Þjóðviljinn - 09.09.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriBjudagur 9. september 1980
Þökkum öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og félags-
samtökum sem á margvislegan hátt hafa sýnt okkur sam-
úö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mins,
fööur okkar, brööur, mágs og tengdasonar
Björgvins Sæmundssonar,
bæjarstjóra
Serstakar þakkir færum viö Skólahljómsveit Kópavogs og
bæjaryfirvöldum Kópavogs fyrir þá viröingu er þau
sýndu minningu hans meö þvi aö láta útför hans fara fram
á vegum Kópavogsbæjar. Guö blessi ykkur öll.
Asbjörg Guðgeirsdóttir,
Hildisif Björgvinsdóttir, Kjartan Björgvinsson,
Guðrún Noröfjörö, Wilhelm Noröfjörð,
Guðrún Siguröardóttir, Guögeir Jónsson.
Blaöburöar
fólk óskast
strax!
Baldursgata —
Freyjugata
Miðstræti —
Þingholtsstræti
MOÐVIUINN
Siðumúla 6
simi 81333.
Myndvefnaðamámskeið
16. september til 10. október.
Upplýsingar og innritun i sima 16289.
Salóme Fannberg.
Húsnæði óskast!
Erum þrjú i heimili og eigum i ekkert hús
að venda. Þeir, sem með einhverjum ráð-
um geta leyst vanda okkar, vinsamlega
hringi á afgreiðslu Þjóðviljans, simi 81663.
Vesturbær
Hress strákur eða stelpa óskast til að ná i 5 ára
strák á barnaheimili kl. 4 og gæta hans til
kl. 6-7. Hringið i sima 27757 á kvöldin.
TILKYNNING TIL NEMENDA í
SÆNSKU OG NORSKU TIL PRÓFS
í STAÐ DÖNSKU
Nemendur mæti til viðtals í Miðbæjarskóla sem hér
segir:
lOogllára........ miðvikudag 10. sept. kl. 16.00
12ára............ miðvikudag 10. sept. kl. 17.00
13 ára........... miðvikudag 10. sept. kl. 18.00
14ára............. fimmtudag 11. sept. kl. 17.00
15ára............. fimmtudag 11. sept. kl. 18.00
Framhaldsdeildir.. fimmtudag 11. sept. kl. 19.00
Áríðandi er að nemendur mæti með stundaskrá
sína.
NÁMSFLOKKAR REYKJAVIKUR
r
Hreindýrin eru fallegar skepnur en Borgfiröingum þykja þau vera farin aögera sig heldur heimakomin.
Pétur Eiðsson skrifar:
456 hreindýr eru í
högum Borgfirðinga
Undanfarin sumur hefur
fjöidi hreindýra hér niöri á
fjöröum á Austurlandi veriö
áætlaöur um 500 dýr. Mörgum
hefur þótt þessi tala ansi lág
enda sannaðist þaö er hrein-
dýraeftirlitsmaöur okkar Borg-
firöinga, Páli Sveinsson, taldi
dýrin I sumar.
Kom þá i ljós, aö i Borgar-
fjaröarhreppi einum voru um
þaö bil 456 dýr. En allstór hluti
þessarar hjaröar heldur sig i
grösugri fjallabeit i Loö-
mundarfiröi. Sveitarfélagiö fær
árlega úthlutaö ákveönum
fjölda veiöileyfa og sér sjálft
um framkvæmd veiðanna.
Hreindýrakjötiö héöan hefur
sérstaklega gott orö á sér hvaö
Hér fara á eftir nokkrar
ályktanir, sem samþykktar
voru á aöalfundi Stéttarsam-
bands bænda að Kirkjubæjar-
klaustri:
tJr ýmsum áttum
1. Fundurinn skorar á Alþingi
aö hraða afgreiöslu frumvarps
til laga um dreifingu og sölu
lyfja. Veröi athugasemdir Bún-
aöarþings.er fjalla um dýralyf,
teknar til greina aö fullu.
2. Fundurinn leggur áherslu á
aö ekki séu fluttar inn til lands-
ins kartöflur þegar hægt er að
fullnægja eftirspurninni meö
innlendri framleiöslu.
3. Fundurinn áréttar fyrri
samþykktir um beina samninga
milli framleiðenda og rikis-
valds.
4. Fundurinn beinir þeim til-
mælum til stjórnar Stéttarsam-
hreinlæti og útliti viövikur. í
sumar komu i hlut Borgfiröinga
30 veiöileyfi. Undanfarna daga
hafa þessar veiöar verið i full-
um gangi og er búiö, er þetta er
ritað, aö fella 15 dýr.
Þaö var greinilegt, viö taln-
inguna i sumar, aö óvenju
margir hreinkálfar höfðu kom-
ist á legg I vor, enda tiðin þá
sérlega hagstæö. Lætur nærri aö
flestar kýr hafi af þeim sökum
komið upp kálfi. Viröast kálf-
arnir mjög fallegir og þroska-
miklir og ættu þvi aö vera vel
undir veturinn búnir.
Annars eru menn sammála
um að þessi hjörö sé oröin alltof
stór hér á þessu svæði. Páll
eftirlitsmaöur telur aö þaö horfi
til vandræða ef henni veröur
bands bænda og Framleiðslu-
ráös aö gjöld til Búnaðarmála-
sjóös og Stofnlánadeildar veröi
innheimt af allri búvörufram-
leiðslu, eins og lög gera ráð
fyrir.
5. Fundurinn hvetur alla
bændur landsins til að bruna-
tryggja nú þegar allt þaö búfé,
sem ekki hefur áöur veriö
brunatryggt,m.a. til aö öölast
þau réttindi, sem viölagatrygg-
ing veitir.
6. Fundurinn beinir þeim ein-
dregnu tilmælum til stjórnar
Aburöarverksmiöju rikisins aö
hún gefi bændum og öörum við-
skiptaaöilum kost á aö fá áburö
afgreiddan I 500—1000 kg sekkj-
um á næsta vori.
7. Fundurinn leggur mikla
áherslu á aö rekstar- og afuröa-
lán til landbúnaöarins veröi
aukin hlutfallslega frá þvi, sem
nú er, ekki sist með tilliti til þess
ekki fækkaö verulega, þvi dýrin
ganga mjög nærri landinu og
eru nú þegar miklar skemmdir
sjáanlegar eftir þau. Vonumst
viö þvi til aö veiðileyfum fyrir
Borgarfjörö fjölgi verulega frá
þvi, sem veriö hefur. Þaö er
óþolandi ástand aö láta þessar
skepnur stór skemma afréttar-
lönd. Viö gætum hugsanlega
sætt okkur viö um það bil 100
hreindýr hér um slóðir en fast
aö 500 dýra hjörö er I raun plága
fyrir landiö.
Pétur Eiösson.
Umsjön: Magnús H. Gislason
aö meö samdrætti i búvöru-
framleiöslu er framleiöendum
enn nauösynlegra en áöur aö fá
sem hæst útborgunarverð fyrir
afuröir sinar.
Lánamál
Fundurinn beinir þvl tll-
stjórnar Stofnlánadeildar land-
búnaðarins, að stórhækkuö
veröi lán til jaröakaupa þannig,
að lán fari i 60% fasteignamats
viökomandi jaröar. — Fundur-
inn beinir þvi til stjórnar Lif-
eyrissjóös bænda og Stofnlána-
deildar landbúnaðarins aö
hækkaö veröi lán til bústofns-
kaupa, —Þá veröi stofnaöur nýr
lánaflokkur, sem láni til véla og
tækjakaupa. — mhg
Frá Stéttarsambandsfundi:
Ýmsar ályktanir
Vinabœr Blönduóss í Finnlandi sóttur heim:
Gagnkvæmar heimsóknir
Á vinabæjamóti sem haldið
var i Nokia i Finnlandi I sumar
var m.a. samþykkt aö skiptast á
heimsóknum og koma á ung-
lingaskiptum, en hinir vinabæ-
irnir eru Blönduós, Moss,
Horsens og Karlstad. Fulltrúi
Blönduóss á mótinu var sr. Árni
Sigurösson formaöur Norræna
félagsins á staönum.
Iðnaöarbærinn Nokia sem er
norövestur af Helsinki,
var hluti af hinu forna Birkala-
héraði, en Noröur-Birkala varö
kaupstaður 1937 og ári siöar var
nafninu breytt I Nokia. Nú er
Nokia mikill iönaöarbær meö
stærstu gúmlverksmiðju á
Noröurlöndum og timburiönaöi.
Er hann oft kallaöur „Græni
iönaöarbærinn ”, A Islandi er
nafniö Nokia sjálfsagt þekktast
fyrir að þaöan kemur mikill
meiri hluti allra gúmmistig-
véla, sem landsmenn nota.
Bærinn er I hraöri uppbygg-
ingu, þar sem stór og fullkom-
inn iðnskóli er I byggingu. Þar
er einnig nýbyggö fullkomin
heilsugæslustöð, sundhöll og
bókasafn og bera allar þessar
byggingar vott um snilli Finna á
sviöi byggingarlistar.
Siöasta dag vinabæjamótsins
gróöursettu fulltrúarnir vin-
áttutré, svokallaöa „Birkala-
björk”, á einu aöal svæöi bæjar-
ins, sem tákn vináttu og vax-
andi samskipta I framtlöinni.
Undanfarna mánuöi hefur
sýning á teikningum 10—11 ára
barna frá öllum vinabæjunum
veriö haldin á hinum Noröur-
löndunum viö mjög góöa aösókn
og er i ráöi aö sýningin veröi
haldin á Blönduósi i haust.
— mhg