Þjóðviljinn - 17.10.1980, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. október 1980.
Tilraun meö ný sambýlisform i Danmörku
Samvinna ríkir
og allir eru sælir
Áfram með fjölskyldu-
pólitíkina. I þetta sinn
berum við niður i Dan-
mörku rétt utan við
Óðinsvé. Þar er nú risið
merkilegt sambýli/ sem
kannski nálgast draum
margra sósíalista um það
hvernig fólk eigi að lifa í
framtiðinni/ i hæfilegu
samblandi af einkalífi og
samvinnu við annað fólk.
Sambýlift varö þannig til, a6
hópur fólks tók sig saman og
ætlaBi i fyrstu að finna hentugt
húsnæði fyrir kommúnu. Þaö
fannst ekki, svo aö ákveöiö var
aö leita til bæjaryfirvalda og fá
lóö. Arkitekt var fenginn, og
smám saman varö hugmyndin
til. Þaö var auglýst: hverjir
vilja vera meö f tilrauninni? Og
þegar öll kurl voru komin til
grafar risu 21 hús, 10 i einka-
eign, 10 eru leiguibúöir og eitt er
sameign. Hver fjölskylda býr i
einbýlishúsi, en i sameigninni er
stórt eldhús og boröstofa, sjón-
varpsherbergi fyrir krakkana,
leikherbergi, vefstofa, kera-
mikverkstæöi, ljósmyndaher-
bergi, borötennisherbergi,
þvottahús og verkstæöi. A lóö-
inni er svo leikvöllur, garður og
matjurtagaröur.
1 fyrstunni var gert ráö fyrir
aö hver fjölskylda myndi vilja
vera sem mest út af fyrir sig
(samkvæmt gömlum venjum),
og þvi var samvinna i lágmarki
i byrjun. T.d. var búist viö aö
hver fjölskylda myndi aöeins
mæta i sameiginlega kvöldmál-
tiö einu sinni i viku, en raunin
varö allt önnur. Flestallir boröa
alltaf i stóru borðstofunni, og
allir taka á sig þær skyldur sem
fylgja: aö elda, þvo upp, sinna
garðinum og gera hreint. Þegar
svona margir eru um hituna,
munar ekkert um þaö aö elda
einu sinni til tvisvar i mánuöi og
gera hreint fimmtu hverja viku.
Krakkarnir eru alsælir, þaö er
alltaf einhver fulloröinn heima,
barnagæsla er ekkert vanda-
mál, þaö njóta allir góös af sam-
vinnunni, og þaö er hægt aö nýta
þau farartæki sem til eru mun
betur en áöur. Arangurinn er
sparnaöur á öllum sviöum, auk-
inhagkvæmni og mikil ánægja.
Sambýlið, sem er nokkuö utan
viö Oöinsvé, hefur vakiö nokkra
athygli, og fleiri slik eru I upp-
siglingu. Þeir 28 fullorönu og 25
börn, sem búa i þessum sæl-
unnar reit, segja aö ýmsir erfiö-
leikar hafi komiö upp, krakk-
arnir eiga aö sinna störfum eins
og aörir, en þaö er oft meira
freistandi aö vera úti i fótbolta
og koma sér undan uppvaskinu.
Sambýliö hefur nú veriö full-
skipaö i rúmlega ár, og þaö er
álit þeirra sem þar búa, aö þaö
hafi svo ótviræöa kosti fram yfir
venjulegt borgarlíf, aö þaöan
vill enginn fara.
(Byggt á Kvinder
— ká)
Sambýliö utan viö Óöinsvé. Þar búa 28 fuliorönir meö 25 börn.ýmist I eigin húsnæöi eöa I leigulbúöum.
Sambýliö gefur kost á samvinnu og hagkvæmni.
Konur eru I meirihluta I sambýlinu. Þær sækja vinnu I borg j>aö er nóg pláss fyrir börnin, alltaf einhverjir til aö leika
inni, en þaö gefst lika timi til spjalls, meöan krakkarnirleika viö og nóg aö gera j lejk og starfi.
sér, og enginn þarf aö hafa áhyggjur af kvöldmatnum.
Húsnæði óskast
jhö 2ja herb. ibúö
Rast. Góö 6 mánaöa fyrirfram
■eiösla ef óskrA er. Reglusem
MifirTumgengi^lttitið. TilhÆ
ÍBarnlaus hjón TB
óska eftir litilli ibúö á leigu strax.
; Einhver fyrirframgreiösla. UpplYB
U sima 10694. Æ ■
HÚSNÆÐI ÓSKAST!
MEÐ BARATTUKVEÐJU TIL TILVONANDI TJALDBÚA
Hversu margar auglýsingar i
smáauglýsingadálkum siödeg-
isblaöanna skyldu ekki byrja
eitthvað i þessum dúr?
Allavega er hlutfallið milli
dálkanna: „Húsnæði í boöi*’ og
„Húsnæöi óskast”, óneitanlega
þeim siðarnefnda i vil. Ég er ein
af þeim ótölulega fjölda, sem er
að gera út af viö vini og ætt-
ingja með þessari sigildu
spurningu: „Veistu um nokkra
ibúð á leigu?” Og svo, þegar
svariö kemur, sem auðvitaö er
neitandi, þá kveður maður með
oröunum: „Þú lætur mig vita,
ef þú fréttir af einhverju lausu.”
Samt má ég sennilega teljast
heppin, miöaö viö marga aðra.
Ég fékk þriggja mánaöa upp-
sagnarfrest. Maöur hefur heyrt
um að fólk hafi lent á götunni,
meö allt sitt afurtask, eftir aö
hafa fengiö mánaöar, eöa
kannski viku uppsagnarfrest.
Aramótin eru ekki heppilegasti
timi ársins til aö flytjast búferl-
um. Hver myndi láta sig
dreyma um það, ótilneyddur, að
vera aö rogast milli hverfa, upp
og niöur stiga, pakkandi niöur
og pakkandi upp, á jólunum?
Og þaö kannski i blindbyl.
örugglega ekki húseigendur.
Þeir hafa eflaust öörum renni-
lásum aö renna um jólahátið-
ina. Hvernig dettur annars
nokkrum manni i hug, aö segja
upp leigjendum um áramót?
Þaö vita aliir, að vorið er besti
timinn, til þess að flytja.
Bæöi er það, að betra er aö fá
annaö húsnæði á þeim árstima,
vegna þess aö svo margt skóla-
fólk losar ibúöir, þegar skóla
lýkur, og svo er snöggtum
skárra aö standa i þessháttar
veseni i sæmilegri tið. Fiestir
hlakka til jólanna, vegna þess
að þau bæta upp svartasta
skammdegiö, og gefa manni
tækifæri til þess aö hvila sig og
njóta barnanna sinna, svo eitt-
hvaö sé nefnt. En ég er ansi
hrædd um, aö þaöfari harla lítið
fyrir jólastemmningunni hjá
þeim, sem þurfa að nota friið
sitt tii þess að flytja. Það er að
segja, ef fólk hefur þá fengið
eitthvað til þess að búa i. Mér
virðist nú útlitið ekki mjög
björgulegt, samanber mina
reynslu af auglýsingum, sem
falla undir dálkinn: „Húsnæði i
boöi.” Ég hef sent óteljandi til-
boö i Ibúöir, sem ég hef ekki svo
mikið sem hugboð um, hvernig
lita út, hvað þá meira. Og þar
sem ég hvorki get né vil setja
mig i skuldir til þess aö geta
borgað eitt eða tvö ár fyrirfram,
og sennilega af þvi aö ég er ein-
stæömóöirmeötvöbörn ogeinn
kött, þá er minum tilboðum ekki
einu sinni svarað.
Þaö þykir sennilega öruggara
að leigja barnlausum hjónum,
en einhverjum konubjálfa út i
bæ, sem hefur ekki vit á þvi að
eiga sér kall, til þess að sjá fyrir
sér. Samt er til nóg af lausum
ibúðum útum allan bæ. Maður
þarf ekki annaö en labba sig um
göturnar, til þess aö sjá auöar
ibúöir i tugatali. Hvaö skyldi
verða gert viö þær? Þaö væri
verulega gaman að vita.
Ég er nú ekki farin aö auglýsa
eftir ibúö ennþá, ég er að hugsa
um aö biða með það, þangað til i
byrjun desember. Enda var liö-
urinn: „auglýsingakostnaður”
ekki á fjárlögum hjá mér þetta
áriö.
Þaö eru heldur engar smá-
upphæöir sem fólk veröur að
borga, ef auglyst er dag eftir
dag, i svona vikutima. Ég verö
þá bara aö nota jólamatarpen-
ingana i auglýsingar, ef allt
annaö þrýtur. Það verður
örugglega gaman að sjá upplitiö
á börnunum minum, þegar ég
berfyrir þau „burtflogin hænsni
ogteiknaðar kartöflur” og ef til
vill „snjóbúöing” i eftirmat, á
aðfangadagskvöldiö, — i tjaldi i
Laugardalnum. Ég er viss um
aö ég kafna úr hlátri. Þaö hlýtur
aö verða óborganleg sjón.
Kannski ég kalli á blaöamenn i
tilefni dagsins, þaö er aö segja,
ef þeir hafa þá tima til að koma.
Ég hef nú ekki kynnt mér
húsaleigulögin sem skyldi, en ég
hefði gaman af þvi að vita,
hvort þau innihalda nokkurn
bókstaf um uppsagnartima
leigusala. Þ.e.a.s. hvort það sé
löglegt aö segja fólki upp
húsnæöi um áramót. Sennilega
er það löglegt. Það getur ekki
annaö verið. Þaö eru svo margir
sem veröa að flytja um áramót.
Ég er nú hálfgerður nýliöi á
sviði leigumála, en hef samt
ansi litrika reynslu i þeim efn-
um á ekki lengri töna en einu
og hálfu ári. Þegar ég þurfti
fyrst að fara út á hinn almenna
leigumarkað, þá auglýsti ég eft-
ir ibúö. Þaö skal tekið fram, að
þetta var að vori.
Ég fékk tvær upphringingar.
önnur var frá fullorðnum karl-
manni, sem vildi gjarnan leigja
mér skúrbyggingu við miðbæ-
inn. Ekki leist mér neitt ofboös-
lega vel á kofann, nýkomin úr
stóru einbýlishúsi.
Hefði ég verið smiður og helst
málari lika, var ekki loku fyrir
það skotiö, aö ég gæti gert kof-
ann ibúðarhæfan, á svona
mánuöi, eða svo. En mig vant-
aði húsnæði strax, svo ég sleppti
þessum möguleika, að vandlega
yfirveguðu máli. Hin upphring-
ingin var frá elskulegri konu,
sem vijdi leigja mér ibúðina
sina i tvo mánuði, á meðan hún
væri i burtu. Ég tók þessa ibúð
og hugsaöi með mér:
„Allt er betra en tjaldið”. Ég
borgaði kr: 80.000,- á mánuði,
báöa mánuöina fyrirfram. Það
var ljóst i upphafi, aö ég og
húseigandinn höfðum ekki sama
smekk hvaö varöaöi hreinlæti,
svo ég gafst upp, eftir aö hafa
gert hreint i viku, enda sá ég
ekki fram á að mánuöirnir tveir
myndu duga mér i það að gera
ibúðina þannig úr garði, að mér
liöi vel þarna inni, svo ég fékk
leyfi til þess að leigja hana öðr-
um, enda hafði ég þá fengiö
óvænt inni annarsstaðar, á mun
viðráðanlegra verði. Að visu án
barnanna, en það er önnur saga.
Nokkru seinna fékk ég svo litla
risibúð, á mjög sanngjörnu
verði, og þar hef ég unað mér
prýöilega, þar til fyrir skömmu,
að mér var gert heyrinkunnugt,
að ég þyrfti að vikja fyrir öör-
um, — um áramótin.
Og nú sit ég meö sveittan
skallann og geri tilboö eftir til-
boð, sem ég fæ ekki einu sinni
svar við. Ég geri mér fullljóst,
að margir eru miklu verr stadd-
ir en ég, og ef til vill er ég farin
aðhafa óþarfa áhyggjur. Það er
nú ekki nema október ennþá, og
hver veit, nema það komi ridd-
ari á hvitum hesti, og bjóði mér
kastalann sinn á leigu og ekkert
fyrirfram. En ég er samt
svartsýn. Ekki bara fyrir mina
hönd, heldur allra hinna, sem
þurfa ef til vill aö tjalda um leið
og ég, i Laugardalnum um
áramótin. Margir húseigendur
hafa orðið fyrir biturri reynslu,
vegna leigjenda sinna.
Það hefur verið eyðilagt fyrir
miljónir, þaö er ekkert laun-
ungarmál. En þessi hópur, sem
kann ekki almennustu um-
gengnisvenjur, er svo sára fá-
mennur, miðab við hina, sem
ganga um leiguhúsnæöiiö eins
Bergþóra
Árnadóttir
skrifar
og það væri þeirra eigið, að það
er sárgrætilegt, aö þessi litli
hópur skuli geta skemmt út frá.
sér, eins og raun ber vitni.
En allir þekkja söguna um
skemmda eplið, og viö þessu er
vist ekkert aö gera. Þó kemur
mér nokkuð i hug, sem ég efast
um að sé útbreidd lenska á Is-
landi. Ég hef heyrt um tilfelli,
þar sem leigusali hefur látið
leigjendur sina borga vissa fjár-
hæð, sem tryggingu fyrir
skemmdum, i upphafi leigu-
timabils. Þessi upphæö, sem að
þvi aö mig minnir nam þriggja
mánaöa leigu, var siöan lögö á
vaxtaaukareikning. Þarna var
ekki um beina fyrirfram-
greiöslu aö ræöa, þvi upphæðin
var endurgreidd leigjendunum,
meö vöxtum, er þeir fluttu
annaö, enda var umgengnin til
fyrirmyndar i þessu tilfelli.
Þetta er hugmynd sem mér list
vel á. Svona fyrirkomulag gæti
stuðlaö að bættri umgengni
leigjenda, og betra samkomu-
lagi beggja aðila. Ég held svei
mér þá, aöég myndi slá mér lán
fyrir svona tryggingu, ef ég
hefði þaö á hreinu, að þessir
peningar kæmu til frádráttar
leigu, siðustu þrjá mánuðina,
sem ég væri i viðkomandi ibúð,
nú eöa þeir væru notaðir til þess
að lagfæra eitthvað sem ég hefði
sannarlega skemmt eða eyði-
lagt, á meöan ég væri i viðkom-
andi húsnæöi. Þessu er hér með
komið á framfæri til allra
húseigenda og væntanlegra
leigjenda.
Svona i lokin: Veit nokkur um
rúmgott tjald á leigu, um
áramótin?
Með baráttukveðju til allra
tilvonandi tjaldbúa.
P.S. Við gætum ef til vill slegið
saman i nokkra flugelda á
gamlárskvöld og lýst upp
Laugardalinn, svona til til-
breytingar.
Bergþóra Arnadóttir,
ennþá til heimilis að
Grettisgötu 4, Reykjavik.
N.nr. 1071—6888.
Föstudagur 17. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÉÐA 9
I framkvæmd yrði lagagreinin þá
þannig að félagsmálaráðuneytið og
verkalýðsfélag fengju tveggja
mánaða ráðrúm til þess að forða
þessu áfalli
áður en til uppsagnar er gripið
Um fyrirbærið ,,hóp-
uppsögn starfsfólks”
Aö undanförnu hefur „hópupp-
sögn starfsfólks” borið nokkuö á
góma. Flugleiöar h/f/ gripu eins
og kunnugt er til þess úrræöis i
erfiöleikum sfnum aö segja nær-
fellt öllum starfsmönnum sfnum
upp, aö visumeö óljósu loforöi um
endurráöningu flestra. Og nú
siöast hafa opinberir aöilar sem
stjórna starfsmannahaldi frf-
hafnarinnar gripiö til sömu aö-
feröar, „hópuppsagnar starfs-
fólks”. Formlega eru allir reknir
úr starfi, góöir sem vondir,
heiöarlegir sem óheiöarlegir, en
óformlega er þaö látiö vitnast aö
nokkrir, margir eöa flestir veröi
endurráönir.
Hópuppsögn er þvi sú ráöstöfun
eins atvinnurekanda aö segja upp
öllum starfsmönnum sinum,
rjúfa alla gildandi ráöningar-
samninga meira og minna án
þess aö meina nokkuö meö þvi,
heldur aöeins til aö hafa frjálsar
hendur og vera óbundinn af alls
konar lögbundnum og samnings-
bundnum réttindum starfsfólks-
ins tii þess aö geta ráöist i endur-
skipuiagningar og endurráön-
ingar þeirra starfsmanna sem i
náöinni eru.
Hér aö framan var örlitiö vikiö
aö starfsmönnum Frihafnar og
Flugleiða h/f en þar fyrir utan
hefur starfsfólk i frystihúsum
landsins búiö viö atvinnuleysi i
sumarogstööuga ógnun varöandi
afkomu sina og lifskjör vegna
sérstakrar tegundar hópupp-
sagnar. Sú tegund er ekki til þess
aö fækka starfsliöi eöa breyta
heldurtilþess ætluö aö vera svipa
á stjórnvöld i deilunni um afkomu
frystihúsa. Þegar þvi ástandi
lýkur mega allir búast viö þvi aö
veröa endurráönir og sjá fram-
tiöinni borgiö a.m.k. i bili.
t öllum tilfellum hópuppsagna
er auövitaö traökaö á viröingu og
mannréttindum verkafólksins.
Hagsmunum þess er fórnaö á
skákborði. Heilar stéttir fólks og
byggöarlög vita ekki sitt rjúkandi
ráö. Atvinnurekandanum hefur
þóknast aö svipta alla vinnunni
meö stuttum fyrirvara og hann
hefur völd til þess.
Hver er réttarstaða
fólksins?
Samkvæmt islenskum rétti er
viöurkenndur réttur hvers at-
vinnurekanda til þess aö ráöa
starfsfólk og segja þvi upp aö
eigin vild. Atvinnurekandinn er
stjórnandi atvinnurekstrarins og
i þvi felst svo til óskoraöur rúð-'
stöfunarréttur á vinnuaflinu, meö
uppsögnum og ráöningum aö
eigin geöþótta. Þaö eina sem at-
vinnurekandi þár, aö foröast er
aö brjóta lög og samninga um
uppsagnarfresti. Ef atvinnurek-
andi sér hagsmunum sínum .
borgiö meö þvi aö fækka starfs-
mönnum eöa reka óhæfa starfs-
menn, er ekkert þvl til fyrirstööu
aö hann geri slikt. Aöferöin er
einföld. starfsmaöur á rétt á þvi
aðfá skriflega uppsögn miöað viö
mánaöamdt og annaö ekki
Astæöur uppsagnar þarf ekki aö
tilgreina. I Islenskum lögum er,
gagnstætt þvi sem viöa er er-
lendis, hvergi lögbundinn eða
stjórnarskrárbundinn réttur
verkafólks, þ.e. alls megin þorra
þjóöarinnar, tii atvinnu I landi
sinu. (Æviráönir opinberir starfs-
menn eru auövitaö undanþegnir).
Til grundvallar öllum ráön-
ingum liggur svokallaöur ráðn-
ingarsamningur, annaö hvort
munnlegur eöa skriflegur. Meö
ráöningarsamningi taka launþegi
og atvinnurekandi á sig gagn-
kvæmar skyldur og réttindi. I
þeim skilningi eru þeir jafningjar
sinn hvorum megin samningsins.
Báöir veröa aö efna innihald hans
og foröast aö brjóta hann, báöir
geta fyrirgert rétti sinum sam-
fólki Flugleiða h/f aö segja upp
störfum sinum á sama tima og
ráöa sig annaö ef þess væri
kostur.
Segjum nú svo aö allir starfs-
menn eins fyrirtækis ættu kost á
öörum störfum sambærilegum
annars staöar, þá er ekkert eöli-
legra og löglegra en aö allir sem
veröa fyrir hópuppsögn taki hana
alvarlega og ráöi sig annaö i
vinnu. Enginn starfsmaöur eins
fyrirtækis sem beitir hópuppsögn
kvæmthonum og báöir geta sagt
honum upp meö sama fyrirvara.
Eini munurinn á launþega og at-
vinnurekanda i þessum skilningi
er sá aö launþeginn er i öllum
aöalatriöum háöur vinnunni hvaö
afkomu sina snertir. Hann hefur I
mörgum tilfellum ekki i aöra
vinnu aö sækja og i atvinnuleysi
hrynur veröld launþegans.
Ekkert af þessu vofir yfir at-
vinnurekandanum sem byggir af-
komu sina aö hluta á framlagi
launþegans og getur I flestum til-
fellum valiö úr fólki.
Einmittvegna þess aö rétturinn
til vinnu er ekki lögbundinn og
einmitt vegna þess aö atvinnu-
rekandinn hefur alla yfirburöi
yfir viösemjanda sinn, launþeg-
ann, þrifast fyrirbrigöi eins og
hópuppsagnir. t krafti stjórn-
unarréttar hefur atvinnurekand-
inn þaö á valdi sinu, án þess aö
brjóta lög, aö reka úr vinnunni
alla sina starfsmenn meö lög-
legum fyrirvara, og i krafti yfir-
buröa sinna og yfirráöa yfir at-
vinnutækinu liöst honum aö gera
þetta án þess aö eiga þaö á hættu
aö missa starfsfólkiö annaö..Meö
öörum oröum i trausti þess aö
allir starfsmenn séu tilbúnir til aö
koma hlaupandi þegar endur-
ráöning fer fram. liöast hópupp-
sagnir af þessu tagi.
Rétturinn er gagn-
kvæmur.
Aöur en atvinnuremendur fara
hins vegar aö notast viö hópupp-
sagnir almennt aö fyrirmynd Fri-
hafnar og Flugleiöa h/f, skal á
þaö bent aö lögum samkvæmt er
ekkert þvi til fyrirstööu aö starfs-'
fólk beiti sömu aöferöum. Ef at-
vinnuleysisvofan væri ekki svo
skelfilegt fyrirbæri, er ekkert
sem bannar t.d. öllum starfs-
mönnum eins frystihúss aö segja
upp störfum sinum meö löglegum
fyrirvara, en láta jafnframt á sér
skiljast aö einhverjir muni ráöa
sig aftur ef, ef.... Þaö er ekkert i
lögum sem bannar flugmönnum,
flugfreyjum eöa gervöllu starfs-
á alla starfsmenn, hefur trygg-
ingu fyrir þvi aö veröa ráöinn
aftur og hlýtur aö reyna aö bjarga
sér og sinum meö þvi aö lita eftir
vinnu annars staöar.
Þaö er þvi atvinnuleysisvofan
sem gerir atvinnurekendum
kleift aö beita hópuppsögnum.
Þaö er hræöslan viö fjárhagslegt
hrun heimilanna sem gerir þaö
mögulegt aö bjóöa starfsfólki
uppsagnir af þessu tagi, mót-
leikur þess er sá eini aö biöa og
vona aö þaö veröi endurráöiö.
En menn skulu minnast þess
eins og áöur segir aö rétturinn er
gagnkvæmur og ef menn vilja
bjóöa uppá rækilegan dans á
þessu sviöiþar sem óhugnaöurinn
veröur á báöa bóga, launþegar og
atvinnurekendur beita hópupp-
sögnum hver á annan, er ég ekki
viss um hver heföi sigur i slfku.
Tilkynningaskyldan til
félagsmálaráðuneytisins
I 55. gr. laga nr. 11/1979 segir:
„Atvinnurekendum er skylt aö
tilkynna vinnumálaskrifstofunni
aö viökomandi verkalýðsfélagi
meö tveggja mánaöa fyrirvara
ráögeröan samdrátt eöa aörar
þær varanlegar breytingar i
rekstri, er leiöa til uppsagnar
fjögurra starfsmanna eöa fleiri”.
t greinargerö meö umræddri
55. gr. laganna segir m.a. aö hér
sé um nýmæli aö ræöa þar sem
atvinnurekendum sé skylt aö til-
kynna vinnumálaskrifstofu
félagsmálaráöuneytisins og viö-
komandi verkalýösfélagi slikan
samdrátt þannig aö úrræöa megi
leita i tæka tiö.
t framangreindri lagagrein og
reglugerö meö henni er ekki skil-
greint nánar viö hvaö tveggja
mánaöa fyrirvari skuli miöast. A
hann aö miöast við tvo mánuöi
áöur en ráögeröum samdrætti er
hrundiö i framkvæmd meö upp-
sögnum starfsmanna eöa miöast
hann viö þá tvo mánuöi áöur en
uppsagnirnar taka gildi?
Á þetta ákvæöi hefur reynt sér-
staklega i þeim hópuppsögnum
sem til umfjöllunar voru hér aö
framan. Nokkrir hafa viljað
|alda þvi fram, þ.á m. atvinnu-
:endur, aö ákvæöi þetta bæri aö
ilja svo aö slikan samdrátt beri
!ö tilkynna félagsmálaráöu-
neytinu og viökomandi verka-
iýösfélagi aöeins tveim mánuöum
áöur en starfsmaður hættir störf-
um vegna uppsagnar.
Ef þessi skilningur yröi ofaná
myndi framkvæmdin veröa sú
gagnvart þeim fjölmörgu sem
samkvæmt lögum nr. 19/1979 eiga
nú þriggja mánaöa uppsagnar-
frest, aö fyrst bærist þeim upp-
sögn meö þriggja mánaöa fyrir-
vara en mánuöi siöar ætti at-
vinnurekandi aö tilkynna ráöu-
neyti og verkalýösfélagi um-
ræddan samdrátt.
Aðrir, þar á meöal verkalýös-
hreyfingin, hafa haldiö þvi fram
aö ákvæöiö hljóti að veröa aö
skilja svo aö tilkynning til ráöu-
neytis og verkalýösfélags um
ráögeröan samdrátt sem leiöi af
sér uppsagnir fjögurra eöa fleiri
hljóti aö veröa aö berast tveim
mánuöum áöur en ákvöröun er
tekin um uppsögn starfsmanna. t
framkvæmd yröi lagagreinin þá
þannig aö félagsmálaráöuneytiö
og verkalýðsfélag fengju tveggja
mánaöa ráörúm til þess aö af-
stýra þessu áfalli áöur en til upp-
sagna er gripiö.
Um þessi túlkunaratriöi
stendur talsverö deila þessa dag-
ana. Rikisstjórnin mun hins
vegarhafa ákveöiö fyrirskömmu
aö láta fram fara endurskoðun á
téöu ákvæöi 55. gr. laga nr.
13/1979 I þvi skyni aö settar veröi
skýrar lagareglur um tilkynn-
ingaskyldu atvinnurekenda, sem
tryggi betur atvinnuöryggi
verkafólks svo sem aö var stefnt
meö ákvæöinu. Ef ekki reynir á
þennan ágreining fyrir dóm-
stólum mun mál þetta væntan-
lega leysast meö þessum hætti.
Hver er tilgangur lag-
anna?
Ef litið er til tilgangs laganna
eins og þau eru nú, viröist hann
vera sá i fyrsta lagi aö gefa
stjórnvöldum upplýsingar um
þaö meö einhverjum lágmarks-
fyrirvara þegar samdráttur er
ráögeröur i rekstri fyrirtækis,
þannig aö úrræöa megi leita i
tæka tiö, eins og segir i greinar-
gerö meö lögunum. Þau úrræöi
gætu veriö meö ýmsu móti, bæöi
opinberar aögeröir gagnvart
hlutaöeigandi fyrirtæki eöa ráö-
stafanir til þess aö fá þeim sem
uppsögnin beinist gegn vinnu viö
önnur störf. 1 ööru lagi er til-
gangur laganna aö gefa hlutaö-
eigandi stéttarfélagi tækifæri til
aö gæta hagsmuna félaga sinna i
sambandi viö ráögeröar upp-
sagnir.
Þaö viröist þvi vera augljós til-
gangur 55. gr. laga nr. 13/1979 aö
auka þá fresti sem I gildi eru nú
varöandi uppsagnir starfsmanna
þannig aö verulega aukiö ráörúm
gefist til þess aö gripa til gagn-
ráöstafanna. Ef sá skilningur er
ekki réttur hafa ákvæöi greinar-
innar mjög takmarkað gildi.
Samkvæmt lögum nr. 19/1979 er
uppsagnarfrestur starfsmanna I
mörgum tilfellum oröinn allt aö
þrem mánuöum. Væru þvi upp-
sagnir raunverulega komnar i
hendur á viökomandi starfs-
mönnum áöur en ráöuneyti og
stéttarfélög fá tilkynningu um
ráögeröan samdrátt. Slik meö-
ferö mála viröist i ósamræmi viö
þaö oröalag 55. gr. laganna aö til-
kynna skuli ráögeröan samdrátt
„sem leiöi til uppsagnar fjögurra
starfsmanna eöa fleiri”, meö
tveggja mánaöa fyrirvara.
Ráöstafanir sem „leiöa til upp-
sagnar fjögurra starfsmanna eöa
fleiri” og tilkynna ber ráöuneyti
og viðkomandi stéttarfélagi, eru
ekki og geta ekki veriö ráöstaf-
anir, sem gripa má til allt aö
einum mánuöi eftir aö uppsagnir
hafa veriö framkvæmdar af
fyrirtæki.
Af framangreindum ástæöum
er undirritaöur þeirrar skoöunar
aö túlkun verkalýöshreyfingar-
innar sé rétt á þessu umdeilda
ákvæöi laga.
En þaö sem mestu máli skiptir
er aö atvinnuöryggi islensks
verkafólks veröi aukiö, réttur
bess til vinnunnar verði tryggöur
I lögum og atvinnurekendur gripi
ekki oftar til þess ósiöar sem nú
viröist upp vakinn aö beita hóp-
uppsögnum á starfsmenn sina.