Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. október 1980 þjöÐVILJINN — SIÐA 7 Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason, stjórnarformadur Isporto: Er einokun SIF farin aö skaða hagsmuni íslendinga? Sölusamband Islenskra fisk- framleiöenda, SÍF, hefur I um þa6 bil hálfa öld veri6 eitt um saltfiskiltflutning Ur landinu. Hráefnisverö hefur veriö sett af Verölagsráöi sjávarútvegsins og hafa fiskvinnslustöövar hérlendis keypt hráefni samkvæmt þvi. Fyrirtækiö tsporto hefur samiö um sölu á saltfiski til PortUgal og býöur helmingi hærra hráefnis- verö fyrir þorskinn en S.t.F. gerir og tala þar tölurnar skýru máli: Isportó býöur hærra söluverð 1 fréttatilkynningu sem SIF birti I fjölmiölum hinn 9. septem- ber, vegna þessara mála, var tal- aöum „villandi verösamanburö” á sölum SIF og tsporto. Þennan misskilning vil ég leiörétta. t fyrsta lagi þá neitar SIF aö gefa upp upplýsingar um söluverö, á þeirri forsendu aö slikt sé ekki fjölmiölaefni. Þá birtir SIF tölur um sölur Isporto, þar sem fram kemur aö meðalverö StF fyrir sömu samsetningu fisks sé hærra en meöalverö tsporto. En SIF birtir engar tölur máli slnu til stuönings, þar sem þessi einok- unaraöili á Utflutningi telur sig ekki bera skyldu til aö gefa almenningi upplýsingar um hiö rétta verö. Þykir mér þaö vægast sagt furöulegt, aö slá fram fullyröing- um um hærra meöalverö en gefa þaö siðan ekki upp, á þeirri forsendu aö þaö sé ekki fjölmiöla- efni. Hvernig getur SIF þá rætt um villandi verösamanburö á siöum blaöanna? tfebrúar s.l. samdi SFIum sölu á um 20 þúsund tonnum af blaut- verkuöum þorski til Portúgal. Samkvæmt áreiöanlegum upplýsingum frá Portúgal var meöalverö á þorski i samningum SIF aöeins 2050 Bandarlkjadalir. Samt hefur SIF haldiö þvi fram aö meöalverö sé hærra hjá þeim en Isporto, sem fær 2600 dollara I meöalverö. SÍF seldi tœp 20 þúsund tonn fyrir rúma 17 milljarða Sölusamningur tsporto I mai s.l. hljööaöi upp á 10 milljaröa isl. króna (cif) fyrir 7 þúsundtonn af blautverkuöum þorski. Samkvæmt ágústhefti Hagtiðinda nr. 8 nam sala SIF á 19.719 tonn- umijUHlok, 16.533 milljöröum isl. króna. Auk flutningsgjalds sem var 81,5 dollarar p/tonn, er þvi heildarsala SIF 17.352 milljaröar. Þessber þó aö geta aö ofangreind tala er fyrir utan 1% umboöslaun umboösmanns SIF, sem er aöal- ræöismaöur Islands I Portúgal. Hann fær þvl 173 milljónir Isl. króna fyrir ómakiö. Einnig seldi SIF 499 tonn af full- verkuðum saltfiski fyrir 537,7 milljónir króna (fob) SIF selur þvl tæp 20 þdsund tonn fyrir rúma 17 milljarða þegar Isporto býöst aö selja 7 þúsund tonn fyrir 10 milljaröa. Tölurnar tala sinu máli um hinn gifurlega verðmismun, sem er á útflutningi þessum og Isporto. Þar ætti engum aö dyljast hversu hagstæöari samningar Isporto eru, miöaö viö SIF. Auk ofan- greinds má geta þess aö samn- ingar tsporto kveöa á um aö staö- greiöa sjómönnum og útgeröar- mönnum okkar fyrir hráefniö. Þaö ætti heldur engum aö dyljast aö samningar Isporto þýöa aö hundruö milljóna koma i aukinn hlut til sjómanna og út- gerðarmanna eins og óskar Vigfússon, formaður Sjómanna- sambands Islands hefur sagt i fjölmiðlum. Samt sem áöur heldur SIF þvi staöfastlega fram aömeöalverö á útflutningi þeirra sé hærra, þótt tölulegar upplýs- ingar um þaö megi ekki lita dagsins ljós. Hér hef ég minnst á þau megin atriði sem skipta máli varöandi sölusamning Isporto, þ.e. stór- aukiö hráefnisverð, auk staö- greiöslu til sjómanna og út- geröarmanna og þvi enga vaxta- byröi á þeim. Viö fáum hærra söluverö, sem þýöir aðeins aö viö látum Portúgala borga sannviröi fisksins eins og þeir hafa látiö okkur borga fyrir togara, straumbreyta, oliu og margt fleira. Sölusamningar Isporto eru grundvallaöir á stórauknum markaösmöguleikum í Portúgal, eins og dagblaöiö Visir hefur skýrt frá. Hvi skyldum viö ekki nota þá? Villandi upplýsingar um innflutningsmál í Portúgal 1 greinargerö SIF frá 9. september, um fisksölumál i Portúgal, fullyröir SIF aö aðeins eitt fyrirtæki gefi leyfi til saltfisk- innflutnings til Portúgal. Þaö sé fyrirtækiö Reguladora. Þessar upplýsingar eru rangar. Til útskýringa á fyrirtækinu Commisao Reguladora, þá er sú Þorskur, slægöur meö haus: Verölsportó 1. flokkur 450kr. p/kg 2. flokkur 337kr. p/kg 3. flokkur 225kr. p/kg Verö Verðlagsráös 310 kr. p/kg 213 kr. p/kg 155 kr. p/kg Staða skattstjóra Norðurlandsumdæmis vestra er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að fullnægja skilyrð- um 86. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 20. október n.k.. Fjármálaráðuneytið, 1. október 1980. leyfið en... Siðan hafa þeir ótrúlegu at- burðir gerst, aö útflutningsleyfi hefur enn ekki verið veitt, þrátt fyrir aö rikisstjórnin hafi ritaö i bækur sinar hinn 7. ágúst, aö samþykkja bæri sölu ísportó strax og veita skyldi Isporto nauösynlegt útflutningsleyfi, svo sjómenn gætu selt afla sinn á þessu hagstæöa veröi hérlendis, i staö þess aö þurfa aö sigla hátt á annaö þúsund sjómilur hvora leiö til Hull og annaö meö afla. Viöskiptaráöherra var fjar- verandi þegar þetta var bókaö á rikisstjórnarfundi. Skrifstofuaðstoð Ráðuneytið óskar eftir að ráða, hálfan daginn eftir hádegi, starfskraft til léttra sendiferða og til aðstoðar á skrifstofu. Getur hentað fullorðnum karli eða konu. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 7. október nk. Dóms og kirkjumálaráðuneytið, 29. september 1980. meint undirboö SIF, til sex ráö- herra i rikisstjórn tslands, til þess aö aövara þá um þetta alvarlega mál. Þeir fengu aldrei telex- skeytið I hendur, en viöskiptaráö- herra mun hafa séö skeytiö og gai ákveönum aöila fyrirmæli um aö koma þvl strax áleiöis. En telex- skeytið hvarf, komst aldrei á leiöarenda. Afritiö hvarf einnig og er ófundiö enn, aö þvi er ég best veit. Getur verið að Viðskiptaráöu- neytið hafi veitt útflutningsleyfi fyrir lægra söluverö en Isporto haföi samiö um? Pólitík gegn við- skiptahagsmun- um þjóðarinnar? Sjö ráðherrar hafa tekið vel i málaleitan Isporto, um útflutningsleyfi á hagstæðari kjörum en SIF, sjómenn styöja viðleitni Isporto að sögn stjórnarformannsins, en samt stcndur einokun SÍF óhögguð. stofnun arfur frá timum Salazar einræöisherra en var lagt niöur eftir lát hans og endurreist áriö 1975. I Portúgal er I gildi reglugerö þar sem kaupmönnum, sem geta selt umframframleiöslu landsins úr landi, er heimilaö aö flytja inn þorsk fyrir sama andviröi og út- flutningur nemur. Viösemjendur minir fullnægja skilyröum þess- irar reglugeröar. r Ymsu er ósvarað Siöan samningar Isporto voru geröir, erubrátt 4 mánuöir. Þann 20. júní settist ég að i viöskipta- ráöuneytinu, þess albúin aö dveijast þar unz leyfi fengist. Lofaöi ráöherra þá aö taka um- sóknina til gaumgæfilegrar at- hugunar. Mér var þá jafnframt tjáö af starfsmanni í ráöuneytinu, aö SIF heföi upplýst ráöherrra um aö viðsemjendur Isporto heföu ekki innflutningsleyfi i Portúgal. SIF hefur semsagt aö- gang aö innanrikismálum i Portúgal. Hins vegar vita þeir, sem þaö vilja vita, aö reglan er sú aö veita fyrst útflutningsleyfi áður en mótttökuaöili sækir um innflutningsleyfi. Ríkisstjórnin samþykkir Upplýsingar um ólöglegt athæfi SÍF hverfa Ég var svo heppin, aö hinn 11. ágúst fékk ég leyfi hjá viðskipta- ráöherra Portúgala til þess aö sitja fund meö honum og viösemj- endum tsporto. Sagöi hann okkur aöSIF hafi selt hinn 9. júli til viö- bótar fyrri samningi sínum, 2 þúsund tonn af blautverkuðum þorskiá 2100 dali tonniö. Ég sendi strax næsta morgun telex um Er þaö ekki lengur þjóöarhagur sem er látinn ráöa i útflutnings- málum okkar? Pólitik hlýtur aö vikja fyrir þjóöarhag i þessu máli og við hljótum aö vinna aö þvi að ná sem bestuveröi fyrir útflutningsvörur okkar. Ég ætla mér yfir þann vegg sem SIF hefur reist gagnvart þeim sem fengið geta betra verð fyrir saltfisk. Til þess þarf ég allan þann bakstuðning, sem hægt er að veita i svo brýnu máli.Ég hef kynnt ráöamönnum okkar þessi mál ýtarlega, og þar á meöal 8 ráöherrum. 7 þeirra hafa tekið vel I málaleitan mina um útflutningsleyfi og ég veit aö sjómenn styöja mig einhuga i þessu máli. En hvers vegna gengur hvorki né rekur varöandi umsókn mina? Hvaöa vald hefur SIF i' islensku stjórnkerfi? Þessi einokunarsamtök hafa ekki sýnt þeim miskunn, sem reynt hafa aö brjótast undan þeim. En tslendingar hljóta aö gera þá kröfu til ráðamanna þjóöarinnar, aö þeir hafi þó dug og djörfung til þess að styöja viö bakiö á þeim sem vilja bjóöa þessum mönnum byrginn og efla meö því þjóöarhag. Reykjavik 30. sept. 1980. Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason formaður stjórnar tsporto hf. Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarrikjanna — MIR SOVÉSKIR DAGAR 1980 Nokkur dagskráratriði Sovéskra daga 1980 meö þátttöku listamanna frá eistneska sovétlýðveldinu: Föstudagur 3. okt. kl. 20:30: Opnun sýningar á eistneskri myndlist og nytjalist i Listasafni ASl, Grensásvegi 16. Eistneskir listamenn skemmta. Laugard. 4. okt. Tónleikar og danssýning i Vestmanna- eyjum. Mánud. 6. okt.Tónleikar og danssýning i Þjóðleikhúsinu. Þriðjud. 7. okt. Tónleikar og danssýning i Neskaupstað. Miðvikud. 8. okt.Tónleikar og danssýning á Egilsstööum. Laugard. 11. okt.kl. 16. Tónleikar og danssýning i félags- heimilinu Gunnarshólma, Austur-Landeyjum. Aðgangur að opnun sýningarinnar i Listasafni ASI er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Miðasala á tónleikana og danssýninguna i Þjóðleikhúsinu er i leik- húsinu. MIR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.