Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgœslunnar: Hagkvæmast ad nota flugvélar til eftirlits meö veiðisvæðum — Þessi þyrla er arttaKi Sikorsky-þyrlunnar sem fórst við Skálafell, sagöi Pétur Sigurósson forstjóri Landhelgisgæslunnar er viö hittum hann um borö i Ægi i gær. —En hún er hraöfleygari og mun betur búin tækjum en hin þyrlan var. Meöal annars getur hún flogiö i myrkri sem hin gat ekki. Pétur nefndi sem dæmi um notagildi fyrri þyrlunnar fyrir ut- an venjuleg gæslustörf, aö á þeim fjórum árum sem Landhelgis- gæslan átti hana, þá fór hún i 41 sjúkraflug, tók 39 sinnum þátt I leit aö týndum bátum og fólki, og sótti 3svar sinnum slasaöa sjó- menn á haf út. — Þessi nýja þyrla gengur 150 hnúta, en hin gekk aöeins 70—80 hnúta, og þetta hefur geysilega mikiðaösegja,sagöiPétur. Hann sagöist ekki telja grundvöll fyrir sllkri þyrlu ef eingöngu ætti aö nota hana til sjúkraflutninga og björgunar. Þyrlunni ætti aö beita i almennri gæslu og þaö væri vel gerlegt, allt frá Austfjöröum og suöur undir Vestfirði, mestan hluta ársins. A þessu svæöi væru veiöar tiltölulega skammt frá landi og þar væru mörg bann- svæði og takmörkunarsvæöi. Pétur sagöi aö sér heföi ekki lit- istá aöflytja þyrluna ádekki meö einhverjum af fossum Eimskipa- félagsins, eins og gert var er fyrri þyrlan kom, ekki sist þar sem allra veðra væri von á þessum árstima. Þvi hefði mönnum komið i hug aö senda varöskip eftir þyrlunni til Bandarikjanna. Um gæslustörfin almennt sagöi Pétur, að ef unnt væri að halda úti þremur skipum þannig að alltaf væru a .m .k. tvö viö gæslu, værum við nokkuö vel settir, vegna þess aö islensku fiskiskipin væru nú svc miklu betur útbúin en áöur fyrr. Ödýrast og hagkvæmast væri hinsvegar aö hafa eftirlit meö veiðisvæöum með flugvélum. — Mönnum finnst þyrlan dýrt tæki, en þaö kostar á 8. hundraö milj. án afskrifta aö gera út eitt varöskip á ári. Aætlaö er aö rekst ur þyrlunnar kosti á næsta ári uml60 miljónir, sagöi Pétur. Kaupverö nýju þyrlunnar er 1250 þúsund dollarar, og þar viö bætast rúmlega 400 dollarar fyrir ýmsan tækjabúnaö. Veröiö i isl. krónum er þvi 800—850 miljónir króna. Uppf þyrlukaupin er ráögert aö selja aöra Fokker-flugvél Land- helgisgæslunnar og vitaskipið Ar- vakur. — Eg hef alltaf veriö and- vigur þvi aö selja ef viö höfum ráð á aö halda vélinni, sagöi Pétur Sigurösson, — en vil þó heldur þyrluna ef ég þarf að velja. Ég hef alltaf bent á að þaö væri hag- kvæmt aö eiga tvo Fokkera ef eitthvaö bjátar á, þvi annars höf- um viöenga vél. Eins og ástandiö er hjá Flugleiöum nú eru þeir ekki aflögufærir með neina vara- hluti og viö höfum orðiö aö hlaupa undir bagga meö þeim nokkrum sinnum. Landhelgisgæslan er byrjuð aö þreifa fyrir sér meö sölu á Fokkernumog eru tveir aðilar þegar búnir aö skoöa vélina. Veröiö fyrir flugvélina og Arvak- ur á aö duga langleiðina fyrir nýju þyrlunni. — Viö veröum aö kosta ein- Unniö viö aö koma TF-RAN frá boröi I varöskipiinu Ægi i gær. (Ljósin. —gel) hverjutilaöhalda 200 milna land- helginni, sagöiPétur, — þvi sifellt fjölgar útlendum mörkin. skipum viö —eös Verðum sjálfir að sánna björgunarstörfunum — Þaö kostar sitt aö vera full- valda þjóö. Þaö er nauösynlegt aö ciga eina stora þyrlu og viö verö- um aö vera menn til aö geta sinnt öllum björgunarstörfum á sjó og landi sjálfir, sagöi Hermann Sig- urösson,stýrimaöur á varöskipinu Tý, i gær þegar hann sýndi blaöa- manni og ljósmyndara Þjóöviij- ans hina nýju þyrlu Landhelgis- gæslunnar, TF-RÁN, sem kom til landsins meö Ægi i fyrradag. Hermann er einn þriggja stýri- manna hjá Landhelgisgæslunni, sem hafa réttindi til að fljúga þyrlum, en aðalþyrluflugmenn Gæslunnar eru þeir Þórhallur Karlsson og Björn Jónsson, sem veröur flugstjóri á nýju þyrlunni. Hermann sagöist telja það skil- yröi aö þyrlan væri til þjónustu 24 segir Hermann Sigurðsson, stýrimaður á varðskipinu Tý klst. á sólarhring, en þá þarf allt- af tvo flugmenn á hana. Hins veg- ar væri óvist hversu rekstri þyrl- unnar yrði háttað þangað til fjár- veiting hefði fengist fyrir honum. Nýja þyrlan er af Sikorsky-gerö og meö mjög fullkomnum bdnaöi, bar á meðal blindflugstækium. Hún verður staðsett i flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykja- vikurflugvelli, en stefnt er aö þvi að hún geti haft aðsetur viðar á landinu. Rán hefur 400 sjómilna flugþol, en þaö má auka i 600 meö þvi aö stækka eldsneytisgeyma. Þyrlan er 4 1/2 tonn aö þyngd og hefur sæti fyrir 14 manns aö flugmönn- um meötöldum. Hún á aö geta flogið i öllum veörum.Mesti hraöi þyrlunnar er 155 sjómilur á klst. A þakinu er spil, sem getur lyft allt aö 272 kg þunga. 1 þyrlunni eru tveir mótorar, samtals 1400 hestöfl. 1 dag er fyrirhugað aö fljuga nýju þyrlunni, TF-RAN, til reynslu en i gær voru starfsmenn Landhelgisgæslunnar önnum kafnir viö aö yfirfara ýmsa hluta þyrlunnar og taka þyrluspaðana upp úr kössum. VERKSMIDJUSALA SAMBANDSVERKSMIÐJANNA SÝNINGAHÖLUNNIBÍLDSHÖFÐA 1.-11. OKJÓBER Opið frá kl. 13-22 í dag r-" Opið frá kl. 10-13 laugardag FRA LAGER: Tiskuvörur úr u11: peysur, fóöraöir jakkar, prjónakápur, ofnir jakkar ofl FRÁ VERKSM. SKINNU: Mokkajakkar, — kápur, — húfur og lúffur. FRÁ TORG/NU Dömu-, herra- og barna- fatnaður. FRA GEFJUN: Ullarteppi, teppabútar, áklæöi, gluggatjöld, buxnaefni, sængurveraefni garn, loðband og lopi. FRA FATAVERKSM HEKLU: Olpur, gallabuxur, peysur, treflar, sokkar og samfestingar. FRÁ SKÓVERKSM. IÐUNNI: Karlmannaskór, kvenskór, unglingaskór og fóðraðir kuldaskór. FRA YLRUNU: Sængur, koddar, svefn pokar og teppi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.