Þjóðviljinn - 18.10.1980, Blaðsíða 25
Helgin 18,—19. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 .
vísna- mál % > J Umsjón: Adolf J. Petersen
^r\
Syngur hvör
með sínum róm
Fyrr á timum voru rimurnar
helsta stundargaman forvera
okkar, kveftnar á þeim stundum
er fólk sat vift iftju sina á löngum
vetrarkvöldum; þá voru rim-
urnar þaft verömæti andans sem
fólk naut I rikum mæli og tók
fram yfir flest annaft. „Þaft er
ekkert gaman aö guftspjöllunum
þegar enginn er i þeim bardag-
inn” er haft eftir þeim sem
gerfti greinarmun á hressi-
legri rimnakveftandi og
kjökrandi hugvekjulapi upp úr
einhverjum pokapresti.
Þaft þótti skemmtun góö og
mjög til bóta ef mansöngur
fylgdi hverri rimu, en misjafnir
voru þeir sem margt annaft,
enda má þá lika segja aft rim-
urnar sjálfar hafi veriö misvel
geröar. „Veldur hver á heldur”
segir máltækift.
Flestum mun þykja man-
söngur Jóns Sigurftssonar Dala-
skálds fyrir Atlarimum meft
þvi besta sem kveftift var af
mansöngvum I lok 16.efta byrj-
un 17. aldar, bæfti fyrir
kveöandina og lika boftskapinn
sem hann flytur i þá daga.
Bragarhátturinn er velstigandi
hringhenda:
Fagrahvelift gyllir grund
glatt meft þel aft vanda,
nú þvi gel eg hringa Hrund
háttinn velstiganda.
Misjafn rómur mæröar er,
misjafnt dómar falla,
syngja Óma haukar hér,
hrafnar og lómar gjalla.
Misjafnt kjörin mærftar hljóm
metur fjörug þjóöin,
syngur hvör meft sfnum róm,
svona gjörast ljóftin.
Sumir grunda guftleg ljóft,
gæfu skunda linu,
visdóm stunda og vel hjá þjóft
verja pundi sinu.
Sumir þráfalt máluft mennt
mynda háfleyg kvæfti,
þau vér sjáum þrykkt á prent
þjóta um snjáa svæfti.
Þessir hrinda heimsku I vind,
hróftrar binda prýfti,
kærleik, yndi, eymd og synd
i hugmynda smifti.
Óttast hnjóft og arnarleir
efldir fróöleiks söfnum,
bæta mófturmálift þeir
meftur þjóftskálds nöfnum.
Stundum skýjum ofar og
yrkin nýju þylja,
útlend drýgja fræfta flog,
færri þvilikt skilja.
Lægri knapar lands um geim
lærdóms snapir viftur
flestir apa eftir þeim,
oft þá hrapa niftur.
Skemmtun mjög sem marg-
faldar,
mennta órögu vinir
færa sögur fornaldar
fram i bögur hinir.
Rimur tiftum borgast best,
þó brjálist tiftar andi,
sem alþýftan metur mest
mikift vifta i landi.
Þær aft kvefta á kveldin hér
kætir geft aft vonum,
saklaus glefti og þaft er
ekru frefta sonum.
Hér um slóftir ísa enn
á nýmóftins timum
hrósa fróftleiks mestu menn
margir góftum rimum.
Dalaskáldift telur i þessum
mansöng fram þá kosti sem
góftir hagyröingar hafa til aft
fræfta og skemmta fólki, og
getur þess aft þeir bæti móöur-
málift.
En svo var hift daglega strit.
Þorlákur Guftbrandsson f. um
1670 kvaö i rimum af (Jlfari
sterka um sjóferft vikinganna;
sú lýsing sem hann gefur af
henni, kemur nokkuft vel heim
vift sjósóknir manna siftari tima
en þó fyrir vélaöld. Ægir fer
ekki i manngreinarálit, spyr
ekki um hvort þaft eru konung-
bornir menn i viking, efta kot-
ungar á fiskveiftum sem eru á
fleytunum. Hluti af fyrstu rimu
ferskey tt:
Dagurinn kom en dimman leift,
drengir orlof tóku,
siftan aö bjartri báruheift
brautarvögnum óku
Bræftur stigu á dælu dýr,
dúka byrjar þöndu,
vargur trés I voftirnar snýr,
og varpafti þungri öndu.
Glymja segl en rymur röng,
rakkar og stýrin getta.
Strengir emja straums um göng
þá stormar skipin elta.
Ylgjur ránar flýttu för
flyftru báss um strindi,
likt sem flýgur elding ör
undan hvössum vindi.
Barmi skipti báis um geft,
byrinn næsta þægur
vikinga á votum beft
varöi fjögur dægur.
En þá fór heldur betur aö
hvessa svo vikingarnir urftu aö
hrekjast um hafift i átta dægur:
Þá nam jötunn hvæsa hátt
og hvoftum belgja storma,
löngum drifur gjálfrift grátt
geyst um siglu orma.
Veftrift hvasst úr hófi gekk,
svo höldum næsta ægfti,
átta daga um ufsa bekk
aldrei storminn lægfti.
Blakka græöis brimla mey
aft báftum siftum kreisti,
bilafti stjórn en fyllti fley,
flotann sundur leysti.
Grams launsynir allir á
einu skipi fóru.
Humlung þenna hrakti frá,
hin þrjú næst honum vóru.
Báru fjóra birni þá
bylgjur vifta eltu,
eins þeim lika aldan blá
á ýmsar siftur veltu.
Hví mun vilja hamingjan hér
hvekki slika sýna?
Ellegar skal hún ætla sér
Úlfars lifi týna?
Urnir veftra ylgdur fer
upp á vini mina,
j herrann Ránar honum lér
hjálp og aftstoft sina.
Ægir stóru strauma söfn
stöftugt sundur greiddi.
Bróftir elds á hæga höfn,
hlunna fáka leiddi
Svona fór um sjóferö þá;
löngu siftar hvolfdi bát úti fyrir
Gróttu; um þaft kvaft Guft-
mundur Friöjónsson á Sandi:
Drafnar kraftur drýgir mát,
drungi er yfir bárum.
Ennþá hvolfdi ólag bát,
ekkjur og börn i sárum.
Ymsa vegu fljóta flök
fundift er brot úr þóttu.
Eigi bára ein efta stök
úti fyrir Gróttu.