Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. október 1980 ÞjÓÐVlLJINN — SIÐA 11
Ólafur H. Jónsson brunar i gegnum KR-vörnina og skorar af öryggi.
Mynd: —gel.
Víkingur sigraði Val 16-15 í hörkuviðureign:
íþróttir ífj íþróttir (7J
■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. J v J
KR tekið í karphúsið
af nýliðum Þróttar í 1. deildinni í gærkvöldi, 27:19
Þróttarar komu heldur betur á
óvart I gærkvöldi þegar þeir lögöu
að velli KR-inga mcð 8 marka
mun, 27—19. Sigur Þróttara var
fyililega vcrðskuldaður, þeir
hreinlega hökkuðu Vesturbæing-
ana f sig i seinni hálfleiknum.
KR tók forystuna þegar á fyrstu
min leiksins, 2—0, 4—1 og 6—4.
Þróttur jafnaði 6—6 og komst yfir
9—8, en KR var með 1 marks
forystu i leikhléi, 10=—9.
KR-ingarnir skoruðu 2 fyrstu
mörk seinni hálfleiks, 12—9, en þá
létu þeir hreinlega staðar numið
við markaskorun. Þróttur náði
forystunni, 14—13, Og 18—16. Sið-
an komu 5 mörk frá Þrótturum i
röð og leikurinn nánast búinn,
23—16 og loks 27—19.
KR-ingarnir voru staðir og
áhugalitlir i þessum leik. Það var
eins og þeir álitu sig litið þurfa að
hafa fyrir sigrinum. Baráttugleði
hefur verið aðalsmerki KR, en
þegar hún hverfur,fer illa. Þetta
ættu Vesturbæingarnir aö hafa
hugfast.
Sigurður Sveins, Páll, Magnús,
Jón Viðar og Sigurður markvörð-
ur áttu allir mjög góðan leik i liði
Þróttar,og eins var ólafur traust-
ur sem fyrr.
Páll og Sigurður skoruðu 9
mörk hvor fyrir Þrótt og Konráö
og Alfreð skoruðu 5 mörk hvor
fyrir KR.
—IngH
Hreyfíng á málum Janusar
,,Mér er óhætt að segja að það
er nokkur hreyfing á minum
málum hérytra, cn hvað úr verð-
ur ketnur væntanlega ekki i Ijós
fyrr en eftir áramót,” sagði
Janus Guðlaugsson, knattspyrnu-
maður hjá vestur-þýska liðinu
Fortuna Köln, i stuttu spjalli við
Þjv. i fyrradag.
Samningur Janusar við For-
tuna Köln rennur út næsta sumar
og vitað er að félagið hefur mik-
inn hug á að endurnýja þann
samning. Þá er ljóst að fleiri félög
vilja hann i sínar herbúöir, ekki
sist eftir hina frábæru frammi-
stöðu hans i siöustu landsleikjum.
I siðustu leikjum Fortuna-
liðsins hefur Janus verið einn af
burðarásunum þó aö ekki hafi
árangurinn verið sem skyldi
■ vegna mikilla meiösla leik-
manna.
,,Það var virkilega gaman að
leika með landsliðinu i Tyrklandi
og að öllu forfallalausu verð ég
með á móti Sovétmönnum,” sagði
Janus ennfremur. —IngH
Kvennalandsliðið leik-
ur gegn F æreyingum
Landslið lslands i handknatt-
leik kvenna er á förum til Fær-
eyja og vcrða leiknir 3 leikir gegn
heimamönnum. tslensku stelp-
urnar hafa æft af miklum krafti
^Viðar æfír með *
I
Fortuna Köln
■ Viðar Halldórsson, lands-
| liðsbakvörðurinn úr FH, æfir |
■ nú með félagi Janusar m
Guðlaugssonar i Vestur -
Þýskalandi, Fortuna Köln.
Viðar er að halda sér i
æfingu þar til landsleikurinn
gegn Sovétmönnum verður
háður 15. þ.m.,og eins er
hann að athuga möguleika á
að komast i atvinnumennsku
i knattspyrnu ytra. Eftir þvi
sem Þjv. kemst næst eru
talsverðar likur á að það
■ takist.
J
I
■
I
■
I
■
I
■
I
I
■
I
■
I
■
I
■
I
undanfarið, og er liklegt að
Færeyjaferðin verði einungis
upphafið að þróttmiklu starfi
kvennalandsliðsins næstu miss-
eri.
Þær stelpur, sem i Færeyjum
keppa,eru eftirtaldar:
Markverðir:
Kolbrún Jóhannsd. Fram
Brynja Guðjónsd. Vik.
ólafia Guðmundsd. Val
Aðrir leikmenn:
Katrin Danivalsd. fyrirl. FH
Sigrún Bergmundsd. Val
Sigrún Blómsterberg Fram
Erna Lúðviksd. Val
Arna Garðarsd. KR
Guðriður Guöjónsd. Fram
Margrét Theódórsd. FH
Eva Baldursd. Fylki
Kristjana Aradóttir FH
Eirika Asgrimsd. Vik.
Sigurrós Björnsd. Vik.
Þjálfari:
Þorsteinn Jóhannesson
Hvað sögðu sérfræðingarnir?
Skömmu fyrir upphaf tslandsmótsins i knattspyrnu i vor leitaði Þjv.
álits nokkurra „fastagesta” á vellinum á þvi hvernig knattspyrnan
yrði i sumar,og bað þá jafnframt um aö spá um lokaröð liðanna. Það
gerðu kapparnir.
Ekki er úr vegi að athuga álit sérfræðinganna, sem allir tóku það
fram að þeir væru litt spámannlega vaxnir. Endanleg röð liðanna er i
efra horninu vinstra megin.
Hulldór Jakobsson
l.okastaðan I I. deild 1980 var
þessi:
Valur 18 13 2 3 41:16 28
Fram 18 11 3 4 23:19 25
Vlkingur 18 7 6 5 24:23 2«)
Akranes 18 8 4 6 29:20 20
Breiðablik 18 8 I 9 25:20 17
Vestm.eyjar 18 5 7 6 25:28 lí
KH 18 6 4 8 16:25 16
Fll 18 5 5 8 24:33 15
Keflavlk 18 3 7 8 16:26 13
Þróttur 18 2 5 11 13:25 9
5. FRAM
IBK
KR
UBK
9. ÞROTTUR
10. FH
Helgl Hóseasson.
Pétur rakari Guójónsson
Egill rakari
Frábær leikur
Ef handknattleikurinn i vetur
verður svipaður þvi sem Valur og
Vikingur buðu uppá i Höllinni i
gærkvöldi;er óhætt að fullyrða að
handbollaunnendur eiga í vænd-
um margar skemmtilegar stund-
ir. Vikingarnir sigruðu með eins
marks mun, 16—15.
Barningur, sterkar varnir og
hratt spil setti strax i byrjun
mark sitt a leikinn og eftir 11 min,
var staðan 2—1 fyrir Val. Vik-
inear iöfnuðu 4—4 og komust yfir
i hálfleik 7—6. Varnir beggja liða
voru hreint frábærar.
Jafnræði var með liðunum i
upphafi seinni hálfleiksins, 8—8,
en Vikingur komst siðan i 12—8.
Með miklum látum tókst Val að
jafna 13—13,,en Vikingarnir voru
sterkari á endasprettinum,
16—15.
Óli varði eins og berserkur i
Valsmarkinu og útispilararnir
voru hver öörum betri. Valsliðið
vantar aðeins meiri finpússningu
og þá. ..
Vikingarnir léku af stakri yíir-
vegun og festu i þessum leik og er
vandséð hvernig islensku liöi á að
takast að leggja þa aö velh úr þvi
Valur gat það ekki.
Flest mörk Vals skoruðu:
Bjarni 4, Jón P 3, Þorbjörn 3 og
Stefán 3.
Flest mörk Vikinganna
skoruðu: Páll 5 og Steinar 3.
—lngll
Þau eru glæsileg tilþrifin hjá Bjarna Guömundssyni og Vikingsmarkvei ðinum Kristjáni Sigmundssyni.
Þeir áttu báöir stórleik I gærkvöldi. Mynd: —gel.
Ungllngalandsliðið gegn
skosku atvinnumönnunum
tslenska unglingalandsliöiö i
knattspyrnu leikur nk. mánudag
landsleik gegn Skotum og fer
hann fram á Laugardalsvell-
inum. Viðureignin er liöur i
undanrásum Evrópukeppni ung-
lingalandsliöa, 16—18 ára, en úr-
slitakeppnin fer fram í Vestur-
Þýskalandi næsta sumar.
I gærdag tilkynnti Lárus Lofts-
son, unglingalandsliðsþjálfari.
hvaða strákar leika gegn Skotum,
en þeir eru eftirtaldir:
Markverðir:
Hreggviöur Agústsson t.B.V.
Halldór Þórarinsson Fram
Aðrir leikmcnn:
Þorsteinn Þorsteinss. Fram
Loftur Ólafsson Fylki
Hermann Björnsson Fram
Gisli Hjálmtýsson Fylki
Nikulás Jónsson Þrótti
Sæmundur Valdimarss. l.B.K.
Asbjörn Björnss., fyrirl. K.A.
Óli ÞórMagnússon l.B.K.
Kjartan Br. Bragason Þrótti
Trausti Ómarsson U.B.K.
Ragnar Margeirsson t.B.K.
Kári Þorleifsson t.B.V.
Samúel Grytvik t.B.V.
Bjarni Sveinbjörnss. Þór