Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1980 Tillaga í borgarstjórn í tilefni Árs fatlaöra: 100 miljónir í 3 ár til verndaös vinnustaöar Öí Fyrir borgarstjórnar- fundi í Reykjavík í dag liggur tillaga frá fulltrúum meirihlutans um að leggja fram til fyrsta áfanga verndaðs vinnustaðar í tengibyggingu Oryrkja- bandalagsins við Hátún 100 miljónir króna á ári,næstu þrjú árin. Þetta er hugsað sem framlag Reykjavlkurborgar i tilefni af ári fatlaöra 1981, og telja þeir sem aö tillögunni standa, að framlag til þessarar byggingar komi fyrr aö gagni, en þó aö hafin væri fram- kvæmd viö stofnun af þessu tagi á vegum borgarinnar, þó aö ljóst sé aö seinna hljóti aö koma til þess. Eru teikningar tilbúnar og ekkert i vegi fyrir þvi, aö framkvæmdir hefjist af krafti annaö en pen- ingaleysi Aætlaöur kostnaöur byggingar- innar er 1000 miljónir króna næstu þrjú ár og framkvæmdir eru rétt aö hefjast. Orykjabanda- lagiö hefur mjög litiö fé til þess- arar framkvæmdar eöa nær ein- göngu 70 miljónir króna frá Framkvæmdasjóöi öryrkja 1980. Fullvist er, aö framlag borgar- stjórnar mundi flýta mjög fyrir þessari brýnu framkvæmd, sem önnum ber saman um aö sé mesta hagsmunamál öryrkja um þessar mundir. Nú er rekinn verndaöur vinnustaöur i ibúöasamstæöu félagsins við Hátún, en brýn þörf er á stærra húsnæöi auk annarrar þjónustu. Atvinnumálanefnd borgarinnar hefur aö undanförnu veriö aö kanna sérstaklega atvinnumál öryrkja. Eru nú samtals 120 störf á vernduöum vinnustööum i Reykjavik, þ.e. I Múlalundi, á Guöriin Helgadóttir mælir fyrir tiiiögunni á fundi borgarstjórnar f dag. vinnustofu Blindrafélagsins, vinnustofunni Bjarkarási og á Tæknivinnustofu Oryrkjabanda- lagsins. —vh 1 tilefni K-dagsing fengu Kiwanismenn aö gjöf veglega köku i mynd lykilsins og sjást hér frá vinstri þeir Guömundur ól. ólafsson, Birgir Vigfússon og Jón K. ólafsson á fundi meö blaöamönnum. — Ljósm. - eik - Kiwanismenn meö lykilinn á laugardag Saiiia til endurhæfin heimilis fyrir geðsjúka Kiwanishreyfingin gengst fyrir sölu á K-lykl- inum undir kjörorðinu: „Gleymið ekki geðsjúk- um" nk. laugardag. Ágóði sölunnar rennur fyrst og Stofnfundur Hitaveitu- sambands sveitar- félaga Milli 40 og 50 fulltrúar flestra hitaveitna, sem starfandi eru á landinu,mæta á morgun á stofn- fund Hitaveitusambands sveitar- félaga,auk nokkurra gesta Fundurinn veröur haldinn á Hótel Esju og settur af Jóni G. Tómassyni, formanni Sambands isl. sveitarfélaga,kl. 10,30 i fyrra- máliö. Avörp flytja siöan Hjör- leifur Guttormsson iönaöarráö- herra, og Jakob Björnsson orku- málastjóri. Jóhannes ZoSga, hitaveitustjóri i Reykjavik, gerir grein fyrir tillögu aö lögum hins nýja sambands, en siöan veröa á fundinum flutt þrjú framsögu- erindi um rekstur hitaveitna, verölagningu á þjónustu þeirra og um nýja tegund djúpdælu viö virkjun jaröhita. Ennfremur verður fundarmönnum kynnt starfsemi Hitaveitu Suöurnesja og mannvirkin I Svartsengi skoöuð i fundarlok. fremst til uppbyggingar endurhæfingarheimilis fyrir geðsjúka í Reykjavik, en hluti ágóðans rennur til geðdeildar Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Búiö er aö tryggja lóö i Reykja- vik undir heimiliö og mun bygg- ing þess hefjast eigi siöar en 6 mánuðum eftir aö afhending f jár- ins hefur fariö fram, en afhending þess veröur 15. janúar 1981. I Kiwanishreyfingunni eru nú 36 klúbbar meö yfir 1200 félögum. Styrktarverkefni hreyfingarinnar I heild eru málefni geösjúkra og hefur hún selt K-lykilinn þriöja hvert ár i þágu þess málefnis. Allir klúbbarnir starfa aö auki aö ýmsum öörum styrktarverkefn- um. Kiwanis-lykillinn, sem er litiö barmmerki, kostar 1000 krónur. Sala K-lykilsins fer þannig fram aö gengiö veröur I hús um landiö allt á laugardag og selt veröur á götum úti. Listum veröur einnig komiö I báta og skip á útgeröar- stööum. Verkalýöshópur Rauðsokka um samningana: Lamandi leynd og upplýsingaskortur Verkalýösmálahópur Rauö- sokkahreyfingarinnar hefir sent frá sér eftirfarandi ályktun frá fundi þann 12.10 sl. og kveöst telja rika ástæöu til aö árétta nokkur mikilvæg atriöi varöandi stööuna I samningaviöræðum ASÍ og VSl: 1. Samningar hafa nú verið lausir i nær tiu mánuöi og enn er ekki farinn aö sjást áþreifanlegur árangur þessa langvinna samningaþófs. 2. Leyndin og upplýsingaskortur- inn hafa lamaö verkalýðshreyf- inguna þannig, aö VSI hefur staö- iö uppi meö öll spilin á höndunum og hefur getaö haldiö verkalýös- forystunni uppi á tilgangslausu snakki i langan tima. Viöbrögö ASI-forystunnar viröast mótast frekar af stuöningi hennar viö rikisstjórnina en hagsmunum verkafólks.” Minnt er á svokallaöar Barna- árskröfur ASI um 3ja mánaöa fæöingarorlof úr almannatrygg- ingum fyrir allar konur, um aö dagvistunarþörf sé brúuö á skipu- legan hátt á 7 árum, aö foreldrar fái launaö leyfi i veikindum barna og bann veröi lagt viö eftir- og næturvinnu barna og unglinga. Segir siöan I ályktun rauösokka: „Viö skorum á verkalýös- forystuna aö beita samtakamætti hreyfingarinnar af fullum krafti til aö knýja fram samninga. Viö leggjum áherslu á aö kraf- an um þriggja mánaöa fæöingar- orlof til allra kvenna — greitt úr almannatryggingum — nái fram aö ganga. Sérhvert frávik frá henni mun leiða til misréttis. Nú viö upphaf þings mun koma i ljós hvaöa heilindi eru aö baki yfirlýstri stefnu Alþýöubanda- lagsins varöandi dagvistarmál. Jafnframt lýsir hópurinn van- Að ná víðtækri samstöðu er meimngin með þessum aðgerð- um, segir Guðjón Jónsson formað ur Málm og skipasmiðasambandsins ~Já, ég var i þeim meirihluta sem samþykkti þessa tillögu,og frá minu sjónarhorni er veriö meö þessari tillögu aö ná sem allra viötækastri samstööu innan verkalýöshreyfingar- innar um aögeröina 29. október, og slðan þær aðgerðir sem á eftir veröa ákveönar, ef allsherjarverkfalliö 29. okt. dugar ekki til að hreyfa viö vinnuveitendum, sagði Guöjón Jónsson, formaöur Málm- og skipasmlöasambands lslands,er Þjóöviljinn leitaöi álits hans á þeirri tillögu.sem 43ja manna nefnd ASl samþykkti á fundi sinum i gær. Guöjón sagöist telja eölilegt aö byrja aðgeröir á þennan hátt, enda heföi veriö samþykkt aö fela 14 manna nefnd ASÍ að ákveöa um frekari aðgerðir. Ég tel ekki timabært aö boöa nú Guðjón Jónsson. strax til ótimabundins alls- herjarverkfalls. Ég tel meira áriöandi aö hefja aögeröir á þennan hátt og ná þannig al- gerri samstöðu, en herða svo heldur aögerðir ef þessar duga ekki. sagöi Guöjón Jónsson. —S.dór þóknun sinni á, aö nú — áöur en til raunverulegra átaka kemur — sé búiö aö jaröa kröfuna um launaö leyfi foreldra i veikindum barna. Viö skorum á launafólk aö láta ekki verkalýösforystuna komast upp meö aö gera samningamálin aö sinum einkamálum.” Sá á kvölina... 20 sóttu um starfslaun listamanna 20 sóttu um starfslaun lista- manna frá Reykjavikurborg og verður sjálfsagt höfuöverkur fyrir stjórn Kjarvalsstaða aö velja, þvi allt eru þetta vel hæfir menn, aö þvi er Þóra Kristjáns- dóttir sagöi Þjóöviljanum. Meirihluti umsækjenda eru myndlistarmenn og rithöfundar og bæði af yngri og eldri kynslóö- inni. Stjórnarmenn hafa kynnt sér umsóknirnar og stendur til að gera út um máliö á stjórnarfundi á morgun. —vh. Nýtt verð á rækju og kola Verölagsráö sjávarútvegsins hefur ákveöiö nýtt verö á rækju, sem gildir frá 1. október tíl 31. desember 1980. Verö á óskelflettri rækju, þar sem eru 160 stk. eöa færri i kg. verður 570kr.,sem er hæsta verö sem greitt er fyrir rækjuna, en aftur á móti er lægsta veröiö 245 kr. fyrir kg. og er þá um aö ræöa 301 til 340 stk. I kg. Veröflokkunin byggist á taln- ingu Framleiðslueftirlits sjávar- afuröa eöa trúnaöarmanns, sem tilnefndur er sameiginlega af kaupanda og seljanda. Veröiö er miöaö viö aö seljandi skili rækju á flutningstæki viö skipshliö. Þá hefur einnig veriö ákveöiö nýtt verö á kola. Hvert kg. af skarkola og þykkvalúru i 1. fl. veröur H5.oo kr., 2. fl. 90.oo kr. Þetta verö er miöaö viö aö hver fiskur sé 1251 gr. eöa meira. Verö á fiski sem er 453 gr. til 1250 verö- ur 1 1. fl. 165 kr. Verö á langlúru 1 1. og 2. fl. veröur90.oofyrir hvert kg. á fiski sem er 250 gr. eöa þar yfir. Verö ásandkolall.og 2. fl. 250gr.eöa þar yfir veröur 90.oo hvert kg. Þá verðurgreidd veröuppbót á skarkola og þykkvalúru sem nemur 15% ofan á fyrrgreint verö, og greiöist uppbótin úr verðjöfn- unarsjóöi og annast Fiskifél. Is- lands greiöslurnar til útgeröaraö- ila eftir reglum sem sjávarút- vegsráöuneytiö setur. —S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.