Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1980 Breytingar á Kennaraháskólalögum: Skrásetningargjöld lögleidd Ingvar Gislason menntamálaráö- herra Á fundi neðri deildar í gær, 15. okt., var fyrsta umræða um stjórnarf rum- varp um breytingu á lögum nr. 38/1971 um Kennarahá- skóla íslands. Samhljóða frumvarp hafði verið lagt fyrir 102. löggjafarþing, en varð eigi útrætt. Ingvar Gíslason menntamálaráð- herra fylgdi frmvarpinu úr hlaði, og mæltist hon- um m.a. svo: „Eins og menn þekkja, þá eru gildandi lög um Kennara- háskólann um þaö bil niu ára gömul. Þau voru sett voriö 1971, og það var gert ráð fyrir þvi, þeg- ar þessi lög voru sett, að þau yrðu endurskoðuð i heild. Það er bein- linis ákvæði um það i lögum, aö þau yröu endurskoðuð að tveimur árum liönum...” „En nii er þetta mál sem sagt komið hér fram i þeim búningi eins og oröið hefur samkomulag viö rektor Kennaraháskólans um að það yrði flutt i, og að áliti hans og samstarfsmanna hans eru þetta mjög nauösynlegar og eðli- legar breytingar, sem um er að ræða.” ,,... .inntökuskilyröin eru nákvæmlega þau sömu eins og hafa verið i lögunum... eins og er um inntökuskilyröi i háskóla að langmestu leyti. En breytingin.. fjallar um það, að skrásetningar- gjöld skuli tekin upp og háð sam- þykki skólaráðs og menntamála- ráöherra. Þetta er gert til þess aö samræma aðstöðu nemenda og þingsjá Guðmundur Kjartan Alþýðubandalagid boðar til ráðstefnu um Dagskrá: Laugardagur: Arthúr Asmundur Kl. 13.30 Ki. 13.00 Kl. 15.30 Kl. 16.30 Kl. 18.00 Avarp: Guömundur Georgsson form. SHA Framsögumenn: Böðvar Guð- mundsson, Ólafur Ragnar Grimsson, Kjartan Ólafsson. Kaffihlé Almennar umræður Starfshópur um valkosti i herstöövamálinu Fundarhlé Bragi Elsa Sunnudagur: Kl. 13.30 Starfshópur framh. Kl. 15.00 Kaffihlé KI. 15.30 Alitstarfshópa og almennar umræður Ráðstefnuslit. Ráöstefnustjórar: Arthúr Morthens, Ás- mundur Asmundsson, Bragi Guðbrands- son, Elsa Kristjánsdóttir og Þóröur Ingvi Guðmundsson Pórður ALÞYÐUBANDALAGIÐ Laugardaginn 25/10 og sunnu- daginn 26/10 i Þinghól, Hamraborg 4, Kópavogi. Ráðstefnan er opin félögum i Alþýðubandalaginu Þjódfrelsis- og utanríkismál réttindi þvi sem gerist um stúdenta við Háskóla tslands.” Þá eru og i breytingarlögunum klásúlur til samræmingar lögum um embættisgengi kennara og skólastjóra. Menntamálaráð- herra sagði einnig: ,,0g um 3. gr. i þessum lögum segir:” Heimilt er aö flytja lektor úr lektorsstöðu i dósentsstöðu samkvæmt nánari ákvæði i reglu- gerö”. Þetta ákvæði, sem er nýtt i Kennaraháskólalögum, er alveg I samræmi við það sem gerist I Há- skólalögum, og þykir eölilegt að lektorar viö Kennaraháskólann hafi sama rétt og lektorar viö Há- skólann, að það sé hægt að flytja þá i dósentsstöðu eftir þeim regl- um, sem um það gilda, en þá verða menn aö hafa gegnt lektorsstöðu tiltekinn tima, áður en þeir njóta þeirra réttinda að verða fluttir i dósentsstöðu.” „Það er ekki hægt aö segja um þetta frumvarp að það valdi stór- um breytingum á lögum um Kennaraháskólann. Hins vegar, eins og forráðamenn skólans telja, eru þessar breytingar á hin- um nær tiu ára gömlu lögum mjög æskilegar.” Eftir framsögu menntamála- ráðherra greiddu þingmenn at- kvæði um frumvarpiö, og var samþykkt aö visa þvi til annarrar umræðu og menntamálanefndar. —gb. Ný þingmál: Olíugjald hækkar um 5% I Þingmenn Alþýöuflokksins hafa lagtfram á Alþingi beiöni um skýrslu frá samgöngu- málaráðherra um málefni Flugleiða. í skýrslunni veröi veittar allar upplýsingar, sem rikisstjómin hefur undir hönd um um eignastööu félagsins, rekstrarafkomu og önnur fjár- hagsleg málefni þess, og jafn- framt veröi greint frá öllum afskiptum rikisstjörnarinnar af Flugleiöamálinu-, þar á meðal hverjar þær skuldbind ingar eru, sem rlkisstjórnin kann aö hafa undirgengist eöa hyggst undirgangast gagnvart félaginu, og hvaða skilyrði kunna aö veröa sett I þvi sam- bandi. Lagt hefur verið fram i neöri deild stjórnarfrumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 3 1. febr. 1980 um tima- bundið oliugjald til Hskiskipa sbr. lög nr. 2. 11. april 1980. 1. grein frumvarpsins er svo: Þegar fiskiskip selur afla i innlendri höfn, eða afhendir afla sinn til vinnslu án þess að sala fari fram, skal fiskkaup- andi eða fiskmóttakandi greiða útgerðarmanni eöa út geröarfyrirtæki oliugjald, er nemi 7.5% miöað við fiskverö eins og það er ákveöið af verð- lagsráði sjávarútvegsins. Hið sama gildir, þegar fiskiskip selur afla sinn öðru skipi tU löndunar I innlendri höfn. Oliugjald þetta kemur ekki til hlutaskipta eða aflaverö- launa. Jóhanna Sigurðardóttir, 10. landskjörinn þingm., hefur lagt fram tillögu til þings- ályktunar i sameinuöu þingi um réttarstöðu fólks i óvigöri sambdð. Viðkomandi ráð- herra skuli skipa nefnd er geri tillögurum hvernig réttindum þessa fólks verði best við kom- ið, sérstaklega með tilliti til eigna-og erfðaréttar. —gb. Fyrirspurnir og tillögur: Tillaga um járnbrautir Pétur Sigurðsson og Sverrir Hermannsson eru flutnings- menn tillögu til þingsályktun- ar um athugun á hagkvæmni rafknúinna samgöngutækja. Nokkrir þingmenn Alþýöu- flokksins hafa lagt fram I sameinuðu þingi tillögu um heilbrigðis- og félagsiega þjónustu fyrir aldraða.Tillag- an var flutt á 100. löggjafar- þingi, en náði ekki fram að ganga. 1 sameinuðu þingi var lögð fram fyrirspurn til fjármála- ráöherra um skattamál frá Birgi tsl. Gunnarssyni. —gb. Stjórnarfrumvörp frá fyrri þingum: Bætt framleiðslu- eftirlit sjávarafurða L Eftirfarandi frumvörp frá fyrri þingum hafa veriö lögð fram aö nýju i neöri deild: Frumvarp um breytingu á lögum nr. 55 15. aprfl 1971 sbr. lög nr. 57 21. april 1974 um fiskvinnsluskóla. Meginmark- miðiöeraðtaka af tvimælium réttarstöðu fiskiðnaöar- manna, er þeir hafa lokiö prófi frá Fiskvinnsluskólanum, og setja skýrari ákvæði um loka- próf, verklegt próf, svo og starfsþjálfun aö prófum lokn- um. Jafnframt er stefnt að þvl aöafmarkabetur en nú er gert námskeiöahald fyrir mats- menn, svo og endurmenntun þeirra. Samhliöa þessu frumvarpi og I sama skyni, er lagt fram frumvarp um breytingu á lög- um nr. 108 31. des. 1974 um Framleiðslueftirlit Sjávaraf- urða. Frumvarp um breytingu á lögum nr. 67/1966 um vél- stjóranám. _______________________Tb.J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.