Þjóðviljinn - 09.09.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. september 1980
UOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgcfandi: tJtgáfufélag Þjóöviljans
Framkvemdastjóri: EiBur Bergmann
Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
l'msjónarmaóur sunnudagsblaós: Guöjón Friftriksson.
Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
AfareiBslustióri: Valbór HlöBversson
KlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Ingibjörg
Haraldsdóttir. Kristin Astgeirsdóttir. Magnús H. Gislason, Sigurdór
Sigurdórssor..
hingfréttir: porsteinn Magnússon.
IþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson
ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
SafnvörBur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: SigríBur Hanna Sigurbjörnsdóttir,
Skrifstofa :GuBrún GuBvarBardóttir.
AfgreiBsla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBardóttir.
Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir.
HúsmóBir: Anna Kristin Sverrisdóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Útkevrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Kitstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SIBumúla 6, Reykjavfk. slmi 8 13 33.
Prentun: BlaBaprent hf.
Uppgjöf eða þjóð-
leg framfarasókn
• Hin frjálsa samkeppni leikur (slendinga grátt um
þessar mundir. Sú reynsla vekur áleitnar spurningar um
það hvort það sé endilega víst að kokkabækur óheftrar
markaðshyggju eigi við í samfélaai 230 þúsund manna
sem er annt um sjálfstæði og menningu þjóðar sinnar
Þetta er ekki aðeins umhugsunarefni fyrir sósialista
sem ekki hafa sparað varnaðarorðin gegn stefnumiðum
leiftursóknarmanna, heldur einnig fyrir alla þá sem
meta einhvers þjóðlega framfarasókn.
• Nokkur dæmi um harðleikni markaðsaf lanna við ís-
lenska atvinnustarfsemi eru ný af nálinni. Flugleiðir
berast nú í bökkum vegna þess að f élagið er að sögn for-
ráðamanna fórnardýr f rumskógarlögmáls markaðsafla
á Atlantshafsleiðinni. I þessu sambandi er rétt að minn-
ast þess að sameining Flugfélags (slands og Loftleiða
var á sínum tíma sprottin af því að Loftleiðamenn hugð-
ust drepa Flugfélagið í krafti yfirburða sinna, og hófu
vafasama samkeppni við það á Evrópuleiðum. Þegar
Loftleiðamenn höfðu keyrt sig um koll og beiddust ásjár
hjá ríkisvaldinu í alvarlegum rekstrarfjárskorti var
talin ástæða til þess að bjarga Loftleiðum með vand *
ræðalegri sameiningu. Ekki var á þá Alþýðubandalags-
menrt hlustað sem í ríkisstjórn og í öðrum áhrifastöð-
um lögðu áherslu á að halda ætti áhættuf lugi og nauðsyn-
legri flugþjónustu fyrir Islendinga aðskildri áfram, en
stuðla að tæknilegri samvinnu félaga og samnýtingu á
vélakosti.
• Hin frjálsa samkeppni er því i senn upphaf og enda-
lok Flugleiða, og virðist hvorki upphafið né endirinn
gæfulegur ef litið er á málið út frá sjónarhóli almanna-
hagsmuna og starfsfólks, en ekki aðeins hluthafa.
Annað dæmi er nöturleg staða innlendra sælgætis- og
kexframleiðenda, eftir að fríverslunarsamningar okkar
bitnuðu af fullum þunga á þeim frá síðustu áramótum.
Til þess að bjarga sínu skinni hafa margir þeirra gerst
stórinnf lytjendur á þessum vörum, meðan að starfsfólki
hefur verið sagt upp í hrönnum. Þegar svo ríkisstjórn
bregst við hinni gifurlegu innflutningsöldu sem skollið
hefur yfir með tímabundinni gjaldtöku á innfluttu kexi
og sælgæti, segjast kex- og sælgætisf ramleiðend-
urnir, sem sjálfir eru orðnir innflytjendur, eiginlega
vera á móti innflutningshöftum.
• Þriðja dæmið er ef til vill alvarlegast af öllu. Á
fyrstu sjö mánuðum þessa árs hafa útf lutningsverðmæti
framleiðslu islendinga aukist um 70%, eða langt um-
fram verðbólgu. A sömu sjö mánuðum hefur hinsvegar
innf lutningur aukist um 90% ef talinn er með innflutn-
ingur til stofnframkvæmda hjá Landsvirkjun, ISAL og
Járnblendifélaginu. Aukningin er um 80% ef þessar
stofnframkvæmdir eru teknar út úr dæminu og aðeins
rætt um svokallaðan almennan innflutning.
• Það er semsagt sama þótt við stöndum okkur vel i
framleiðslunni og verðlag á afurðum okkar sé hátt er-
lendis. Þaðsígur á ógæfuhliðina vegna þess að innflutn-
ingur fer fram úr öllum skynsamlegum mörkum, eins og
t.d. gífurleg endurnýjun bilaf lotans ber vitni um á þessu
ári. Hér kemur það þrennt til að hjá vissum þjóðfélags-
hópum virðist kaupgetan vera ómæld, að bankarnir hafa
lánað langt umfram eðlilega prósentu til þess að fjár-
magna innflutning, og að samkvæmt kokkabókum
markaðshyggjunnar má ekkert hamla gegn algjöru inn-
f lutningsfrelsi.
• AAarkaðshyggjumenn hafa nú hátt um það að til-
hneigingar í ýmsum löndum til þess að verja innlenda at-
vinnustarfsemi f yrir alþjóðlegri samkeppni stef ni í mik-
inn voða. Engu er líkara en þessi trúarsetning eigi sér
eindregnasta f ylgismenn hér á landi því jafnvel í Banda-
ríkjunum gerast þær raddir háværar að spyrna þurf i við
fótum. Og frá Svíþjóð berast þær f regnir að Olof Palme,
leiðtogi jafnaðarmanna, sem nefndur hefur verið sem
hugsanlegur yfirmaður Alþjóðabankans, hafi lagt til að
settar verði hömlur á innflutning í landi sínu og leitað
sænskra lausna á sænskum vanda.
• Hversu miklu brýnni er þá þörfin í 230 þúsund
manna þjóðfélagi að láta ekki alþjóðleg markaðsöfl ein
um að stýra innlendri þróun? Við þurfum að verja ís-
lenska atvinnustarfsemi með þeim innlendu stjórntækj-
um sem okkur eru tiltæk, og skipuleggja þá leið sem er
fær til þess að halda áfram þjóðlegri framfarasókn.
ekh
klíppt
■
I Freistingar
haustaksins
Eins og annars staðar er sagt
■ frá i blaðinu i dag handtók lög-
Ireglan á föstudagskvöldiö
blaðamann Helgarpóstsins, sem
var við störf sin i miðbænum.
■ Hann haföi ekkert til saka unnið
I annað en rækja þá skyldu sina
I að fylgjast með öllu þvi sem þar
var að gerast, m.a. þvi hvernig
• lögreglan handlék unglinga sem
Ihún fjarlægöi af staðnum. En I
miðjum kliðum er hann gripinn
haustaki og keyröur upp i næsta
• lögreglubil. Nú getur vel verið
Iað lögreglan kjósi helst að vinna
störf sin þannig að engum vitn-
um verði að þvi komið, og þá
• getur verið freistandi aö gripa
haustaki þá sem eru óþægilega
nálægt atburðunum — ekki sist
blaðamenn sem hafa einmitt
það hlutverk aö segja frá þeim.
I lýðræðisriki er þaö eitt hiö
sjálfsagðasta hlutverk frétta-
manna að stuðla að þvi að lög-
reglan falli sem sjaldnast fyrir
freistingum haustaksins.
reynt að skýra sjálfar forsendur
gyðingafjandskapar og svo
tengsl hins nasiska gyöinga-
fjandskapar við kapitalismann.
Kirkjan
Það er rétt, að i þeim tveim
þáttum sem við höfum séð til
þessa, fá þeir sem litt hafa hug-
ann leitt áður að þessum málum
afskaplega takmarkaða vitn-
eskju um þau átök sem fram
fóru i þýsku samfélagi um það
bil sem nasistar komust þar til
valda og lika um hinar sögu-
legur forsendur gyðingafjand-
skapar. Þó væri rangt að segja
að þessir hlutir væru vanræktir
með öliu. Til að mynda eru
áhorfendur stundum minntir á
þá staöreynd að um aldir hefur
svo til hvert mannsbarn i krist-
-inni Evrópu fengið þær fregnir á
mjög viðkvæmum aldri, að
,,Júðarnir krossfestu Krist” og
var jafnan stutt i kenningar um
að sú samfélagslega sekt hvildi
á þvi fólki allar götur siðan. Það
er nefnilega alveg ljóst að
ekkert hefur eins búiö undir
jarðveginn fyrir þvi að
lýðskrumarar notfæri sér Gyð-
ingahatur i pólitiskum tilgangi
og sá jarðvegur sem kirkjan
hefur skapað með þessu móti.
1 greininni segir: „Nýir Gyð-
ingar munu koma fram i sér-
hverri kreppu sem kapitalism-
inn lendir i”. Liklega er átt við,
að i kreppu muni jafnan reynt
að finna einhverja minnihluta-
hópa til að beina gremju al-
mennings gegn. Það er rétt, að
til svipaðra bragða hefur þús-
und sinnum verið gripið. En þvi
miður getum við ekki reiknað
með þvi að kapitalisminn sé sér
á báti með slikar tilhneigingar.
Gyðingaf jandskapur virðist
eiga sér nokkur þau eigin lög-
mál sem gera hann jafn freist-
andi pólitiskt vopn jafnt við
hirðar lénskonunga á miðöldum
og hjá Stalin i Kreml.
„Komast hjá því
að...”
Það er einmitt af þessum sök-
um sem þessi setning hér úr
hinni norsku grein vekur and-
mæli „Aðstandendur myndar-
innar... komast hjá þvi að fjalla
um aðra ofsótta hópa, s.s.
kommúnista, Sigauna, hómó-
sexúela, sósialdemókrata,
flakkara og striðsfanga frá
slavnesku löndunum”.
Af hverju er ætlast til aö þeir
fjalli um allt þetta? Setningin
hann
viðbrogí:
þjóðverja
vissu Ibt
aö fólk
Þaö heyi
og væl ú
þaö.
Mikill
sambanc
fóik og lý
fullkomir.."
nasismans og Gyöingamoröanna.
Þaö er þvi augljóst aö upplýs-
ingamiölun um þessi mál er mjög
ábótavant f skólum og viröist um-
ræöa um þessi mál hafa veriö
tabú á þýskum heimilum.
Af hverju?
Þaö má spyrja sem svo: af
hverju vakti þessi ]þáttur svona
geysilega athygli og óhugnaö?
Hann sýnir aöeins brot af
•'í'iBör-
óhugnaöinum. ]
lagasaga
meira viö íá
myndirsemsi
leikannum ö?f
hverju? SvaiJ
sektarkenndf
hvemtlma
þaB þegar
þetta gagnrj
endasamfél
Þaö er ljj
margar rangfærsiu»*»,0
stenst ekki frá sagnfræöifegu-
sjónarmiBi svo ekki sé talaB um
listræna bresti en. mein Gott, er
T
Þegar fréttamenn fóru að
■ grennslast fyrir um ástæöur
I þessarar handtöku, gaf lög-
reglan lýsingu á þessum atburö-
I um sem stangast mjög á viö þaö
• sem vitni sáu og heyröu. Ef lög-
I reglan reynir að breiöa yfir
mistök sin með þvi aö hagræða
I sannleikanum á einhvern hátt
• er þaö sýnu alvarlegra mál en
| hið fyrra, og er full ástæða til aö
vera vel á verði.
j Helforin
I Það hafa ekki margir tekið til
] máls um bandariska sjónvarps-
! myndaflokkinn Helförin, Holo-
caust. Hinsvegar hafa blöð birt
ýmislegt efni i tilefni þessara
] þátta, umsagnir sem birtust i
• öðrum löndum, frásagnir af
I umræðum um Gyðingamorðin i
I Þýskalandi eftir að myndin var
, sýnd þar og þar fram eftir göt-
■ um.
I helgarblaði Þjóöviljans var
birt þýdd grein um Helförina úr
, norska timaritinu Kontrast. Þar
■ er borin fram gagnrýni i nafni
vinstrimennsku og ymprað á
I hlutum sem maöur spyr sjálfan
, sig einatt að. Einkum er það
■ taliö myndaflokkinum til ávirð-
ingar, að þar sé litt sem ekki
*
I______________________________
Mafiusjónarmið
Þá er höfuðmorðinginn
Heydrich látinn lýsa þeim
sjónarmiðum, að þaö sé gott að
nota Gyðingamorðin sem eitt af
þeim tækjum sem alræðis-
stjórnin smíðar sér til aö hamra
úr Þjóöverjum „eina sál og einn
vilja” eða eitthvað þessháttar.
Þetta er mafiuhugsunarháttur-
inn yfirfærður á stjórnmálin:
reyndu að gera sem flesta sam-
seka til að ná á þeim traustum
tökum. Þetta getur allvel stað-
ist, svo langt sem það nær.
Gróði og kreppa
Þá eru það tengslin við
kapitalismann. Þar hneigist
höfundur greinarinnar norsku
til allmikillar einföldunar. Að
sjálfsögðu er kapitalisminn ekki
andsemitiskur i eöli sinu. Hitt
væri sönnu nær, að segja sem
svo, að spyrji menn um gróöa
fyrst og fremst og láti önnur
sjónarmiö lönd og leið, þá muni
þeir hinir sömu laga sig að
hvaða ástandi sem er: einnig
útrýmingu Gyðinga og græða
einnig á henni.
----------«9
ber vott um svo mikla tilætl- I
unarsemi aö það er engu likara ■
en að Helförin sé talin vond
mynd af þvi hún fjallar ekki um
allaharmleiki heimsstyrjaldar-
áranna siðari. Það er reyndar i *
henni þegar minnst á ofsóknir á
hendur sigaunum (grafnir lif-
andi i Buchenwald) og útrým-
ingu geðveilla og örvita. En
hvað sem þvi liður: það er
meira en nóg að fást við þar sem
gyðingamoröin eru. Þó svo aö
þættirnir væru tiu.
Setningin minnir mig reyndar I
dálitið á ömurlegt kvæöi sem |
rússneskur þjóðrembumaður
orti gegn kvæði Evgeni
Evtusjenkos um Babl Jar.
Evtusjenko hafði i þvi kvæöi
rakið þjáningasögu Gyöinga og
endað á þeim aftökum sem
sýndar voru i Holocaust á föstu-
daginn var. Andstæðingur hans,
Markof að nafni, orti annað
kvæði, stórhneykslaður á þvi, að
rússneskt skáld skyldi yrkja um I
slik tiðindi án þess að minnast á I
þá Rússa sem létu lif og blóð i
striðinu!
Rétt eins og Evtúsjénko — og
hundruð annarra skálda hefðu
ekki fjallað um þær fórnir, — I J
öðrum kvæðum.
AB.
skorið