Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
í þrótti r í þrótti r PjF] í þróttí r (2)
V J HlJmsjón: Ingólfur Hannesson. f
Enskir
lágu
Englendingar voru heppn-
ir að sleppa frá Rúmeniu
meðaðeins 1 marks tap á bak-
inu I gærkvöldi,þegar þjóð-
irnar léku i forkeppni HM,
2:1. Rúmenar tóku forystu á
34. min, en Tony Woodcock
jafnaði fyrir enska á 64. min.
með giæsilegu marki. A 76.
min fengu Rúmenar dæmda
vltaspymUjOg var sá dómur
alrangur að mati margra,
einkum varnarmannanna
ensku. Cr spyrnunni
skoraði Ioranescu örugglega.
Hér á eftir veröur stiklað á
stóru varðandi helstu lands-
leiki, sem fram fóru i gær-
kvöldi:
N-írland-Svíþjóð 3:0
írarnir voru mun betri I
þessum leik, og er nú útséö
meö að Sviar verði i úrslitum
HM. Brotherson Mcllroy
og Nocoll skoruðu mörkin.
írland-Belgía 1:1
Belgar skoruöu strax á 13.
mln. (Cluytens), og eftir
markið vörðust þeir vel öll-
um sóknum Iranna. Tony
Grealish tókst þó aö jafna á
42. min.
Wales-Tyrkland 4:0
Walesbúar höfðu tögl og
hagldir i þessum leikjog þeir
veita Sovétmönnum harða
keppni um sigurinn í riölin-
um. James (2), Walsh og
Flynn skoruðu mörkin.
Danmörk-Grikkland
0:1
Fyrir framan 48 þús.
áhorfendur I Kaupmanna-
höfn tókst Grikkjum aö
vinna mikilvægan sigur. Þaö
var Kois sem skoraöi eina
mark leiksins.
Marteinn fyrirliöi Geirsson átti bestan leik I Islenska liðinu I gærkvöldi. Hann baröist eins og Ijón alian timann gegn ofureflinu.
Sovétríkin - Island 5:0 á Lenin-leikvanginum í gærkvöldi
Sovétmenn dustuðu
íslenska landsliðið
„Þetta var hörkuerfiður leikur
fyrir strákana. Þeir léku gegn
mjög sterkum andstæðingum, en
voru óheppnir að tapa eins stórt
og raun bar vitni,” sagði Helgi
Danielsson, formaður landsliðs-
nefndar, eftir landsleik tslands og
Sovétrikjanna i gærkvöldi. Sovét-
mennirnir unnu stórsigur, 5-0.
Þessi frammistaða islenska
landsliðsins kemur óneitanlega
mjög á óvart eftir hina frábæru
frammistöðu strákanna i Tyrk-
landi á dögunum.
Valur og Cibona Zagreb leika í kvöld
Olympíumeistarar
í öllum stöðum
t kvöld kl. 20 hefst i Laugardalshöll leikur Vals og júgóslavneska liðs-
ins Cibona Zagreb I Evrópukeppni meistaraiiða i körfuknattleik.
A blaðamannafundi sem Vals-
mennirnir héldu i fyrradag kom
m.a. fram,að þeir koma geysivel
undirbúnir til leiksins. Æfingar
hafa verið á hverjum degi undan-
farið.og auk þess mun Valsliðið
skarta tveimur Bandarikja-
mönnum gegn Júgóslövunum;
Ken Barrell og John Johnson.
Hætt er við að róðurinn verði
þungurhjá Val i kvöld,því að i liði
Cibona eru 5 gullverðlaunahafar
frá 01, i Moskvu. Allir leikmenn
liösins.að tveimur undanskildum,
eru yfir 2 m á hæð, og segir það
nokkuð um þessa kappa. Þjálfari
liðsins sagði að þeir myndu leika
á fullri ferð allan timann i kvöld,
þó að einu upplýsingarnar sem
þeir hefðu um islenskan körfu-
knattleik væru um það.á hve lágu
plani hann væri. Þjálfarinn benti
á, að júgóslavneskur körfuknatt
leikur hafi verið sá besti i Evrópu
undanfarin 8 ár. Landsliðið hafi
orðið Evrópumeistari 1973, 1975,
1976, heimsmeistari 1978 og
Ölympiumeistari 1980.
Það má vist lofa þvi að i Höll-
inni i kvöld veröur leikinn körfu-
knattleikur eins og hann gerist
bestur i heiminum i dag. —IngH
Lið Cibona Zagreb. Hinn frægi Kresimir Cosic er fyrir miðju I efri röð-
inni.
Sovétmenn skoruðu strax á 9.
min leiksins. Þeir fengu horn-
spyrnu.sem Þorsteini Bjarnasyni
tókst ekki að komast fyrir, þótt
hann hefði góða möguleika á þvi.
Boltinn barst að stönginni fjær,og
þar skallaði einn austanmanna
hann i mark landans, 1-0.
Strákarnir okkar fengu gullið
tækifæri til þess að jafna á 20.
min, þegar sovéski markvörður-
inn bjargaði meistaralega skoti
frá Guðmundi Þorbjörnssyni.
Hann sló knöttinn i stöng og aftur-
fyrir. Annað mark austanmanna
kom á 39. min. Eftir hörkuskot i
varnarmann islenskan barst
knötturinn út i vitateiginn, og
þaðan var honum spyrnt af miklu
afli i markið. Þetta var ansi
fallegt mark, 2-0.
Yfirburöir Sovétmanna héldu
áfram i seinni hálfleiknum, og
þeir bættu viö sinu þriðja marki á
58. min. Einn sóknarmanna
þeirra þrumaði I stöng islenska
marksins, boltinn hrökk þvert
fyrir markið og beint fyrir fætur
austanmanns, sem átti ekki i
Auðvelt
hjá Val
-Valsmenn áttu ekki I miklum
vandræöum meö að næla sér I 2
stigþegar þeiriéku gegn Haukum
i 1. deild handboltans i gærkvöldi.
Þeir sigruðu með 28 mörkum
gegn 19.
Valur hafði undirtökin allt frá
fyrstu mialeiksins; 2-1, 5-4, 9-5, og
13-9 I hálfleik. 1 seinni hálfleikn-
um jókst munurinn á liöunum
jafnt og þéttjOg þegar upp var
staöiö að leikslokum var munur-
inn 9 mörk, 28—19.
Haukarnir eru mjög slakir
þessa dagana, og það er um-
hugsunarefni fyrir þá hvernig
standi á því aö þeir fá alltaf mörg
mörk á sig þegar þeir eru fleiri á
vellinum.
Valsararnir þurftu ekki að sýna
miklar kúnstir til þess að sigra i
leiknum. óli varði eins og ber-
serkur og skóp undirstööu sigurs-
ins. Jónarnir, Gunnar, Bjarni og
Þorbirnirnir stóðu fyrir sinu.
—IngH
erfiðleikum með að koma honum
rétta leið i netið, 3-0. Undir lokin
bættu Sovétmennirnir við 2
mörkum, sem að sögn Helga
Danielssonar voru eins ólögleg
eins og mörk geta ólöglegust
orðið. 1 bæði skiptin var um að
ræða stungusendingar á leik-
menn, sem voru kolrangstæöir, 4-
0 og 5-0.
„Þetta lið sem við lékum gegn
hér á Lenin-leikvanginum i kvöld
var gjörsamlega óþekkjanlegt frá
liðinu sem við lékum gegn heima.
Þeir eru ótrúlega fljótir, og skipt-
ingarnar hjá þeim ganga svo
hratt og vel fyrir sig, að það er
nær ómögulegt að stöðva þær.
Þetta er vafalitið langbesta liöið i
riðlinum okkar, enda hefur það
lagt Svia að velli i Malmö, 5-1,og
Ungverja i Ungverjalandi, 4-1,”
sagði Helgi aöspurður um
sovéska liðið.
Um islenska liðið i leiknum
sagði Helgi að það hefði auðvitað
átt i vök að verjast allan timann.
Þrátt fyrir það börðust strákarnir
eins og þeir gátu, en sovéska liðið
var einfaldlega of gott. „Þetta
var einnig djöf... óheppni, við
áttum aldrei að tapa svona stórt
fyrir þeim,” sagði Helgi Daniels-
son að lokum.
-IngH
Valur fær þjálfara
og leikmann
, frá lúgóslavíu ,
Samkvæmt heimildum, sem
Þjóv. telur öruggar, hefur
körfuknattleiksdeild Vals
gengið frá þvl að til félagsins
mun koma næsta haust
þjálfari frá Júgóslavlu og eins
er I ráði að júgóslavneskur
leikmaður verði meö i förinni.
Þegar Cibona-liðið kom
hingaö i vikunni lýstu forráða-
menn Vals yfir þvi að þeir
hefðu áhuga á samskiptum á
körfuboltasviðinu. Tóku
Cibona-menn mjög vel i þessa
ósk og nú hafa málin þróast á
þann veg sem hér aö framan
greinir.
Það fylgir einnig sögunni að
Valsmenn séu orönir lang-
þreyttir á þeim bandarisku
körfuknattleiksmönnum sem
veriö hafa hér á landi undan-
farin ár. Næsta vetur eigi að
breyta til og þvi hafi
Júgóslavarnir verið beðnir
um aðstoð. —IngH
Stórgóður endasprettur
færði KR-ingum sigur
Það var furðulegt hvað hið
ágæta lið FH i handboltanum
hrundi alveg eins og spiiaborg
undir lok leiks gegn KR I Hafnar-
firði I gærkvöldi. FH leiddi nær
ailan timann, en undir lokin
brunuðu Vesturbæingarnir fram-
úr og sigruðu með 6 marka mun,
27-21.
Eftir fremur jafna byrjun, 1-1
og 5-5 náði FH undirtökunum og
hafði yfir i hálfleik 13-8.
Grimmdin i KR-ingunum i
seinni hálleik var hreint með
ólikindum. Þeir jöfnuðu 18-18,
komust i 22-18 og sigruðu örugg-
lega, 27-21.
FH-ingarnir áttu ágætan fyrri
hálfleik, en i þeim seinni má
segja að enginn þeirra hafi leikið
af viti.
Aifreð og Konráð áttu stórleik i
liði KR og eins varaði Pétur vel.
Sterkur varnarleikur var undir-
staða sigurs KR-manna.
Kristján skoraði 5 mörk i liöi
FH. Gunnar og Guömundur 4
mörk hvor. Alfreð skoraði 9 mörk
fyrir KR og Konráð 6.
. —lg/IngH