Þjóðviljinn - 09.09.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.09.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 9. september 1980 Kapparnir á myndinni hér aö ofan, Dýri Guömundsson, Magni Pétursson, Siguröur Haraldsson og Guömundur Þorbjörnsson, voru I fremstu vfglinu Vaisliösins á laugardaginn. Magni skoraöi t.a.m. stórgiæsilegt mark. / Asgeir og félagar í banastuði Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá belgfska félaginu Stand- ard voru heldur betur í stuöi um helgina þegar þeir léku gegn meistaraliöinu frá þvi i fyrra, FC Brugge. Standard sigraöi 7-1 og eru þessi sigur hreint út sagt stór- kostlegur þegar þess er gætt aö leikiö var á heimavelli Brugge. Grav og Tahamata skoruöu fyrir Standard i fyrri hálfleikn- um, 2-0. 1 seinni hálfleiknum skoruöu Vander, Missen og Voor- deckers, 5-0. Brugge tókst aö laga stööuna I 4-1, en i kjölfariö fylgdu 3 mörk frá Standard og voru þar aö verki Tahamata, Voordeckers, og Renquin, 7-1. Þó aö Asgeir skoraöi ekki átti hann m jög góöan leik. Hins vegar var Tahamata i aöalhlutverkinu. Þennan leik- mann keypti Standard frá Ajax i sumar og eru þaö einhver mestu reyfarakaup i sögu félagsins. Lokeren, liö Arnórs Guöjohn- sen, sigraöi Beveren 2-0 og var þaö Daninn Larsen sem skoraöi bæöi mörkin. Arnór er nú oröinn fastur maöur i aöalliöinu. Berchem og hiö gamalkunna lið Anderlecht eru i forustu deiidar- innar meö 6 stig, en Standard, FC Brugge og Molenbeek hafa fengiö 5 stig. Asgeir Sigurvinsson. Valur sigraði ÍBK í miklum baráttuleik 2:1 íslandsbikarinn að Hlíðarenda Mikill fjöldi áhorfenda lagði leið sina á knattspyrnuvöllinn i Keflavflí sl. laugardag þegar heimamenn léku gegn Val. Mikið var i húfi fyrir bæði lið- in, Valsmenn gátu tryggt sér íslandsmeistaratitilinn með þvi að sigra og ÍBK varð að næla i stig i hinni hörðu fallbaráttu sem þeir eiga i. Auðvitað sat baráttan i fyrirrúmi, en Valsmenn voru öllu sterkari i samleiknum og þeirra varð sigurinn og islandsbikarinn að leikslokum, 2-1. iValsmennj i hafa 17 I ) siimurn ) j sigrað j m Meö sigri sinum á tslands- | ■ mótinu i knattspyrnu 1980 ■ ■ hafa Valsmenn fært félaginu _ Valsmenn sóttu undan vindi i fyrri hálfleiknum, en þeim tókst illa aö rjúfa varnarmúr sunnan- manna i byrjun. Þegar u.þ.b. 15 min. voru liönar af leiknum tókst Magnúsi Bergs aö skora fyrir Val eftir mistök i vörn IBK, 1-0. Fátt markvert geröist næstu min, en um miöbik hálfleiksins skoruöu Valsararnir aftur. Magnús Bergs renndi knettinum út fyrir vitateig Keflvikinga og þar kom Magni Pétursson á fleygiferö og þrumaöi i átt aö marki. Knöttur- inn flaug eins og elding beint i vinkil IBK-marksins og sat fastur bak við járnsúluna, 2-0. Stór- glæsilegt mark, án efa þaö fall- egasta sem skoraö hefur veriö i sumar. Ekki spillti fyrir aö þetta er fyrsta markiö sem Magni skorar fyrir Val i Islandsmóti. Þaö er heldur ekki dónalegt fyrir Val aö tryggja sér sigurinn i mót- inu meö sliku marki. Réttri min. eftir aö Valur skoraöi sitt annaö mark renndi Ragnpr Margeirsson sér i gegn- um Valsvörnina og skoraöi fram- hjá Sigurði, 2-1. Þetta var mikið einstaklingsframtak hjá Ragnari og virkilega kröftuglega gert. Eftir markiö tóku Keflviking- arnir loks viö sér og þeir héldu i viö Valsmennina þaö sem eftir var hálfleiksins. Meö goluna i bakiö náöu sunnanmenn sér ágætlega á strik og þeir geröu hraöa hriö aö Vals- markinu. Oft var hreint óskiljan- Lognmolla og áhugaleysi Eftir sigur Vals á Skaganum fyrir rúmri viku og sigur Fram- ara i Bikarkeppninni var eins og einhver allsherjardoði færöist yf- irsum liö 1. deildarinnar. Sá doöi kom vel i ljós þegar Fram og KR léku á Laugardalsvellinum sl. sunnudag. Fram sigraði 1-0. Eftir tiöindalitlar upphafs- minútur náöu KR-ingar undirtök- unum, en tókst þó illa aö skapa sér almennileg marktækifæri. Vilhelm Fredriksen átti tvær góöar tilraunir, sem honum tókst ekki aö nýta til markaskorunar. Hinum megin fengu Framarar ágætt færi þegar fyrrum KR-ing- urinn Baldvin Eliasson skallaði I stöng. KR-ingarhöföu enn undirtökin I byrjun seinni hálfleiks, en þaö voru Framarar sem marktæki- færin fengu. Gústaf skaut fram- hjá ogskallaði nokkru siöarbeinti fang Stefáns markvaröar. Jón Oddsson negldi i hliöarnet Frammarksins af stuttu færi og Ellas skaut framhjá eftir aö hafa smeygt sér I gegnum Framvörn- ina. Á 70. min. fékk Fram auka- spyrnu á vallarhelmingi KR. Simon spyrnti inn aö markteig KR-inga, knötturinn hrökk i fót Gunnars Orrasonar og rúllaöi i markiö, 1-0. Þetta voru mistök af verstu gerö hjá vörn og mark- veröi KR. Nýliðinn I Framliöinu, Lárus, fékk skömmu seinna gulliö tækifæri til þess að skora annaö mark liös sins þegar hann stóö einn meö knöttinn fyrir opnu marki, en einhvern veginn tókst Stefániaökomast fyrir skot hans. A lokaminútunni sluppu Framar- ar hins vegar meö skrekkinn. Guöjón bakvöröur Hilmarsson komst innfyrir Framvörnina, en meö stórglæsilegum tilþrifum tókst Guömundi aö verja skot hans. Eins og áöur segir voru Framararnir algjörlega áhuga- lausir i þessum leik og virtust flestir strákanna lita á viöureign- ina sem eitthvert skylduverk. Einungis Guömundur Baldursson stóö uppúr, en hann er sannarlega markvöröur I „landsliösklassa”. Eins og svo oft i sumar varö bitlitil framlina KR aö falli. Þaö er hreint meö ölikindum hve sóknarmönnum liösins tekst aö komast hjá þvi aö skora. Annars heföi KR ekkert veitt af stigi eöa stigum i þessum leik, fallbaráttu- draugurinn er ekki langt undan. — IngH legt hvernig Keflvikingunum tókst að komast hjá þvi aö skora, eins og t.d. þegar Ragnar og Oli Júl fengu dauðafæri. Aö visu reyndi Keflvikingarnir aö brjóta Valsvörnina á bak aftur meö þvi aö gefa háar sendingar fyrir markiö, en þar hittu þeir fyrir Dýra og Sigurð markvörö Har- aldsson, sem sátu ætiö um aö bægja hættunni frá. Ekki heföi veriö ósanngjarnt aö IBK heföi náö öðru stiginu útúr þessari viðureign, en Valsmennirnir voru sterkari á miðjunni og þvi fór sem fór. Það kom verulega á óvart aö meö IBK aö þessu sinpi lék Gisli fyrrum landsliösmaöut' Torfason, Framhald á bls. 13 Gunnar Orrason átti gott „come- back” i liö Fram og skoraöi sig- urmarkiö gegn KR. hinn eftirsótta bikar og I sæmdarheitiö Besta knatt- ■ spyrnuliö tsiands i sautjánda ■ sinn. Fyrsti sigur Vals á ts- . landsmótinu var áriö 1930 og ■ 3 árum siöar sigruöu þeir ■ aftur. A þessum árum voru Z Valur og KR yfirburöaliö i I islenskri knattspyrnu, en ■ áriö 1934 má segja aö Vals- | mennirnir hafi þotiö framúr ■ Vesturbæjarliöinu og Valur I varö meistari 1934, 1935, J 1936, 1937 og 1938. Ariö eftir ■ sigruöu Framarar, en Vals- I mönnum tókst árið 1940 aö J næla i sinn sjöunda titil á 11 | árum. Glæsilegur árangur ■ og sannkölluö gullöld knatt- I spyrnumanna Vals. Ekki var Hliðarendaliöiö ■ alveg af baki dottiö og varð ® tslandsmeistari flest striös- 2 árin, 1942, 1943, 1944 og 1945. I Þarna var Valur búinn að ■ klófesta Islandsbikarinn 11 I sinnum á 16 árum. Uppúr 1950 hófst hiö fræga einvigiá milli IA og KR, sem stóö yfir næstu 10 árin. Valur sigraöi 1956 og siðan ekki fyrr en 1966 og aftur 1967. Enn kom lægö hjá Vals- mönnum, en 1975 voru þeir komnir meö mjög gott liö, sem saumaöi verulega aö hinum haröskeyttu Skaga- mönnum. Val tekst sföan aö sigra 1976 og 1978, i bæöi skiptin meö miklum glæsi- brag. Sérstaklega var sigur þeirra 1978 eftirminnilegur, en þá hlutu þeir 35 stig af 36 j mögulegum. ■ Víkingur í baráttu um UEFA-sætiö en ... Þróttarar leika í annari deild næsta ár Atli skoraði í góðum útisigri Borussia Dortmund Atli Eövaldsson skoraöi sigur- mark liös sins, Borussia Dort- mund, þegar liöiö sigraöi Schalke 04 á útivelli 2-1. Þetta var góöur sigur hjá Atla og félögum þvf Schalke er eitt af betri liöum Vestur-Þýskalands. Hamburger sigraöi Eintracht Frankfurt 3-1, Bayern Miinchen sigraöi Armenia Bilefeld, 2-1, á útivelli, 1868 Míínchen sigraöi Köln, 2-1, en Kölnarliöið veröur einmitt mótherji Skagamanna I næstu viku, og Stuttgart sigraöi Borussia Mönchengladbach 4-2. Hamburger er nú I forystu i vestur-þýsku „Bundesligunni”. Síðasta von Þróttar um að halda sér í 1. deildinni hvarf á laugardaginn þegar þeir töpuðu fyrir Víkingi, 0-2. Með sigri sínum eiga Víkingar g sér þriðja sætið í deildinni UEFA-keppninni næsta ár. Hæðargarðsliðið. Leikurinn á laugardaginn var fremur daufur allan timann og kom þaö nokkuö á óvart þegar haft er i huga hversu mikilvæg þessi viðureign var fyrir bæöi liö- in. Heimir Karlsson skoraöi fyrra mark Vikings og i seinni hálf- leiknum bætti Helgi Helgason um betur, 2-0. Þaö var ekki buröugur leikur sem Vikingur þurfti aö sýna til þess aö sigra, en þeir sigruöu samt. 5ða möguleika á að tryggja og þar með þátttökurétt í Það yrði stór áfangi fyrir Hlutskipti Þróttar i sumar hef- ur verið heldur dapurlegt. Þeir hófu keppnistimabiliö meö mikl- um látum og voru óheppnir aö tryggja sér ekki Reykjavikur- meistaratitilinn, en þeim hefur daprast mjög flugið eftir aö Is- landsmótiö hófst. Hvaö um þaö, Þróttur veröur áreiöanlega kom- inn aö nýju í slaginn meö þeim stóru sumariö 1982. — IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.