Þjóðviljinn - 21.10.1980, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 21. október 1980.
Þri&judagur 21. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Margrét Margeirsdóttir deildar-
stjóri I Félagsmálaráöuneytinu.
Ljósm. eik
Málefni
þroska-
heftra
Málefni þroskaheftra og ann-
arra hópa, sem minna mega sfn I
þjóöfélaginu, eru ekki I daglegum
fréttum. Þeir vilja gleymast ef
ekki rekur á fjörur einhver stór-
tf&indi þeim tengd. A undanförn-
um árum hefur veriö unniö mark-
visst aö málefnum þroskaheftra
og töluverö breyting oröiö á
þeirra högum. Um siöustu ára-
mót gengu f gildi lög um málefni
þroskaheftra, og í samræmi viö
þau var stofnuö ný deild í félags-
málaráöuneytinu. Deildarstjóri
er Margrét Margeirsdóttir, sem
var meöal stofnenda landssam-
takanna Þroskahjálpar og var
um skeiö formaöur þeirra sam-
taka.
Blaöamaöur hitti hana aö máli
til aö forvitnast um þaö, hvaö
heist væri á döfinni i málefnum
þroskaheftra, en um siöustu helgi
var einmitt haldin ráöstefna
ýmissa aöila um þau mál.
— Hvaö eru margir þroska-
heftir hér á landi Margrét?
baö er erfitt aö svara þvi. Þaö
hefur ekki veriö gerö rækileg
könnun sem leiöir i ljós áreiöan-
legar niöurstööur, en í iögunum
eru þroskaheftir skilgreindir
þannig i 2. gr.: „Oröiö þroska-
heftur tdknar i lögum þessum
hvern þann sem þannig er ástatt
um, aö hann geti ekki án sér-
stakrar aöstoöar náö eölilegum
likamlegum eöa andlegum
þroska”.
Brýnt aö koma
á þjónustu
— Hvernig er þessum hópi sinnt
af hálfu samféiagsins?
— Þaö vantar mikiö á aö þeim
sé sinnt sem skyldi. Þjónusta
fyrir þroskahefta er aöallega á
Reykjavikursvæöinu og á Akur-
eyri. Stærstu hlutar landsins eru
án þjónustu.
— Hver eru brýnústu verkefnin
I málefnum þroskaheftra?
— Lögin um þroskahefta tóku
gildi um siöustu áramót. og sam-
kvæmt þeim er landinu skipt i
átta svæöi. A hverju þeirra er
fimm manna svæöisstjórn. Þær
hafa tekiö til starfa um allt land.
Brynustu verkefni þessara
stjórna eru aö koma á fót þjón-
ustu, þar sem engin slík er fyrir
hendi, og kanna á hverju er mest
þörf. Þjónusta veröur aö miöast
viö þær þarfir sem fyrir eru.
Nú er lokiö könnun á Noröur-
landi vestra á málefnum þroska-
heftra og öryrkja. Slikri könnun
er einnig lokiö á Suöurlandi.
Mikiö átak þarf aö gera I atvinnumálum þroskaheftra. 1 vinnu- og dagheimilinu Bjarkarási er unniö viö Kennslustund I Bjarkarási þroskaheftir eiga kröfu á menntun og atvinnu eins og aörir. — Ljósm. gel
ýmis verkefni, t.d.pökkun á jóiakortum. — Ljósm . gel
Að lifa eins og annað fólk
Á Akureyri er veriö aö koma á
fót vernduöum vinnustaö, sem
einnigtekur til starfa á næsta ári.
Þar er starfandi vistheimiliö Sól-
borg, sem hingaö til hefur líka
þjónaö Noröurlandi vestra.
A Vestfjöröum er hafinn undir-
búningur aö byggingu vist-
heimilis og þjónustumiöstöövar,
en þaö er enn á hönnunarstigi. SU
stofnun er hliöstæö þeirri sem er
aö risa á Egilsstööum.
A Vesturlandier veriö aö undir-
búa könnun, en þar er litla þjón-
ustu aö fá fyrir þroskahefta enn
sem komiö er.
A Reykjavikursvæöinu er þjón-
ustan lengst á veg komin. Auk
þess er veriö aö bæta aöstööu á
sólarhringsstofnunum, án þess aö
ætlunin sé aö fjölga vistmönnum.
Meöal annars er veriö aö byggja
þjálfunarskóla viöLyngás, sem á
aö rúma um 60 börn. Þá er af-
þreyingarheimili i byggingu á
vegum Styrktarfélags vangefinna
I Reykjavfk. Þaö veröur dag-
vistarstofnun fyrir fulloröna, sem
geta ekki unniö I vemduöum
vinnustaö, þá sem eru allra mest
hamlaöir og þroskaheftir. Þar
veröur um y miss konar þjálfun aö
ræða, auk föndurs.
Þá hafa landssamtökin Þroska-
hjálp tekið aö sér rekstur gisti-
heimilis fyrir foreldra utan af
iandi, sem þurfa aö koma til
Reykjavlkur og dvelja þar meö
bömum sfnum vegna athugunar
og rannsókna. Til þeirrar starf-
semi hefur veriö keypt hús i
Kópavogi.
Greiningarstöð
forgangsverkefna
Stærsta verkefniö og brýnasta
er aö koma á fót greiningarstöö,
einsog segir i 10. gr. laganna um
aöstoö viö þroskahefta. Þar á aö
fara fram vfötæk starfsemi.
Greiningarstöö ríkisins er for-
gangsverkefni, og hefur nú feng-
istlóð á góöum staö i borginni, viö
Dalbraut. Nú er því hægt aö hefj-
ast handa um undirbúning bygg-
ingaframkvæmda, sem er mjög
aökallandi, þvi stööin veröur sá
grunnur sem allt framtiöarstarf
byggist á.
Ég get nefnt þaö hka, aö nýtt
heimili fyrir einhverf börn tekur
væntanlega til starfa á komandi
ári og bætir úr brýnni þörf.
— Hvernig eru þessar fram-
kvæmdir fjármagnaöar og
hvernig veröur aö þeim staöiö?
— Meö gildistöku laganna var
stofnaöur Framkvæmdasjóöur
öryrkja og þroskaheftra, sem á
aöfjármagna bygginga- og stofn-
kostnaö vegna framkvæmda I
þágu þroskaheftra og öryrkja.
Stjórnarnefnd um málefni
þroskaheftra fjallar um beiönir,
sem berast um fjárstyrki úr
sjóönum.
Þaö gefur auga leiö, aö skyn-
samleg áætlanagerö veröur aö
byggjast á raunhæfum forsend-
um. Við veröum aö bygja á aö
kanna og kortleggja nákvæmlega
hvert svæöi, hvers eölis vanda-
málin eru og hversu viötæk.
Hverjar eru raunverulegar þarfir
og hvernig eigum viö aö komá
þjónustunni fyrir, hver þurfa aö
vera forgangsverkefni o.s.frv.
Félagsmálaráöuneytiö ásamt
stjórnarnefnd um málefni
þroskaheftra fer meö yfirstjórn
þessara mála samkvæmt lögun-
um, i náinni samvinnu viö svæöis-
stjórnir, sem gera tillögur um
skipulag og fyrirkomulag. Reglu-
gerö fyrir sv æöisstjórnir var
gefin út i mai sl. Ennfremur eru i
undirbúningi fleiri reglugeröir
vegna laganna.
Nóg að gera
í framtíðinni
Ráöuneytiö og stjórnarnefnd
hafa áhuga á aö láta fara fram út-
tekt á þeim sólarhringsstofnun-
um sem nú eru starfandi fyrir
þroskahefta, og er þegar byrjað
aö vinna þaö verk.
Eitt nymæli i lögunum, sem
vert er aö kynna, er fjárhagsaö-
stoö til framfærenda þroska-
heftra. í 15. gr. segir: „Framfær-
endur þroskahefts einstaklings,
sem eingöngu dvelur i heimahús-
um og þarfnast umönnunar eöa
gæslu aö dómi svæöisstjórnar, aö
höföu samráöiviö greiningarstöö
rikisins, eiga rétt á aöstoö. Viö-
komandi sveitarfélög skulu sjá
um aö aöstoö þessi veröi veitt.
Kjósi framfærendur aö annast
þetta sjálfir og telji svæöisstjórn
þá til þess hæfa, skal aðstoö veitt
meö peningagreiðslum. Sli"kar
greiöslur skuiu miöaöar viö hálft
daggjald á meöalstofnun sam-
kvæmt 12. gr. 10 tl„ allt eftir teg-
und vistunar”.
— Þvi er viö aö bæta, aö Trygg-
ingastofnun rikisins mun hafa
meö höndum útborgun eöa
greiöslu þessara bóta ásamt öör-
um bótum, en svæöisstjóri fjallar
um umsóknir og sendir þær til'
félagsm álar áöuney tisins.
— Það er sem sagt yfriö nóg af
verkefnum sem biöa þfn og þeirra
sem fara meö málefni þroska-
heftra?
— Já, þaö eru óþrjótandi verk-
efiii og mörg þeirra stór. Eitt af
því sem er m jög brýnt, er aö gefa
út upplýsingabæklinga og sinna
fræösluum málefni þroskaheftra.
En hvenær tími vinnst til þess, er
svo aftur annaö mál. Þaö veröur
nóg aö gera i framtíöinni.
— ká
Þessar kannanir eru unnar á veg-
um viökomandi svæöisstjórna, i
nánu samstarfi við félagsmála-
ráöuneytiö, þar sem spurninga-
listi var útbúinn.
— Hva&a stefna er rikjandi I
málefnum þroskaheftra?
— Stefnan er að skapa sllk skil-
yröi í þjóðfélaginu aö þroska-
heftir geti lifaö sem eölilegustu
llfi. Stefnt er aö þvi aö þeir njóti
þjónustu I sinni heimabyggö. Þaö
gildir um allt, heimili, skóla, at-
vinnu og vistun. Eitt helsta
grundvallaratriöiö I þjónustu viö
þroskahefta og aöstandendur
þeirra er aö þeir fái þjónustu og
aöstoð I heimabyggö sinni. 1 lög-
unum er stefnt aö þessu, og von-
andi tekst þaö i framtföinni. Þaö
er réttindamál allra, sem þurfa á
aöstoö aö halda, aö þeir geti lifaö
viö eins eölilegar aðstæöur og
unnt er. Þetta er jafnréttismál og
krafa um mannréttindi.
Hvers konar
vistun?
— Nú þurfa margir þroska-
heftir á fullri vistun aö halda, en.
hvers konar vistun?
— Eins og nú er ástatt, eru
sólarhringsstofnanir algeng-
astar. Lögin gera ráö fyrir aö
þroskaheftir eigi kost á sambýl-
um, þar sem búa nokkrir saman.
Þar eiga þeir aö geta átt sitt
heimili.Þaö eru tvö sllk starfandi
hér i Reykjavik, en þaö er mikil
nauösyn á fleiri og veröur reynt
aö beita sér fyrir úrbótum á þvi
sviöi. Slikt sambýli er einnig á
Akureyri, en gert er ráö fýrir aö
þroskaþjálfi eöa annaö starfsliö
sinnifólkinu, eftir þvl sem þörf er
á.
— Hverjir geta búiö I slikum
sambylum?
— Þaö eru þeir einstaklingar
sem eru tiltölulega sjálfbjarga,
en þurfa þó á aöstoö aö halda. Slík
sambýli eru nú algeng erlendis.
— Hvaö um þá sem yngstir eru,
hvernig á að sinna börnunum?
— Þaö er taliö æskilegast aö
vista þau á fósturheimilum eöa
fjölskylduheimilum. Slik heimili
er unnt aö starfrækja eins og hver
önnur venjulegheimili. Foreldrar
hafa oft ekki aðstæður til aö hafa
mikið þroskaheft barn heima; til
þess geta legiö ýmsar ástæður.
Sólarhringsstofnanir þurfa
vitanlega aö vera tíl, einkum
fyrirfulloröiö fólk meömiklarat-
ferlistruflanir og miklar haml-
anir. 1 lögunum er ákvæöi um aö
slikar stofnanir skuli vera fyrir
hendi, e.k. hjúkrunarheimili, en
þegar á heildina er litiö, þarf aö
stefna aö þvi aö þroskaheftir fái
þannig uppeldi, þjálfun og um-
önnun aö þeir geti lifaö á sem
eölilegastan hátt.
Rætt við Margréti Margeirsdóttur
deildarstjóra í Félagsmálaráðuneytinu
Verndaöir vinnustaöir eru nauösynlegir, en stefnan er aö koma þroskaheftum sem mest út I samfélagiö.
Unniö viö saumaskap I Bjarkarási. — Ljósm. gel
— Atvinnumál þroskaheftra eru
I ólestri, ekki satt?
— Jú, þaö þarf aö gera mikiö
átak. Verndaöir vinnustaöir eru
nauösynlegir fyrir þá, sem eiga
erfitt uppdráttar, en þeir eru ekki
takmark i sjálfu sér. Þaö vantar
éndurhæfingaraöstööu, skipulega
verkmenntun og starfsþjálfun
fyrir þroskahefta.
Margt i bígerð
— Ef viö vlkjum aftur aö þeim
verkefnum sem þiö vinnið aö,
hvaö er þá helst I blgerö?
— Ef viö förum yfir landiö og
byrjum á Austurlandi, þá er nú
verið aö ljúka viö fyrsta áfanga
vistheimilis á Egilsstööum, sem
veröur sennilega um. leiö eins
konar þjónustumiöstöö. Þaö
tekur væntanlega til starfa á
næsta ári.
á dagskrá
En launafólk úti i bœ vill ekki bara einstaka
upplýsingarmola sem hrjóta af samningaboröum
af og til, - það vill stöðugt upplýsingastreymi
Skipbrot forystunnar
Samningaviöræöurnar eru
orðnar hreinn farsi. En ólikur
öörum er hann farsi þar sem
áhorfendum dauðleiðist og eru
farnir aö ókyrrast i sætum sfnum,
sumir stóöu meira aö segja uppi I
hléi og fóru út. 1 samningafars-
anum er aöeins 1 itill hluti m eö sitt
afbrigöilega skopskyn sem
skemmtir sér; atvinnurekenda-
valdiö hlær dátt. Farsinn er
nefnilega eins og skrifaöur af
þeirra pennum.
Hvaö er ég aö þenja mig? — er
sjálfsagt einhverjum spurn. Eins
og mér komi þetta viö?
Ég er ein úr þeim tugþúsunda
hópi sem veriö er aö semja
„fyrir”. Ekki bara um laun held-
ur er einnig veriö t.d. aö semja
um fæöingarorlof, dagvistarmál
og launaö leyfi foreldra vegna
veikinda barna, sem skyldi greiö-
ast úr almannatryggingum.
Siöast töldu kröfuna man ég
gjörla, enda skiptir hún útivinn-
andi mæöur ekki svo litlu máli, en
þvi miöur eru þeir fleiri sem hafa
gleymt henni. Þessar kröfur,
ásamt kröfunni um vinnuvernd
barna og unglinga, eru þær sem
kallaöar hafa verið bamaárs-
kröfur ASt.
Gömlu góðu
barnaárskröfurnar
Barnaárskröfunum sem
mótaöar voru fyrir rúmu ári var
ætlaö aö beinast aö þeim megin-
atriðum sem ASI taldi þurfa
snöggra úrbóta við i málefnum
barna og fjölskyldna þeirra.
Rauösokkahreyfingin fagnaöi
þeim og setti sér sem timabundiö
markmiö aö halda þeim á lofti,
vekja um þær umræður og beita
sér eftir mætti fyrir aö þær næö-
ust allar i höfn. Enda beinast
þessar kröfur aö þeim stóru
vandamálum sem konur og
mæöur hafa mátt bera, vanda-
málum sem ASI hefur litt sinnt þó
konur og mæöur séu i meirihluta
innan vébanda þess. Barnaárs-
nefndin sem mótaöi kröfurnar i
upphafi var nær eingöngu skipuö
konumúrýmsum stéttarfélögum.
Þaö er einkennileg ráöstöfun aö
engin þeirra,sem á sinum tima
áttu þátt I aö móta þessar kröfur,
á sæti I viöræöunefndinni viö fé-
lagsmaiaráðherra sem ræöir
þessar kröfur áfram.
Samanskroppin
ja f nréttis hugs jón
A útmánuöum siöasta vetrar
gekkst verkalýösmálahópur
Rauðsokkahreyfingarinnar fyrir
opnum fundi I Lindarbæ um
barnadrskröfurnar og jafnréttis-
kröfur annarra launþegasam-
taka. Á fundinum töluöu ýmsir
þekktir „toppar’^_úr launþega-
samtökunum og fél.máraráöh.
Þrátt fyrir flóö af jafnréttissinn-
uöum yfirlýsingum um aö frá
barnaárskröfunum yröi hvergi
hvikað, yfirlýsingum um aö nú
yröi loksins gert eitthvaö I mál-
efnum láglaunahópanna sem
konur fylla (man einhver eftir
krónutölureglunni?); þrátt fyrir
allt þetta þá rlkti viss beygur i
rööum Rauösokkahreyfingar-
innar um aö stóru oröin skryppu
fljótt saman viö samningaboröin,
vantrú á einurð forystunnar, van-
trú á jafnréttishugsjóninni sem
þeir flögguöu. Sá beygur hefur
ekki reynst ástæðulaus. A þaö var
einnig bent aö þó fæöingaroriof,
dagvistarmál og launaö leyfi for-
eldra vegna veikinda bama væru
sjálfsögö baráttumál og ófrá-
vikjanlegar réttlætiskröfur, þá
væri launaliöurinn ekki siöur
mikilvægur og varaö var viö
fy rirs jáanlegum tilraunum
stjórnvalda til aö neyöa verka-
lýöshreyfinguna til aö velja á
milliþessara nauösynlegu úrbóta
annarsvegar og aö verja kaup-
máttinn hinsvegar.
Til hvers
er leyndin?
En nú er verkalýöshreyfingin
og rikisvaldiö I kröppum félags-
málatangó. Og ástir samlyndra
svo sterkar aö launafólk úti i bæ
kemst ekki upp á milli þeirra
hjóna til aö fá upplýsingar um
hvemig málin standa. En launa-
fólk úti i' bæ vill ekki bara ein-
staka upplýsingamola sem hrjóta
af samningaborðum af og til, —
þaö vill stööugt upplýsinga-
streymi.
Hin frjálsa og lýöræöislega
verkalýöshreyfing á Islandi, sem
að sjálfsögöu er alls ótvinnuö
hagsmunum Rikis og Flokks,
mætti margt læra af siöustu at-
buröum i Póllandi. í Leninskipa-
smlöastööinni i Gdansk var
komiö upp öflugu hátalarakerfi
sem útvarpaöi um leiö öllum
samningafundum út til verka-
mannanna. Þeir fylgdust þannig
náiö meö gangi viöræönanna,
reiöubúnir að gripa inni þegar
þeim bauö svo, enda geröu þeir
þaö. Eftir fyrstu samningalotuna
skiptu þeir út nokkrum fulltrúum
sinum sem þeim haföi þótt helst
til samningaglaöir.
Gott og stööugt upplýsinga-
streymi á stóran þátt I aö virkja
stéttina aö baki þeim sem sitja
viö samningaboröin. Er sú leynd
sem hér hvilir yfir samningaviö-
ræöum kannski til þess eins aö
leyna ódugnaöi forystunnar,
leyna makk-vinnubrögöum henn-
ar og vernda hana fyrir gagn-
rýnisröddum hinna almennu fé-
lagsmanna?
Skútan strand
Núer svokomiöaö langvinnt og
árangurslftiö þóf og lélegt upplýs-
ingastreymi hefur leitt til nær al-
gerrar lömunar verkalýös-
hreyfingarinnar. Hvergi er hægt
aö koma auga á fjöldavirkni,
baráttuvilja og þrek. Virknin
liggur svo lágt aö fáir hafa trú á
aöverkfallsátökgeti leitt tíl raun-
verulegra sigra og aö verkafalls-
átök leidd af núverandi forystu
yröu lítiö annaö en mála-
myndatilraun til aö bjarga
andliti forystunnar gagnvart
félagsmönnum.
Verkalýösforystan er meö
vinnubrögöum sinum og sam-
krulli viö rlkisstjórnina algerlega
búin aö rýra sig tiltrú hinna al-
mennu félagsmanna verkalýös-
hreyfingarinnar.
En skútan erstrand og eitthvaö
veröur aö gera til aö hún liöist
ekki i sundur og brakiö reki fyrir
veörum og vindum Vinnuveit-
endasambandsins úti hafsauga.
Samkvæmt blaöaviðtölum segja
flestir verkalýösforkólfar þaö
skoöun slna aö I verkfall hafi átt
aöfara fyrirlöngu. Hvaö hindraði
þá? Rikisstjórnarþátttaka
Alþýöubandalagsins? Aörir eru
svo hreinskilnir að segja þaö
hreint og klárt aö þeir eygi ekki
aöra lausn á skipbroti foryst-
unnar en þá aö rikisstjórnin taki
nú af þeim ómakiö og reddi and-
liti þeirra fyrir þá. Ríkisstjórnin á
aö gera út björgunarleiðangur á
strandstaö og draga flakiö á flot.
Sjálfstæða
verkalýðshreyfingu!
Félagar, höfnum þessu sam-
krulli viö flokkshagsmuni
Alþýöubandalagsins. Þaö hefur
leitt verkalýöshreyfinguna I
ógöngur, sem ekki sér fyrir end-
ann á. Þaö er áliöiö, en enn er
ekki of seint aö hef jast handa viö
aö efla verkalýöshreyfinguna,
gera hana sjálfstæöa og óháöa
timabundnum hagsmunum flokk-
anna, lýöræöislega meö beinni
þátttöku hins almenna félaga i
stefnumotun og ákvaröanatöku,
virka þar sem öflugt og stööugt
upplýsingastreymi tryggir hinum
almenna félaga meövitund um
stööuna eins og hún er á hverjum
tima og gerir hann reiöubúinn aö
grlpa inni' hvenær sem þörf er á —
og gefur honum tækifæri til aö
gera þaö.
Ahangendur Alþýöubanda-
lagsins þurfa aö gera upp hug
sinn og ákveöa hvaöa hagsmunir
eru þeim æöri, hagsmunir verka-
lýösstéttarinnar i heild eða tima-
bundnir hagsmunir Alþýöu-
bandalagsins.
Samband byggingamanna:
Forkastanlegt málþóf VSÍ
„Vinnuveitendasamband Is-
lands hefur nú um margra
mánaöa skeiö ástundaö forkast-
anlegt máiþóf viö verkalýös-
hreyfinguna, sem hefur haft þann
tilgang einan aö koma i veg fyrir
réttarbætur og launahækkanir til
verkafóiks,” segir i ályktun fund-
ar samninganefndar, baknefndar
og framkvæmdastjórnar Sam-
bands byggingamanna, sem
haldinn var 15. okt. sl..
„A sama tíma hafa ýmsir aörir
hópar launafólks fengiö umtals-
veröar lagfæringar á kjörum sin-
um, sem voru þó verulega betri
fyrir. Fundurinn litur á tillögu
sáttanefndar til lausnar yfir-
standandi vinnudeilu sem um-
ræðugrundvöll, en bendir jafn-
framt á aö verulega vanti á aö
kröfum S.B.M. sé fullnægt, sér-
staklega aö þvi er varöar reikni-
ttölur ákvæöisvinnu og sérkröfur
sambandsins. Fundurinn telur
útilokaö fyrir verkalýöshreyfing-
una aö gera samninga um minni
launahækkanir en þegar hefur
veriö samiö um viö starfsmenn
rikis og bæja og fleiri aöila.
Af vinnubrögöum V.S.I. er ljóst
aö samningar muni ekki nást
nema verkalýössamtökin séu
reiðubúin til aö beita itrasta sam-
takamætti sinum.
Framhald á 13. slöu.