Þjóðviljinn - 16.10.1980, Side 8

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1980 Fimmtudagur 16. október 1980 ÞJOÐVILJINN — StÐA 9 Land og synir fær lof í Noregi Sýnd að nýju í Reykjavík Sýningará kvikmyndinni Landi og sonum hafa nú verifi teknar upp afi nýju i Regnboganum i Reykjavik. Jafnframt veröur myndin sýnd um allt land, þar sem ekki vannst tfmi tii aö sýna hana til hlitar fyrr á árinu. Land og synir hafa fengiö frá- bærar viötökur hvarvetna erlend- is,þar sem myndin hefur veriö sýnd. Sýningar standa nú yfir á henni I Noregi,þar sem gagnrýnin er einróma lof og jafnvel bent á aö norskir kvikmyndageröar- menn mættu margt af þeim vinnubrögöum læra, sem koma fram I myndinni. Einn gagnrýnandinn, Andrew Szepesy segir: ,,... enda skal þvl ekki stungiö undir stól, aö Land og synir hafa hleypt vindin- um úr þeirri afsökun,aö ekki sé hægtaö gera góöa mynd I Noregi. ” Þá hefur Larry Kardish, sem er fulltrúi k vikm y ndadeilda r Museum of Modern Art i New York, skrifaö: „Sagan greinir frá þeim sársauka.er fylgir þvi aö rifa sig upp meö rótum. Þótt andrúmsloft myndarinnar sé sorglegt, er hún meö skarpari og heiöarlegri kvikmyndum um þaö sem oft er öröugast I uppvextin- um. 1 þýska sjónvarpinu .ZDF fékk kvikmyndin Land og synir þá um- sögn,aö hún væri eitthvaö þaö allra besta sem sést heföi frá Noröurlöndum á undanförnum árum. Hönnuðir gagnrýna: Samkeppnin um biðskýli SVR of þröng t tilefni af samkeppni um strætisvagnabiöskýli sem nú stendur yfir á vegum Strætis- vagna Reykjavlkur I samvinnu viö Arkitektafélag tslands, hafa stjórnir Félags Húsgagna- og Innanhússarkitekta, Listiönar, og Félags Landslagsarkitekta, sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Samkeppni á sviöum er snerta umhverfi fólks er brýn nauðsyn og viljum viö hvetja til þess aö þeim sé komiö á svo oft sem kostur er. Samkeppni stuölar aö þvl m.a. að fleiri hugmyndir koma fram á lausn verkefnis heldur en ef aöeins einum aöila er falin umsjón þess. Sú umræöa sem skapast viö aukinn fjölda þáttakenda er nauösynlegur undanfari þess aö fólk almennt hafi möguleika á aö hafa áhrif á mótun umhverfis slns. Verkefni eru misjafnlega til þess fallin aö hafa um þau sam- keppnir sem öllum skulu standa opnar. Iönhönnunarverkefni á borö viö strætisvagnaskýli sem teljast til daglegra þarfahluta alls þorra fólks I þéttbýli er kjöriö til slíkrar opinnar samkeppni. Reyndin er hinsvegar sú aö samkeppni þessi er einskoröuð viö þær fáeinu starfsstéttir sem réttindi hafa til aö leggja uppdrætti af húsum fyrir bygginganefnd Reykja- víkur. Meö þessu er brotið gróflega á þeim stéttum hönnuða sem hafa menntun og þekkingu tii að fást viö verkefni á borö viö þaö sem hérum ræðir.Hér hefur auk þess aö okkar mati fariö forgöröum kjöriö tækifæri til að stuöla aö al- mennri þátttöku fólks i mótun umhverfisins, sem jafnframt er ein meginforsendan fyrir fram- förum á þeim sviöum. Viö viljum eindregiö mótmæla þessum vinnubrögöum en jafn- framt hvetja opinbera aðila og einkaaöiia til aö rjúfa þá einokun sem viröist hafa myndast i þess- um efnum. Elli - og örorkultfeyrir er áætlaöur 32 miljaröar og 50 miljónir á árlnu 1981. |á daaskrá Þannig finnst mér leikrit Kroetz segja okkur athyglisverða hluti um persónulega einangrun miðaldra karlmanna í samkeppnisþjóðfélagi, hvað sem þeir starfa Að sjá til okkar, menn Þrátt fyrir ágætan leikdóm Sverris Hólmarssonar hér i Þjóö- viljanum er ég hræddur um aö þaö kunni aö fara fram hjá ýmsu áhugafólki um þjóöfélagsmál aö Leikfélag Reykjavikur er aö sýna i Iönó verk sem kemur þvi veru- lega viö.AÖ sjá til þin, maöur eft- ir Franz Xaver Kroetz er eitt- hvert besta framlag til róttækrar þjóöfélagsumræöu sem ég hef séö á leiksviöi. Leikritiö gerist á heimili verkamannafjölskyldu og sýnir hvernig á henni bitnar sú kúgun sem heimilisfaöirinn býr viö á vinnustaö og sú fyrirlitning sem allt umhverfiö sýnir þeim sem vinna likamlega vinnu. KUgunin óg fyrirlitningin vekja meö verkamanninum sjálfsfyrir- litningu sem brýst út I átakanleg- um tilraunum til aö veröa eitt- hvaö annaö en hann er: leika stóran karl á heimilinu, skapa sér draumóraveröldog endurnýja sig sem hvitflibbamann i syni slnum. Smáatvik veröur til þess aö hann fer aöeins yfir mörk þess sem heimiliö þolir, þaö splundrast og leikritiö boöar ákveöna skoöun á þvl hver þaö er 1 kjamafjölskyldu hjá því aö þaö verkamannalff sem hann sýnir sé svolitiö fram- andi fýrír okkur. Smámunasemi Ottós Meier f fjármálum orkar visast dálitiöhjákátlega á marga. Viöergjum okkur ekki svona tak- markalaust yfir glötuöum penna ' eöa þvi aö viö höfum veriö snuöuö á veitingahúsi. En kannski er munurinn ekki svo ýkja djúp- stæöur. Ottó hefur sýnilega allgóöar og stööugar tekjur, hann hefur fasta vinnu og býr viö tiltölulega stööugt verölag. Fyrir honum er tekjuhliö búrekstursins nokkurn veginn gefin stærö, neysluhliöin ein gefur tilefni til umhugsunar. Hjá okkur er hins vegar algengt aö fólk hafi mis- langan og óvissan vinnutima og miklar sveiflur á tekjum. Oft er nærtækara aö reyna aö auka afla- fé sitt en verja því af meiri ráö- deild, og þá eyöum viö hugarorku okkar á yfirborganir og auka- vinnu. Hvort tveggja er jafnmikQ hlutadýrkun, og hún stafar ekki I grundvallaratriöum af þvf aö tekjurnar séu of lágar. Auövitað eru tekjur margra of lágar, og er sist aö hafa á móti þvi aö bætt sé úr kjaramun fólks. En ég sé litil (jr sýningu Leikfélags Reykjavfkur á leikritinu — Aö sjá til þln, maöur. nútfmans sem á erfiöast meö aö horfast i augu viö lifiö þegar heimiliö leysist upp. Allt er þetta sýnt á mjög raunsæilegan og jaröbundinn hátt. Höfundur kemst merkilega langt framhjá þeim vanda pölitiskra höfunda aö bóöa skoöanir án þess aö láta persönurnar prédika þær. (Sonurinn á aöeins örfáar setn- ingar, sem eru likari þvi aö verá Ur munni höfundar en unglings Ur verkamannafjölskyldu, en þaö væri hötfyndni aönefna þaö ööru- visi en innan sviga). Uppsetning Hallmars Sig- urössonar I Iönó fannst mér vera gerö af þeirri viröingu fyrir leik- ritinu sem ein sæmir góöu verki. Ég held aö verk leikstjóra sé þá best heppnaö ef þaö hverfur svo aöáhorfandi sem er ekki sérfróö- ur I leikhústækni taki varla eftir þvi. Og leikur þremenninganna Siguröar Karlssonar, Margrétar Helgu Jóhannsdóttur og Emils Gunnars Guömundssonar féll vel aö verki Hallmars. Allt stefodi aö þvi aö tulka leikinn og persön- urnar, ekki aö troöa neinu á milli verks og áhorfenda. Þetta átti annars ekki aö vera leikdómur. Mig langaöi bara til aö vekja athygli á sýningunni og spjalla aöeins um hvaöa erindi leikritiö á viö okkur hér og nú. Kroetz er þýskur, og ekki fer ingi. Þaö er jafnvel engin þörf á aö lita á þaö eingöngu sem leikrit um verkafólk. Aö visu er þaö sjálfsfyrirlitning verkamanns sem splundrar þessu tiltekna heimili. — Raunsæilegt verk ger- ist jú alltaf viö sérstakar aö- stæöur aö einhverju leyti. — En eftir þvi sem liöur á verkiö fer aö veröa meiri freisting aö sjá fram- vindu þess i viöara samhengi. Hvers vegna er þaö heimilisfaöir- inn Ottó sem reynist slst hæfur til þess aö standa einn? Þaö er af þvl aö hann hefur alltaf sótt styrk sinn til heimilisins, bætt sér þar upp kúgun sina á vinnustað, og hann stendur algerlega einangr- aöur og vinalaus eftir þegar heimiliö bregst. Og hvers vegna stendur hann uppi vinalaus? Þaö kemur fram I leiknum aö hann hefur átt einn vin á vinnustaö, þeim manni var sagt upp, og Ottó tók umyrðalaust aö sér hluta af verki hans. Þaö geröi hann til þess aökoma sér vel viö y firmenn sina og firra sig hættu á uppsögn sjálfur. Hann er kúgaður til aö hjálpa til þess aö senda eina vin sinn utan heimilis út i at- vinnuleysiö. merki þess i kringum mig aö menn hverfi frá búksorgum yfir aflafé slnu þótt þeir fikrist upp eftir tekjustiganum. Þaö viröist mér sýna aö orsök vandans sé ekki lágar tekjur heldur valda- leysi vinnandi fólks, þaö er svipt öllum tækifærum til aö gera vinnu aö þvi ánægjuefni sem á aö vera. Égheld aö maöurinn sé I eöli sfnu -vinnusamt dýr og aö þaö sé mis- þyrming á honum aö neyöa hann til aö vinna undir þvl skipulagi sem gerir vinnu aö böli og innræt- ir fyrirlitingu á nauösynlegum störfum. Lika má spyrja hvort leikritiö fjalli eingöngu um vanda þeirra sem vinna á dauöa færibandinu i verksmiöjum. Höfundur gefur þeim skilningi raunar talsvert undir fótinn. Verk Ottós, aö skrúfa 16 skrúfur i framglugga bils af tiltekinni tegund, kemur þrásinnis viö sögu, og lýsing þess erátakanleg. Ahinnbóginn fáum viö talsvert aöra mynd af konu hans I skóverslun. Hún lýsir þvi sem nokkurri uppbót fyrir þreytu i fótum aö hún hafi sitt eigiö borb og reyni aö haida þvi snyrtilegu. Höfundur viröist vilja segja aö jafnvel yfirborðslegustu yfirráö yfir litium vinnustaö séu nokkurs viröi. Samst sem áöur held ég aö þaö sé misnotkun á leikritinu aö skilja þaö svona þröngum skiln- Þaö er semsé óstéttvis sam- keppni vinnufélaga sem einangr- ar Ottö, og slik samkeppni er auö- vitaö ekkert einkamál verka- manna. Þvert á móti er hún vis- ast magnaöri eftir þvi sem menn eiga meira aö vinna og meira aö missa 1 vinnu sinni. Þannig finnst mér leikrit Kroetz segja okkur athyglisveröa hluti um persónu- lega einangrun miöaldra karl- manna i samkeppnisþjóöfélagi, hvaö sem þeir starfa. Ef viö sjá- um leikritiö I svo viöu samhengi er þaö nýstárlegt framlag til þeirrar umræöu sem hefur veriö stunduö af talsveröu kappi undanfarin ár um pólitik heimilis og einkalifs. Viö höfum heyrt margt um stööu kvenna, barna og jafnvel gamalmenna, en þetta er fyrsta verkiðsem ég hef séö f jalla um einkalifspólitik meö karl- mann á vinnualdri i brennidepll. Þaö er ekkert grin fyrir okkur miöaldra karlmenn aö kyngja þvi aö viö séum i flokki meö Ottó Meier, þvi aö maöurinn er sann- ast sagt aö mörgu leyti ógeð- felldur. Þaö er lika aubveit aö visa honum frá sér af þvi aö hann er vafalaust gerólikur hverjum okkar aö einhverju leyti. En höf um viö efni á aö afneita honum meö öllu? Gunnar Karlsson Heilbrigöiskerfiö er mikiö bákn, en þaö lætur nærri aö um þriöjungur af útgjöldum rlkisins fari til heil- brigöismála. Myndin var tekin I Blóöbankanum igær. — Ljósm. —eik. Heilbrigðsis- og tryggingamál Hvert fara peningarnir? A rlkisspltölunum eru samtals 1788,9 stööur, og fjölgar þeim um 118,3 samkvæmt viðbótarheimildum þessa árs og áætlun fjárlaga ársins 1981. Slysavaröstofan er einn hlekkurinn I keöju heilbrigfiisþjónust- unnar, en þar var myndin tekin I gær. Ljósm.—eik. Gluggað í jjárlögin nýju Heilbrigðisþing hefst i dag, hið fyrsta i sinni röð. Þar munu fulltrúar heil- brigðisstéttanna bera sam- an bækur sínar, og væntan- lega ræða hvernig heiisu- gæslu hér á landi er varið, hvað megi betur fara og hvar útbóta er helst þörf. Otgjöld tii heilbrigöis- og trygg- ingamála er einn stærsti liöurinn á fjárlögum islenska rikisins.og þvi skiptir þaö miklu hvernig þvi fér er variö. 1 þeirri miklu bók „Frumvarp til fjárlaga fyrir áriö 1981”, sem lögö var fram á Alþingi nú i vik- unni,getur aö lita tölur yfir f járlög næsta árs og þær upphæöir sem ætlaö er aö verja til heiibrigöis- mála. Viö skulum glugga ögn I bókina og kanna i hvaö pening- arnir fara,sem ætlaö er aö sinna heilsu, llfi og limum þjóöarinnar. A fjárlögum ársins 1980 voru áætlaöar 115 672.6 miljónir króna til þess hluta heilbrigöisþjónust- unnar, sem heyrir undir HeiL brigöis- og tryggingaráöuneytiö. I fjárlögunum fyrir 1981 hljóöa tölurnar upp á 177 013,1 miljónir kr.; hækkunin nemur 53%. Þar viö bætist þaö fé,sem fer til fram- kvæmdasjóös öryrkja og þroska- heftra, sem nemur 2.010.000 þús. kr.; hækkun um 89,6% m.a. vegna aukinna verkefna sjóösins. Vegna framkvæmda laga um aöstoö viö þroskahefta eru á fjárlögunum ætlaðar 369.397 þús. kr. Þessir tveir slöast töldu liöir heyra undir félagsmálaráöuneytiö, en teljast vissulega til heilbrigðismála. Samtals gerir þetta 179.392.497 þús. kr. eöa tæplega 30% af fjárlögunum. Af þvi fé sem ætlaö er heil- brigðis- og tryggingaráöuneytinu fara 288,2 milj. I yfirstjórn, 136.515,6 til tryggingamála, 39.849.9 milj. til heilbrigöismála og annaö er áætlaö 359.4 miljónir kr. Aö sjálfsögöu deilast þessar upphæöir niöur á fjölmargar stofnanir, og þaö væri aö æra óstööugan aö telja þaö allt saman upp. Viö gripum niöur I fjárlög- unum hér og hvar og tiundum nokkrar stofnanir sem mjög koma viö sögu almennings. Tryggingastofnun rikisins er ætlaö aö fá i sinn hlut 129.612 milj. kr. sem skiptast þannig: Slysatryggingar 859milj.kr. Lifeyristryggingar 64653 miij. kr. Sjúkratryggingar 64100 milj. kr. Hækkun nemur 49,8% A árinu 1981 er reiknað meö að meöaltali 15% hækkun lifeyris- trygginga auk 5% hækkunar á tekjutryggingu. Sama gildir um sjúkratryggingar; þar er gengiö út frá 15% hækkun. Sjúkratryggingar 1980 og 1981 i milj. kr. Fjárlög Frumvarp Hækkun 1. Vistgjöld á sjúkrahúsum og hælum .. 30.040 44.600 14.560 2. Vistgjöld á stofnunum þroskaheftra 1.200 2.400 1.200 3. Læknishjálp 3.570 5.300 1.730 4. Lyf 5.945 8.200 2.255 5. Dagpeningar 1.575 2.250 2.675 6. Tannlækningar 1.820 2.900 1.080 7. Ýmis kostnaöur 3.480 5.000 1.520 8. Rekstrarkostnaður 550 1.085 535 9. Til varasjóðs 230 375 145 Samtals 48410 72110 23700 Hlutur rikissjóös 42.850 64.100 21.250 Þá hækka vistgjöld á stofnun- um þroskaheftra um helming, út- gjöid vegna læknishjálpar aukast um 1.730 m.kr., vegna lyfja um 2.225 m.kr. og vegna tannlækn- inga 1.081 m. kr. Hækkunin er á biiinu 37-60%. Framlag rikisins til atvinnu- leysistryggingasjóös hækkar um 2.115.000 þús. kr. eöa um 63%, en þess má geta aö fæöingarorlof til félaga ASI er greitt úr þessum sjóöi. Til rikisspitala og heilsugæslu- stööva eru áætlaöar 536,000 þús. kr. eöa 45.8% hækkun. Þessari fjárhæö ráöstafar fjárveitinga- nefiid. Heyrnar- og talmeinastöö tslands er ætlaö aö fá 232.842 þús. kr., hækkun um tæpa 141 milj. Þá ér i fjárlagafrumvarpinu yfirlit yfir stööur á ríkisspitölun- um, en þaö hefur veriö stefna rikisins á undanförnum árum aö leyfa ekki fjölgun staöa, nema samkvæmt settum lögum. Alls eru stööur á ríkisspitöiunum 1788.9,og hefur þeim fjölgað um 118.3. Niðurstööutölur fyrir spítala I eigu rikisins eru 20.589.3 m.kr.jhækkun upp á 59,8%. Til héraðslækna og heilsu- gæslustööva hækkar framlag um 902.825þús.kr. eöa um 72,8%, sem mebal annars á rætur aö rekja til fjölgunar starfsfólks. Þar meö hefur hiö helsta veriö taliö, en af þessu má sjá að heil- brigðisþjónustan er mikiö bákn, þótt endalaust megi þar viö bæta. Þaö verður væntanlega rætt á heilbrigðisþinginu, hvernig til nefur tekist hingað til og hvert skuli stefna. — ká Stöður á rikisspitölunum Skrifstofa ríkisspítala Fjárlög 1980 261,5 Frumvarp 1981 406,7 Hækkun M.kr. % 145,2 55,4 Rannsóknastofa Háskólans 486,1 753,1 267,0 54,9 Blóðbanki 144,7 254,5 109,8 75,8 Landspítali 6 519,1 10 626,1 4107,0 63,0 Kvennadeild Landspitala 958,0 1 526,0 568,0 59,2 Kleppsspitali 2 268,9 3 527,8 1 258,9 55,4 Vifiisstaðaspitali 785,6 1 220,2 434,6 55,3 Kristneshæli 346,4 508,7 162,3 46,8 Kópavogshæli 1024,2 . 1 648,9 624,7 60,9 Vistheimili Gunnarsholti 91,8 117,3 25,5 27,7 Samtals / 12 886,3 20 589,3 7 703,0 59,8 Framlög til rikisspitalanna Fjárlög viööætur 1980 Viöbætur helmilnCar af skv. frum- fjárveitingn- varpi 1981 nefnd núverandi ný StöCur 1980 starfsemi starfsemi alls Skrifstofa rikisspítala 38,5 3,0 — — 41,5 Rannsóknastofa Háskólans .... 54,7 — 2,0 6,0 62,7 Blóðbanki 18,7 1,0 2,0 — 21,7 Landspitali 815,5 28,0 10,3 45,0 898,8 Kvennadeild Landspitala 110,5 1,0 3,0 — 114,5 Kleppsspitali 295,7 1,0 1,0 — 297,7 Vifilsstaðaspitali 115,9 1,0 — . 116,9 Kristneshæli 40,9 4,0 — — 44,9 Kópavogshæli 170,2 5,0 3,0 . 178.2 Vistheimili Gunnarsholti 10,0 — 2,0 — 12,0 Samtals 1 670,6 44,0 23,3 51.0 1 788,9 Lifeyristryggingar 1980 og 1981 (i m.kr.) Fjárlög Frumvarp Hækkun 1980 1981 1. EIli- og örorkulífeyrir 22180 32 050 9 870 2. Tekjutrygging 10 635 17 570 6 935 3. Uppbót á lífeyri 1 800 3 850 2 050 4. Heimilisuppbót 1 325 1 550 225 5. Örorkustyrkur 1 800 2 550 750 6. Barnalifeyrir 1450 2 000 550 7. Mæðralaun 1135 1 730 595 8. Ekkju- og makabætur 1 460 1 950 490 Bætur ails 41 785 63 250 21 465 9. KostnaSur 550 763 213 10. Til varasjóðs 420 640 220 Gjöld alis 42 755 64 653 21 898 Hlutur ríkissjóðs 36 770 55 685 18 915 ^ Hlutur atvinnurekenda 5 985 8 968 2 983

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.