Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 15
Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Síðumúla 6. ffra Ómaklegt að ráðast á Guðrúnu Athugasemd við Tónbálk lesendum Guðrfan Helgadöttir. Sigriður ólafsdóttir hringdi og sagöist veröa aö mötmæla framkomu i garö Guðrfanar Helgadóttur i ymsum blööum vegna afstööu hennar i mfali Gervasonis. Þaö er ómaklegt aö rfaöast fa Guörfanu fyrir aö þora aö fylgja eftir eigin skoöunum og berjast fyrir þvi, aö þessi ungi maður ffai aö vera manneskja. Þaö er þaö eina sem hann biður um, ekki er hann aö heimta einbylis- hfas eöa lfaxusbil. Viö erum öll fædd meö þann rétt aö vera manneskjur, og hann mfa ekki taka af okkur. Alit mitt fa Guörfanu hefur ekki minnkaö viö aö heyra um viö- brögð hennar i Gervasoni-mfal- inu. Metnaðarmál hl j ómsveitar I helgarblaði Þjööviljans 4. okt. birtist viðtal viö Guönyju Guömundsdóttur, konsert- meistara Sinfóniuhljómsveitar- innar. Umsjónarmaöur Tbn- bfalks undrast viö yfirlestur efnisskrfar hljómsveitar, hve litt er sinnt flutningi islenskra verka. Guöny svarar þvi til, aö flutt veröi tvö tönverk eftir Pfal P. Pfalsson og Herbert H. Ágfasts- son og bætir viö, ,,þaö var ekki hægt aö f jalla um önnur ny verk i verkefnavalsnefndinni.” Þaö er vissulega gleöilegt, að þessir tveir innfæddu Austurrikis- menn, sem nU eiga sér islenskt þjóöfang og unniö hafa lengi og dyggilega aö uppbyggingu hlj'omsveitarinnar, skuli ffa tækifæri til þess aö lfata flytja verk sin hér. En fleiri islensk verk lfagu fyrir fa skrifstofu hljómsveitar, sem konsertmeistara var kunnugt um. 1 byrjun mai afhenti ég framkvæmdastjöra , hljömsveitareintak af nyiokinni symfóniu minni og mæltist til þess, aö hUn yröi frumflutt fa næstu konsertvertíö. Tök hann þvi vel og hreyfði engum vand- kvæöum. Munu verkefnavals- nefndarmenn hafa séö partitUr verksins. Hinsvegar veit ég ekki, hvort verkiö var formlega lagt fyrir nefndina meö tilmæl- um um upptöku fa hljómleika- skrfa vetrar, sem þó mætti virö- ast sjfalfsagður hlutur. Aftur fa móti hefir nefndin samþykkt flutning á tveim ofangreindum verkum, án þess aö hafa nokkru sinni séö þau fullrituö i partitilr,. Forvitnilegt væri nU aö ffa ein- hverja skyringu fa öllum þessum feluleik, sem gerir Ur gamal- kunnum mfalshætti hreint öfug- mæli: „Betri eru tveir fuglar i skógi en einn i hendi. „Hér sannast það, sem konsertmeist- arinn segir i Tónbfalks-viötali: „Þaö er greinilega eitthvaö stórathugavert viö skipulagn- inguna fa þessum mfalum.” Eölilegt virðist aö þaö ætti aö vera metnaöur islenskrar at- vinnuhljömsveitar að leika sem allra mest af islenskum tön- verkum. Hver fa aö örva og efla islenska tbnsköpun ef ekki tslendingar sjfalfir? Ekki getum viö ætlaö Utlendingum þaö hlut- verk, enda hafa þeir nóg meö sjfalfa sig. En ef menn heima fyrir bregöast skyldu sinni viö eigin höfunda, þfa hljóta þeir aö freista gæfunnar fa öörum miö- um. Þannig veröur hljómsveitin heldur ekki „sá aflgjafi i tónlist- arlifinu, sem henni er ætlaö aö vera”. eins og Guöný kemst aö oröi i ööru tilviki. Nóg er nú um efnahagslegan landflótta, þót aö tónlistarlegur landflótti bætist ekki þar viö. Dr. Hallgrlmur Helgason. Smá fróðleikur Hvers vegna settu menn steina á grafhauga manna i fornöld? Það var til þess að hinir látnu gætu ekki gengið aftur. Siðar var farið að gera steinana i manns- mynd, þvi að talið var að sálir hinna framliðnu settust að i þeim. Barnahornid Umsjón: Þorsteinn, Gísli og Bjarni Skrýtlur Barnið: Mamma, hvernig fór pabbi að því að verða prófessor? Móðirin: Sjáum til! Svo þú ert þá farinn að furða þig á því líka! Húsmóðirin: Eruð þér músíkalskir? Leigjandinn: Já, ég lék mikið á píanó þegar ég var ungur. Húsmóðirin: Það var heppilegt! Vilduð þér þá gera svo vel að hjálpa okkur hérna niðri í stof- unni. Ég þarf að flytja píanóið til. GÁTUR 1. Hver er sá veggur víður og hár, veglega settur röndum; gulur rauður grænn og blár, gerður af meistara hönd- um? 2. Hvað er það sem allir vilja eiga, en enginn get- ur étið? 3. Hvað er það sem liggur á grúfu og snýr upp nefi? (Svör á morgun!) Fimmtudagur 16. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA. 15 • Útvarp kl. 20.00 leikritiö Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leik- stjórier GIsli Halldórsson, en i aöalhlutverkum eru Helga Bachmann, Helgi Skúlsason, Pétur Einarsson og Guö- mundur Erlendsson. Flutn- ingur leiksins tekur röskar tvær klukkustundir. Hann var áöur á dagskrá útvarpsins 1968. Halla er bóndadóttir, vel- efnuö og hinn besti kven- kostur. Þaö þykir þvi tiöindum sæta þegar hún leggst út meö Kára (þ.e. Eyvindi), sem dæmdur hefur veriö fyrir sauöaþjófnaö. Höfundur fer frjálst meö þaö söguefni, sem á bak viö liggur, en I þessu leikriti hans, kannski fremur en I nokkru ööru, fær aö njóta sin einstakt Imyndunarafl hans og skáldleg hugarsýn. Jóhann Sigurjónsson fædd- ist á Laxamýri I S-Þingeyjar- sýslu áriö 1880. Hann stundaöi nám i dýralækningum i Kaup- mannahöfn um aldamótin, en lauk aldrei prófi. Fyrsta leik- rit Jóhanns, sem birt var opin- berlega, var „Rung læknir” (1905), en áöur haföi hann skrifaö a.m.k. eitt leikrit, „Skuggann”. Þau leikrit, scm þó lengst munu halda nafni Jóhann Sigurjónsson, höf- undur leikritsins um Fjalla- Eyvind, heföi oröiö 100 ára 19. júni s.l. hans á lofti eru „Galdra- Loftur” og „Fjalla-Ey- vindur”, sem m.a. var kvik- myndaöur undir stjórn hins fræga sænska leikstjóra Vic- tors Sjöström áriö 1917. A siöustu árum sinum haföi Jóhann uppi ráöagerðir um aö gera sildarhöfn viö Þóröar- höföa og haföi fengiö ýmsa áhrifamenn i liö meö sér. Úr framkvæmdum varö þó ekki, en þetta dæmi sýnir stórhug Jóhanns og taugar hans til ættjaröarinnar, sem hann varö aö hugsa til úr fjarska hálfa ævina. Hann lést i Kaup- mannahöfn áriö 1919, tæplega fertugur. Útvarpiö hefur áöur flutt leikritin „Mörö Valgarös- son”, „Bóndann á Hrauni” og „Rung lækni”. Fjalla- Éyvindur t kvöld veröur endurflutt Spjallað um grallara • Útvarp kl. 17.20 — Viö höfum haft þaö fyrir reglu aö taka eitthvaö ákveöiö fyriri hverjum þætti, og i dag ætla ég aö fjalla svolitiö um grallara af ýmsu tagi, —sagöi Oddfriöur Steindórsdóttir, umsjónarmaöur Litla barna- timans i dag. — Ég ætla aö lesa kafla úr Fýlupokanum eftir Valdisi Oskarsdöttur, og leggja svolit- iö út af þeim texta. Einnig veröa sungin og leikin lög um alþekkta grallara: Emil i Kattholti, Linu langsokk og Gutta. Oddfriöur sagöi aö Litli bamatiminn yröi fafram meö sama sniöi i vetur, en hún mun þö ekki annast umsjön hans nema Ut þennan mfanuö. SigrUn Ingþörsdottir, sem annast þfattinn fa möti Odd- friði, mun hinsvegar halda fafram aö matreiöa efni fyrir langyngstu hlustendurna i Litla barnatimanum. — ih Enn um kvennaþing tslenska sendinefndin á kvennaráöstefnu SÞ, PHESIDtNT Jpðk a,»^„ £séé«íísÍ*'S'jL W. ■ v 'I '%■ ■■ W oP 'WÆk,' * tóír* i kvöld veröur útvarpaö siö- ari þættinum um kvennaráö- stefnu SÞ i Kaupmannahöfn i sumar. Sigriöur Thorlacius, Vilborg Haröardóttir, Guörún Erlendsdóttir og Bergind As- geirsdóttir tóku þessa þætti saman, en þær voru allar i Is- lensku sendinefndinni sem sat ráöstefnuna. Sumir viröast hafa allt á hornum sér vegna þessarar rábstefnu og finnst nóg þusað um kvennamál. Þaö mun þó sanni nær, að viö vissum næsta litið um þaö sem raun- verulega geröist á ráðstefn- fc Utvafp kl. 22.35 unni, þær samþykktir og áætl- anir sem þar voru gerðar, fyrr en þessir þættir komu. Fréttir sem af ráðstefnunni bárust voru einatt i æsifregnastil og litiö á þeim aö græöa. Hitt er svo annab mál, hvort einhver breyting til batnaöar. verði á jafnréttismálum eftir slika ráðstefnu. Mörgum fannst sem ekki heföi langt þokast á þeim 5 árum sem liðu milli kvennaráöstefnanna i Mexico og Kaupmannahöfn. Þetta þarf þó ekkert endiiega aö veröa svona á næstu fimm árum. Og hvernig sem allt fer hlýtur að vera ávinningur aö frétta af þeirri miklu fram- kvæmdaáætlun sem konur allra landa samþykktu i Köbenisumar. . — ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.