Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Eöstudagur 3. október 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. fe.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 l.étt morgunlög. Fil- harmoniusveitin i Vin leik- ur- Willi Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert i F-dúr fyrir tvo sembala eftir Wilhelm Friedemann Bach. Rafael Puyana og Genoveva Gal- vez leika. b. óbósónata i A- dúr eftir Jean Baptiste Loeillet. Louis Gilis. Hans Bol og Raymond Schroyens leika. c. Gitarsónata i A-dúr eftir Antonio Vivaldi. John Williams leikur. d. Strengjakvartett i Es-dúr op. 20 nr. 1 eftir Joseph Haydn. Koeckert-kvartett- inn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vefturfregmr. 10.25 Erindaflokkur um vefturfræfti: — þriftja erindi. Hlynur Sigtryggsson veftur- stofustjóri talar um alþjóft- lega vefturþjónustu. 10.50 ,.Sjá. morgunstjaman blikar blift''. Hugleiftingar fyrir orgel dftir Dietrich Buxtehude. Hans Heintze leikur á Schnitgerorgelift i Steinkirchen. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Spaugaft i Israel.Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þýftingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (17). 13.55 Miftdegistónleikar: Frá vorhátiftinni i Prag i fyrra. Sinfónluhljómsveit útvarps- ins i Moskvu leikur. Stjórn- andi: Vladimir Fedosejeff. a. „Myndir á sýningu”, tón- verk eftir Módest Mússorg- ský. b. Sinfónia nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 15.15 Staldraft vift á Heliu. Jónas Jónasson gerfti þar nokkra dagskrárþætti i júni i sumar. í fyrsta þættinum talar hann vift Pál G. Björnsson oddvita, Hálfdán Guftmundsson skattstjóra og Sólveigu Guftjónsdóttur veitingakonu. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 „Leysing”. framhalds- leikrit i 6 þáttum. Gunnar M. Magnúss færfti i leikbún- ing eftir sámnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Benedikt Arnason. 1. þátt- ur: Milli kauptiftanna. Per- sónur og leikendur: Þor- geir/ Róbert Arnfinnsson, Einar i Bælinu/ Arni Tryggvason, Sigurftur hreppstjóri/ Klemenz Jóns- son, Friftrik kaupmaftur/ Þórhallur Sigurftsson, Sveinbjörn kaupmaftur/ Hjalti Rögnvaldsson. Aftrir leikendur. Aftalsteinn Berg- dal.Guftjón Ingi Sigurftsson, Jón Júliusson og Július Brjánsson. 17.10 Lög úr kvikmyndum. Ron Goodwin og hljómsveit hans leika. 17.20 Lagift mitt. Helga t>. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um samskipti austurs og vesturs.Rætt vift George S. West aftstoftarutanrikis- ráftherra Bandarikjanna. Umsjón: Páll Heiftar Jóns- son. 20.10 Hljómsveitartónleikar. Sinfóniuhljómsveitirnar i Lundúnum, Monte Carlo og mánudagur 20.00 Fréttir og veOur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stetánsson. 21.10 Finnarnir eru komnir DDT-dixielandhijómsveitin frá Finnlandi leikur i sjdn- varpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Veröld Alberts Ein- steins.Afstæöiskenningin er eitt af glæsilegustu visinda- afrekum tuttugustu aldar, en hefur löngum þótt heldur torskilin. BBC minntist 100 ára afmælis höfundar henn- ar i fýrra meö þessari kvik- mynd. en þar leitast nokkrir heimskunnir eölisfræöingar viö aö útskýra afstæöis- kenninguna fyrir Peter Usinov og öörum leikmönn- um. Þýöandi Borgi Amar Finnbogason. Þorsteinn Vil- hjálmsson eölisfræöingur fiytur formáisorö. 23.40 Dagskrártok. þriðjudagur 20.00 bretiir og veou 20.25 Auglýsingar og dagskrá 2035 Tommi og Jenni 20.40 Dýrftardagar kvik- myndanna. Lokaþáttur. Bardagahetjurnar. Þýftandi Jón O. Edwald. Vinarborg leika hljómsveit- arverk eftir Johann Strauss, Johannes Brahms, Nikolaj Rimský-Korsakoff og Franz Liszt. Stjórnendur: Charles McKerras, Roberto Benzi, Anatal Dorati og Wolfgang Sawallisch. 20.40 Séft meft gestsaugum. Guftmundur Egilsson flytur ferftaþátt frá Spáni; — fyrri hluta. 21.10 Einu sinni var. Lög úr ævintýrasöngleik eftir Lange-Möller. 21.40 Ljóft eftir Stein Steinarr. Höskuldur Skagfjörft leikari les. 21.45 Sylvia Sass syngur ariur úr óperum efvir Puccini. Sin fóniuhl jómsveitin i Lundúnum leikur Lamberto Gardelli stj. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda árift" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmundsdóttir les (15). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgar- lok i samantekt óla H. Þórftarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiftar Jónsson og Erna lndriftadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá, Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar lestur þýftingar sinn- ar á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál. Um- sjónarmaftur: óttar Geirs- son. Rætt vift Jóhannes Sig- valdason á Akureyri um á- burft og áburftarpantanir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar. Michel Beroff leikur „Pour le Piano” eftir Claude De- bussy/ Janos Starker og György Sebök leika Selló- sónötu I g-moll op. 65 eftir Fréderic Chopin/ Björn Ölafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilson, Herbert H. Agústs- son og Lárus Sveinsson leika Sextett op. 4 eftir Her- bert H. Agústsson. 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýftingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur J. Eiriksson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Úlfsson. Þátturinn var áftur á dagskrá 14. júli i sumar. 21.10 Sýkn efta sekur? A báft- um áttum. Þýftandi Ellert Sigurbjömsson. 22.00 Fólgift fé*Mexikó hefur verift eitt af fátækustu rikj- um heims, en er I þann veg- inn aft verfta eitt af þeim rikustu. Astæftan er sú, aft þar hefur fundist gifurlega mikift af oliu, næstum tvö- falt meira en allur oliuforfti Saudi-Arablu. En tekst þjóftinni aft nýta sér þessar auftlindir til giftu og vel- megunar? Þýftandi Krist- mann Eiftsson. 22.50 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siftast- liftnum sunnudegi. 18.05 Fyrirmyndarfram- koma. Hjálpfýsi. Þýftandi Kristin Mantyla. Sögumaft- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.10 óvæntur gestur. Ellefti þáttur Þýftandi Jón Gunnarsson. 18.35 Friftsöm ferJki, Fyrri hluti breskrar myndar um hnúfubakinn, hvaltegund sem útrýmingarhættan vof- ir yfir. Myndin er tekin vift strönd Alaska og i hafinu umhverfis Hawaiieyjar. Siftari hluti verftur sýndur miftvikudaginn 15. október. 20.40 I.ög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 t'tvarpssagan: „Hollý” eftir Truman Capote. Atli Magnússon byrjar lestur sögunnar i eigin þýftingu. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmundsdóttir les (16). 23.00 Frá afmælistónleikum Sinfónluhljómsveitar Is- lands i Háskólabiói 8. mars sl. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Sinfónia nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaikov- ský. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýftingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 0.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 0.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaftur: Guftmundur Hallvarftsson. 0.40 Flautusónata i g-moll op. 83 eftir Friedrich Kuh- lau. Frantz Lemsser og Merete Westergaard leika. I. 00 „Aftur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Meftal efnis er flutningur Guftrúnar Guft- varftardóttur á ferftasögu, sem hún nefnir: Flökku- kindur á Flateyjardal. II. 30 Hljómskálamúsik. Guftmundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Þriftjudagssyrpa. Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur Konsert fyrir kamm- ersveit eftir Jón Nordal; Bohdan Wodisczko stj./ David Oistrakh og Rikis- hljómsveitin i Moskvu leika Fiftlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaikovský; Gennady Rozhdestvenský stj. 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýftingu sina (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaft- ur: Asta Ragnheiftur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Sumarvaka.a. Kórsöng- ur: Arnesingakórinn í Reykjavík syngur lög eftir Pál lsólfsson og Isólf Páls- son. Einsöngvari: Margrét Eggertsdóttir. Söngstjóri: Þuriftur Pálsdóttir. Pianó- leikari: Jónina Gisladóttir. b. Smalinn frá Hvituhlift. Frásöguþáttur af Dafta Nielssyni frófta eftir Jóhann Hjaltason kennara og fræfti- mann. Hjalti Jóhannsson les fyrsta hluta. c. „Haust- rökkrift yfir mér’Mngibjörg Þ. Stephensen les úr siftustu ljóftabók Snorra Hjart- arsonar skálds. d. „Maftur- Þýftandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. I fyrstu Vöku á þessu hausti verftur fjallaft um leiklist. Umsjónarmaft- ur Gunnar Gunnarsson. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 21.05 Fréttamynd frá Chile Pinochet forseti vann ný- lega mikinn kosningasigur, og efnahagsástandift i land- inu fersifellt batnandi?Þýft- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Hjól.Fjórfti þáttur. Efni þriftja þáttar: Erica Trenton kemur heim frá Evrópu eftir lát Floden- hales. Adam slitur ástar- sambandi sinu vift Barböru, en hún kemst i' kynni vift Kirk, eldri son Trenton- hjónanna. Greg vegnar vel i brotaksturskeppni. en verft- ur fórnarlamb fjárkúgara. Adam og Barbara vinna saman aft sjónvarpsþætti gegn Emerson Vale, forystumanni neytenda- samtakanna, sem upplýsir aft yfirmenn National Motors láti njósna um sig. Þessi uppljóstrun kemur fyrirtækinu illa, og Baxter forstjóri ætlar aft láta Adam segja upp störfum, en margt fer öftruvlsi en ætlaft er. Þýftandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. inn. sem ég óttaftist mest". Erlingur Daviftsson rithöf- undur flytur frásagnir, sem hann skráfti eftir Guftrúnu Sigurbjörnsdóttur frá Úlfs- bæ. e. Kvæftalög. Nokkrir félagar i Kvæftamannafé- laginu Iftunni kvefta haust- og vetrarvisur. 21.45 Útvarpssagan: „Hollý” eftir Truman Capote. Atli Magnússon les þýftingu sina (2). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarftaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöft- um sér um þáttinn. Þar greinir Hörftur Þórhallsson frá starfi sinu sem sveitar- stjóri á Reyftarfirfti i ára- tug, svo og frá ástandi og horfum i atvinnumálum Reyftfirftinga. 23.00 A hljóftbergi: Umsjón- armaftur: Björn Th. Björns- son listfræftingur. „Garft- veislan”. (The Garden Party) eftir nýsjálensku skáldkonuna Katherine Mansfield. Celia Johnson leikkona les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Vefturfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýftingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Páll lsólfs- son leikur orgelverk eftir Bach a. Prelúdiu og fúgu i G-dúr, b. Fantasiu og fúgu I c-moll, c. Passacagliu og fúgu i c-moll. 11.00 Morguntónleikar Arthur Grumiaux og Robert Vey- ron-Lacroix leika Fiftlusón- ötu i g-moll op. 137 nr. 3 eftir Franz Schubert / Jean- Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bex leika Flautu-- kvartett nr. 2 i c-moll eftir Giovanne Battista Viotti / Igor Zhukov, Grigory og Valentin Feigin leika Pianó- triónr. 1 i d-m oll op. 32 eftir Anton Arensky. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Mift- vikudagssyrpa Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les eigin þýftingu (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maftur: Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 20.00 Hvaft er aft frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jó- hannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarsson. 21.15 Gestur í útvarpssal: Anne Taffel leikur á pía nóa . Húmoresku op. 20 eftir Ro- bert Schumann, b. „Jeux d’Eau” eftir Maurice Ravel. 21.45 Útvarpssagan: „Holly” eftir Truman Capote Atli Magnússon les þýftingu sina (3). föstudagur 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvi, sem er á döfinni i landinu i lista- og útgáfu- starfsemi. Getift verftur um nýjar bækur, sýningar, tón- leika og fleira. Umsjónar- maftur Marianna Friöjóns- dóttir. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 20.50 Skonrok (k ). Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill 1 þessum nýja þætti er fyrirhugaft aft skyggnast nokkru nánar bak vift atburfti og umræftu li7)andi stundar en unnt er i fréttunum sjálfum. Horft verftur bæfti til frétta- og umræftuefna hérlendis og erlendis og hafa fréttamenn sjónvarps umsjón meft þættinum til skiptis, tveir hverju sinni. Segja má aft meft þessu nýja fyrirkomu- lagi séu þættirnir Kastljós og Umheimurinnsameinaft- ir. Fréttaspegill verftur á dagskráá hverju föstudags- kvöldi i vetur. Umsjónar- menn fyrsta þáttar Helgi E. H elgason og Ogmundur Jónasson. Stjórn upptöku Karl Jeppesen. 22.35 Vegamót (Les choses de la vie) Frönsk blómynd frá árinu 1971. Leikstjóri ClaudeSautet. Aftalhlutverk Michel Piccoli, Romy utvarp 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jarftar Attundi og siftasti þáttur. Ari Trausti svarar spurn- ingum hlustenda um himin- geiminn. 23.15 Slökun gegn streitu Annar þáttur i umsjá Geirs Viftars Vilhjálmssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýftingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (4). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 lslenzk tónlist. Manuela Wiesler leikur „Sónötu per Manuela” eftir Leif Þórar- insson / Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur. Tilbrigfti fyrir pianó eftir Pál lsólfs- son um stef eftir Isólf Páls- son. 11.00 Iönaftarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Fjallaftum byggingariftnaft. 11.15 Morguntónleikar. John Williams og Enska kammersveitin leika Gitar- konsert op. 30 eftir Mauro Giuliani / St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur „Fuglana”, hljómsveitar- svitu eftir Ottorino Respighi, Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssy rpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveit- in Filharmonia leika Pianó- konsert nr. 4 i g-moll op. 40 eftir Sergej Rakhmaninoff: Ettore Gracis stj. / FIl- harmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 5 i D-dúr eftir Felix Mendelssohn, Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandinn, Oddfriftur Steindórsdóttir, talar um drauma og dagdrauma og les m.a. söguna „Herra Draumóra” eftir Roger Hargreaves I endursögn Þrándar Thoroddsen. 17.40 Tónhornift. Guftrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maftur: Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 20.05 Raufti kross tslands. Dagskrárþáttur i saman- tekt Jóns Asgeirssonar. 20.30 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Is- lands á nýju starfsári. Hljómsveitarstjóri: Jean- Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. a. Sinfónia i D-dúrop. 18 nr. 3 eftir Johann Christian Bach. b. Sellókonsert i D- sjónvarp Schneider og Lea Massari. Pierre Bérard, miftaldra verkfræftingur og verktaki, lendir i' hörftum árekstri og slasast alvarlega. Meftan hann biftur læknishálpar sækja aft honum hugsanir um ástkonu hans, og son og eiginkonu, sem hann hefur fjarlægst. Þýftandi Pálmi Jóhannesson. 00.00 Dagsjtrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaft- ur Bjarni Felixson. 18.30 Drengurinn og slefta- hundurinn. Finnsk mynd um dreng, sem á stóran sterkan hund af Siberiu- kyni. Þýftandi Kristin Mantyla. (Nordvision- Finnska sjónvarpift) 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löftur Bandari'skur gamanmyndaflokkur. Þýft- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Sænsk þjóftlagatónlist Sænski söngflokkurinn „Folk og rackare” flytur þjóftlög og ræftir um þau. Þýftandi Þrándur Thorodd- se n. (N ord v is ion -Sæ ns ka sjónvarpiö) 21.55 Flakkararnir (The Sundowners) Bresk- dúr eftir Joseph Haydn. Kynnir: Jón Múli Arnason. .15 Leikrit: „Djöflakriki” eftir John Tarrant. Þýft- andi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Baldvin HalJ- dórsson. Leikarar i Litla leikklúbbnum á Isafirfti flytja. Persónur og leik- endur: Lowey lögreglu- stjóri/ Guftmundur R. Heiftarsson, George Crellin/ Snorri Grlmsson, Carol Gale/ Elisabet Þorgeirs- dóttir, Prestur/ Reynir Sig- urftsson, Peter Francis/ Kristján Viggósson, Louise Maddrell/ Margrét óskars- dóttir, Keith Tanner/ Guft- jón Davift Jónsson, Tom Maddrell/ Trausti Her- mannsson, Dómari/ Pétur Svavarsson. J.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ráftstefna Sameinuftu þjóftanna I Kaupmannahöfn i sumar. Sigriftur Thorlacius sér um fyrri dagskrárþátt. Meft henni koma fram: Vilborg Harftardóttir, Guftrún Erlendsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir. 23.00 „Jósep og margliti dragkirtillinn". Arni Blandon kynnir söngleik, sem sýndur hefur verift I Lundúnum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöuríregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýftingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Píanókvintett i c-moll eftir Gabriel Fauré Jacquline Eymar, Gbnter Kehr, Werner Nauhaus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika. 11.00 „Eg man þaft enn" Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Þorsteinn Matthiasson ílytur frásögu- þætti: Úr gullastokki minn- inganna. 11.30 Morguntónleikar, 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guftsþjónusta i Dómkirkj- unni. b. Þingsetning. 14.30 A frlvaktinni. Margrét Guftmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit islands leikur „Heimaey", íorleik eftir Skúla Halldórssonr Páll P. Pálsson stj. / Kristinn Hallsson syngur 17.20 Litli barnatíminnjlörn á Akureyri velja ogflytja elni meft aftstoft stjórnandans, Grétu Olalsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.40 A vettvangi.Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maftur. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.05 Létt lög frá hollenska útvarpinu. áströlsk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Fred Zinne- mann. Aftalhlutverk Robert Mitchum, Deborah Kerr, Glynis Johns og Peter Ustinov. Paddy Carmody er farandverkamaftur i Astraliu. Kona hans og son- ur eru orftin langþreytt á ei- lifum ferftalögum og vilja eignast fastan samastaft, en Paddy má ekki heyra á slikt minnst. Þýftandi Heba Júliusdóttir. 00.05 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pálmi Matthlasson, sóknarprestur I Melstaftar- prestakalli flytur hugvekju. 18.10 Stundin okkar. Fjallaft verftur um reykingar bama og unglinga og afleiftingar þeirra. Rætt er vift reyk- ingafólk, ungt og gamalt. Barbapabbi og Binni eru á sinum staft. Leikfélag Seyftisfjarftar sýnir leikritift Leif ljónsöskureftir Torben Jetsmark i þýftingu Höllu Guftmundsdóttur. Um- sjónarmaftur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynning á helstu dagskrár- liftum Sjónvarpsins. Þulur Sigurjón Fjeldsted. Um- Metropol-hljómsveitin leik- urf Dolí van der Linden stj. 20.30 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atrifti úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátift i Dubrovnik i Júgóslaviu i fyrraj^aul Tortelier leikur á sello og Marie de la Pau á pianó: a. Seilósónötu i g-moll op. 5 nr. 2 eftir Ludwig van Beelhoven, b. Sellósvita nr. 3 i C-dúr eítir Johann Sebastian Bach. 21.45 Myndmál.Ólafur Lárus- son segir frá alþjóftlegu myndiistarsýningunni i Paris i ár og talar m.a. viö tvo af þremur islenskum myndlistarmönnum, sem þar sýna, Niels Hafstein og Arna Ingólfsson. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda árift” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmunds- dóttir les (17). 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir). 11.20 Þetta erum vift aft gera: Þú getur bjargaft Hfi. Stjórnandinn, Valgerftur Jónsdóttir, fjallar um aft- stoft vift nauftstadda Afriku- búa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Frelsissvipting I marg- vislegri mynd Dagskrá á vegum Islandsdeilda r Amnesty International i umsjá Margrétar R. Bjarnason og Friftriks Páls Jónssonar. 14.30 Miftdegissyrpa meft létt- klassiskri tónlist. 15.20 Tvær ógleymanlegar manneskjur Dr. Gunnlaug- ur Þórftarson segir frá. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — 1. Atli Heimir Sveinsson rabbar um „Meistarasöngvarana frá Nurnberg”. 17.20 llringekjan. Blandaöur þáttur fyrir börn a' öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 19.25 „Heimur i hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson islenskafti. Gunnar Eyjólfsson leikari les (3). 22.00 Hlöftuball. Jónatan Garftarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Handan um höf". Asi i Bæ ræftir vift Kjartan Ólafsson hagfræfting og rit- stjóra um Suftur-Ameriku og fléttar inn i þáttinn lög- um þaftan. 21.15 „Jöfnur”, smásaga eftir Siv Scheiber. Sigurjón Guft- jónsson þýddi. Jóhanna Norftfjörft leikkona les. 21.35 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna, „The Beatles”, — fyrsti þáttur. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda árift”. eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmundsdóttir les (18). 23.00 Dauslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónarmáftur Magnús Bjarnfreftsson. 20.45 Maftur er nefndur Guft- mundur Danlelsson. Jónas Jónasson ræftir vift skáldift. Þátturinn er gerftur á heimili skáldsins á Selfossi og i fjörunni og Húsinu á Eyrarbakka, en Guftmund- ur bjó lengi á Bakkanum. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.40 Dýrin mln stór og smá. Tiundi þáttur. Anægjuleg heimsókn.Efni nfunda þátt- ar: Presturinn i Rainby, séra Blenkinsopp. er mikill á- hugamaöur um krikkett og vill frá Siegfried til aft taka þátt i kappleik vift einn af nágrannabæjunum. Hann skorast undan og Tristan einnig, en sá hrekkjalómur bendir á James Herriot og segir hann frábæran krikk- etleikara. James og Sieg- fried fara aft heimsækja Bennett dýraskurftlækni, og þrátt fyrir góft áform um aft standast allar freistingar i mat og drykk fer þaft á ann- an veg. Þýftandi óskar Ingimars- son. 22.30 Möppudýrin (Paperland)Kanadísk heimildamynd um opinbera starfsmenn I ýmsum lönd- um, hlutverk þeirra og hlut- skipti i tilverunni. Þýftandi og þulur Guftni Kolbeinsson. 23.20 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.