Þjóðviljinn - 17.10.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.10.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Hringid í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Síðumúla 6. lesendum -------------------1 ,Mannvitsbrekkumar’ Þær eru sannfærandi mann- vitsbrekkurnar hjá Morgun- blaöinu þessa dagana, finnst ykkur ekki? Mig skal nú ekki fur&a þótt hinum almennu stuöningsmönnum viöreisnar- flokkanna fari ört fækkandi. Þaö var nú vitaö fyrr aö þessir flokkar „frjálshyggjulýöræöis” hafa alla tiö átt sfna „hug- myndafræöinga” og kjaftaska ognú síöustu árin komiö sér upp sinum leiftursöknarfrömuöum og alikálfum, sem standa sjálf- sagt i ströngu einmitt þessa daga. En skoöum mannvitsbrekkur þær eru uröu tSlefni þessara skrifa og bárust mér til eyma i morgunútvarpi 1. þ.m. Þar var tekin til meöferöar umræöa sem fariö haföi fram föstudags- kvöldiö áöur, um sjónvarps- þætti um Stalin. Til aö f jalla um þessa þætti voru fengnir þrlr menn: Jón Baldvin Hannibals- son, Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Jón Múli Arna- son. Ég vil nú meina aö þótt slik „morgunhugvekja” hafi veriö ætluö til aö rægja einn þátttak- andann, þ.e. Jón Múla, þá var tilgangurinn auövitaö aöallega sá, um leiö og hún lýsti upp mannvitsbrekkurnar og innræti þeirra, aö fara gandreiö um heimsbyggö alla í nútiö og þátiö sögunnar í leit aö þeim at- buröum sem sérhannaöir eru af hugmyndafræöingum Sjálf- stæöisflokksins til þess eins aö niöa allt fólk sem ekki er þeim alveg sammála. Jón Múli benti á nokkrar staö- reyndir, t.d. þær aö hin rússneska þjóö átti i erfiö- leikum, og ekki slöur þeir sem völdust til forystu, og aö sá um- deili frestur sem um var samiö dugöi Sovéthernum til sigurs á herjum Hitlers i Evrópu. En fall 20 miljóna manna var lika köld staöreynd. Siöan þá hefur eldflaugum Nató-herja veriö raöaö umhverfis Rúss- land, sjálfsagt til þess eins aö minna á hiö „fullkomna” lýöræöi. Þótt hinn fyrrverandi þurlur morgunútvarpsins hafi bent á slikar staöreyndir, og eins aö sumt i þáttunum og hjá þeim frjálshyggjufélögum hafi veriö „frjálslega meö fariö” — þá þýöir þetta aö minu áliti ekki þaö sama og aö veriö sé aö sverja einhverjum hollustueiö eöa verja eitthvaö sem miöur • hefur fariö i Sovétríkjunum. Og ekki heldur aö veriö sé aö hall- mæla Salvador Allende fyrir aö hafa ekki drepiö alla and- stæöinga sina i Chile. En þessir tveir svarthöföa- leiguliöar ihaldsins fengu semsé engu áorkaö i sjdnvarpi fyrir helgir þvi varö aö gripa til þess ráös aö reyna I annaö sinn strax eftir helgi og mannvitsbrekkurn- ar látnar spreyta sig i leiöara Morgunblaösins og til upp- lestrar í morgunútvarpi. Já, margt getur breyst I henni veröld! Nú reynist þaö hlut- skipti hins þjóökunna þular aö fá slikarkveöjurúr þvi morgun- útvarpi hvar hann áöur I áratugi stytti okkur stundir meö tónlist og skemmtilegu spjalli. 'Otsendarar og leiguliöar ihaldsins ættu heldur aö hugsa um eitthvaö annaö þessa dagana, t.d. hvernig þeir geta haldiö flokksbrotunum sinum saman. Svo léttvægir eru þeir, aö þeir hafa gufaö upp, aö þessu sinni, en i minum huga dvelur enn manneskjan Jón Múli Arna- son. Valgeir Backman FELUMYND Hafið þið séð hann Ölaf, vin minn? GÁTUR 1. Hvernig er hægt að stafa VATN með tveimur stöf um? 2. Hvenær var stærsti maður uppi? 3. Heyrir þú þegar gras grær? (Svör á morgun!) Skrýtlur Kalli: Eigum við að leika að við séum gift? AAaja: Nei, þaðgerum við ekki. Þú manst að hún mamma hefur bannað okkur að hafa hátt. AAamma og pabbi fengu jólakort frá hjónum sem þau þekkja. Veistu hvað stóð undir? Ásta Barði börnin. Ég læt sko ekki spæla mig, — sagði eggið. Amalía frænka mín í Vestmannaeyjum hefur alltaf gos með matnum. Svör við gátum esnv '£ llnÐ Z uui6oqu6a^ i Barnahornið Umsjón: Þorsteinn, Gísli og Bjarni Tölvutæknin er þegar farin aö hafa mikil áhrif á prentiön hér á Iandi,og allt stendur fast I kjaradeilu prentara vegna ágreinings um mörkin á milli starfsstétta, sem tölvurnar viröa aö vettugi. Fréttaspegill: Tölvutækni, styrjöld og bóksölumálin j|W%. Sjónvarp Hp kl. 21.15 1 Fréttaspegli sjón- varpsins kl. 21.15 verða þrjú málefni tekin til umf jöllunar. Fjallað verður um prentaradeiluna og leitað svara við því, hvaða áhrif hin nýja tölvutækni, sem nú er að halda innreið sína í is- lenskt atvinnulíf, muni hafa á atvinnuöryggi launþega á næstu árum og áratugum. Þá veröur gerö grein fyrir gangi hernaöarátakanna i styrjöld Irans og traks, sem nú geisar af fullum krafti. Reynt veröur aö grafast fyrir um orsakir ófriöarins og úlfúöar milli þjóöanna. Einnig veröur f jallaö um afstööu ann- arra rikja til deiluaöila og reifaöar þær breytingar, sem átökin hafa þegar haft i för meö sér i Iran og trak. Loks veröur rætt um deilu Hagkaups og Félags bókaút- gefenda um þaö, hverjir mega selja bækur hér á landi. Hag- kaup hefur sem kunnugt er sótt þaö fast aö fá leyfi til bókasölu i stórmarkaöi sinum. Oliver Steinn, formaöur Félags bókaútgefenda, og full- trúi frá Hagkaupi skiptast á skoöunum um þetta mál. Fréttamennirnir Bogi Agústsson og Guöjón Einars- son stjórna Fréttaspeglinum i kvöld. — eös •Útvatp kl. 23.00 Sá góökunni Fransmaöur Gérard Chinotti ætlar aö leyfa okkur aö heyra góöan djass i kvöld kl. ellefu. Jórunn Tómasdóttir kynnir,og eflaust lætur Chinotti eitthvaö I sér heyra lika. —eös Gerard Chinotti - Djass á síð- kvöldi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.