þar
sem flest húsin voru annaöhvort
bikuö timburhús eöa trébindings-
hús. Aöeins fyrir ári siöan haföi
Karl konungur skrifaö borgar-
stjóranum ILondon og beðiö hann
aö setja nýja og strangari eld-
varnarreglugerö heldur en veriö
haföi. En hingaö til haföi tekist aö
hefta útbreiöslu allra elda og ekk-
ert virtist benda til aö þessi yröi
ööru visi.
Pudding Lane þótti ekki sérlega
viröuleg gata og þar bjó ekki yfir-
stéttarfólk. En hún var nálægt
aðalveginum sem lá niöur aö
London Bridge svo aö borgar-
stjórinn var látinn vita af brunan-
um,tiltölulega snemma morguns.
Þegar hann kom á staðinn þótti
honum litiö til koma. „Uss”,
sagði hann. „Kona gæti slökkt
þetta með þvi að pissa á það”.
Samuel Pepys, dagbókar-
höfundur var ekki heldur sérlega
uppveöraöur. Hann var vakinn af
þjónustustúlku kl. 3 þennan
morgun en hús hans var I tæprar
milu fjarlægö til austurs frá brun-
anum, nálægt Tower Hill. Hann
skrifaöi um eldinn I dagbók sina:
„Égreisúr rekkju.fór Islopp, leit
út um gluggann og ályktaði aö
eldurinn gæti ekki verið nær en
bak viö Mark Lane. Svo fór ég
aftur aö sofa”.
Þegar Pepys kom á skrifstofu
sina i Whitehall rétt fyrir hádegi
færði hann hiröinni og siöan kon-
ungi sjálfum fréttina um brun-
ann. Enginn hafði talið ástæöu til
aö segja konungi frá honum áöur.
Þaö var nú lika sunnudagur.
En þeir sem álitu aö eldurinn
dæi fljótlega út komust fljótlega
niöur á jörðina. Á sunnudags-
kvöldiö náöu logarnir Thames-
fljótinu og eitt vöruhúsiö af ööru
fullt af timbri, olíu, brennivíni og
kolum, sprakk i loft upp.
Þurr austanátt var rikjandi og
breiddist eldurinn hratt til
vesturs þó aö hann næöi ekki húsi
Pepys sem var þó skammt frá
upptökunum. Hægt heföi veriö að
stöðva eldinn á sunnudag en
slökkviliösmennirnir brutu
vatnsleiöslumar til aö fá vatniö
fljótar I ilátin og bráölega varö
svæöiö vatnslaust meö öllu.
Þessi helvitiseldur logaöi
stjórnlaust fram á miövikudag.
Þá voru 13.000 hús og 87 sóknar-
kirkjur brunnar og 300 ekrur
sviðiö land. Og brátt stóöu einnig
húsin á London Bridge I logum og
eldurinn fór yfir Thames og
kveikti elda I Southark. Guildhall
og Konunglega kauphöllin — f jár-
málamiðstöð borgarinnar —
brunnu til kaldra kola.
Mesta eldhafiö var i St. Paul
dómkirkjunni. Hitinn var svo
mikill aö traustir steinveggir
sprungu, fornir legstaö-ir
opnuðust og leiddu i ljós múmiu-
kenndar llkamsleifar. Þak dóm-
kirkjunnar bráönaöi og flæddi
niður nálægt stræti.
Þrátt fyrir þessi ósköp er að-
eins vitaö um 8 manns sem fórust
I Eldinum mikla í London. Flestir
borgarbúar höföu nægan tima til
aðflýja. Allir vegir voru þéttsetn-
ir handvögnum með eigum fólks
og sveitirnar I kring voru eins og
allsherjarflóttamannabúöir.
Pepys var einn af þeim sem
yfirgáfu borgina. Hann skrifaöi:
„Ef maöur sneri sér upp ivindinn
lá viö aö andlitiö brynni vegna
neistaflugsins frá þessum hræöi-
legu, illyrmislegu, blóöugu logum
— og reykurinn var svo mikill
sem fylgdi þeim aö sortnaði fyrir
sól um miöjan dag. Þá sjaldan
sólin gægöist i gegn var hún rauð
eins og blóö”.
Á miövikudagskvöld var búiö
að ná tökum á eldinum,
aöallega vegna persónulegs
framgangs konungs sem skipu-
lagöi slökkviliösmenn til aö
brjóta niður hús til aö koma I veg
fyrirfrekari framrás. En London
hélt áfram aö snarka vikum
saman. Sex mánuöum seinna var
ennþá eldur i kjöllurum.
En fátt er svo meö öllu illt aö
ekki boöi nokkuð gott. Hin hræöi-
legu fátækrahverfi i miöborg
London brunnu öll til kaldra kola
á einni viku. Hann haföi lika þaö i
för meö sér aö Plágan mikla sem
geisaö haföi áriö áöur og lagt um
100 þúsund manns aö velli var
endanlega úr sögunni.