Þjóðviljinn - 21.10.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 21.10.1980, Page 13
Þriöjudagur 21. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 GRINDAVÍK: Léleg afla brögð 400 tonn af sild hafa borist til Grindavikur það sem af er þessum mánuði. Engin veiði hefur verið hjá nótabátunum sem leggja upp i Grindavik undan- farna sólarhringa. Nokkrir Grindavikurbátar róa með linu og hafa fengið reytingsafla, frá þremur upp i sex tonn i róðri. UMFN Framhald af bls. 11. mundarson átti stórgóðan sprett i leiknum, efnilegur leikmaöur þar. Danny Shouse var seinn i gang, en þegar kappinn var kom- inn á skriö héldu honum engin bönd. Þá var þáttur Guðsteins i lokin stór. KR-liðið báru uppi að þessu sinni Keith Youw og Jón Sig- urðsson, en Bjarni Jóhannesson og Agúst Lindal komust þó einnig vel frá sinum hlutverkum. Stigin fyrir UMFN skoruöu: Shouse 40, Valur 14, Guðsteinn 12, og aðrir minna. Stigahæstir i liði KR voru: Jón 24, Youw 20, Bjarni 14, Garöar 11 og Agúst 10. -IngH Forkastanlegt Framhald af bls. 9. Þvi telur fundurinn afar mikil- vægt að viðtæk samstaða verði um allsherjar verkfall þann 29.10. n.k., samhliða þvi sem undirbún- ar verði frekari aðgeröir til að knýja á um samninga.” Sjómenn Framhald af bls. 12 ans 533.70 kr. en núna 20. okt. er dollarinn 543,20 kr. og er þvi orðið tveggja prósenta gengissig til viðbtítar. Reynt er að leita annarra leiða til að mæta kosnaðarhækkunum og fjármagn veitt úr Fiskveiði- sjóðitil að auka frameliðni.Náðst hefur samkomulag við Seðla- bankann um endurgreiöslu á hluta af þeim lánskjörum sem út- flutningsatvinnuvegirnir hafa bú- ið við með gengistryggöum lán- um. Lagt verður inn á reikninga útflutningsatvinnuveganna sem nemur 8% af gengissigi. Að mati þjóöhagsstofnunar þarf gengi dollarans að veröa 552 kr. til aö Afgreióum einangrunar plast a Stói- Reykjavikur^ svœóið frá mánudegi föstudags. Afhendum viwuna á byggingarst vióskipta t mönnum aó kostnaóar lausu. nagkvœmt og greiósluskil rnálar vió flestra hœfi. frystingin sé rekin jákvætt og að þvi stefnir óðum. Steingrimur sagði eðlilega kröfu sjómanna aö þeir fengju svipaða launahækkun og aðilar i landi. Samkvæmt samanburði sem þjóðhagsstofnun hefur gert á tekjum bænda, sjómanna, verka- manna og iðnaöarmanna hafa sjómenn haldiö vel i horfinu. Hlutfallstölurnar sýna miöað við 1974—80 eftir þá ákvörðun sem núna hefur veriö gerð aö hlut- fallstalan 1974 á milli sjómanna og verkamanna var 123 sjómönn- um i vil en er nú orðin 153 miðað við hundrað. Lausleg áætlun um breytingar á tekjum sjómanna á botnfiskveiðum, verkamanna og iðnaðarmanna byggð á ársmeðal- tali sýnir tekjur sjómanns gagn- vart verkamanni 122 en iðnaðar- manni 124. Frumvarpinu var visaö til 2. umræðu og sjávarútvegsnefndar eftir nokkrar umræður. ________________________-g»_ Ordsending Framhald af bls. 7 (2) Ég hef hvergi, hvorki munnlega, skriflega, i einka- viðræöum né opinberlega, lýst því, að ég ætli mér vara- formannsembætti. (3) Um „þingsæti Bene- dikts” er það að segja, að Benedikt á ekkert þingsæti, svo mér sé kunnugt um. Ólikt Alþýðubandalaginu hefur Alþýöuflokkurinn lög- leitt prófkjör um val fram- bjóöenda i Reykjavik sem annars staðar. Það eru þ.a.l. fylgismenn Alþýðuflokksins, sem velja menn til þingsetu en hvorki ég né Benedikt. (4) Loks fullyrðir skráar- gægir, aö „Jón Baldvin hafi gengið á fund ólafs Jó- hannessonar og farið þess á leit við hann að utanrikis- ráðherra útdeildi ekki sendi- herraembættum fyrr en eftir flokksþing Alþýöuflokks- ins”. Um þetta er aðeins eitt að segja: Ég hef aldrei gengið á fund utanrikis- ráðherra, hvorki Ólafs Jó- hannessonar eða nokkurs annars, með beiöni um eitt né neitt. Punktur og basta. Má ég ráðleggja skráar- gægi Þjóðviljans að hafa meöferðis bæöi stækkunar- gler og hlustunartæki næst þegar hann liggur á gægjum við dyr annarra. Virðingarfyllst, Jón Baldvin Krafla Framhald af bls. 2 una aðlitaágosið)og þá voru gig- opin oröin þrjú og enn nokkur kraftur I gosinu, þó að það væri litiö miöaö við fyrstu klukku- timana. Þeir Axel Bjömsson og Oddur Sigurösson jaröfræðingar sem voru okkur samferða á leið- inni suður, eftir að hafa verið við rannsóknir frá þvi á laugardags- kvöld giskuðu á að hrauniö væri að nálgast fimm ferkilómetra og sennilega stæði gósið nokkra daga enn. Fyrir okkur blaðamenn var þessi ferð ævintýri likust, enda gosiö allt hið huggulegasta: litil hætta á ferðum og menn sögðu i grini aö þaö væri munur þegar gos byrjuöu svona um helgar, þá væri hægt að skreppa norður og mæta svo i vinnu á mánudegi Þegar viö flugum yfir landiö og fjöllin blöstu viðtil allra átta varö mér hugsað að enginn skyldi van- meta náttúruöflin. Landsmenn hafa fengiö að finna fyrir þeim svo öldum skiptir.meö fjárfelli, hungri, grasleysi og hörmungum ogþvi skyldi enginn gleyma, þótt náttúran hafi um sinn sýnt á sér sinar fegurri hliöar jafnvel meö eldiog eimyrju. —ká Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar yUMFERÐAR RÁÐ ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i uppsveitum Árnessýslu Aðalfundur Alþýðubandalagsins I uppsveitum Árnessýslu verður hald- inn í Aratungu miðvikudaginn 22. okt. n.k. og hefstkl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð og á landsfund. 3. Félagsmálin. 4. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra flytur ræðu um stjórnmálin og rikisstjórriarþátt- tökuna. Stjórnin Alþýðubandalagið i Reykjavik OPIÐ HÚS miövikudagskvöldið 22. okt. kl. 20.30 i risinu að Grettisgötu 3. 1 heimsókn kemur Magnús Kjartansson fv. ráðherra og les kafla úr þýöingu sinni á bókinni Jens Munk eftir Torkild Hansen. Gunnar Guttormsson syngur nokkrar visur um veðurbliðu, erfiðisvinnu og framþróun landsins við undirleik Sigrúnar Jóhannesdóttur II. deild ABR sér um kaffiðog með þvi. Allir velkomnir. Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi 1980 verður haldinn i Þinghóli miðvikudaginn 29. október n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Lagabreytingar. 4. önnur mál. Félagar! Gjörið svo vel að greiða félagsgjaldið. Stjórn ABK. Aðalfundur Alþýðubandalags Rangárþings verður haldinn að Geitasandi 3, Hellu föstudaginn 24. okt. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. önnur mál Stjórnin Fundur i félagsmálanefnd miðstjórnar Félagsmálanefnd miöstjórnar Alþýðubandalagsins er boöuö til fundar á Grettisgötu 3 laugardaginn 25. október kl. 14. Fulltrúaráð ABR Fulltrúaráð Alþýöubandalagsins iReykjavik er boðaö til fundar mánu- daginn 20. október kl. 20.30 á Hótel Esju. Stjórn ABR FÉLAGSGJÖLD ABR Um leið og stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til að taka virkan þátt i starfi félagsins minnum við þá sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla að gera það sem fyrst. — Stjórn ABR. TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.