Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 1
OJÚÐVIUINN
Fimmtudagur 16. október 1980 — 233. tbl. 45. árg.
Deilt um niðurskurðar-
áætlun í Svíþjóð
Stjórn borgaraflokkanna þriggja i Sviþjóö hefur lagt fram
efnahagsáætlun sem gerir ráb fyrir hér um bil tvöföldun at-
vinnuleysis á næsta ári og ýmislegum niöurskuröi féiagslegrar
þjónustu. Sósialdemókratar svara meö þvi aö bera i dag fram
vantrauststillögu á stjórnina, sem stendur fremur völtum fótum
á pólitiskum vigvelli.
Sjá bls 5
r
200 á heil-
brigðisþingi
Mótun
heildar-
stefnu í
undir-
búningi
Heilbrigöisþing hefst i dag
kl. 9 aö Hótel Loftleiöum. Til
þess er boöaö aö frumkvæöi
Svavars Gestssonar heil-
brigöis- og tryggingaráö-
herra, en starfshópur um
heilbrigöismál annaöist
undirbúning.
A þinginu veröur einkum
rætt um fimm málaflokka:
Stjórnun sjúkrahúsa, fjár-
mögnunarfyrirkomulag,
verkaskiptingu sjúkrahúsa
og framtiöaruppbyggingu
sjúkrahúsakerfisins, fyrir-
komulag þjónustu og verka-
skiptingu heilsugæslustööva
og rekstur heilsugæslunnar.
Heilbrigöisþingiö sitja um
200 mannsjfulltrúar sjúkra-
stofnana, stjórnsýslustofn-
ana, sveitastjórna, alþingis
og féiagasamtaka. Alls
veröa flutt 13 erindi, en siöan
veröur unniö i starfshópum
fram eftir degi.
Meginverkefni þingsins er
aö ræöa um stefnumörkun I
heilbrigöismálum, til aö fá
fram sem flest sjónarmiö
þeirra sem aö heilbrigöis-
málum vinna. Niöurstööur
þingsins veröa siöan
veganesti fyrir starfshópinn
um heilbrigöismál, en hann
hefur þaö hlutverk aö vinna
aö mótun heildarstefnu i
heilbrigðism álum.
Þingiö stendur i dag og á
morgun,og er gert ráö fyrir
að því ljúki með almennum
umræöum um niöurstööur
starfshópa.
Heilbrigöisþjónustan er
mikill og vaxandi liöur i út-
gjöldum rikisins eins og sjá
má i nýútkomnu fjárlaga-
frumvarpi. Þaö lætur nærri
aö um þriöjungur fari til
heilbrigöis- og trygginga-
mála. Sjá frásögn i opnu.
—ká
SjÚ frásögn afjjár-
lögum i opnu
Rikisfjármálin:
43ja manna nefnd ASI ákvað í gœr: -
Eins dags allsherjar-
verkfall 29. október
43ja manna nefnd ASl hélt fund
i gær,þar sem staðan i samninga-
málunum var rædd og ákvöröun
um aögerðir tekin. Fundurinn
hófst kl. 14.00 og honum iauk laust
fyrir kl. 19.00 í gærkveldi. A þess-
um fundi var samþykkt aö boöa
til allsherjar verkfalls 29. október
nk. Ennfremur var samþykkt aö
feia 14 manna ncfndinni aö taka
ákvaröanir um frekari aögeröir
ef þörf krefur. Og loks var sam-
þykkt aö leita eftir samningum
viö riki og bæjarfélög.
-Vissulega var rætt um aörar
leiðir, m.a. ótimabundiö verkfall,
einnig var samþykkt að leita eftir
sérsamningum við ríki og bæjarfélög
en mikill meirihluti var fyrir þvi
aö fara þessa leiö, sagöi Asmund-
ur Stefánsson, framkvæmdastjóri
ASl, þegar Þjóöviljinn ræddi viö
hann eftir fundinn i gær.
Snorri Jónsson forseti ASÍ sagöi
aö lfta bæri á þetta allsherjar
verkfall sem fyrstu aögerö og
mótmæli ASÍ gegn þvermóösku
vinnuveitenda aö neita aö setjast
að samningaboröinu viö hina
lægst launuðu. Þá lagöi Snorri
áherslu á aö meö allsherjar verk-
fallinu 29. október nk. væri stefnt
aö því aö ná sem viðtækastri
samstööu innan verkalýöshreyf-
ingarinnar um aögerð til aö
þrýsta vinnuveitendum aö samn-
ingaboröinu.
A fundi 43ja manna nefndarinn-
Sfldarævintýrið eystra
— Þetta er bara að veröa eins ogf gamla daga, segja
þeir sem nú standa i söltun á Austfjöröum. Hér er
Jóhanna Axelsdóttir aö salta hjá Sfldarvinnslunni i
Neskaupstað. Sjá fréttir og myndir á 3. siöu. Ljósm.
E.E.
Matthías margfaldaði Seðla-
bankaskuldina
miljaröar
Nú fara skuldir lœkkandi
t fyrrakvöld ræddust þeir viö i
sjónvarpsþætti Kagnar Arnalds
fjármálaráöherra og Matthias A.
Mathiesen fyrrverandi fjármála-
ráöherra. Þar var m.a. rætt um
skuldasöfnun rikissjóös viö Seöla-
bankann á undanförnum árum.
Til aö auövelda mönnum aö átta
sig á þróun þessara mála annars
vegar I fjármálaráöherratiö
Matthiasar A. Mathiescn
1974—1978 og svo hins vegar á
þeim árum sem siðan eru liöin, þá
birtum viö hér töluröö um skulda-
stööu rikissjóös hjá Seölabankan-
um viö árslok undanfarin ár.
1974
1975
1976
1977
1978
1979
4187
9988
11583
15174
27261
29592
Eins og þessar tölur sýna,þá
sjöfaldaöist skuld rikissjóös viö
Seölabankann á árunum
1974-1978, þegar Matthias A.
Mathiesen var fjármálaráðherra,
og hækkaöi úr rúmlega 4 miljörö-
um I yfir 27 miljaröa. A siöasta
ári hækkaöi skuldin enn um 2,3
miljaröa, sem þó getur ekki talist
hækkun i raun, sé tillit tekiö til
veröbólgunnar.
Nú á þessu ári er hins vegar
gert ráð fyrir þvi að greiöa skuld
rikissjóös við Seölabankann niöur
um 8 miljaröa króna.og má heita
sýnt aö þaö muni takast. Og sam-
kvæmt fjárlagafrumvarpinu er
gert ráö fyrir aö upp I skuldina
viö Seölabankann veröi enn
greiddir 10 miljaröar á næsta ári.
k.
ar var eftirfarandi tillaga sam-
þykkt:
„Fundur haldinn i 43 manna
samninganefnd ASl, 15. október
1980 fordæmir harðlega þau
vinnubrögö sem Vinnuveitenda-
samband Islands hefur viðhaft i
yfirstandandi samningaviðræð-
um. 1 oröi lýsir Vinnuveitenda-
sambandiö samningavilja og
segist reiöubúiö til hliöstæöra •
samninga og geröir hafa veriö viö
fjölmenna hópa,sem hafa marg-
visleg réttindi umfram félags-
menn ASl, en á boröi hafnar
Vinnuveitendasambandiö alfarið
aö ræöa slikar hugmyndir eins og
viöbrögö þeirra viö tillögu sátta-
nefndar sýna.
Þrátt fyrir verulega annmarka
á tillögu sáttanefndar telur 43
manna nefnd Alþýöusam-
bandsins að miöaö viö rikjandi
aöstæöur megi fallast á tiilöguna
og ná þannig samningum, sé
minnsti vilji til staðar hjá Vinnu-
veitendasambandinu til þess að
leysa deiluna. Neiti Vinnuveit-
endasambandiö samningum hlýt-
ur aö koma til vinnustöövana á
ábyrgð þess.
43 manna nefnd ASl samþykkir
aö leggja til viö aöildarfélögin, aö
þau þrýsti á um samninga meö
þvi aö boöa til vinnustöövunar um
land allt miövikudaginn 29. októ-
ber n.k.
Jafnframt felur n'efndin 14
manna viðræðunefnd sambands-
ins aö hafa forgöngu um að leita
eftir samningum viö riki og
bæjarfélög og um frekari aðgerö-
ir ef nauösyn krefur.”
—S.dór
Vinnu-
veitendur
hafna enn
Sem kunnugt er höfnuöu vinnu-
veitendur tillögu sáttanefndar sl.
laugardag án þess aö skoöa
hana eöa reikna út. Nú er útreikn-
ingum á tillögunni lokiö hjá
vinnuveitendum og hafa þeir nú
endurhafnaö sáttatillögunni, aö
þvi er segir I fréttatilkynningu frá
VSl sem Þjóöviljanum barst i
gær.
60 manna sambandsstjórn VSl
var kölluö saman til fundar I gær
og þar var tillögunni hafnaö á ný
og talin upp 5 atriði sem VSl getur
ekki fallist á, þar eö um of miklar
kjarabætur til þeirra lægstlaun-
uöu væri aö ræöa ef tillagan yrði
samþykkt.
Samtsemáöur segist VSÍ vera
tilbúiö til frekari samningaviö-
ræöna ef ákveðnum skilyröum
veröi fullnægt. Þessi skilyröi eru;
aö prentarar láti af kröfum sinum,
rikiö komi inni samningaviöræð-
urnar og bjóöi fram skattalækk-
anir og auknar fjölskyldubætur,
aöilar komi sér saman um 4ra ára
áætlun um skipan starfsaldurs-
hækkana i kjarasamningi, áfram
verði unniö aö samkomulagi um
11 til 12 mánaöa launagreiöslur i
veikinda-og slysatilfellum og aö
samningar gildi til -1. nóv. 1982.
—S.dór