Þjóðviljinn - 18.10.1980, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Blaðsíða 31
Helgin 18.-19. oktdber 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 31 HÉR Silja Aðalsteinsdóttir skirfar um útvarp og sjónvarp: Frá fimmtu- degi til fimmtudags Pistillinn i þessari viku verö- ur einkum lofgerö um alþýöu- fræöara af ýmsu tagi. Þaö er fátt eins gott og láta skynsamt fólk segja sér frá öllu milli him- ins og jaröar og sem betur fer kemur þaö ennþá fyrir aö svo- leiöis fólk fái inni i fjölmiölum. En þótt ég viröi alþýöufræö- ara tekur þaö svolitiö á sálar- tetriö aö venja sig aftur á aö byrja daginn á aö hlusta á talaö mál í útvarpi, jafnvel láta fræöa ' sig meöan maöur en ennþá meö stirurnar i augunum. Bót er i máli hvaö Erna Indriöadóttir er sannur útvarpsmaöur meö áheyrilega rödd, vösk kona, sem hefur lag á aö vekja mann meö áhuga sinum á margvisleg- um viöfangsefnum. Stjórnmála- mennina sem dregnir eru út heitum holum sinum niöur i út- varp spyr hún ágengra spurn- inga svo maöur kemst i svolit- inn æsing yfir teinu. Nafnarnir tveir eru góöir lika, en Páll Heiöar má vara sig á aö röddin fari ekki niöur fyrir móttöku- hæfni islenskra eyrna. Það er fátt eins gremjulegt aö morgni dags og aö heyra ekki orðaskil i útvarpinu sinu og stór hætta á að maöur sparki i þaö. Eitt enn um morgunpóst: væri ekki hægt að spiia eitt og eitt lag alveg aö tilefnislausu til að hvila okkur auma hlustendur nokkur andar- tök? I þessari viku hefur oröiö aö gera verkfall við ritvélina að- eins seinna um morguninn og hlusta á Vilborgu Dagbjarts- dóttur lesa verðlaunaþýðingu sina á meistaralegri sögu Mariu Gripe um drenginn Húgó og Jósefinu vinkonu hans. Húgó er lágstéttarstrákur, nánast utangarðsbarn en það er langt i frá hann skammist sin fvrir þaö. Hann hiröir ekki um önnur borgaraleg form en honum gott þykir, hlustar betur á eigin skynsemi og tilfinningar. Hann er sjálfstæður drengur og vit hans á náttúrunni er sérstak- lega lærdómsrikt fyrir börn. I þessari viku heyrðum viö m.a. af fjáröflunarleiöum hans og Jósefinu prestsdóttur sem verö- ur hver stund hátiö með Húgó. Vilborg les betur en annað fólk og þaö er hátiö aö fá að hlusta á hana, en ekki veit ég hvaöa börn geta notið þess reglulega aö hlusta á morgunstund milli niu oghálftíu á morgnana. Kannski þau sem eru eftir hádegi i skólanum? Jóhannes Eiriksson hafði rétt fyrir sér i þessum pistli siöast, laugardagurinn var spennandi i útvarpi. t dagskrá Anmesty International hjá alþýðu- fræöurunum Margréti R. Bjarnason og Friöriki Páli geröust ógnvænleg tiöindi, þótt fjölskylda- min héldi áfram aö spila jatsi undir henni eins og ekkert væri. Mér fannst það lýsa vel afstööu Islendinga til heimsins hörmunga. Dr. Gunn- Skrýmslafregn Bandariskir vísindamenn telja, að i Kongó i Afriku sé enn að finna hóp dinósára, forn- aldardýra, sem hafa viöa komiö við skrýmslasögu mannfólksins um margar aldir. Kvikindi þessi eru aö sögn um tíu metrar að lengd. Þau hafa langa rófu og skrokk.sem er á stærö viö flóðhest. Þau fela sig i vötnum aö degi til, en skríöa á land upp á næturþeli til aö narta i sérstæöan gróöur sem vex á þessu svæöi. Silja Aöalsteinsdóttir laugur Þóröarson sagöi skemmtilega frá tveim manneskjum sem hann haföi kynnst fyrir lifsins fjölbreyti- legu tilviljanir, annarri gegnum grein I Skirni, hinni fyrir óbeina milligöngu Gunnlaugs Schevings málara. Svo kom tónlistarrabb Atla Heimis, aö- gengilegur fróöleikur um Meist- arasöngvarana frá NQrnberg Hringekjan hjá Eddu Björg- vinsdóttur og Helgu Thorberg er besti barnaþáttur sem lengi hef- ur verið i útvarpi a.m.k. fyrir fulloröna. Þennan laugardag veiddu þær stöllur upp úr börn- unum hvaö þeim fyndist t.d. um hollan mat og jafnréttisbaráttu, og þaö kom i ljós, sem endranær aö krakkar hafa skoöanir ef ein- hver hiröir um aö spyrja þau. Lestina rak svo fyrir mér þenn- an dag ágætur lestur Gunnars Eyjólfssonar á Don Camillo þar sem sagöi frá eilifri baráttu kristni og kommúnisma með timabundnum sigri kommanna. Persónur eru bráðlifandi i sög- unni, ekki sist Kristur á krossin- um, og mannlifið i litla bænum er litrikt og auðugt. Sjónvarpiö er aldrei sliku vant meira spennandi en útvarp i þessari viku, þ.e.a.s. þaö má ekki meira spennandi vera. Það er mikið örlæti að sýna rússnesku stórmyndina Andrei Roublev tvö kvöld og tælir mann tii aö skrópa á fundum. Helgimyndamálarinn Andrei Roublev er aðalpersóna mynd- arinnar en þvi fer fjarri að íeik- stjóri bindi sig við nafla hans. Myndin gerist i byrjun 15. aldar og er óvenjubreið þjóölifslýsing á Riísslandi þeirra tima. Aðal- persónan sér mannlifiö i kring- um sig eins og úr f jarlægö, tekur litinn þátt i þvi, skoöar þaö bara sinum næmu listamannsaugum. Þó fór svo I lok f.hl. að atburðir gerðust sem snertu hann djúpt — sem hann tjáði meö sönnu abstraktmálverki á kirkjuvegg. Við aö sjá þessa mynd varð mér hugsað til Sturlungu og þess tima sem þar segir frá, þar eigum viö heldur betur efni i nokkrar svona myndir með skörpum andstæöum i lifshátt- um og efnahag fólks, viröingar- leysi fyrir mannslifum, stórviö- burðum og striöi. Og ekki visar þaö efni siöur til okkar tima en það sem segir frá i Andrei Roublev. Lifið á jöröinni er afburðagóö- ur fræöslumyndaflokkur sem sagan segir aö hafi tekiö sjö ár að búa til. David Attenborough er vandvirkur alþýðufræöari sem gaman er aö fylgjast meö á flakki hans um veröldina. Ahorfendur geta hlakkað sér- staklega til aö sjá þáttinn um apana, þá má sjá klassiska senu þar sem David er tekinn i sam- félag górilluapa og unir sér bærilega! Gaman var aö sjá Kjarval á flökti um skjáinn i gærkvöldi, en stundum langaöi mann aö stööva vélina andartak til aö sjá betur, einkum andlit þessarar þjóösagnapersónu og myndina sem hann var aö máia á ýmsum stigum hennar. Framundan eru nokkrir at- burðir i útvarpi og sjónvarpi sem eftirvænting er aö, fyrir ut- an s.hl. af Andrei Roublev: Kvikmynd meö Marilyn Monroe, Leiftur úr listasögu Björns Th. og viötal viö Heine- sen I sjónvarpi um helgina, og fyrsti þáttur um Bitlana i út- varpi á laugardagskvöld. Um næstu viku er ennþá allt á huldu þegar þetta er skrifað. Skýring er nú fengin á dýrtiöarmyndinni sem birtist I Þjóöviijanum fyrir hálfum mánuöi. Hún var tekin 15. september 1962 af þáverandi ljósmyndara Þjóöviljans, Ara Kárasyni. Hún er tekin fyrir innan Hverageröi,en um borö i bilnum voru Daviö Ben-Gurion,forsætis- ráöherra lsraels, og ólafur Thors, forsætisráöherra Islands. Var meiningin aö sýna gestinum gufugos,og festust briarnir f ársprænu sem varö á vegi þeirra. Maöurinn sem gengur fremstur meöfram bilnum er Sigurjón Sigurösson lögreglustjóri,en fyrir aftan hann leggur israelskur öryggisvöröur hönd á bilinn. Lögregluþjónarnir eru islenskir og kýrnar lika. Tölva heimsmeistari í skák eftir 10 ár? Bragðlaukur 500 g lambakjöt m/beini (um 3 sm bitar) 2 laukar i sneiöum 300 g kartöflur, flysjaöar i sneiöum 250 g gulrætur i sneiðum 1 hvitlauksgeiri I litlum bitum 1 tsk. salt 5 piparkorn 1 lárviðarlauf 4 steinseljugreinar 1- 2 blöö skessujurt 2- 3 dl vatn Steinselja 1. Látiö i lögum i pott kartöflur og gulrætur, kjöt og lauk, salt, piparkorn, hvitlauksbita, lár- viðarlauf, steinseljugreinar og skessujurt, siöan aftur kartöflur og gulrætur, kjöt o.s.fr.v. Hafiö kartöflur efst og þrýstiö þessu vel i pottinum. 2. Helliö vatninu yfir og sjóöið viö vægan hita i þétt lokuðum potti um 1 1/2 klst. Þá á allt aö vera mauksoöiö og kartöflurnar búnar aö jafna soöiö. Dreifiö rif- lega yfir af klipptri steinselju og beriö gróft brauö meö réttinum. DÍLLINN Gárungarnir segja,að Gunnar Snorrason kaupmaður i Hóla- garöi i Breiöholti hafi fengiö bilastæöi malbikuö i BINGÓ. Þaö Utleggst: Bilastæði Inga O. Magnússonar gatnamálastjóra og ólafs Guömundssonar yfir- verkfræöings. OG Skáktölvur hafa tekið undra- verðum framförum að undan- förnu, en ekki er langt síðan menn töldu, að töiva mundi aldrei komast langt upp fyrir getu meðalskussa i skáklistinni. I samba^idi við heimsmeist- aramót skaktölva, sem fram fór i Austurriki, var það tekið fram, að nú væru til tölvur sem gætu lagt 99% allra skákmanna mis- Orðaleikir eru ávallt vinsælir, og ekki siöur tviræöni. Hver kannast ekki viö þessa alkunnu visu: Hún þráöi loft og þurfti loft, þunga af lofti bar hún. Uppi á lofti upp I loft undir lofti var hún. kunnarlaust aö velli. Það væru aðeins um 150 stórmeistarar sem enn væru sterkari en fremstu tölvur. Bandariski skákíræðingurinn Berliner telur um helmingslikur á þvi, að eftir tiu ár geti tölva leyst af hólmi garpa eins og Karpof og Fischer og orðið heimsmeistari. Mun þá mörg- um þykja lifið heldur dapur- legra en áður.... Ef visan er hins vegar stafsett svolitið öðru visi: Hún þráði Loft og þurfti Loft, þunga af Lofti bar hún. Uppi á lofti upp i loft undir Lofti var hún Visur r Ur skúffunni hennar ömmu Allt var upp á danskan og þýskan móö „I den ttd”. Þetta kort sendi Asta vinkona til ömmu^egar amma var i tilhugalifinu meö afa. Aö | sjálfsögöu var þetta gert I striöni,enda biöur hún hana aö reiöast sér I ekki iskrifi aftaná. Ætli amma hafisýnt afa kortiö? ÞAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.