Þjóðviljinn - 21.10.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 21.10.1980, Page 7
Þriöjudagur 21. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 r Attavita- námskeið fyrir ferða- menn Eins og undanfarin 14 ár gengst Hjálparsveit skáta i Reykjavik fyrir námskeiöi I meöferö áttavita og landa- bréfa fyrir feröamenn. A námskeiöunum veröa einnig veittar upplýsingar um feröafatnaö og feröabúnaö almennt. Ætlunin er aö halda 2 nám- skeið, ef næg þátttaka fæst. Hiö fyrra veröur 22. og 23. október n.k. en hið siöara 29. og 30. október. Hvort námskeiö er tvö kvöld. Fyrra kvöldið er meö- ferö áttavita og landabréfa kennd og notkunin æfö inn- andyra. Siöara kvöldiö er veitt tilsögn i feröabúnaöi og siöan fariö i stutta verklega æfingu rétt út fyrir bæinn. Þátttakendum veröur ekiö til og frá æfingarsvæöinu i bif- reiðum H.S.S.R. Námskeiöin veröa haldin i húsnæöi hjálparsveitarinnar I kjallara Armúlaskóla, Ar- múla 10-12, og hefjast kl. 20.00 bæöi kvöldin. bátttöku- gjald er kr. 2.000.- Nánari upplýsingar er aö fá i Skáta- búöinni viö Snorrabraut, simi 12045. Þar liggur einnig frammi þátttökulisti fyrir þá, sem ætla að taka þátt i nám- skeiöinu. Verkalýðsbók- menntir í Danmörku John Chr. Jörgensen lektor i bókmenntum viö Kaup- mannahafnarháskóla flytur opinberan fyrirlestur i boöi heimspekideildar Háskóla Islands miövikudaginn 22. október 1980 kl. 17:15 i stofu 103 i Lögbergi. Fyrirlestur- innnefnist: „Den nye danske arbejderlitteratur” og verö- ur fluttur á dönsku. öllum er heimill aðgangur. Orðsending til Skráargœgis Jón Baldvin Hannibalsson hefur beöiö fyrir birtingu á eftirfarandi athugasemd vegna „skráargats” upp- ljóstrara i siöasta Sunnu- dagsblaöi Þjóöviljans. Skráargægir gerir góölát- legt grin aö flugufregnum Visis og Helgarpósts um yfirvofandi landflótta blaöa- manna af Þjóðviljanum und- an járnhæl Kjartans kollega: Visir segir Einar Karl undir- búa flótta austur á land, Arna Bergmann á förum i Háskólann, Vilborgu i felum, Sigurdór og Guöjón Friöriks á fyllirii eöa til sjós, Magnús frá Frostastööum flúinn heim aö Hólum og mey- blóma Þjóöviljans á förum úr landi meö næstu ferö. Þjóðviljinn hendir gaman aö þessari fréttamennsku Visis. Viö þaö hef ég enga athuga- semd aö gera. Hins vegar fellur „skráar- gægir” i sömu gryfju og Visis, þegar hann þykist af- hjúpa meint leynimakk inn- andyra hjá Alþýöuflokknum. Viö það má ég til meö aö gera eftirfarandi athuga- semdir: (1) Akvöröun Kjartans Jó- hannssonar um framboö til formennsku i Alþýöuflokkn- um var tekin án samráös viö mig, en mér tilkynnt slöla dags á föstudag, eins og .ýmsum flokksmönnum öðrum. Þaö er þvi ofmælt, aö ég sé herráösforingi hjá Kjartani. Ætli hann sé þaö ekki bara sjálfur? Framhald á 13. siöu. Jónas og Guörún I herbergi þvl sem eldurinn kom upp i en þar var annars svefnherbergi Mariu dóttur þeirra, 8 ára. Þar geymdu þau hjón öll skjöl sin og pappira I skáp. — Ljósm. Ó.M.T. Þekjan rofin. Einna lúmskastur er sá eldur sem læsir sig I loftklæöningu og einangrun og breiöist út um þakiö.— Ljósm. Ó.H.T. Voru í heimsókn í Reykjavík Húsið brunnið er heim Frá Ólafi H. Torfasyni, Stykkis- hóimi A laugardag kviknaöi i húsinu Sundabakka 7 Stykkishólmi mannlausu meöan eigendur, Jónas Steinþórsson og Guörún Gunnlaugsdóttir, voru á leiöinni frá Reykjavik eftir stutta heim- sókn þangaö. Taliö er liklegast aö kviknaö hafi i út frá olfufylltum rafmagnsofni og aö hitastillir hans hafi gefiö sig svo ofninn of- hitnaöi. Slikt er ekki einsdæmi. Nágrannar uröu varir viö ein- kennilegan svip á rúöum og i sama bili og Gunnlaugur Lárus- son á nr. 9 ók af staö til aö gera aövart um brunaboöa sprakk rúöan i bamaherbergi i suöur- enda út. Húsiö var þá fullt af þykkum reyk og lagöi bólstrana upp i loft svo viöa sást aö. Eldur- inn geisaöi i einu herbergi og haföi læst sig i þak og einangrun. Allt húsiö var hins vegar sótaö innan og feiknarlega heitt svo aö veggir voru lengi aö kólna og sást Óvenjuleg sjón blasti viö á Tjörninni um helgina, —isknattleikur er aö veröa vinsæl vetrarfþrótt. Ljósm.—AI Skautafþróttin nýtur sivax- andi vinsælda og um helgina var mikill fjöldi fólks á skautum á Tjörninni. Skautasvelliö var mjög gott enda fraus i miklu logni og svelliö var þykkt og traust. Þeir sem mesta athygli vöktu voru Ishokkikappar sem slógu tréknetti fimlega á milli sin meö þar til geröum kylfum. Hins vegar fer ishokki heldur illa saman meö venjulegu skautahlaupi, — knattleikurinn er plássfrekur harkan mikil og knettinum skotiö af miklu afli langar leiöir. 1 fyrravetur var geröur sérstakur völlur fyrir is- hokkimenn vestast á Melavell- inum, þar var malbikaö og girt af fyrir þá svæöi. Aö sögn Stefáns Kristjánssonar iþrótta- fulltrúa borgarinnar er nú haf- inn undirbúningur aö gerö skautasvells á Melavellinum og má búast við aö hann veröi kominn i gagniö innan tiöar ef frostiö helst. Ibúasamtök Vesturbæjar sendu borgaryfirvöldum nýlega beiöni um aö betur yrði hirt um svelliö á Tjörninni en verið hefur undanfarna vetur en svelliö er fljótt aö skitna, gárast og rispast. Stefán Kristjánsson sagði aö meöfram Tjarnargöt- unni væru sérstakir kranar sem nota mætti til þess aö sprauta svelliö en hins vegar væri erfiöara meö hreinsun þess. „Þaö fæstekki nokkur maöur til þess lengur aö handmoka og skafa svelliö eins og gert var i gamla daga”, sagöi Stefán „og til þess aö hægt sé aö koma viö traktornum þarf svelliö aö vera mjög traust”. Stefán sagöi aö hreinsunarmenn heföu oftsinnis misst traktorinn niöur enda ést Isinn upp neðanfrá vegna inn- streymis heita vatnsins. Hefur þvi dregiö úr hreinsun svellsins undanfarin ár en Melavellinum haldið þvi betur viö. —AI Opið hús hjá ABR Opiö hús veröur á Grettisgötu 3 laginu og gestir þeirra geta hist uppi I risinu á miövikudagskvöld, og rabbaö saman yfir kaffibolla, þar sem félagar I Alþýöubanda- hlýtt á visnasöng Gunnars Hjónin Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir syngja og leika. Guttormssonar og notiö upp- lestrar Magnúsar Kjartanssonar. 1 haust fitjaöi Alþýöubanda- lagiö I Reykjavik upp á þeirri ný- breytni aö hafa ööru hverju „opið hús” á Grettisgötu 3, ætlað til aö efla félagslifiö og gagnkvæm kynni alþýöubandalagsfólks. Skiptast deildir félagsins á um aö sjá um þessi kvöld, deildin i Langholts- og Vogahverfi sá um „opið hús” i september, en nú i vikunni er þaö Austurbæjar- og Hliöadeild sem skipuleggur kvöldiö. Sérstakir gestir kvöldsins veröa Magnús Kjartansson fv. ráöherra og visnavinirnir Gunnar Guttormsson og Sigrún Jó- hannesdóttir. Magnús les upp úr þýöingu sinni á sögulegri skáid- sögu Torkild Hansens um Jens Munk og Gunnar syngur um erfiöismenn, veöurbliöu og fram- þróun landsins viö undirleik Sig- rúnar. Og aö sjálfsögöu verður kaffi og meölæti á boöstólum. kom á plastmunum viöa um húsiö aö hiti haföi undiö þá til eöa brætt. Nágrannar brugöu hart viö meö handslökkvitækjum og tókst aö hafa talsverö áhrif á eldinn meöan slökkviliöiö skundaöi á vettvang meö bifreiö sfna. Lágu mörg handslökkvitæki á túninu að aögeröum loknum og má sjá á einni myndinni hvar Þorbergur Bæringsson ber eitt þeirra á brott. Um klukkustund tók aö ráöa niöurlögum eldsins en húsiö er minna en fokhelt svo notuð sé orð Jónasar sem er húsasmiöur. Loft eru sviöin og innbú illa farið af reyk og vatni. Þaö var lágt vá- tryggt. Sigrún og Róbert á vísna- kvöldi Annað vfsnakvöld vetrarins verður á Hótel Borg f kvöld og hefst klukkan hálfniu. Visnavinir fá góökunna gesti i heimsókn aö þessu sinni. Má þar nefna Sigrúnu Björnsdóttur leik- konu, sem syngur nokkra Brecht- söngva viö undirleik Atla Heimis Sveinssonar. Róbert Arnfinnsson leikari og Skúli Halldórsson tón- skáld frumflytja nokkur lög eftir Skúla og Jóhannes Hilmisson gamanvisnasöngvari fer með gamanmál. Von er á fleirum og liklega mun eitt ljóöskáld lesa úr verkum sinum. —eös Magnús Kjartansson les upp úr sögu Torkilds Hansens.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.