Þjóðviljinn - 16.10.1980, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Qupperneq 16
DJOOVIUINN Fimmtudagur 16. október 1980 Aöalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i áfgreiðslu blaösinsj sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Þeir voru á æfingu f reykköfun f gær. — Ljásm. —gel. Slökkvilidsmenn á námskeiöi 25 slökkvi&iðsmenn utan af landi eru um þessar mundir á námskeiöi i Reykjavik á vegum Brunamálastofnunar rikisins fyrir yfirmenn i slökkvili&um. Námskeiöiö er haldiö I húsakynnum og á æfingasvæ&i Slökkvi- liös Reykjavikur og stendur i 6 daga. Mikill áhugi reyndist vera á námskeiöinu og uröu margir frá aö hverfa; þvi veröur þaö endurtekiö i aprilnk. og þá sennilega á Akureyri. Kennsla er bæöi bókleg og verkleg og er æfö allskyns slökkvi- tækni og meöferö slökkvitækja, reykköfun og björgun viö ólikar aöstæöur. —vh Ríkíð yfirtekur rekstur F æðingarheimilisins Skilyrði að starfsfólk haldi störfum og réttindum Skipun prófessors í ís- lensku dregst óeðlilega # Heimspekideild mœlir eindregið með dr. Höskuldi ÞráinssyniX # Deildarforseti gekk á fund ráðherra i gœr Menntamálaráöherra hefur ekki enn skipað i próf- essorsstööu i Islensku, sem óskipuö hefur veriö siöan voriö 1979, er dr. Halldór Halldórsson prófessor fékk lausn frá embætti. Skipun i þessa stööu hefur dregist ó- eðlilega lengi aö flestra dómi og hefur þaö komiö sér ákaf- lega illa fyrir stúdenta á kandidatsstigi. Þeir skrifuöu Alan Boucher, forseta heim- spckideildarinnar} bréf i fyrradag og báöu hann aö reka á eftir þvi viö mennta- málaráöherra, aö skipaö yr&i I stööuna, og gekk deildarforsetinn á fund ráö- herra í gær þeirra erinda. Stúdentar á kandidatsstigi I málfræöi hafa lýst yfir stuðningi viö dr. Höskuld Þráinsson til prófessorsem- bættis. Hann lauk doktors- prófi i fyrrahaust og hefur siöan haft meö höndum kennslu þá sem Halldór Halldórsson sá áöur um I is- lensku nútimamáli. Embætti dr. Halldórs var auglýst, en erfiðlega gekk aö koma saman dómnefnd um hæfni umsækjenda. Dóm- nefndin var loks skipuö tæpu ári eftir aö embættiö var auglýst,og skilaöi hún áliti . snemma sl. sumars. Asgeir Blöndal Magnús- son var skipaöur formaöur dómnefndar, en aörir nefndarmenn voru Michael Barnes prófessor I London og Helgi Guömundsson dósent. Þrir sóttu um prófessors- stööuna; Baldur Jónsson dósent, dr. Höskuldur Þráinsson og dr. Kristján Árnason. Meirihluti dóm- nefndar komst að þeirri niöurstööu, aö allir um- sækjendurnir væru hæfir til embættisins, en Höskuldur þeirra hæfastur. Minnihlut- inn, Helgi Guömundsson, skilaöi mjög stuttu áliti og mælti meö Baldri Jónssyni. Segir þar aö þeir Kristján og Höskuldur hafi ekki sannaö hæfni sína til aö hljóta stöö- una, en séu samt sem áöur vel læröir málfræöingar. 1 júni var fyrirhugaö aö taka máliö fyrir á fundi heimspekideildar, en þvi var frestaö til 12. september. Þá greiddi deildarfundur at- kvæöi um umsækjendur og hlaut Höskuldur 17 atkvæði, Baldur 10 og Kristján ekkert. Þaöan fór máliö sina leiö til ráöherra, en strax fór aö kvisast út aö nokkrir menn tengdir bókmenntum innan deildarinnar vildu ekki una þessum úrslitum og þrýstu á ráöherra aö veita Baldri stööuna. Skipun I embættiö hefur siöan dregist i mánuö, en hins vegar er búiö aö skipa I tvær stööur sem einnig voru afgreiddar á fyrrnefndum deildarfundi. Er þar um aö ræöa skipun Vésteins Óla- sonar i lektorsstööu i Is- lenskum bókmenntum og Peters Söby Kristensen i lektorsstöðu i dönsku. —eos Fyrir borgarráð hafa nú veriö lögö fram drög aö samningi um kaup rikisins á Fæöingarheimili Reykjavikurborgar viö Eiriks- götu. Kaupverö samkvæmt þessum samningsdrögum er rúmar 515 milljónir króna og hafa heilbrigöisráöherra og fjármála- ráðherra samþykkt samnings- uppkastið fyrir sitt leyti. Ýmsar bókanir og tillögur voru lagðar fram á fundi borgarráös I fyrradag vegna þessa máls. M.a. lagði Albert Guðmundsson til aö Fæðingarheimilinu yröi breytt i langlegu deild fyrir aldra&a, en tillagan var ekki samþykkt. Þegar hin nýja fæöingardeild Landspitalans tók til starfa, minnkaöi aösókn aö Fæöingar- heimilinu til muna ogmikill halli Fæöingardeildin tók til starfa voru fæöingar á Fæöingar- heimilinu hátt á niunda þúsund á Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: „Reykvfskar konur hafi jafngreiöan aögang aö fæöingarstofnunum og veriö hefur undanfarin ár”, segir Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi. (Mynd; —eik) ári, en siðan hafa fæöingar veriö á milli 6 og 7 þúsund árlega. — Þaö var gert samkomulag 1978 á milli Borgarspitalans, sem Fæðingarheimiliö heyrir undir, og Landspitalans, aö fæöingar- deildin skuli senda sængurkonur á Fæðingarheimiliö eftir fæ&ingu, sagöi Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi, formaöur stjórnar sjúkrastofnana borgarinnar. — Fæðingardeildina skortir rúm til aö sinna öllum þeim verkefnum sem henni er ætlaö aö sinna, þvi kvensjúkdómar heyra þar einnig til. Þvi miöur bar þetta samkomú- lag engan árangur, þvi Land- spitalinn stóö ekki viö sinn samn- ing. Hallinn af rekstri heimilisins hélt áfram aö vera mikill og hann fékkst ekki greiddur úr sjóöum Sjúkratrygginga. Þess vegna samþykkti stjórn sjúkrastofnana i mars 1979, aö ekki væri verjandi aö halda þessum rekstri áfram og ákvað aö taka upp viðræður um máliö viö stjórnarnefnd rikis- spitalanna aö nýju. Þá kom i ljós aö Landspitalinn virtist vera reiöubúinn til að yfirtaka þessa stofnun,og viö áttum i raun ekki annarra kosta völ en aö leita eftir samningum um þaö. Siöan hafa samningaumleitanir staöið yfir og veriö i höndum fjár- málastjóra borgarinnar, og nú liggja fyrir drög að samningi um kaup rikisins á Fæöingar- heimilinu. Ég vil taka þaö fram, sagöi Adda Bára, aö ég ásamt Hauki Framhald á bls. 13 „Afráðið fljótlega” segir Ingvar Gislason menntamálaráðherra „Þetta veröur afráöiö mjög fljótlega og e.t.v. i þessari viku”, sagði Ingvar Gislason mennta- málaráöherra i gær, er hann var spurður hvenær skipaö yröi I prófessorsembætti I islensku nútimamáli. „Viö höfum mælt mjög ein- dregið meö Höskuldi Þráins- syni”, sagði einn nemenda á kandidatsstigi i islensku i samtali við Þjóövilann i gær. Hann sagði að búast mætti viö mótmælum nemenda, ef Baldur Jónsson yröi skipaöur i embættið. Langflestir nemendur stæ&u aö baki Höskuldi. —eös - Það er ekki hægt að segja að þetta sé neitt að glæðast, alla vega ekki í neinni alvöru. þótt þessir bátar hafi fundið svolítið magn, sagði Andrés Finn- bogason hjá loðnu- nefnd, er Þjóðviljinn innti hann eftir fréttum af loðnuveið- inni, en í fyrradag fengu 11 bátar dálitla veiði. Sagöi Andrés, aö aöfara- nótt mánudagsins heföu 22 bátar fengiö afla og svo aftur 11 i fyrradag. Heildaraflinn losar oröiö 100 þúsund lestir. Nú eru 43 skip aö loönu- veiöum, en fleiri skip eru væntanleg alveg á næstunni að sögn Andrésar. Ekki ber neitt á þvi aö lo&nan sé aö nálgast landiö; þeir bátar sem fengu afla um og eftir helgina fengu hann um 140 sjómilur frá Siglufiröi, þannig aö þaö er löng sigling aö og frá veiöisvæ&inu —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.