Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. október 1980 i.MKI i i.V. KKVKIAVIKUK Ofvitinn i kvöld kl. 20.30, mi&vikudag kl. 20.30. Aö sjá tii þín, maður! K. sýn. laugardag kl. 20.30. Gylit kort gilda. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Erún kort gilda. Rommi sunnudag kl. 20.30. Miftasala í I6nó kl. 14—20.30 Sfmi 16620. Spennandi og hroilvekjandi ný bandarisk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnu& innan 16 ára. Matargatið DOM DetUISE -"FATSO" Ef ykkur hungrar I reglulega skemmtilega gamanmynd þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Filmog leikstýrö af Anne Bancroft. Aöalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 3H82 óskarsver&launamyndin Frú Robinson (TheGraduate) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ögleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Kaharine Ross. Tónlist: Simon og Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sfmi 22140 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bíó og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laucaras Símsvari 32075 Óðal feðranna Hefnd förumannsins Sýnd kl. 11. ATH: Bá6ar myndirnar aheins sýndar til n.k. föstu- dags. 18936 Þjófurinn frá Bagdad Islenskur texti Spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd f litum. Leik- stjóri Clive Donner. A6alh!ut- verk: Kabir Bedi, Daniel Emilfork, Pavia Ustinov, Frank Finlay: Sýnd kl. 5, 7 og ! Maðurinn sem bráðnaði tslenskur texti §=$ amerisk kvik- örlög geim- fara. Aöalhlutverk: Alex Rebar. Burr DeBenning. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sími 11384 Rothöggið BráÖskemmtileg og spenn- andi, ný, bandarisk gaman- mynd i iitum meö hinum vin- sælu leikurum: BARBRA STEISAND,RYAN O’NEAL. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Gefið i trukkana PETER FONDA JERRY REED Hörkuspennandi litnynd um eltingarleik á risatru«kum og nútfma þjó6vegaræningja, meö PETER FONDA. Bönnu6 innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlagarnir laugardag kl. 20. óvitar sunnudag kl. 15. Snjór sunnudag kl. 20. Tónleikar og danssýning á vegum MÍR mánudag kl. 20. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Ctvegsbankahúsinú austast i AKópavogi) Frumsýnum föstudag 26.9. Særingarmaðurinn (II) Ný amerísk kyngimögnuö mynd um unga stúlku, sem veröur fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústaö í likama hennar. Leikarar: Linda Blair, Lousie Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow. Leikstjóri: John Boorman. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25. ATH. breyttan sýningartima. Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarflega hættuför á ófriöartimum, meö GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. íslenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 -------salur i -------- Sólarlanda ferð Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salur ^---------- Veiná veinofan Spennandi hrollvekja meö VINCENT PRICE — CHRIST- OPHER LEE - PETER CUSHING. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------salur ID--------- Hraösending Hörkuspennandi og skemmti- leg ný, bandarísk sakamála- mynd í litum um þann mikla vanda, aö fela eftir aö búiö er aö stela.... BO SVENSON - CYBILL SHEPHERD islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. n apótek minningarspj Kvöld-, nætur- og heilgidaga- varsla vikuna 3.-9. okt. er i Lyfjabúö Breiöholts og Apó- teki Austurbæjar. Nætur- varsla er I Apóteki Austur- bæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. llafnarf jöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar f sima 5 16 00. Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 11100 Kópavogur— simi 11100 Seltj.nes.— simi 11100 Hafnarfj.— simi 5 1100 Garöabær— simi 5 1100 Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ I02a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. tilkynningar Reykjavíkurmót fatlaöra i sundi, bogfimi, boccia, borö- tennis og lyftingum veröur haldiö dagana 3.-5. okt. n.k. Skránin hjá Jóhanni P. Sveinssyni eöa Lýö Hjálmarssyni i sima 29110 fyr- ir 1. okt. n.k. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 111 66 simi 4 12 00 simi 111 66 slmi 5 1166 simi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspítal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspftali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifiisstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeiid) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580, læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, Slmi 2 24 14. ferdir Helgarferðir: 3. -5. okt. kl. 20. Landmanna- laugar — Jökulgil, 4. -5. okt. kl. 08 Þórs- mörk — haustlitir. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3 — Feröafélag Islands. Kvenfélag óháöa safnaðarins Kirkjudagurinn veröur 12. október. N.k. laugardag 4. okt. verður fundur i Kirkjubæ kl. 3. — Fjölmenniö. Kattavinafélag tslands Aheit og gjafir til Kattavina- félags tslands. G.Þ. 50.000, B.T. 10.000, G.S. 42.590, D.T. 15.000, S.G. 10.000, A.G. 3500, B.J. 3000, E.L. 4400, G.M. 3000, G.E. 5000, H.B. 6000, S.E. 1000, L.E. 1000, E.J. 1000, A.H. 1600, B.K. 500, R.Ó. 600, S.J. 1000, Lára 5000, G.S. 5000. Agóöi af hlutaveltu barna kr. 7300. Stjórn Katta- vinafélags Islands þakkargef- endum. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 5.10. kl. 8 Þörsmörk, einsdagsfer6, 4 Hma stans, i Mörkinni, ver6 10.000 kr. kl. 13 Hengill, vesturbrúnir, e&a léttari ganga I Marardal, ver6 4000 kr., fritt f. börn m. fu 1 lor5num Fari6 frá B.S.I. a& vestanver&u. — Utivist. spil dagsins ísland — Belgia. Spil nr 9 úr 2. leik ungu mannanna er sannkallaö ,,Skúlaskeiö”: 10643 D108 D954 ^ A7 K AK73 A1062 9862 9872 G94 K87 DG5 ADG5 652 G3 K1043 Noröur gefur, A/V, á hættu. 1 lokaöa salnum, þar sem Þor- lákur-Skúli sátu A/V, gengu sagnir: V A 1-T . 1-S 1-Gr> pass/hringinn. Noröur spilaöi Ut:tigul-4, 7, gosi, ás. Skúli spilaöi strax tlgli til baka; fimma, átta. Þá var aö prófa spa&ann; tvistur, fimma, kóngur! Nú var kom- inn tlmi til aö kíkja á hjartaö; þFÍstur , átta, gosi! Nú voru ekki fleiri kanlnur eftiri hattinum, svo Skúli hirti hjartaslagina sina og bókaöi slöan 120. 1 opna salnum valdi Belginn 1-hjarta í öörum sagn- hring, og þaö var spilaö. (Jt- skot Guömundar var spaöa ás og slðan skipt I tromp. Vörnin var þétt og uppskar 200, svo þetta sakleysislega „stubba” spil skilaöi 8 impum. söfn Listasafn Einars Jónssonar Opiö sunnudaga og miöviku- daga kl. 13.30—16.00. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. AÖalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—18, sunnu- daga kl. 14—18. Dagsferöir 5. oktðber. Kl. 10 — Hátindur Esju. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.500.- K 1 . 13 — Langi- hryggur — Gljúfurdalur: Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson Verö kr. 3.500.- Sérútlán, Afgreiðsla f Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heiisuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Iíærleiksheiiviilið; Sýndu hana afturábak, pabbi, og láttu mig hoppa upp úr vatninu. i úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Amadótt- ir lýkur iestri þýöingar sinnar (8). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tdnleikar Elly Ameling syngur „Hiröirinn á hamrinum” eftir Franz Schubert. Irwin Gage og George Pieterson leika meö á pianö og klarinettu / Félagar I Smetana-kvart- ettinum leika Trió 1 C-dúr fyrir tvær fiölur og vlólu op. 74 eftir Antonin Dvorák. 11.00 ,,Mér eru fornu rninnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli velur til lestrar efni úr bókinni „Bildudalsminningu”, sem LUÖvík Kristjánsson tók saman um hjónin Asthildi og Pétur J. Thorsteinsson. 11.30 Morguntónleikar Marice André og Kammersveitin I Munchen leika Trompet- konsert f D-dúr eftir Franz Xaver Richter: Hans Stadl- mair stj. / Tónlistarmanna- hljómsveitin austurriska leikur Sinfóniu i C-dúr op. 5l nr. 3 eftir Luigi Boccherini: Lee Schaenen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- tregnir. Tilkynningar. Tón- leika syrpaDans- og dægur- lög og léttklassfsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: ,,Hviti uxinn” eftir VoltaireGissur Ó. Erlingsson endar lestur þýöingar sinnar (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 16.20 Slðdegistónleikar Kon- unglega hijómsveitin I Kaupmannahöfn leikur „Helios”, forleik op. 17 eftir Carl Nielsen/ Jerzy Sem- kow stj. / Filadelfiuhljóm- sveitin leikur Sinfóniu nr. 11 d-moll op. 13 eftir Sergej Rakhmaninoff: Eugene Ormandy stj. 17.20 Litli barnatiminn Börn á Akureyri velja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, Grétu ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tdnldkar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Noröur yfir heiöar Þátt- ur I umsjá Böövars Guö- mundssonar. Lesarar auk hans: Þórhildur Þorleifs- dóttir og Þorleifur Hauks- son. Aöur útv. 28. f.m. 22.00 Kórlög úr óperum eftir Verdi Kór og hljómsveit Rikisóperunnar í Munchen flytja: Janos Kulka stj. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Ðjörnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (13). 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jtírunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. sjonirarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20*40 A döfinniStutt kynning á þvi, sem er á döfinni i land- inu I lista- og útgáfustarf- semi, og veröur þátturinn vikulegaásama tima. Getiö veröur um nýjar bækur, sýningar, ttínieika og fleira. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúöu ieikararnir.Gest- ur i þessum þætti er gaman- leikarinn Jonathan Winters. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 Fólgiö fé.Mexikó hefur veriö eitt af fátækustu rikj- um heims, en er i þann veg- inn aö veröa eitt af þeim rikustu. Astæöan er sú, aö þar hefur fundist gifurlega mikiö af oliu, næstum tvo- falt meira en allur oliuforöi Saudi-Arabfu. En tekst þjóöinni aö nýta sér þessar auölindir til giftu og vel- megunar? Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.10 Svona margar (Stand up and Be Counted). Banda- risk biómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Jacque- line Bisset og Stella Stevens. Ungri blaöakonu er faliö aö skrifa um jafn- réttisbaráttu kvenna og fer heim til fæöingarbæjar sins I efnisleit. HUn kemst aö þvl sér til undrunar, aö móöir hennar og yngri systir taka báöar virkan þátt i barátt- unni. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok Og þetta er stórkostleg nýjung. Þessi hnappur hér lengst til hægri lýsir í hvert skipti, sem víxill fyrir bflinn er kominn á gjalddaga. gengið Kaup baia 1 Bandarlkjadollar................. 1 Sterlingspund ................... 1 Kanadadollar..................... 100 Danskar krónur .................. 100 Norskarkrónur.................... 100 Sænskarkrónur.................... 100 Finnsk mörk...................... 100 Franskir frankar................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini ......................... 100 V-þýskmörk....................... 100 Llrur............................ 100 Austurr.Sch...................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar ......................... 100 Yen.............................. 1 lrskt pund....................... 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 528,30 529,50 1261,60 1264.50 451,00 452.00 9466,05 9487,55 10865,20 10889,90 12707,20 12736,00 14434,40 14467,20 12602,60 12631,20 1823,65 1827,75 32168,30 32241,40 26897,15 26958,25 29223,35 29289,75 61,38 61,52 4135,40 4144,80 1054,50 1056,90 714,20 715,80 254,69 255,27 1096,90 1099,40 693,11 694,68

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.