Þjóðviljinn - 30.08.1980, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.-31. ágúst 1980
#WÓÐLEIKHÚSIfl
Sala á aögangskortum hefst i
dag,laugardag.
Frumsýningarkort eru tilbúin
til afhendingar.
Verkefni i áskrift veröa sjö:
1. SNJóR eftir Kjartan
Ragnarsson
2 KÖNNUSTEYPIRINN
PÓLITISKI eftir Holberg
3. NóTT OG DAGUR eftir
Tom Stoppard
4. Nýr isl. ballett viö tónlist
eftir Jón Asgeirsson.
5. SÖLUMAÐUR DEYR eftir
Arthur Miller.
6. SÖNGLEIKUR
7. LA BOHÉME ópera eftir
Puccini.
Miöasala 13.15—17 laugardag
og sunnudag. Simi 1—1200
alþýdu-
leikhúsid
Þrihiólið
Sýning i Lindarbæ sunnu-
dagskvöld kl. 8.30
Miöasala daglega kl. 5—7.
Simi 21971.
Slmi 11475
International
Velvet
Ný viBfræg ensk-bandarisk
úrvalsmynd.
Aöalhlutverkiö leikur:
TATUM O'NEAL
Islenskur texti.
Synd laugardag og sunnudag
kb 5, 7 og 9.10
Barnasýning laugardag og
sunnudag kl. 3.
Tommi og Jenni
teiknimyndasafn
Mannræninginn
He Cuptured
. la Girl...
He Unleashec
LindaBk
Martin Sheen
SWEET
HOSTAGE
Spennandi ný bandarisk lit-
mynd, um nokkuB sérstakt
mannrán, og afdrifarfkar af-
leiöingar þess. Tveir af efni-
legustu ungu leikurum i dag
fara meö aöalhlutverk:
LINDA BLAIR og MARTIN
SHEEN.
Leikstjóri: LEE PHILIPS
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tlwn m'n irtuíng
ATRIUli'lí
"WOKDíRFUL
'ATOUROf FORtf
0UTSTANDIM6
§
"A MIRACIE' ____
Frábær ný bandarlsk kvik-
mynd er allsstaöar hefur hlot-
iö lof gagnrýnenda. I apríl sl.
hlaut Sally Field ÓSKARS-
VERÐLAUNIN, sem besta
leikkona ársins, fyrir túlkun
slna á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aöalhlútverk: Sally Field,
Bau Bridges, og Ron Leib-
man, sá sami er leikur Kaz I
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
Sekur.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning sunnudag kl. 3
Hrói höttur og
kappar hans
•Ævintýramynd um hetjuna
frægu og kappa hans.
■BORGAR^
PfiÖiO
Smiöjuvegl 1, Kópavogi.
Sími 43500
(CJtvegsbankahúsinu austast I
.Kópavogi)
ÓÖur ástarinnar
AAelody in Love
Klassískt „erótlskt” listaverk
um ástir ungrar lesblskrar
stúlku er dýrkar ástaguöinn
Amor af ástrlöuþunga. Leik-
stjóri er hinn kunni Fran/ X.
Lederle.
Tónlist: Gerhard Heinz.
Leikarar: Melody O’Bryan,
Sasha Hehn, Claudine Bird,
Wolf Goldan.
íslenskur texti.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára aldurs.
ATH: Nafnsklrteina krafist
viö innganginn.
Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9, 11
og 01 eftir miönætti.
Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning laugard. og
sunnud. kl. 3
Star Crash
LAUGARA8
B I O
Hraðaæðið.
Narrated by
'1AROANDRETT1: ....... . , _
AND VIC ELFORD . 'jlf'j V
SThew
peed
Juferchants
ln COLOR
Ný mynd um helstu kapp-
akstursmenn t heimi og bilana
sem þeir keyra i. I myndinni
er brugöiö upp svipmyndum
frá flestum helstu kapp-
akstursbrautum I heimi og
þeirri æöislegu keppni sem
þar er háð.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 5, 9 og 11.
Haustsónatan
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingmars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fengiö mikiö lof biógesta og
gagnrýnenda.
Meö aöalhlutverk fara tvær af
fremstu leikkonum seinni ára,
þær INGRII) BERGMAN og
I.IV ULLMANN
Islcnskur texti.
+ + + + + + Ekstrabl.
+ + + + + B T
+ + + + Helgarp.
Sýnd k). 7 laugardag og sunnu-
dag. 6. sýningarvika.
Barnasýning sunnudag
Hans og Gréta og teikni-
myndasafn
Sýnd kl. 3
TÓNABÍÓ
Síml 31182
Hnefinn
(F.I.S.T.)
Ný mynd byggö á ævi eins
voldugasta verkalýösfor-
ingja Bandarikjanna, sem
hvarf meö dularfullum hætti
fyrir nokkrum árum.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Sylvester
Stallone, Rod Steiger, Peter
Boyle.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 5, 7.30 og 10.
Branningan
Aöalhlutverk: John Wayne
Sýnd sunnud. kl. 3
Bönnuö börnum innan 12 ára.
“SlmÍ 11384
Frumsýnum fræga og vinsæla
gamanmynd:
FriscoKid
Bráöskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarlsk
úrvals gamanmynd I litum. —
Mynd sem fengiö hefur fram-
úrskarandi aösókn og um-
mæli.
Aöalhlutverk: GENE WILD-
ER, HARRISON FORD.
lsl. texti.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 5, 7.15 og 9.30
Barnasýning sunnudag
5 og njósnararnir
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.
glispili
Sfmi 22140
Flóttinn frá Alcatraz
. Er
sjonvarpió
bilaó?,
□I -
ALCATRAZ
Hörkuspennandi ný stórmynd
um flótta frá hinu alræmda
Alcatraz fangelsi i San
Fransiskóflóa.
Leikstjóri: Donald Siegel
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Patrick McGoohan,
Robert. Blossom
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 5,
7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 14 ára.
llækkað verö.
Barnasýning sunnud. kl. 3.
Sonur Blood sjóræningja
Mánudagsmyndin.
Knipplingastúlkan
(La Dentelleriére)
Mjög fræg frönsk úrvalsmynd.
Leikstjóri: Claude Goretta
Aöalhlutverk: Isabelle
Huppert
+ + + + + B.T.
+ + + + + E.B.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skjárinn
Sjónvarpsverkstói
Bergstaðasfrati 38
2-19-4C
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa. á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og E.yja.
Leitiö uppíýsinga i simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
Ö 19 OOO
SOLAR LAN DA-
FERÐIN
Sprellfjörug og skemmtileg ný
sænsk litmynd um all viö-
buröarlka jólaferö til hinna
sólriku Kanarlevia.
LASSE ÁBERG — JON
SKOLMEN — KIM ANDER-
ZON — LOTTIE EJEBRANT
Leikstjóri: LASSE ÁBERG
— Myndin er frumsýnd sam-
timis á öllum Noröurlönd-
unum, og er þaö heimsfrum-
sýning.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
-------salur -----------
The Reivers
Frábær gamanmynd, fjörug
og skemmtileg, I litum og
Panavision.
íslenskur texti
Endursýnd kl. 3,05 5,05 7,05
9,05 11,05
-salu*-
VESALINGARNIR
Frábær kvikmyndun á hinu
slgilda listaverki Viktors
Ilugo, meö RICHARD
JORDAN ANTHONY PERK-
INS
íslenskur texti
Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10
• salur I
FÆÐA GUÐANNA
Spennandi hrollvekja byggö á
sögu eftir H.G.WelIs, meö
MAJORE GORTNER —
PAMELA FRANKLIN og IDA
LUPINO
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15
9,15 11,15
Löggan bregöur á leik
Islenskur texti.
Bráöskemmtileg, eldfjörug og
spennandi ný amerisk gaman-
mynd I litum, um óvenjulega
aöferö lögreglunnar viö aö
handsama þjófa.
Leikstjóri. Dom DeLuise.
Aöalhlutverk. Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og
11
Sama verö á öllum sýningum.
«n
he%*
apótek
Nætur-, kvöld- og helgidaga-
varsla I apótekum Reykja-
víkur, vikuna 29. ágúst til 4.
sept., er I Háleitis Apóteki.
Kvöldvarsla er einnig I
Vesturbæjar ApóteLi
Upplýsingar um ;ækna og lyfja-
búöaþjónus*^ eru gefnar I sima
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12, Upplýsingar I slma
5 16 00.
slökkvilid
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk— slmi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
Garöabær — slmi 5 11 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitalans:
Framvegis veröur heimsóknar-
tlminn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin—alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlkur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Eirfks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Ivleppsspitalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeiidin aö Flókagötu 31
(Fltíkadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspítalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-'
spitalans, sími 21230.
Slysavarðsstofan, sfmi 812C0,
opin allan sólarhringinn. Uno-
lysingar um fækmT og 'Iyíja
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er^ I Heilsu-j
verndarstööinni álla laugar-
[dðga og sunnudaga frá kl?
17.00 — 18.00, afniT 2 24 14.’?'
tilkynningar
AÆTlUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík1
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00 :
14.30 _ 16700
17.30 — 19^00
í. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga.
} þá 4 féröir.
Afgreiösla Akranési.sími 2275
Skrifstofan AkranesijSlmi 1095
. Afgreiösla Rvk.; slmar Í6420
'og 16050.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk
Sunnudaginn 31. ágúst er
fyrirhuguð dagsferö í Borgar-
fjörö eöa I Landsveit I
Rangárvallasýslu. Komiö
veröur viö hjá Elliöavatni og
skoöuö þar veiðiaöstaöa fyrir
fatlaöa. Fyrirhuguö brottför
kl. 9.30 frá Sjálfsbjargar-
húsinu Hátúni 12. Þátttaka til-
kynnist í sima 17868. — Ferða-
nefndin.
happdrætti
Happdrætti FEF:
DREGIÐ hefur veriö I happ-
drætti Félags einstæöra for-
eldra og komu vinningar á eft-
irtalin númer: — AMC-potta-
sett 6256, Vöruúttekt frá Grá-
feldi 7673, Vöruúttekt frá
Vörumarkaöi 8411, Vikudvöl i
Kerlingarfjöllum f. tvo 4646,
Lampi frá Pilurúllugardlnum
6120, (JtivistarferÖ fyrir tvo
9146, Grafikmynd eftir Rúnu
5135, Heimilistæki frá Jóni Jó-
hannesson & Co. 738, Heimilis-
tæki frá Jóni Jóhannesson &
Co. 3452.
Vegna sumarleyfa I júli-
mánuöi á skrifstofu FEF
veröa vinningar afhentir,
þegar hún opnar á ný þann 1.
ágiist.
Happdrætti Karlakórsins
Jökuls, A.-Skaft. Vinningar:
1. Feröavinningur Feröa-
skrifst. (Jtsýn nr. 2311, 2. Gist-
ing og uppih. f. 2 aö Hótel Höfn
nr. 661, 3. Róventa hraögrill
nr. 1204, 4. Gisting aö Hótel
Sögu f. 2 í 2 nætur nr. 3964, 5.
Braun rakvél nr. 2224, 6.
Braun hárbursti nr. 451, 7.
Sony útvarpstæki nr. 324, 8.
sjónauki nr. 1205, 9. Kodak-
myndavél A1 nr. 2132, 10.
Ferðabók Stanleys nr. 609, 11.
Skjalataska nr. 2923, 12. Vöru-
úttekt i Versl. Hornabæ, Höfn
nr. 804, 13. Vöruúttekt í Versl.
Þel. Höfn nr 449,14. Myndavél
nr. 3401, 15. Snyrtitaska nr.
4215, 16. Róventa vöfflujárn
nr. 2716, 17. Hárblásari nr.
4799, 18. Alafossjakki nr. 2544,
19. Hárblásari nr. 668, 20. 2
dralonsængur nr. 2781, 21. til
23. Bækur 20 þús hvert númer
nr. 54, 2779, 1614. 24. til 39.
Síldarkvartél nr. 4209, 3217,
4420, 900, 3022, 2824, 2902, 2901,
4019, 640, 4999, 444, 3027, 2362,
4088, 1646.
Vinninga skal vitja til Árna
Stefánssonar, Kirkjubraut 32,
Höfn. simar 97-8215 Og 97-8240,
en hann veitir allar frekari
upplýsingar.
ósótt númer f happdrætti
Slysavarnafélagsins
Eftirtalin númer I happ-
drætti Slysavarnafélags Is-
lands hafa enn ekki veriö sótt:
16776, 32689, 24784, 4608, 11979,
26508, 17535, 11135, 20883,
16313, 14257.
Eigendur ofantalinna nú-
mera eru beönir aö vitja vinn-
inganna til Slysavarnafélags
Islands á Grandagaröi sem
fyrst.
Frá La ndssam tökunum
Þroskahjálp.
Dregiö hefur veriö 1 al-
manakshappdrætti Þroska-
hjálpar. Vinningsnúmeriö I
ágúst er 8547. ósótt vinnings-
númer: Janúar 8232, febrúar
6036, aprll 5667 júll 8514.
Kosningagetraun
Frjálsíþróttasambands
islands
Eftirtalin númer hlutu
vinning I kosningagetraun
Frjálsíþróttasambands Islands
1980:
15335 — 24519 — 28838 — 28929
— 31512 — 34101 — 36010
ferðir
UTIVISTARFERÐIR
Otivistarferöir
Sunnud. 31.8. kl. 13
Fjöruganga, kræklingur, v.
Hvalfjörö eöa Tindstaöafjall
(noröurbrúnir Esju), Verö
5000 kr. frltt f. börn m. full-
orönum. Fariö frá B.S.Í.
vestanveröu.
, (Jtivist
söfn
Árbæjarsafn.
1 safninu i Arbæ stendur
yfir sýning á sööium og
sööuláklæöum frá 19. öld.
1 ’ur getur aö líta fagurlega
ofin og saumuö klæöi, reiö-
tygi af ýmsum geröum og
myndir af fölki I reiötúr. f
Dillonshúsi eru framreiddar
hinar viöfrægu pönnukökur
og rjúkandi kaffi. Opiö alia
daga nema mánudaga frá kl.
13.30-18.
Kvikmyndir
Fyrir þá sem ekki hyggja á
berjaferö eöa skoöunarferö
til Heklu gömlu, er tilvaliö aö
skella sér i bló um helgina.
Þaö er boöiö upp á eitt og
annaö athyglisvert I kvik-
myndahúsunum.
Nýja bló hefur nú fengiö til
sýningar þá frægu mynd,
Normu Rae, en aöalleikkon-
an Sally Field fékk óskars-
verölaun sem besta leikkona
þess árs.
Myndin fjallar um verka-
fólk i verksmiöju í Banda-
rikjunum og baráttu þess
fyrir réttindum slnum. Sann-
arlega óvenjulegt efni I
ameriskum myndum.
Kegnboginn sýnir „Sólar-
landaferö” eftir Svlann
Lasse Áberg, þar sem fjallað
er um sumarleyfisferöir
Noröurlandabúa á laufléttan
hátt.
A mánudaginn hefjast
sýningar á nýrri mánudags-
mynd, franskri aö þjóöerni,
eftir Claude Goretta. Meö
aöalhlutverk fer leikkonan
Isabelle Huppert.
Kjarvalsstaðir
Aö Kjarvalsstööum sýna um
þessar mundir þau Björn
Birnir og Nina Gautadóttir.
Björn opnar sýningu sina í
dag, laugardag, en sýningu
Ninu lýkur hins vegar á
sunnudaginn. Nina sýnir i
anddyrinu vefjalist, en þetta
er í fy rsta sinn sem hún sýnir
hér á landi. A veggjum
hanga 14 verk, flest nokkuö
stór og öll til sölu.
Djúpið.
1 Djúpinu opnar Stefán
Jónsson frá Möörudal sýn-
ingu. Hún stendur til 28.
ágúst og er opin frá kl. 11-23.
daglega. Stefán málar ein-
kum náttúru og hesta i stil
naivista.
Norfæna húsið.
1 Norræna húsinu er sýn-
ing 1 bókasafninu á isl-
enskum þjóðbúningum og
þvi sem þeim tilheyrir. Þar
getur aö lita, myndir af
konum á skrautbúningi,
sýnt er silfurskart og fieira.
Galleri Suðurgata 7
Pólski listamaöurinn
Jacek Tylicki sem hefur
starfaö á Noröurlöndum
undanfarin ár sýnir i
galleriinu. Hann hefur áöur
sýnt i Suðurgötunni og tók
þátt i Experimental
Environment nú nýveriö.
Tylicki notar náttúruna á ný-
stárlegan hátt I verkum sin-
um.
Galleriiö er opiö alla daga
frá kl. 16—22.
Listmunahúsið
Enska listakonan Moy
Keightley sýnir litlar vatns-
litamyndir af tslensku lands- '
lagi.
Galleri Kirkjumunir
1 Kirkjustræti lOstendur yfir
sýning á gluggaskreyting-
um, vefnaöi, batik og kirkju-
legum munum eftir Sigrúnu
Jónsdóttur. Sýningin er opin
kl. 9-6 virka daga og kl. 9-4
um helgar.
Listaskálinn
t Listasafni alþýöu,
Grensásvegi 16, stendur yfir
sýning á verkum I eigu
safnsins. Öpiö kl. 2-10 um
helgar, en virka daga kl. 2-6.
Kaffistofan opin. Sýningunni
lýkur 31. ágúst.
Listasafn Einars Jóns-
sonar
Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 1.30-4.
Höggmyndasafn As-
mundar Sveinssonar
OpiÖ þriöjudaga, fimmtu-
daga og láugardaga kl. 1.30-
4.
Galleri Langbrók
Sölusýning á verkum lang-
bróka og annarra lista-
manna. Gallerliö er nú flutt i
Bernhöftstorfu.
FÍM-salurinn
Kjartan ólafsson sýnir mál-
verk. Opiö alla daga frá kl.
16-22.
Ásgrimssafn
Sumarsýning á verkum As-
gríms Jónssonar. Opin alla
daga nema laugardaga kl.
1.30-4.
Árbæjarsafn
Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 1.30-6. Strætisvagn
nr. 10 frá Hlemmi stoppar
viö safniö.