Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. október 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 13 Er sjonvarpið bilað? Skjárinn S)6nvarpsverhst®5i B e ngstaáa st r<ati 38 simi 1 2-19-4C SJAIST með endurskini Umferðarráð Aldraðir þurfa líka að ferðast — sýnum þeim tillitssemi. FERÐAR Nei takk ég er á bíl Námskeið um sýkúigarvamir A laugardag lauk i Domus Medica þriggja daga námskei&i um sýkingarvarnir i sjúkra- húsum. Læknafélag tslands, Hjúkrunarfélag islands, Land- spitalinn, Borgarspitalinn og Landakotsspitali standa aö þessu námskei&i, sem 135 manns sóttu. Fjórir erlendir sérfræöingar fluttu erindi á námskeiöinu, þrir danskir og einn breskur. Aö er- indum þeirra loknum fóru fram umræður og hópvinna. Mjög mik- ill áhugi var meðal starfsfólks sjúkrahúsanna á þessu nám- skeiöi, og vildu mun fleiri vera með en að komust. —ih Knattspyrnumót framhaldsskólanna Að venju mun Knattspyrnu- samband Islands gangast fyrir knattspyrnumóti utanhúss fyrir framhaldsskóla landsins. Þátt- tökutilkynningar ásamt kr. 30.000.00,þátttökugjaldi,berist skrifstofu KSl, Iþróttamiðstöð- inni Laugardal, eða i pósthólf 1011 eigi siðar en 18. okt. n.k. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar yUMFERDAR RÁÐ Fæöingarheimilid Framhald af bls. 16 Benediktssyni, framkvæmda- stjóra Borgarspitalans, gerði for- stööukonu og yfirlækni Fæöingar- heimilisins grein fyrir þessu strax I mars 1979. Þegar fjármálastjórinn hafði gengið frá samningsuppkastinu, var máliö tekið fyrir á stjórnar- fundi sjúkrastofnana 9. október. Þar var öll stjórnin sammála um, að við gæfum samþykki fyrir þvl að rlkiö yfirtæki þennan rekstur með þvi skilyröi, að starfsfólk haldi áfram störfum sinum og njóti samsvarandi réttinda hjá rikinu og það býr við nú. Jafn- - framt verði tryggt, að reykvískar konur hafi jafngóðan aögang að fæðingarstofnunum I borginni og verið hefur slðustu árin. Adda Bára sagðist ekki gera ráð fyrir að neinar snöggar breyt- ingar yröu á rekstri Fæðingar- heimilisins þótt rlkið taki við rekstri þess, en hún sagöist geta imyndað sér að hagræði væri I þvi fólgið að hafa ekki fæðingarvakt á báðum stöðunum allan sólar- hringinn, þ.e. Fæðingarheimilinu og fæðingardeild Landspitalans, þar sem þessar stofnanir væru sin hvoru megin viö götuna. — eös Faðir minn og fósturfaðir Maríus Th. Pálsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. þ.m. kl. 15.00. Minnist blindravinafélagsins. Páll Kristinn Mariusson Ilrafnhildur Jónasdóttir ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i uppsveitum Árnessýslu Aðalfundur Alþýöubandalagsins I uppsveitum Arnessýslu veröur hald- inn í Aratungu miövikudaginn 22. okt. n.k. og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð og á landsfund. 3. Félagsmálin. 4. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra flytur ræðu um stjórnmálin og rlkisstjórriarþátt- tökuna. Stjórnin Alþýðubandalagið i Keflavík Fundur I Tjarnarlundi n.k. fimmtudagskvöld 16.10. kl. 20:30. Kosin veröur uppstiilingarnefnd og rætt um vetrarstarfiö. Kaffiveitingar. Stjórnin. Umræður um fjölskyldupólitik Siðasti fundurinn i umræðufundaröð um fjölskyldupólitik verður haldinn fimmtudaginn 16. okt. kl. 20.30 að Freyjugötu 27. Fundarefni: Samantekt og úrvinnsla á efni fyrri funda og ræddar hugmyndir að til- lögum sem leggja á fyrir fulltrúaráðsfund ABR og landsfund. Félagar fjölmennið og takið þátt i stefnumótun ABR fyrir landsfund. Ath: Nýr fundarstaður. Stjórn ABR FÉLAGSGJÖLD ABR Um leið og stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til að taka virkan þátt i starfi félagsins minnum við þá sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla að gera þaðsem fyrst. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagið i Þorlákshöfn og nágrenni heldur aðalfund sinn að Reykjabraut 5, ÞorIákshöfn: sunnudaginn 19. okt. kl. 16.00. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. Kjördæmisráð Norðurlands vestra AÐALFUNDURi félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. októ- ber kl. 13. Dagskrá: 1. Formaður kjördæmisráðs, Jón Torfason frá Torfalæk.set- ur fundinn. 2. Félagsstarfið i kjördæminu. 3. Stjórnmálaviðhorfið. Almennur opinn fundur verður haldinn i félagsheimilinu kl. 16:30—19:00 um störf rikisstjórnarinnar, kjarasamningamál og hags- munamál kjördæmisins. — Frummælandi verður Ragnar Arnalds fjármálaráðherra. — Fundurinn er öllum opinn. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Alþýðubandalagsfélag Akraness og nágrennis Félagsfundur verður haldinn i' Rein mánudaginn 20. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviðhorfið, Skúli Alexandersson. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning fulltrúa á aöalfund kjördæmisráös. 4. Blaöaútgáfa. önnur mál. Stjórnin. TOMMI OG BOMMI FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.