Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1980 JWÓÐLEIKHÚSm Snjór 1 kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Smalastúlkan o g útlagarnir föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Litla sviöiö: I öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Sföasta sinn. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200 Sími 11475 Coma Hin æsispennandi og vinsæla kvikmynd meö Genevieve Bujold og Michael Douglas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Hörkuspennandi sakamála- mynd um glæpaforingjann ill- ræmda sem réö lögum og lofum í Cicago á árunum 1920 - 1930. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vélmennið The Humanoid íslenskur texti Hörkuspennandi, ný amerísk kvikmynd I litum, gerö eftir vlsindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Ðarbara Bacch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. flllSTURBÆJARRifl Sími 11384 Bardaginn i skipsflak- inu (Beyond thePoseidon Advent- ure) Æsispennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarísk stór- mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Teily Savalas Karl Malden. lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. - Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. U'æ"" LAUGARA8 Símsvari 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETER O’TOOLE SirJOHNGIELGUD som.NERVA Hvor vanviddet fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG FALD' Strengt forbudt O for bern. cxmstamtihfiui TÓNABÍÓ Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tiberlus, Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Strangiega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4. Sfmi 22140 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannllfsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bfó og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. Slmi 16444 Bræður munu berjast Bfioið Hmiiguvegi 1, Kópavogi. Siml 43500 (Ctvegsbaukahiisinu austast i Kópavogi)' UNDRAHUNDURINN Hes a super canine computer- the worlds greatest crimejiiíhter. A movie about the first time youfallinlove! Jermtjj Color Umled Artists Ahrifarik, ný kvikmynd frá United Artists. Leikstjóri:' Arthur Barron. Aöalhlutverk: Robby Benson, Glynnis O’Connor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■GNBOGIS Q 19 OOO - salur / MannscmantM IH AhrifarOt og athyglisverB ný ssnsk litmynd, sSnn og óhugnanleg iysing á hinu hrikalega eiturlyfja- vandamáli. Myndin er tekin meftal ungs fólks i Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfj- um, og reynt af> skyggnast örlitib undir hiö glæsta yfir- borö velferöarrikisins. Höfundur STEFAN JARL. Bönnuö innan 12 ára — Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -------salur Sólarlanda ferðin MEANEST MEN ZN TKE WEST Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charles Bronson — Lee Mar- vin. Bönnuö innan 16 ára — Islenskur texti. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Bráöfyndin og splunkuný amerísk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöi „hláturinn lengir Hfiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanárieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. --------salur ------------- ÍSgSlni LAND OG SYNIR Stórbrotin islensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáldsögu fndriöa G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Aðalhlutverk: Siguröur Sigur- jónsson, Guöný Ragnarsdótt- ir, Jón Sigurbjörnsson. KÍ. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------salur D----------- Sugar Hill Spennandi hrolivekja 1 litum, meö Robert Quarry, Marki Bey Bönnuö börnuminnan 16 ára, íslenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta i Rvík 10.-16. okt.: Vesturbæjarapótekhelgar- og næturvakt (22-9).j Háaleitis- apótek kvöldvörslu (18-22) virka daga og laugardaga kl. 9-22 (meö Vesturbap.). f Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í slma 5 16 00. lögreglan spil dagsins Ísland-Holland Eftir útreiöina gegn Englendingum, var ekki um annaö aö ræöa en ýta á ,,efsta hnappinn”, og upp þaut „lyft- an”! Þótt óvlöa, ef nokkurs staö- ar, sé meira gert fyrir „ung- linga” — bridge en einmitt I Hollandi, varö árangurinn ekki eftir þvl, og Hollendingar vermdu aö lokum botnsætiö. Hér er dæmigert sýnishorn: A Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — sími 11166 slmi 4 12 00 slmi 11166 slmi 5 1166 slmi 5 1166 sjúkrabllar: slmi 11100 slmi 111 00 sími 11100 slmi 5 1100 slmi 5 1100 sjúkrahús A53 KD8752 DG4 DG974 102 G10976 84 G10 A963 7 K8653 KD2 4 K1082 A9653 Pípulagnir Nýlagnir, breytíngar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud.kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- r *öi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar____________________ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, Slmi 2 24 14. tilkynningar Dansklúbbur Heiöars Astvaids- sonar. Fyrsta dansæfing vetrarins verö- ur laugardaginn 18. október aö Brautarholti 4, og hefst kl. 21. Kökukvöld. Eldri og yngri félagar fjölmenni. Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröuraö Hallveigarstööum 1. nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru vel þegnir, kökur og hverskonar varningur. Mót- taka aö Flókagötu 59 á miövikudögum og á Hallveigarstööum e. kl. 5 föstud. 31. okt. og fyrir hádegi laugard. 1. nóv. Nánari upplýsingar I sima 16917. Aö vanda sátu Sævar-Guö- mundur I opna salnum, og nú I N/S. Og sagnir tók fljótt af: N S 1- L 1 S' A 2- T 3-L 3- T 3-Gr. Ot kom hjarta-6, og Guömundur tryggði samning- inn meö þvi aö fara strax i tigulinn. Ef laufið er sótt I upphafi tapast spiliö vegna víxl-stíflu i spaöa og tigli (athugiö vel). Spilið var utan hættu og gaf þvf 400. Engin ástæöa er til aö rekja sagnir Hollendinga i lokaða salnum. Þær voru blátt áfram hrikalegar. Lokasögnin varö 6-tIglar, sem Þorlákur leyföi sér aö dobla. — 3 niður og 14 „impar” unnir. Ég læt þetta spil nægja úr leiknum, sem vannst svo með hámarksmun, 20 : —5 minningarkort Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, slmi 16700. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, sfmi 36711. Rósin, Glæsibæ, simi 84820. Bókabúöin Álfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, slmi 33978. Elln Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, slmi 34095. Guörlöur Glsladóttir, Sól- heimum 8, slmi 33115. Kristln Sölvadóttir, Karfavogi 46, sími 33651. Kvenfélag Háteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd í bókabúö Hlíöar Miklubraut 68, simi 22700, hjá Guörúnu Stangarholti 32 slmi 22501, Ingibjörgu Drápuhliö 38 slmi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 slmi 31339 og Ora- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonarlngólfsstræti 3, slmi 17884. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhllö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Árbæjar Apótek, Hraunbæ l02a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. 'KÆRLEIKSHEIMILIÐ söfn Ásgrlmssafn, Bergstaöastræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 — 16.00! AÖgangur ókeypis. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Sérútlán, Afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókasaín Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slödegis. Mikiö er ég feginn aö þiö mamma kynntust. Mér fyndlst leiöin- legtaö vera ekki til. úlvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 M orgunpóstu rinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Erna Indriöadóttir 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Túnleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu sfna á sögunni „Húgó" eftir Mariu Gripe (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 lslensk tónlist.Þorstéinn Hannesson syngur lög éftir Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Jón Þórarins- son, Sveinbjörn Svein- björnsson og Márkús Kristjánsson meö.Sinfónlu- hljómsveit lslands, Páll P. Pálkson stj./Sinfónluhljóm- sveit Islands leikur ,,A krossgötum”, svitu eftir KarlO. Runólfsson, Karsten Andersen stj. 11.00 Verslun og viösklpti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Fjallaö um gjaídmið- ilsbreytinguna um áramótin og talað viö Hjört Pétursson fulltrúa I Seölabanka Islands. 11.15 Morguntönlelkar.Tamás Vásáry leikur Planösónötu nr. 2 i b-moll eftir Fréderic Chopin/Roswitha Staege, Ansgar Schneider og Ray- mund Havenith leika Trló i g-moll fyrir flautu, selló og pfanó eftir Carl Maria von Weber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slftdeglstónlelkar. Gen- rikh Talalyan og Mstislav Rostropovitsj leika meft Boroddin-kvartettinum Sextett i d-moll eftir Pjotr Tsjalkovský/Sinfóniu- hljómsveitin 1 Liége leikur „Iberlu”, svftu eftir Claude Debussy, Paul Strauss stj. 17.20 Litll barnatlminmStjArn- andinn, Oddfrlftur Stein- dOrsdótbr, les m.a. úr bók- inni „Fýlupokunum” eftir Valdfsi óskarsdóttur. 17á0 Tónhornift. Sverrir Gauti Diego stjómar. 18.10 TOnleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi.Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaft- ur: Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 20.00 Leikrit: „Fjalla-Eyvind- ur” eftir Jóhann SigurjAns- son . Leikstjóri: Gisli Halldórsson. — Aftur útv. 1968. Persónur og leikend- ur: Halla... Helga Bach- mann, Kári... Helgi Skúla- son, Arnes... Pétur Einars- son, Björn... Guftmundur Erlendsson, Arngrimur... GIsli Halldórsson, Guft- finna... Emilia Jónasdóttir, JOn bóndi... Steíndór Hjör- leifsson; Kona JOns... Þöra Borg; Þulur... Þorsteinn O. Stephensen. Aftrir leikend- ur: JOn Hjartarson, Margrét Magnúsdóttir, Helga Kristin Hjörvar, Guft- ný Halldórsdóttir, Guft- mundur Pálsson, Margrét Pétursdóttir, Sveinn Halldórsson, Daniel Williatnsson, Erlendur Svavarsson, Arnhildur Jónsdóttir og Guftmundur Magnússon. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ráftstefna Sameinufiu þjóftanna I Kaupmannahöfn f sumar.Sigrföur Thorlacius sér um siftari dagskrárþátt. Meft hennikoma fram: Vil- borg Haröardóttir, Guftrún Erlendsdóttir og Berglind AsgeirsdOttir. 23.00 KvöldtOnleikar. „Heimkynnl mln", for- leikur op. 62 eftir Antonfn Dvorák. fctvarpshljdm- sveitin I Miinchen lelkur. Rafael Kubelik stj. b. Til- brigöi um rokokkostef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Pjotr Tsjalkovský. Leonard Rose og Filadelffu- hljömsveitin leika, Eugene Ormandy slj. c. Ungversk rapsödia nr. 1 i F-dúr eftir Franz Liszt. Ctvarpshljöm- sveitln I Berlln lelkur, Ferenc Fricasay stj. 23.45 Fréttir. Dagskrérlnk brúdkaup Nýlega voru gefin uman 1 hjónaband f Dómkirkjunni, af séra ÞOri Stephensen, Helga SigurftardOttir og Magnús Baldursson. Heimili þeirra er á Hagamel 33 — Stúdió Guömundar.Einholti 2. Nýlega voru gefln saman 1 hjönaband f Dómkirkjunni, af séra Halldóri Gröndal, Guftrún Hrefna Guftmunds- döttir og Hilmar Snorrason. Heimili þeirra er aö Krumma hólum 6, Reykjavik — Studio Guömundar.Einhoiti 2. gengið 14. október 1980. 1 Bandarikjadollar 538.00 539.20 1 Sterlingspund . 1297.10 1300.00 1 Kanadadollar . 462.05 463.05 100 Danskar krónur . 9653.30 9674.80 100 Norskar krónur 11094.65 100 Sænskarkrónur 12956.85 100 Finnskmörk . 14719.60 14752.40 100 Franskir frankar . 12835.50 12864.10 100 Belg. frankar ■ 1851.35 1855.45 100 Svissn. frankar . 32843.90 32917.20 100 Gyllini . 27338.10 27399.10 100 V-þýskmörk . 29700.80 29767.00 100 Lirur 62.52 62.66 100 Austurr. Sch 4207.60 100 Escudos . 1071.50 1073.90 100 Pesetar 725.25 726.85 100 Yen 260.49 261.08 1 Irskt pund • 1118.10 1120.60 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) á6/8 705.30 706.88

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.