Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 10
ÍO.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1980 MINNING Salvör Ingimuiidardóttir Er örunum fjölgar og feg kveö fleiri og fleiri samferöamenn hinsta sinni veröur mfer æ ljósar hve margt af þessu fölki hefur gefiö mfer mikiö i hugljtifu viö- mbti og dyrmætum kynnum gegnum tiöina. Þetta & viö i rikum mæli um aldraöa vinkonu mina, Salvöru Ingimundardöttur sem andaöist 24. september sl.. 92ja ára aö aldri. Salvör var Arnesingur, fædd aö Reykjavöllum i Biskups- tungum og ólst þar upp hjfe for- eldrum sinum Guöriöi Arnþórs- dóttur og Ingimundi Ingimundar- syni. Ung fór htin aö heiman til n&ms, fyrst i unglingaskóla aö Torfastööum til sfera Magniisar Helgasonar, siöan i Kvennaskól- ann i Reykjavik. Aö loknu þessu námi stóö hugur hennar til hjUkrunam&ms, en þau fræöi voru ekkikenndhérá landi þá og til náms erlendis var ekki auövelt aö komast, fyrri heimsstyrjöldin var hafin. Htm naut þó kennslu i hagnytri hjtikrun aö Vifilsstööum og starfaöi siöan viö hjtikrun & meöan htin vann utan heimilis, bæöi á sjUkrahtisum og i heima- hUsum i mörg &r. HUn giftist Andrési P. Böövars- syni frá Hvammi i Dyrafiröi áriö 1919. Andrfes vann þ& skrifstofu- störf i Reykjavik, en haföi áöur veriö sjómaöur og hugöi & nám i StVrimannaskólanum, en um svipað leyti og það nám skyldi hefjast varö ljóst aö hann var berklaveikur. Hann náöi aldrei heilsu og andaöist áriö 1928. Þau hjónin eignuöust 3 dætur. Elsterlnga Svanfriöur, gift ensk- um manni og btisett i Englandi, þá Guömunda listmálari, sem alla tiö hefur dvaliö meö móöur sinni og yngst Guöriöur, sem ölst upp hjá fööurfölki sinu vestur á Þingeyri, hUn giftist bandarisk- um manni, nU ekkja og byr i Bandarikjunum. Barnaböm Salvarar eru 5 og barnabarna- bömin 3, öll bUsett erlendis. Seinni maöur Salvarar var Sig- urður H. Þorsteinsson, Þingey- ingur aö ætt. Siguröur var glæsi- menni, greindur og framfara- sinnaöur athafnamaöur. Hann bjó lengi á Isafirði, en flutti til Grundarfjaröar um eöa uppúr 1930 og settist aö i Grafarnesi. Þar rak hann Utgerð og frystihUs ogstóö fyrir fyrstu hafnarbryggj- unni sem þar var reist. Hann var ekki sá fyrsti, sem kom auga á möguleika þess staöar til Ut- geröar fiskiskipa I stórum stil, en brast, eins og aöra sem áður höföu glimt viö sama verkefni, fjáhagslegt bolmagn til aöhrinda i framkvæmd þvi sem til þurfti. Enda timinn ekki hallkvæmur um þær mundir — i svörtustu krepp- unni, sem sneiö öllum fram- kvæmdum þröngan stakk hér á landi á 4. áratugnum. TilGrafarness fluttist Salvör til hans 1933, ásamt dætrum sinum tveim. Hann haföi þá reist þeim hUs og kallaöi þaö Sólvelli. Þaö nafn var táknrænt og vel viö hæfi. Hvarsem Salvör dvaldist var söl i heiði, sól gleöi og bjartsyni. Engum duldist, sem sambUÖ þeirra kynntist, aö Siguröur unni konu sinni og dáöi hana. Hann heföi viljaö bera hana á höndum sér og bUa henni þær ytri aöstæö- ur, sem feguröarþrá hennar og glæsimennsku, jafnt likamlegri sem andlegri heföi hæft. Þaö auðnaöist honum ekki, en ástUÖ hans, aðdáun og umhyggja var sivökul fram til hinstu stundar. Þau fluttu til Reykjavikur eftir nokkurra ára dvöl I Grundarfiröi og áttu hér heimili eftir það. Sig- uröur andaöist nokkru eftir 1950, kominn yfir áttrætt. Þau hfeldu heimili meö dætrum Salvarar, komu þeim til mennta og menn- ingar.enda voru þær báöar mikl- um hæfileikum bUnar. Um 1940 fluttist einkasystir Salvarar til þeirra og átti heimili hjá systur sinni þar til hUn lést, fyrir fáum árum. Heimili Salvarar var alla tiö menningarlegt, fallegt og hiy- legt. Heimilishaldið annaöist hUn án utanaökomandi hjálpar fram til 88 ára aldurs. Siöasta áriö sem hUn lifði dvaldist hUn á hjUkr- unardeild Landsspitalans aö HátUni 10 B. HUn undi sér þar vel, svo sem hUn haföi jafnan gert hvar sem samanstaður hennar var. HUn var innilega þakklát fyrir alla aöstoö og hjálp sem henni var veitt, svo i smáu sem i stóru. HUn hélt sinu ljUfa, glaöa viömóti, skýrri hugsun og minni fram til þess siöasta. Kynni okkar Salvarar uröu fyrst á árunum, sem hUn var bU- sett I Grundarfiröi. Eftir aö ég fluttist til Reykjavikur til skemmri og lengri dvalar leitaöi feg jafnan fundar viö hana og dæt- urhennar. Alltaf og æviniega átti égsömumóttökum aö fagna. Þaö var sem hUn svifi er hUn tók á móti manni. Og viðræöurnar á heimili hennar snerust ekki um smásmugulegt streö og strit, agg og kif hins daglega lifs, þaöan af siöur var nartaö i mannorö náungans. Vifkæöurnar snerust jafnan um hiö lUfa og fagra. Um hugljUf kynni, glaöar stundir, fagrar bókmenntir, ljöö og leikrit. Þaö var ævintyri likast aö kynn- ast konu, sem lifiö haföi svo sannarlega ekki boöiö af gnægta- boröi veraldlegra gæöa, en sem bókstaflega ljómaöi alla tiö af lifsgleöi og listnautn. Ljöö, leikrit og leiktUlkun voru hennar eftir- læti. Sem ung stUlka haföi hUn feng- ist viö aö leika og notiö þess. Hvilik leikkona heföi hUn ekki getaö oröiö. Ég held aö ekkert starf heföi hæft henni betur. A vissanhátt var sem hUn væri allt- afá sviöi. Væri aö hrifa áhorfend- ur og gera þá aö þátttakendum i fegurö og gleði hins mikla sjónar- spils lifsins. Þaö hvarflaöi stundum aö mfer aö framkoma hennar væri leikur og látalæti. Þaö væri ekki mögu- legt aö sjá alla tilveruna i rós- rauöum bjarma, ekki hægt aö loka augunum fyrir órfettlætinu og grimmdinni sem eru svo rikir þættir i þvi ævintyri sem leikiö er á fjölum mannlifsins. En áratuga kynni sönnuöu mér aö hUn var heil og sönn i sinum llfsmáta, þetta var hennar lifsstlll. Viö áttum eitt sinn tal um þaö timabil ævi hennar sem trUlega var henni erfiðast. HUn sagöi þá: „JU, vist var þaöerfitt,en þaö tala ég ekki um”, og vfek talinu aö ööru. Leiöréttíng í forystugrein Þjóöviljans i gær féll eitt orö niöur i prentsmiðju og þar af leiöandi brenglaöist merk- ing. Þar sem standa átti aö lág- launafólk innan BSRB fengi sérstakan veröbótaauka („gólfiö”) tvisvar á þessu ári, — haföi oröiö þessu falliö niöur, og breytir þaö hreint ekki svo litlu. Þetta leiöréttist hér meö. PÓST- OG Sf MAMÁLASTOFNUNIN T æknif r æðingur Staða tæknifræðings hjá sambandadeild — linur er laus til umsóknar. Starfið er fyrst og fremst fólgið i hönnun linukerfa. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Rekstrarstyrkir til sumardvalarheimila i fjárlögum fyrir árið 1980 eru veittar 2.5 milj., kr. til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimila fyrir börn úr bæjum og kauptúnum. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagasamtökum, sem reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrk af fé þessu vegna rekstrarins 1980 skulu sendar ráðuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðað við heiis dags vist, fjárhæð daggjalda, upp- lýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aöstöðu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun). Ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilis- ins fyrir árið 1980. Sérstök umsóknareyöublöö fást I menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráðu- neytinu fyrir 30. nóvember næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö, 14. október 1980. Hef opnað lœknastofu í Lœknastöðinni h.f, Glœsibœ. Einar M. Valdimarsson Sérgrein: Taugasjúkdómar (neurologi) Og þannig var þaö. HUn var hvorki öraunsæ nfe auötrúa,en hUn valdi Ur. Erfiöleikarnir, persónu- legar sorgir og vonbrigöi voru ekki borin á torg. HUn lagöi aldrei illt orö til nokkurs manns, hneykslaöist ekki, dæmdi ekki. HUn leitaöi aö þvi góöa hjá öllum sem hUnkynntist, fann þaö oftast — ef ekki, þá var ekki um þaö rætt. Þaö fór aö likum aö slikur persónuleiki ætti marga vini og þaö átti hUn og var öllum vinum sinum trygg. Mér sýnist nU, viö þáttaskil, aö hUn hafi átt miklu lifsláni aö fagna. Þaö var ekki nein slembi- lukka, ekkert glópalán. Farsæld hennar bjó innra meö henni, slik var hennar manngerð. Tjaldiöhefur verið dregiö fyrir, ævintýraleik lifs hennar er lokiö. HUn hefur skilaö hlutverki sinu, hlutverki hinnar góöu disar. HUn lfek þaö af snilld. Andrés, fyrri maöur Salvarar, tók siöustu ár ævi sinnar mikinn þátt i starfi Sálarrannsóknar- félagsins. Salvör fylgdist æ siöan meö starfi þess félagsskapar og var honum tengd. Viö ræddum þaö aldrei. Af sinu rika innsæi I mannlega hugsun var henni vel ljóst aö þaö snerti ekki mitt áhugasviö. En ég veit aö von hennar og trU var bundin æöri heimi. Megi henni veröa aö þeirri trU sinni. Sannarlega átti hUn betriheim skiliö en þann sem hUn hefur nU kvatt. Margrfet Siguröardóttir. Kveöja Gunnar Petersen Fœddur 16. jan. 1929 - dáinn 6. okt. 1980 Fráfall Gunnars Petersena gullsmiðs hefur lostið óvænt vini hans og samferöamenn, og hljóta þeir nU aö minnast margs frh liönum kynnum viö afbragös ffelaga. Ég vel þann kost aö draga engan orðafjölda aö kveöjuoröum við hann; sjálfur var þessi til- finninganæmi skapsmunamaöur ekki margmáll i fari sinu hvers- dagslega, og oft „einn sfer of sefa”; Gunnar mun aldrei hafa veriö þaö sem kallaö er vinmarg- ur, — var ekki allra, eins og feg hygg aö hann hafi veriö fUs aö lýsa sjálfum sfer. En þeimmun heitar brann innifyrir örlæti hjartans, traust tryggð og vin- festa, igildi hins besta i fornum dyggðum; þeir sem þekktu hann, minnast aö sama skapi vel og lengi samvista viö hann, ýmist. þegar glaöst var meö glöðum eöa slegnir hinir þyngri tbnar mannlegrar tilveru, sem oft er óbliö. Ég og mitt fólk minnumst Gunnars Petersens meö þakklæti fyrir allt, og þess jafnframt meö eftirsjá aö hafa hitt hann of sjald- an. Þorsteinn frá Hamri. AUGLÝSING um breytingu á reglugerð fyrir Biðreikning lífeyrissjóðsiðgjalda Iðgjöld launþega af launum i október 1980 svo og framvegis verða 4% i stað 4,25%. Þá ber framvegis að greiða iðgjald af vaktavinnuálagi. 14. október 1980. Aðalfundur Landverndar verður haldinn i Munaðarnesi dagana 15. og 16. nóvember n.k. Nánari upplýsingar um fundinn verða sendar aðildarfélögum i bréfi. Stjórn Landverndar. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.