Þjóðviljinn - 17.10.1980, Blaðsíða 3
Köstudagur 17. oktöber 1980. . ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Alþýöuleikhúsiö frumsýnir í Fellahelli:
Baráttuhópurfarandverkqfúlks:
VSÍ reynir aö kljúfa
samstöðu verkafólks
„Pæld
Ekki er Alþýðuleikhúsið
enn af baki dottið og
verður líka vonandi eitt af
Sumaraætlun
Flugleida
komin:
Keppt við
Iscargo um
Amsterdam-
flug
Flugleibir munu næsta
sumar hefja vikulegt áætl-
unarfiug til Amsterdam, en
einsog fram hefur komið I
Þjóftviijanum hefur tscargo
einnig hug á farþega- og
vörufiutningi þangaft.
1 sumaráætlun millilanda-
flugs Flugleiöa sem þegar
iiggur fyrir, óvenjulega
snemma aö þessu sinni,
kemurfram, að auk Hol-
landsferðarinnar veröa i
viku hverri farnar niu feröir
til Kaupmannahafnar, til
Glasgow tvær, fjórar til Osló,
til Stokkhólms þrjár, til
London fimm, til Luxem-
borgar tiu, til Diisseldorf
tvær, til Frankfurt tvær, til
Parisar ein, til Færeyja tvær
og til Narssarssuaq ein ferö.
Ennfremur 50 leiguferöir
milli Reykjavikur og
Kulusuk. A þessum leiðum
veröur heldur minna sæta-
framboö en i fyrrasumar.
Aætlaö er aö fljiiga dag-
lega milli New York, Kefla-
vikurog Luxemborgar,og aö
auki eina ferö milli Kefla-
vikur og New York. Þá er
áætlað aö fljúga tvær feröir i
viku Chicago — Keflavik —
Luxemborg.
Þyrla flutti
slasaðan
mann úr
Júní
Nýi þyrlupallurinn viö
Borgarsjúkrahúsiö var not-
aöur i fyrsta sinn i gærmorg-
un,er þyrla frá hernum lenti
þar meö skipverja af togar-
anum Júni, sem slasaöist og
missti meövitund er hann
datt ofan i lest skipsins.
Skipiö var statt um 50
milur suövestur af Reykja-
nesi er slysiö varö,og komst
maöurinn undir læknishend-
ur aöeins tveim tlmum eftir
aö Sly savarnafélaginu
barst hjálparbeiðni. Maöur-
inn var i gær ekki taiinn
hættulega slasaöur.
Gervasoni
vantar
húsnœði
Patrick Gervasoni hefur
nú fengiö atvinnuleyfi og er
byrjaöur aö vinna hjá Hall-
dóri Backman byggingar-
meistara. Hann er hinsvegar
á hrakhólum meö húsnæöi og
eru velviljaöir lesendur
beðnir um aö bregöast viö
skjótt ef þeir vita um hús-
næöi. Simar stuöningsmanna
eru 32209 og 20278.
þeim sjaldgæfu fyrir-
brigðum, sem reynast ó-
drepandi. Nú er það að
setja á svið í Fellahelli,
Fellaskóla, Breiðholti,
leikritið „ Pæld' i 'ðí", eftir
Fehrmann, Franke og
Flúgge. Frumsýning á
leikritinu verður í kvöld og
hefst kl. 19.30.
Jórunn Siguröardóttir þýddi
leikritiö en Ólafur Haukur
Simonarson þýddi og endursamdi
söngtextana. Leikendur eru
fimm: Guðlaug Maria Bjarna-
dóttir, Bjarni Ingvarsson, Sigfús
Már Pétursson, Margrét Ólafs-
dóttir og Thomas Ahrens. Sér
hann um hljómlistina i leikritinu
og leikstýrir þvi jafnframt. Leik-
mynd og leikbúninga gerði Geir
Óttar Geirsson.
Leikritið fjallar um unglinga,
sem ástin er farin aö kitla og ýmis
vandamál og erfiöleika, sem þvi
geta veriö samfara. Fræöslu um
kynferöimál er fléttaö inn i leik-
inn, enda er honum, öörum þræöi,
ætlaö aö þjóna kennsluhlutverki.
Leikritiö er ekki ætlaö yngra
fólki en 13 ára eöa eldra en 130 ára
en öllum, sem staddir eru milli
þeirra marka.
önnur og þriöja sýning veröa I
Fellahelli á morgun og sunnudag,
18. og 19. okt., og byrja kl. 5.
Hugmyndin er að leikurinn
veröi svo sýndur i skólum á
höfuöborgarsvæöinu og upp úr
þvi út um allt land. Kynningar-
sýning hefur þegar fariö fram i
Fellahelli. Þangað var boðiö
skólastjórum, kennurum, skóla-
rannsoknadeild og foreldrum. Aö
sýningur lokinni foru fram fjör-
ugar umræöur um leikritiö.
Mun flestum, sem i þeimtóku þátt
hafa sýnst, aö það ætti erindi
jafnt viö æskufólk sem foreldra.
—mhg.
er
Heilbrigðisþing hófst i gær-
morgun aö Hótel Loftleiöum og
sitja þaö um 200 fulltrúar úr heil-
brigöisstéttunum og stjórnstofn-
unum.
Jón Ingimarsson, form. starfs-
hóps um heilbrigöism ál, setti
þingiö og sagöi, aö þar ætti aö
fjalla um hvernig ætti aö stjórna
heilbrigöismálum, hver ætti aö
stjórna og hvernig ætti aö fjár-
magna heilsugæsluna.
Svavar Gestsson heilbrigöis- og
tryggingaráöherra flutti ávarp og
sagöi aö Alþjóöa heilbrigöisstofn-
unin heföi sett sem markmiö :
heilsa fyrir alla i heiminum áriö
2000. Viö værum löngu búin aö ná
þessu marki, sem sjá mætti á
háum aldri, minnstum ungbarna-
dauöa I heimi o.fl.
Svavar sagöi tilgang þessa
fyrsta heilbrigöisþings aö fá þá
sem vinna aö heilbrigöismálum
til aö ræöa saman, þvi eingöngu
með samstööu og samvinnu yröi
einhverju áorkaö. Mestu skipti aö
leggja áherslu á fyrirbyggjandi
heilsugæslu og gefa fjölskyldum
og einstaklingum tækifæri til aö
stunda mannræktarstarf. J3óö
heilbrigöisþjónusta er mannrétt-
indamál, sagöi Svavar, en þaö má
aldrei gleymast hvað hún kostar
samfélagiö. Hún kostar nú 2700
árslaun ef miöaö er viö lægsta
taxta Dagsbrúnar. Heilsugæslan
Baráttuhópur verkafóiks hefur-
lýst furöu sinni á þeirri samþykkt
60 manna Sambandsstjórnar
Vinnuveitendasambands tslands
að VSt geti ekki gengiö aö um-
ræðugrundvelli sáttasemjara,
vegna þess aö hann geri ráö fyrir
að farandverkafólk fái meira en
heimafóik.
1 ályktun sinni segir Baráttu-
hópurinn:
,,1 örvæntingarfullri tilraun
sinni til aö viöhalda striði á
vinnumarkaðnum reynir VSl nú
að kljúfa samstööu verkafólks
meö þvi aö koma af staö deilum á
milli farandverkafólks og heima-
fólks.
Aö mati baráttuhópsins býöur
umræöugrundvöllur sátta-
er hagsmunamál allra og sjálf-
stæðismál, m.a. til aö foröa land-
flótta. Þaö á aö móta tillögur aö
heildarstefnu og framtiöarskipu-
lagi og þingiö er einn liöurinn i
þeim áformum."
A þinginu voru flutt 13 erindi
um fimm málaflokka. Þar komu
fram margs konar upplýsingar
um ástand heilsugæslunnar hér á
landi og hvers konar heilbrigöis-
þjónusta væri æskileg.
1 máli Daviös A. Gunnarssonar
kom m.a. fram aö hér á landi
sinna læknar mjög stórum hiuta
heilsugæslunnar, meöan störfum
er skipt á annan hátt erlendis.
Siguröur Þtíröarson frá Rikis-
endurskoöuninni sagöi aö á
Islandi væru 6 1/2 legudagar á
mann, á ári hverju, og er dvalar-
timi á sjúkrahúsum lengstur á
íslandi og i Finnlandi ef miðað er
viö Noröurlöndin, eöa um 20 dag-
semjara upp á verrri kjör til
handa farandverkafólki en það
býr nú við og betra að ekkert
stæöi i samningum um fæöismál
þess en það sem umræöugrund-
völlurinn gerir ráð fyrir. Þar
segir að „greiösla fyrir fæöi
farandverkafólks i mötuneylum á
vegum vinnuveitenda skuli eigi
vera hærri en nemur hærri hrá-
efniskostnaði matar, samkvæmt
nánara samkomulagi milli aöila á
hverjum stað”.
Þar sem fæöisokrið á farand-
vekafólki er mest segjast at-
vinnurekendur greiöa fæöiö niöur
um 50%. Eigi hráefnisverö á fæöi
aö ákveöast i samningum milli
einhverra óskilgreindra áöila á
hverjum staö, er þaö sem at-
ar. Hér eru um 100 manns um
hvert rúm á sjúkrahúsunum en
120—130 I Svíþjóö og Danmörku.
Ariö 1963 störfuöu um 3% af vinn-
andi fólki viö heilbrigöisþjónustu,
en i ár eru þaö um 7%. Þaö er
mjög svipaö hlutfall og á öörum
Noröurlöndum.
Þær Adda Bára Sigfúsdóttir
borgarfulltrúi og Hjördis Antons-
dóttir starfsmaöur fjölluöu um
stjórnun sjúkrahúsa og reksturs-
aöila, og kom fram hjá þeim báö-
um, aö áherslu ætti aö leggja á
starfsmannaráöin á spitölunum
svoaö álit og reynsla sem flestra
nýttust viö stjórn þessara stofn-
ana.
Hjördis sagöi aö ef vinnuálagiö
væri of mikiö á starfsfólkinu,
leiddi þaö af sér veikindi og
streitu og kæmi niður á
sjúklingunum. „Sásem leggst inn
vinnurekendur telja of mikiö
handa farandverkafólki i raun
aðeins orö á pappir. I þeim felst
eingöngu staöfesting á þeirri
verðlagningaraðferö á fæði sem
viögengst i dag á vinnumark-
aðnum.
Með þvi aö binda hráefnisverö
við mötuneyti á vegum atvinnu-
rekenda eingöngu fá þeir hins
vegar orö á pappir sem þeir geta
notað á samningstimabilinu til aö
loka mötuneytum á vegum fyrir-
tækja og hafa á þeim eigenda-
skipti þegar þeim sýnist.
Sé þetta sá friöur sem VSÍ
býður farandverkafólki á næsta
samningstimabili er hann að mati
Baráttuhóps farandverkafólks
verri en sá sem nú rikir.”
á sjúkrahús þarf oft á andlegri
umhyggju aö halda. Hann þarf aö
ná sambandi viö þá sem vinna i
kringum hann og honum er ekki
siður nauösynlegt aö tala, en aö
taka lyfin sin. Þaö virkar nei-
kvætt á bata hans, ef enginn hefur
tima til aö sinna þörfum hans,”
sagöi Hjördis.
Fyrir þinginu liggja mörg plögg
meö skýrslum og ábendingum
lækna, samtaka og starfsmanna
heilbrigöiskerfisins, en i dag
veröur umræöum haldiö áfram i
starfshópum, og niöurstööur
þeirra veröa ræddar siödegis.
Aætlaö er aö þinginu ljúki kl.
17.301 dag, en siöan heldurstarfs-
hópurinn um heilbrigðismál
áfram aö vinna aö mótun heildar-
stefnu,meö umræöur og niöur-
stöður þingsins sejn vegarnesti.
—ká
Við upphaf heilbrigðisþings:
Samstöðu og samvinnu
Heilbrigöisþing hófst I gær aö viðstöddum um 200 fulltrúum. Svavar Gestsson heilbrigöis- og trygginga-
ráöherra ávarpaöi þingiö og var myndin tekin viö þaö tækifæri. Ljósm. — gel.