Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 1
Þing Verkamannaflokksins breska,
DJÚÐVIUINN
Vinstrimenn í
niikilli sókn
Föstudagur3. október 1980 — 222. tbl. 45. árg.
A þingi breska Verkamanna-
flokksins sem nú fer fram 4
Þetta veröur framtiöarsvæði Hafskips i Austurhöfninni,og Eimskipafélags tslands, sem haft hefur þetta
athafnasvæöi um langan aldur,mun flytja allt sitt inn i Sundahöfn. „Fossarnir", en einn þeirra sést hér
viö Austurbakkannjnunu þvi vikja fyrir „ánum” þeirra Hafskipsmanna. Ljósm. — gel.
Lóðamál skipafélaganna leyst
Dagblaðs-
könnun
um fylgi
flokkanna:
45%
Sjálf-
stϚis-
manna
styöja
Gunnars-
menn!
Stjórnarandstaða
Alþýðuflokksins
ekki í hávegum
höfð meðal
kjósenda
í Dagblaðskönn-
un, sem náöi til sama úrtaks
og þegar spurt var um af-
stööu til rikisstjórnarinnar,
voru rúmlega 250
manns af 600 sem ymist
sögðust vera óákveönir,
vildu ekki svara eða töldu sig
ekki standa nálægt neinum
stjórnmálaflokki um þessar
mundir.
I þessari skoðanakönnun
töldu 46.2% sig standa næst
Sjálfstæðisflokknum, 3.2%
fleiri en i febrúarkönnun
Dagblaðsins og 8.9% fleiri en
stóðu með honum i siðustu
þingkosningum. Ljóst má
vera af samanburöi við þá
könnun sem Dagblaðið gerði
á fylgi við stjórnina að tæp-
lega helmingur þeirra sem
telja sig standa næst Sjálf-
stæðisflokknum styðja
stjórnina og Gunnar
Thoroddsen. Um 61% lýstu
stuðningi við stjórnina, en
spurningarnar um afstöðu til
flokkanna leiða i ljós aö
40.5% þeirra sem svara
styöja Framsókn og Alþýðu-
bandalag. Ætla má aö af-
gangurinn af fylgismönnum
stjórnarinnar, 20.5%, sé úr
röðum þeirra sem telja sig
standa næst Sjálfstæðis-
flokknum.
Samkvæmt könnun Dag-
blaðsins hefur Framsóknar-
flokkurinn tapað 3.2% frá
síðustu þingkosifingum og
4.4% frá febrúarkönnun.
Alþýðuflokkurinn hefur
misstum fjórðung fylgis sins
frá siðustu þingkosningum,
eða 4.4% og þvi sem næst
staðið i stað frá febrúar-
könnun. Alþýðubandalagið
hefur misst 0.9% frá síðustu
þingkosningum, en bætt við
sig 2% frá febrúarkönnun. Ef
marka mætti .Dagblaðið
fengju þessir flokkar þrir nú
sem hér segir: Alþýðuflokk-
ur 13% og 8 I þingmenn,
Framsóknarflokkur 21.7%
og 13 þingmenn iog Alþýðu-
bandalag 18.8% og 11 þing-
Framhald á bls.13
Borgarstjórn staöfesti í
gærkvöldi samkomulag
það sem tekist hefur milli
hafnarstjórnar og skipa-
félaganna Eimskips og
Hafskips um lóðamál
f yrirfæk janna. Gengur
samkomulagið i stuttu
máli út á það að Eimskipa-
félagið flytji alla sína
starfsemi inn i Sundahöfn
á næstu tveimur árum, en
Hafskip fái aðstöðu í aust-
anverðri gömlu höfninni til
frambúðar. Samkomulag-
ið var staðfest með 14 at-
kvæðum, en Guðrún
Helgadóttir borgarfulltrúi
Alþýðubandalagsins lýsti
andstöðu við það og sat
hjá.
Bankamenn náöu samningum i
fyrradag og veröa þeir undirrit-
aðir i dag með venjulegum fyrir-
vara um samþykki hlutaðeigandi
aðila.
Gildistimi samkomulags Sam-
bands islenskra bankamanna og
bankanna um kaup og kjör er frá
1. ágúst 1980 til og með 31. ágúst
1981, eða 13 mánuðir. Samkomu-
lagið er að mörgu leyti hliðstætt
samningum BSRB og fjármála-
ráðuneytisins, að þvi er segir i
fréttatilkynningu frá samnings-
aðilum, en þó er þar að finna
nokkur atriði sem snerta banka-
menn sérstaklega.
Grunnkaupshækkanir eru þær
sömu og i samningum BSRB, svo
og ákvæði um verðbætur. Enn
Hafskip fœr
Austurhöfnina en
Eimskip aukiö
land í Sundahöfn
1 samkomulaginu felst að Eim-
skipafélagið fær úthlutað 5.5
hektara landsvæði á Kleppsskafti
i Sundahöfn i samræmi við fyrir-
heit sem félagið fékk 1976 gegn
greiðslu gatnagerðargjalda. önn-
ur skilyrði þessarar úthlutunar
eru að Eimskip selji höfninni
Faxaskála i Austurhöfninni og
rými hann á árunum 1981 og 1982
og að félagið rými svonefndan A-
skála (milli Tryggvagötu og
hafnarinnar, austan við Tollhús-
fremur kveður samkomulagið á
um atvinnuleysistryggingar, 95
ára lifeyrisreglu, lagfærð eru
ákvæði um slysatryggingar,
vaktavinnu, aðbúnað og hollustu-
Aðalsamninganefnd ASl, 43
manna neíndin svonefnda, hefur
verið kölluð saman til lundar á
þriðjudaginn. Að sögn Eövarðs
Sigurðsonar íormanns Dags-
brúnar, sem á sæti i 14 manna
samninganeínd ASÍ, verður á
ið) og jarðhæð Hafnarhússins og
Tollstöðvarhússins um næstu
áramót. Gámavöllur og ekjubrú
verði fyrst um sinn til notkunar
fyrir aðra notendur hafnarinnar
en Eimskip.
Um næstu áramót fær Hafskip
til afnota landsvæðið kringum A-
skálann.en það er 11 þúsund fer-
metrar að stærö, og jarðhæð
Hafnarhússins. Mun hafnarstjórn
beita,sér fyrir þvi að Hafskip fái
þá lika vörugeymslu i Toll-
stöðvarhúsinu.
Þegar Eimskip hefur flutt sig
úr Faxaskála skuldbindur höfnin
sig til þess að leigja Hafskip hann
til 10 ára. Þá lýsirhafnarstjórn þvi
yfir að hún muni hlutast til um
lausn á umferðarvanda til og frá
höfninni og um úthlutun frekara
landsvæðis til Hafskips i Austur
höfninni og samþykkti að hefja
breikkun Austurbakkans, sem er
illa farinn, haustið 1981.
hætti o.fl.
1 samningum bankamanna er
nú tekið aukið tillit til þeirrar
tölvu- og tæknivæðingar sem haf-
in er i bönkunum. —eös
þessum fundi geíin skýrsla um
stöðu samningamálanna. A
siðasta fundi aðalsamninga-
nefndarinnar var samþykkt að
nefndin kæmi saman til fundar
a.m.k. hálfsmánaðarlega.
e.ö.s
Aukið tillit tekid
til tölvuvæðingar
Samningar bankamanna hliöstœöir BSRB-samningunum
Aðalsamninganefnd ASÍ:
Kemur saman á þriðjudag
Blacpoolhafa vinstrisinnar unniö
merka sigra. Þeir hafa fengiö
samþykkta tillögu um úrsögn
Bretlands úr Eínahagsbandalag-
inu, um einhliða kjarnorkuaf-
vopnun og ýmsar hugmyndir
þeirra um aukin áhrif óbreyttra
flokksfélaga á yfirstjórn flokksins
hafa náð fram aö ganga, þótt aðr-
arséu óafgreiddarenn.
Bresku blöðin eru æl út af
þessum sigrum vinstrimanna
sagði össur Skarphéöinsson
fréttaritari Þjóðviljans i simtali
við blaðið i gær. Verkamanna-
flokkurinn mun nú taka við að
ræða aðgerðir gegn stjórn
Thatchers sem á nú viö vaxandi
óvinsældir að striða og nýtur
Verkamannaflokkurinn nú 10%
meira fylgis en ihaldið sam-
kvæmt siðustu skoðana-
könnunum.
Sjá síöu 5
Ekki undir
þriðjungi
og kannski miklu
meir, segir
Gunnar
Thoroddsen
„Hvernig sem maður veltir
þessum tölum fyrir sér þá
held ég að talsverður hluti
af þessum 46% sem telja sig
standa Sjálfstæöisflokknum
næst sé stuðningur við okkur
Sjálfstæðismennina sem
stóðum að þessari stjórnar-
myndun”, sagði Gunnar
Thoroddsen forsætisráð-
herra i samtali viö blaðið i
gær. „Það er ekki undir
þriðjungi og kannski miklu
meira.”
Gunnar sagði að skoöana-
kannanir Dagblaösins heföu
reynst með þeim hætti aö
það yrði að taka mark á
þeim. Varðandi athugun
Dagblaðsins um stuðning við
stjörnina sagði forsætisráö-
herra að hæpið væri aö
byggja á samanburði viö
könnun frá þvi i febrúar.
„Rétt eftir stórnarmynd-
unina gekk yfir fagnaðar-
alda en enginn gat búist við
þvl aö sú stemmning héldist
út árið. Rikisstjórnin fagnar
þvi að sjálfsögöu ef fylgi
hennar nú er 61%.”
Gunnarsarmurinn
20-6%
Svavar Gestsson félags-
málaráðherra sagöi í gær að
skoðanakannanir væru alltaf
fróölegar og heföu stundum
farið nærri lagi. Ef skoðaðar
væru tölur Dagblaðsins i dag
og þær bornar saman við
tölurnar i gær um fylgi við
stjórnina kæmi i ljós að
hlutur stjórnarandstööunnar
væri 38.6%. Stjórnarand-
stöðuhluta Sjálfstæðisflokks-
ins mætti finna út meö þvi að
draga frá fylgi kratanna
samkv. Dagblaðskönnuninni
i dag en það væri 13%. Þá
kæmi út að Geirs-armurinn
hefði 25.6% en Gunnarsarm-
urinn 20.6% af 46.2% fylgi
Sjálfstæðisf lokk sins.
Svavar sagði aö útkoma
Alþýöubandalagsins kæmi
sér ekkert á óvart. Sist væri
ástæða til að kvarta yfir
henni miðað við að útkoma
flokksins i skoðanakönn-
unum siðdegisblaðanna hefði
alltaf veriö lakari en á kjör-
degi, og þess væri að vænta
að stjórnarandstæðingar
væru ákveðnari i að lýsa
skoðunum sinum en
stjdrnarsinnar.
—ekh