Þjóðviljinn - 17.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. október 1980.
I wóflLEiKHúsifl lauoabas ITÓNABÍÓ
-ae*
S ma la stú Ika n og
útlagarnir
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Snjór
laugardag kl. 20
óvitar
sunnudag kl. 15
Litla sviðiö:
I öruggri borg
sunnudag kl. 20.30
Síöasta sinn
Miöasala 13.1S-20. Simi 1-1200
<mj<9
i.kikí4:ia(;
KKYKJAVlKUK
Ofvitinn
I kvöld kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
Rommí
laugardag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Að sjá til þin, maður!
sunnudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Slmi 16620.
/^jjA alþýdu-
leikhúsid
Pæld'iöí
Frumsýning I dag kl. 19.30 I
Fellahelli.
2. sýning laugardag kl. 17.00
3. sýning sunnudag kl. 17.00
Miöasala i Fellahelli.
Hörkuspennandi sakamáia-
mynd um glæpaforingjann ill-
ræmda sem réö lögum og
lofum f Cicago á árunum 1920 -
1930.
Aöalhlutverk: Ben Gazzara,
Sylvester Stallone og Susan
Blakely.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vélmennið
The Humanold
lslenskur texti
Hörkuspennandi, ný amerisk'
kvikmynd i litum, gerö eftir
vlsindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George B.
Lewis.
Aöalhiutverk: Richard Kiei,
Corinne Clery, Leonard Mann,
Barbara Bacch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Slmi 11384
Bardaginn í skipsflak-
inu
(Beyond the Poseidon Advent-
ure)
Æsispennandi og mjög viö-
buröarik, ný, bandarfsk stór-
mynd I litum og Panavision.
Aöaihlutverk:
Michael Caine.
Saily Field,
Telly Savalas
Karl Malden.
Isl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
B I O
Símsvari 32075
Caligula
MALCOLM Mc DOWELL
PETER O’TOOLE
SirJOHNGIElCAJD som.NERWÍ
Hvor vanviddel fejrer iri-
umfer nævner verdens-
historien mange navne.
Et af dem er
CALIGULA
.ENTYRANSSTORHEDOG FALD'
Strengt forbudt C
forbern. hjíctantin yiut
Þar sem brjálæöiö íagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg mynd
um rómverska keisarann sem
stjórnaöi meö moröum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viökvæmt og hneyksl-
unargjarnt fólk. lslenskur
texti.
AÖalhlutverk: Caligula,
Malcolm McDowell. Tíberfus,
Peter O’Toole.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini. Hækkaö verö.
Miöasala frá kl. 4.
Sfmi 22140
Maður er
manns gaman
FUNNY
PEOPLE
Drepfyndin ný mynd þar sem
brugöiö er upp skoplegum
hliöum mannlifsins. Myndin
er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förn-
um vegi.
Ef þig langar til aö skemmta
þér reglulega vel komdu þá i
bfó og sjáöu þessa mynd, þaö
er betra en aö horfa á sjálfan
sig I spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 16444
Bræður munu berjast
When t wo brothers hate,
the only justice
is
tríal by blood.
Slmi 31182
Harðjaxl i Hong Kong.
(Flatfoot goes East)
Haröjaxiinn Bud Spencerá nú
I ati viö harösvlruö glæpasam-
tök I austurlöndum fjær. Þar
duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
A1 Lettieri
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
fGNBOGII
Q 19 OOO
• salu
rA-
Mannsæmandi líf
Ahrifarik og athyglisverB ný
sænsk litmynd, sönn og
óhugnanleg lýsing á hinu
hrikalega eiturlyíja-
vandamáli. Myndin er tekin
mehal ungs fólks I Stokkhólmi,
sem hefur meira og minna
ánetjast áfengi og eiturlyfj-
um, og reynt a6 skyggnast
örlltiö undir hiö glæsta yfir-
borB velferBarrlkisins.
Höfundur STEFAN JARL.
BönnuB innan 12 ára —
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
solur
Sólarlanda
feröin
MEANEST MEN
X*T THE WEST
Hörkuspennandi litmynd, um
tvo harösnúna bræöur, meö
Charles Bronson — Lee Mar-
vin.
Bönnuö innan 16 ára —
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
IBOFtGAFW
PfiOiO
■Sm'nQuvegl 1, Kópavogi.
Sími 43500
(Ctvegsbaukahúsinu austast I
Kópavogi)'
UNDRAHUNDURINN
Hes a super canine computer
the world's greatest crimeiigbter.
Bráöfyndin og splunkuný
amerlsk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sem kitla
hláturstaugarnar, eöa eins og
einhver sagöi ..hláturinn
lengir llfiö".
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
- sal
urC,
feSbn
LAND OG SYNIR
Stórbrotin Islensk litmynd, um
Islensk örlög, eftir skáldsögu
IndriÖa G. Þorsteinssonar.
Leikstjóri: Agúst Guömunds-
son.
Aöalhlutverk: Siguröur Sigur-
jónsson, Guöný Ragnarsdótt-
ir, Jón Sigurbjörnsson.
Kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10.
- salu
,D.
Sugar Hill
Spennandi hrollvekja I litum
meö Robert Quarry, Marki
Bey
Bönnuö börnuminnan 16 ára,
lslenskur texti
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Slmi 11475
Coma
Hin æsispennandi og vinsæla
kvikmynd meö Genevieve
Bujold og Michael Douglas.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
OcBSfl
apótek
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla i Rvik. 17.—23. okt.:
Ingólfs Apótekhelgar- og næt-
urvakt (22—9), Laugarnes-
apótek kvöldvarsla (18—22)
virka daga og laugardaga kl.
9—22. (meB lngólfs Ap ).
*
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 11166
simi 4 12 00
simi 11166
simi 5 1166
simi 5 1166
sjúkrabílar:
slmi 111 00
simi 11100
sími 111 00
slmi 5 11 00
slmi 5 1100
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspítaii — aila daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuvcrndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
r ‘öi á II. hæö geödeildar-
tyggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Aöalfundur Félags
einstæöra foreldra
veröur haldinn þriöjudaginn
21. okt. n.k. kl. 21.00 aö Hótel
Heklu v/Rauöarárstig. Mætiö
vel og stundvislega. Gestir og
félagar eru velkomnir
Stjórnin
Dansklúbbur Heiöars
Astvaldssonar.
Fyrsta dansæfing vetrarins
veröur laugardaginn 18. októ-
beraö Brautarholti 4, og hefst
kl. 21. Kökukvöld. Eldri og
yngri félagar fjölmenni.
Kvennadeild
Baröstrendingafélagsins
veröur meö kaffisölu og basar
I Domus Medica, sunnudaginn
19. október. Húsiöopnaö kl. 14.
F'járöflunarnefndin.
Basar
Kvenfélags Háteigssóknar
veröur aö Hallveigarstööum 1.
nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru
vel þegnir, kökur og
hverskonar varningur. Mót-
taka aö Flókagötu 59 á
miövikudögum og á
Hallveigarstööum e. kl. 5
föstud. 31. okt. og fyrir hádegi
laugard. 1. nóv. Nánari
upplýsingar I sima 16917.
ferðir
UTIVISTARFERÐIR
tJtivistarferöir
Sunnud. 19.10 kl. 13
Ilelgafell meö Kristjáni M.
Baldurssyni eöa iétt ganga um
Búrfellsgjá, upptök Hafnar-
fjaröarhrauna. Verö 3000 kr.
Fariö frá B.S.l. vestanveröu, i
Hafnarf. v. kirkjugaröinn.
Veturnátta ferö um næstu
helgi. (Jtivist.
spil dagsins
Griskar gjafir...
Þrátt fyrir talsveröa ýtni, af
minni hálfu, reyndist ógeriegt
aö fá aö glugga i spilin úr 8.
umferö EM. mótsins i Isra-
el. — I staöinn fékk ég aö
,,átta” mig á frihafnar-toll-
inum.
Viöureignin viö Grikki var 3.
og siöasti „lyftuleikur” pilt-
anna úr miökafla mótsins, og
tapaöist, meö mesta mun
vitanlega, -5:20.
Ég skora hér meö á „hug-
rakkasta” lsrael-farann,
(...ertu þarna, Jakob?) aö
senda / afhenda mér sýnis-
horn úr leiknum...en þar má
ekki vera spiliö sem vannst á!
Meöan viö biöum, er tilvaliö
aö glima viö varnarþraut frá
EM. i Portúgal, 1970, og leiö-
beina vestur meö útspil:
S: K8652
H: KG9
T: AD94
L: 6
Island-Grikkland, N/S As-
mundur-Hjalti. Spiliö er vitan-
lega no. 13. og allir eru á
hættu. Sagnir:
V N A S
1-S pass pass 2-L
pass 2-S pass 3-T
pass 5-L pass pass
pass
Ha? var Asmundur aö von-
ast eftir dobli? Hvurnig datt
þérþaöihug? — Jæja, útspil?
Nú, eins og feitletraö pass
Hjalta gaf til kynna, fannst
honum fullnóg sagt, en 620 var
uppskeran.
Nú, nú. HVERJU spilar þú
út?
ADG107
832
7
ADG2
K8652 943
KG9 A10654
AD94 G83
6 93
D7
K10652
K108754
"Og þaö er nú ljóst hverju
Grikkinn spilaöi út (?).
minningarkort
Kvenfélag Háteigssóknar.
Minningaspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd i
bókabúö HiIÖar Miklubraut 68,
slmi 22700, hjá Guörúnu
Stangarholti 32 simi 22501,
Ingibjörgu Drápuhliö 38 simi
17883, Gróu Háaleitisbr. 47
slmi 31339 og (Jra- og
skartgripaverslun Magnúsar
Asmundssonar Ingólfsstræti 3,
slmi 17884.
söfn
Asgrimssafn, BcrgstaBastræti
74 er opiB sunnudaga, þriBju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30 —16,00: AOgangur
ókeypis.
Borgarbókasafn Reykjavfkur
ABalsafn, útlánsdeild, Þing
holtsstræti 29a, simi 27155. Op
iB mánudaga—föstudaga ki
9—21, laugardaga kl. 13—16
Sérútlán, AfgreiBsla f Þing
holtsstrætí 29a, bdkakassar
lánaBir skipum. heilsuhælum
og stofnunum.
Sdlheimasafn, Sólheimum 27,
slmi 36814. OpiB mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókasaín Llagsbrúnar,
Lindargötu 9 — efstu hæB — er
opiB laugardaga og sunnudaga
kl. 4—7 síBdegis.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Hef ég veriB þægur i dag?
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikflmi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturlnn.
Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son og Erna Indriöadóttir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls Guttorms-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Vilborg Dagbjartsdóttir les
þýingu sina á sögunni
„HUgó” eftir Maríu Gripe
(10).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Tvöfaldur strengjakvar-
tett le-mollop. 87eftir Louis
Spohr. Vlnaroktettinn
leikur.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær". Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Lesiö um heimilis-
hætti Thorsteinsson-hjóna á
Bildudal.
11.30 Morguntónleikar
Christian Ferras og Pierre
Ðarbizet leika Fiölusónötu
nr. 21 d-moll op. 121 eftir Jo-
hannes Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
A frlvaktinni. Sigrlöur
Siguröardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.00 Tvær stuttar, islenskar
smásögur. a. „Dvergurinn”
eftir Geir Kristjá nsson,
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les. b. „Hún vaknaöi viö
vondan draum" eftir Hug-
rúnu. Höfundurinn les.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
Sinfóniuhljömsveit
Lundúna leikur „Tvær
gymnópedlur” eftir Eric
Satie, André Previn stj. /
Suisse Romande-hljóm-
sveitin leikur .^Lærisvein
galdrameistarans” eftir
Paul Dukas, Ernest Anser-
met stj. / Contemporary-
kammersveitin leikur
„Sköpun heimsins” eftir
Darius Milhaud, Arthur
Weissberg stj. / Peter
Pears, Dennis Brain og
Nýja Sinfónfuhljómsveitin i
Lundúnum flytja Serenööu
op. 31 fyrri tenór, horn og
strengjasveit eftir Benja-
min Britten; Sir Eugene
Goossens stj.
17.20 Litli barnatiminn.Böm á
Akureyri velja og flytja efni
meö aöstoö stjórnandans,
Grétu ólafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi:
Sigmar Ð. Hauksson.
Samstarfsmaöur: Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
20.05 Létt tónlist frá austur-
rlksa útvarpinu, „Big-
Band” hljómsveit út-
varpsins i Vln leikur, Karel
Krautgartner stj..
20.30 Kvöldskammtur.Endur-
tekin atriöi úr morgunpósti
vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátfðinni f
Björgvin I sumar. Shura
Cherkassy leikur á pianó: a.
Tilbrigöi eftir Johannes
Brahms um stef eftir Hand-
el. b. Tilbrigöi eftir Sergej
Rakhmaninoff um stef eftir
Corelli.
21.45 Myndmál. Ólafur
Lárusson fjallar um alþjóö-
legu myndlistarsýninguna I
Feneyjum, þar sem Is-
lenskur myndiistarmaöur,
Magnús Pálsson, er meöal
sýnenda.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á
dauöastund" eftlr Dagfinn
Hauge. Þýöandinn, Ast-
ráöur Sigursteindórsson,
byrjar lesturinn.
23.00 Djass. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttlr og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinnij stutt kynning
á þvl, sem er á döfinni i
landinu I lista- og útgáfu-
starfsemi.
20.50 Prúöu leikararnir.
Gestur 1 þessum þætti er
leikarinn Mark Hamill.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.15 Fréttaspegill.Þátturum
innlend og erlend málefni á
líðandi .stund. Umsjón:
fréttamennirnir Bogi
Agústsson og Guöjon
Einarsson.
22.30 Andrei Roublev. Sovésk
biómynd frá árinu 1966.
Slöari hluti. Myndin er ekki
viöhæfi bama. Þýöandi Jón
Gunnarsson.
00.05 Dagskrárlok.
gengið
NR. 198—16. október 1980.
1 Bandarlkjadoliar 540.50 541.70
1 Sterlingspund . 1302.05 1304.95
1 Kanadadollar 463.90 464.90
100 Danskar krönur 9629.85 9651.25
100 Norskarkrönur . 11070.10 11094.70
100 Sænskar krónur . 12950.10 12978.90
100 Finnskmörk . 14780.70 14813.50
100 Franskir frankar . 12830.85 12859.35
100 Belg. frankar 1851.05 1855.15
100 Svissn. frankar . .'32885.15 32958.15
100 Gyllini • 27301.45 27362.05
100 V-þýsk mörk . :29646.50 29712.30
100 Lirur 62.46 62.60
100 Austurr. Sch • 4185.45 4194.75
100 Escudos 1074.55 1076.95
100 Pesetar 725.95 727.55
100 Yen 260.23 260.81
1 lrskt pund 1113.15 1115.65
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 38/8 707.82 709.40