Þjóðviljinn - 17.10.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.10.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. október 1980. ÞJÖÐVILJiNN — SIÐA 11 Júgóslavarnir áttu ekki i miklum erfibleikum meö aö hiröa flest frá- köstin i leiknum. Mvndin hér aö ofan skýrir e.t.v. þá staöhæfingu. Þaö er Kresimir Cosic, sem gómar knöttinn.Mynd: — eik— Evrópukeppnin í körfuknattleik: Valur 72Cibona 110 Valur lék vel þrátt fyrir tap „Viö böröumst ekki nægiiega vel i vörninni, en þaö var reyndar erfitt aö eiga viö þessa karla. Þaö geiguöu t.d. ekki nema tvö skot hjá þeim allan fyrri hálfleikinn. Ég getlofaö þvi, aö Júgóslavarnir munu fá aö hafa meira fyrir sigrinum i seinni leiknum,” sagöi fyrirliöi körfuknattleiksliös Vals, Torfi Magnússon, eftir aö Vaiur haföi tapaö fyrir júgóslanesku meisturunum Cibona Zagreb I Laugardaishöllinni f gærkvöldi, 72-110. Jafnt var i byrjun leiksins, 4-4, ensiöan dró sundur meö liöunum og júgóslavnesku snillingarnir náöu öruggri forystu, 19-8, 29-16, 41-20og 51-24. Valsmennirnir tóku dulitinn sprett i lok fyrri hálf- leiksins, og þeim tókst aö halda i viö Cibona. Staöan i leikhléi var 59-34. Valsararnir héldu uppteknum hætti á upphafsmin. seinni hálf- leiks og minnkuöu muninn i 63—44 og 78—57. Júgóslavarnir hertu róöurinn á ný, og aftur jókst bilið og nú hraöar en áöur, 92—64, 102—62 og loks 110—72. Þaö fer vist ekkert á milli mála að Júgóslavarnir kunna sitt fag. Cibona-liöiö viröist hafa allt til aö bera sem toppliöi I evrópskum körfuknattleik sæmir, hraöa, lip- urö, snerpu, hittni, grimmd i frá- köstum og góöa liössamvinnu. Fremstir i flokki voru i gærkvöldi nr. 5 Petrovic (29 stig) og nr. 11 Knego (11 stig), Fremur bar litiö á hinum fræga Cosic. Valsmennirnir komu oft skemmtilega á óvart, þótt viö algjört ofurefli væri aö etja. Helstu vonbrigðin voru þau, hve Bandarikjamennirnir i liöinu, Johnson og Burrell voru slakir, sérstaklega sá siöarnefndi. Kristján, Ríkharöur, Þórir og Torfi léku mjög vel á köflum. Stigin fyrir Val skoruöu: Kristján 14, Burrell 14, Johnson 14, Torfi 13, Þórir 10, Rikharður 10, Gylfi 2 og Jóhannes 2. —IngH Valur leikur aftur gegn Cibona Körfuknattleiksmenn Vals urunum Cibona Zagreb og hefst munu ikvöld leika seinni leik sinn viðureignin kl. 20 i Laugardals- gegn Júgóslavnesku meist- höllinni. Harðsnúhm hópur á Norðuriandamót „Okkar möguleikar eru hinir sömu og keppinauta okkar á mót- inu. t liði okkar eru mjög góöir einstaklingar, sfst lakari en i hinum liöunum. Hins vegar hef ég ekki hugmynd um hvaö kemur út úr liöinu sem hcild”, sagöi lands- liösþjálfarinn i handknattleik, Hilmar Björnsson, i gær þegar tilkynnt var hvaöa leikmenn munu leika fyrir hönd tslands á Norðurlandamótinu, sem hefst f Hamar i Noregi f næstu viku. Eftirtaldir strákar eru í 15 manna hópnum: Markveröir: Ölafur Benediktsson, Val Kristján Sigmundsson, Vikingi Pétur Hjálmarsson, KR Aörir leikmenn: Steindór Gunnarsson, Val Björgvin Björgvinsson, Fram Ólafur H Jónsson, Þrótti Bjarni Guömundsson, Val Ólafur Jónsson, Vikingi Gunnar Lúöviksson, Val Alfreö Gislason, KR Þorbergur Aöalsteinsson, Vikingi Viggó Sigurösson, Bayer Leverkursen Siguröur Sveinsson, Þrótti Þorbjörn Guömundsson, Val Páll Ólafsson, Þrótti Tveir nýliöar eru i þessum hópi, hinir efnilegu Páll Ólafsson, Þrótti, og Pétur Hjálmarsson, KR. Leikreyndastur er hins vegar Ólafur H. Jónsson, sem hefur leikiö 120 landsleiki. jHofferbert ; verður ekki áfram !með lið IVals ■ IEftir þvi sem Þjv. kemst næst,er nú nær útilokað aö , Valsmenn muni endurráöa IÞjóðverjann Volker Hoffer- bert sem þjálfara knatt- spyrnuliðs félagsins næsta ,. ár. Ástæðan ku einkum vera sú, að leikmönnum féll ekki alls kostar viö hann og flestir þeirra eru mótfallnir þvi aö hann veröi endurráöinn. —IngH Öskjuhlíðarhlaup IR A morgun, laugardag fer fram skólann. Karlaflokkur hleypur 8 svokallaö ó’skjuhliðarhlaup 1R. km, en kvennaflokkur hleypur 4 Hefst þab kl. 14 við Oskjujiliöar- km.. Nokkrar gamlar kempur, Páll Björgvinsson, Axel Axelsson, Arni Indriöason og Gunnar Einarsson, gáfu ekki kost á sér til fararinnar. IngH / Oánægðir Margir handknattleiksunn- endur komu aö máli viö frétta- mann Þjv. eftir leik FH og Hauka i Hafnarfiröi i fyrrakvöld og kváöust vera heldur betur óhressir með þá ráðstöfun móta- nefndar HSÍ aö láta bæöi Hafnar- fjaröarfélögin, Hauka óg FH, leika sama kvöidiö, annað i Reykjavik og hitt I Hafnarfirði. Menn viidu sjá báöa ieikina, en þvi væri ekki hægt aö koma viö þegar svona væri staöið að málum. Þá voru handboltaáhugamenn óánægöir ab ekki skyldu vera leiknir 2 leikir á kvöldi eins og gert var hér á áröum áður og i byrjun mótsins i haust. Cosic hafnaði tilboði frá LA Lakers Júgóslavneski körfuboltasnill- ingurinn Kresmir Cosic, sem lék með Cibona Zagreb í gærkvöldi gegn Val, hafnaöi á slnum tima girnilegum atvinnumennskutil- boöum frá tveimur frægústu félögum Bandarikjanna, Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Bæöi hafa þessi félög sigraö margoft I keppninni um Banda- rikjameistaratitilinn I körfubolta og eru vafalitið i hópi sterkustu félagsliöa I heiminum. IngH Keppnin i úrvalsdeild Keppnin I úrvalsdeild körfu- boltans hefst I Njarðvik á morg- un, laugardag, ineö leik heima- inanna gegn KR, sem hefst kl. 14. A sunnudaginn leika kl. 20 Armann og tS. Allt útlit er fyrir að það verði jöfn og spennandi keppni i úrvais- deildinni i vetur. Oll liðin skarta bandariskum leikmönnum og er það mál manna að þeir séu allir mjög góðir körfuknattleiksmenn. Kári Þorleifsson og félagar hans i unglingaiandsiiöinu eru nú úr leik i Evrópukeppninni. Þeir töpuöu fyrir sterku, skosku liöi, 1-3. Strákamir töpuðu „Leikurinn hér f kvöld var mun betri af hálfu beggja liða en lcikurinn heima. Skotarnir léku mjög fast, og minir strákar áttu erfitt með að svara þeirri hörku,” sagði þjáifari unglingalands- iiðsins I knattspyrnu, Lárus Loftsson, eftir ósigur tslands fyrir Skotiandi, 1-3, i Glasgow i gærkvöldi. Skotarnir voru komnir I 2-0 um miðbik fyrri hálfleiks, en landinn minnkaði muninn þegar 10 min. voru af seinni hálfleiknum. Skotar innsigluðu siöan öruggan sigur sinn, 3-1. „Við fengum ágæt færi, sem okkur tókst ekki að nýta. Hins vegar má segja, aö við höfum verið óheppnir, þvi við misstum tengiliöina Asbjörn og Trausta útaf I leiknum vegna meiðsla,” sagði Lárus að lokum. —lngH Ragnar og Ás- björn undir smásjánni Ragnar Margeirsson og Asbjörn Björnsson úr unglinga- landsliðinu voru nokkuð i sviös- ljósinu i Skotlandi siöustu daga. Skosku dagblööin skrifuðu um þá félaga og fullyrtu, að bæði Glasgow Rangers og Glasgow Celtic væru að bera viurnar i stráka. —IngH Þing norrænna irjálsiþróttaleiðtoga Norrænir forystumenn frjálsra fulltrúar frá Noröurlöndunum iþrótta þinga i Reykjavik um fjórum. helgina og koma til þingsins 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.