Þjóðviljinn - 21.10.1980, Page 14

Þjóðviljinn - 21.10.1980, Page 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriöjudagur 21. október 1980. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Könnusteypirinn pólitíski Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Snjór föstudag kl. 20 Miftasala 13.15—20. Simi 1- 1200. IJ.iKI-Cl.M. KKVKIAVlKUR Ofvitinn I kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Að sjá til þin, maður! miftvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommi fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iðnó kl. 14—20.30 Slmi 16620. Vélmennið The Humanoid Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands sýnir: íslandsklukkan. Sagan af Jóni Hreggviössyni á Rein og hans vin og herra Arna Arnasyni meistara eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir. 2. sýning miövikudagskvöld kl. 20 3. sýning fimmtudagskvöld kl. 20. 4. sýning sunnudagskvöld kl. 20. Miöasala daglega kl. 16—19 I Lindarbæ. Sími 21971. ■siiír Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotiö frábærá dóma og mikla aösókn. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævidögum i hinu stormasama lifi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midlerog Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. UjkUGARAS Símsvari 32075 Caligula MALCOLM Mt: DOWELL PETERO'TOOLE SuJOHNCIElCUD som .NEKUk Hvor vanviddet fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG FALD' ■ Strengt forbudt Ci for bern. ccwsrAirnHnui Þar sem brjálæöiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tíberius, Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4. lslenskur texti Hörkuspennandi, ný amerlsk kvikmynd I litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Rarbara Bacch. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fll ISTURBÆJARhll i Síml 11384 Bardaginn i skipsflak- inu (Beyond the Poseidon Advent- ure) Æsispennandi og mjög viö- buröarlk, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas Karí Malden. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. TÓNABÍÓ Sími 31182 Harðjaxl i Hong Kong. (Flatfoot goes East) HarBjaxlinn BudSpencerá nú I ati viR harBsviruB glæpasam- tök I austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. ABalhlutverk. Bud Spencer, Ai Lettieri . Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 IBQRGAR^ DíOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) UNDRAHUNDURINN ' f_ , # Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöi „hláturinn lengir Iifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hin æsispennandi og vinsæla kvikmynd meö Genevieve iBujold og Michael Douglas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. ÍGNBOGIi Q 19 OOO — salur — 1 Blóðhefnd Dýrlingsins • Hörkuspennandi litmynd um 'lifleg ævintýri „Dýrlingsins” J meö hinum eina rétta dýrling ! ROGER MOORE: I Endursýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. THE MEANEST MEN ZN TTHE WEST CHARLES BRÖNSON LEE1COBB LEE MARVIN Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charles Bronson — Lee Mar- vin. gönnuö innan 16 ára — Islenskur texti. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Sfmi 22140 Maöur er manns gaman salur Sólarlanda ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. salur Mannsæmandi líf Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bió og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö Anrifarik og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfja- vandamáií. Myndin er tekin meöal ungs fólks i Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfj- um, og reynt aö skyggnast örlitiö undir hiö glæsta yfir- borö velferöarrfkisins. Höfundur STEFAN JARL. Bönnuö innan 12 ára — lslenskur texti. kl 3,10-5.10-7.10-9.10-11.10 - sal urC- ÍÍSíSbn LAND OG SYNIR Stórbrotin islensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáldsögu Indriöa G. Þorsteinssonar Leikstjóri: Agúst Guömunds- ' son. Aöalhlutverk: Siguröur Sigur-I jónsson, Guöný Ragnarsdótt- ir, Jón Sigurbjörnsson. kl. 3,15-5.15-7.15-9.15-11.15 apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla i Rvik. 17.—23. okt.: Ingólfs Apótek helgar- og næt- urvakt (22—9), Laugarnes- apótek kvöldvarsla (18—22) virka daga og laugardaga kl. 9—22. (meö Ingólfs Ap.). » Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 111 66 simi 4 12 00 simi.l 1166 simi 5 1166 simi 5 1166 sjúkrabilar: slmi 1 1100 simi 1 1100 slmi 11100 slmi 5 1100 simi 5 11 00 sjúkrahús__________________ Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspítali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfiisstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- r,æöi á II. hæö geödeildar- f.yggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 166‘30 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Aöalfundur Félags einstæöra foreldra veröur haldinn þriöjudaginn 21. okt. n.k. kl. 21.00 aö Hótel Heklu v/Rauöarárstig. Mætiö vel og stundvislega. Gestir og félagar eru velkomnir Stjórnin Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstööum 1. nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru vel þegnir, kökur og hverskonar varningur. Mót- taka aö Flókagötu 59 á miövikudögum og á Hallveigarstööum e. kl. 5 föstud. 31. okt. og fyrir hádegi laugard. 1. nóv. Nánari upplýsingar i slma 16917. Landssamtökin þroskahjálp. 15. okt. var dregiö i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 7775. Númer i janúar 8232, febrúar 6036, april 5667 og júli 8514 hefur enn ekki veriö vitjaö. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur 8. nóv. n.k. Félags- konur eru beönar aö koma gjöfum sem fyrst til skrifstof- unnar Hverfisgötu 8, simar: 26930 og 26931. Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aöra i Reykjavik. Fariö veröur i leikhús sunnu- daginn 26. okt. kl. 8.30, aö sjá Rommi sem sýnt er i Iönó. Hafiö samband viö skrifstof- una i sima 17868 eigi slöar en 21. okt. Kvenfélagiö Seltjörn 1. fundur vetrarins veröur haldinn þriöjudaginn 21. okt. n.k. kl. 20.30 i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Stjórnin. Fuglaverndarfélag íslands Vetrarstarf Fuglaverndar- félags Islands hefst meö fundi i Norræna húsinu 30. október 1980 kl. 8.30. Eins og aö undan- förnu veröa fundir haldnir i Norræna húsinu seint I hverj- um mánuöi. Skarphéöinn Þórisson sýnir litskyggnur og talar um lif og háttu starrans, sem, eins og vitaö er, er nýr landnemi á íslandi. 1 lok nóvember veröur talaö um flækingsfugla á lslandi meö litskyggnum. Kaffihlé um kl. 10.00. Þessar kvöldvökur hafa veriö mjög vel sóttar og alltaf ánægjulegt aö koma i Nor- ræna húsiö og hitta áhuga- menn og sérfræöinga i fugla- fræöum. — Stjórnin. spil dagsins ísland — Frakkland Aö loknum 9 umferöum höföu piltarnir heldur betur sigiö niöur töfluna, hlotiö 69 stig, og útlitiö var fremur svart, þvi framundan voru leikir viÖ „stór nöfn” og aö- eins 5 umferöum ólokiö. En i þessum 5 leikjum höl- uöu þeir inn hvorki meira né minna en 83 stig, af hundraö mögulegum. Og Frakkar uröu fyrstir fyrir baröinu á piltunum: K105 AG52 ADG5 G7 DG97 9652 D10 873 K982 10743 AD3 A3 K964 6 K108542 96 Vestur gefur, N/S á hættu. 1 opna salnum, þar sem Sævar—Guömundur spiluöu, aö venju, bar fátt til tiöinda. Frakkarnir voru meö A/V spilin og opnunin var 1-grand, (14—16 M.). Sævar doblaöi og viö þaö sat. Út kom hjarta, Guömundur hélt áfram meö hjartaö og uppskeran varö 700 (lauf sviss I öörum slag heföi aö líkindum fært þeim 900) og þaö var betra en 650. 1 lokaöa salnum var geröur út björgunarleiöangur, og hann bar sannarlega árangur Skúli Þorlákur V N A S 1- Gr. dobl 2-L dobl pass pass redbl. pass 2- T dobl (takk) p./hr. Flóttinn heppnaöist, þvi Skúla tókst aö skrapa saman 6 slögum. Grand Skúla lofaöi aöeins 13 M., (13—15) svo Þor- lákur vildi skiljanlega veöja á einhvern litasamning á 2. sagnstigi. 9 „impar” græddir og leiknum lauk meö góöum 16:4 sigri. ferðir Jöklarannsóknafélagiö Myndakvöld veröur haldiö á Hótel Heklu I kvöld 21. okt. kl. 20:30. Sýndar veröa myndir úr jöklaferöum og af þremur siöustu eldgosum (S.Þ.).Kaffi- veitingar I hléi. 30 ára afmælishátiö félagsins veröur i Atthagasal Hótel Sögu laugardaginn 8. nóv. og hefst kl. 19. Veislustjóri: Arngrímur Hermannsson. Broöræöa: Siguröur Steinþórsson, jarö- fræöingur. Miöar sækist fyrir 6. nóv.til Vals Jóhannessonar hjá Kristni Guönasyni h.f., Suöurlandsbraut 20, slmi 86633. — Skemintinefnd. H-3 Copytighl 1980 Trén eru að verða sköllott utvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur þáttarins: Ingólfur Amar- son. 10.40 Morguntónleikar. Fllharmoniusveitin I Berlin leikurSinfóníu nr. 20 i D-dúr (K133) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 11.00 „Aöur fyrr á árunum. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hjalti Rögnvalds- son les kafla úr „Fögru landi” eftir Birgi Kjaran, þar sem höfundur bregöur upp sumarmyndum. 11.30 Hljómskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Hljómsveitin Fllharmonla i Lundúnum leikur „Islamey” austurlenzka fantasíu eftir Mily Bala- kireff; Lovro von Matacic stj. / Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur „Panog Syrinx”, forleik op. 49 eftir Carl Nielsen; Her- bert Blomstedt stj. / Sin- fóniuhljómsveit LundUna leikur Sinfóniu nr. 3 eftir Aaron Copland; höfundur stj. 17.20 Sagan „Paradls” eftir Bo Carpellan. Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Sumarvaka. a. Kór- söngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur. Söng- stjóri: Ingimundur Arna- son. b. Smalinn frá Hvltu- hlfö.Frásöguþáttur af DaÖa Nielssyni fróöa eftir Jóhann Hjaltason kennara og fræöi- mann. Hjalti Jóhannsson les þriöja og siðasta hluta. c. „Haustar um fögrufjöll og viöidali". Baldur Pálmason les nokkur kvæöi eftir Gest Guöfinnsson skáld. d. Ferö yfir Jökul fyrir 65 árum. Árni Helgason stöövarstjóri I Stykkishólmi les frásögn Lárusar Kjartanssonar. e. Einsöngur: Garöar Cortes syngur islenzk lög. Krystyna Corters leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Hollý” eftir' Truman Copote. Atli Magnússon les eigin þýö- ingu; sögulok (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 (Jr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólastjóri á Egilsstööum sér um þáttinn. Rætt viö Ingibjörgu Jónsdóttur frá Vaðbrekku, sem segir frá uppvaxtarárum sínum á Eskifiröiá fyrri hluta aldar- innar og búskap á Jökuldal um hálfrar aldar skeiö. 23.00 A hljóöbergi.Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Gler- dýrin” — The Glass Menagerie — eftir Tenn- essee Williams; slöari hluti. Meö hlutverkin fara Mont- gomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Wayne. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónirarp 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Lifiö á jöröinni Fræöslu- myndaflokkur i þrettán þáttum um þróun lifsins á jöröinni. Annar þáttur. Uygg* fyrir framtiöinaÞýö- andi Óskar Ingimarsson. Þulur GuÖmundur Ingi Kristjánsson. 21.40 Blindskák (Tinker, Tailor, Soldier, Spy) Bresk- bandarlskur njósnamynda- flokkur I sex þáttum, byggöur á skáldsögu eftir John le Carré. Handrit Art- hur Hopcraft. Leikstjóri John Irvin. AÖalhlutverk Alec Guinness, Ian Bannen. Hywel Bennett, Bernard Hepton, Michael Jayston Alexander Knox. Beryl Reid, Ian Richardson og Sian Philips. Fyrsti þáttur. YfirmaÖur bresku leyni- þjónustunnar er sannfæröur um, aösvikari leynist meöal starfsmanna þjónustunnar. Hanp hefur fimm menn grunaöa og leggur allt kapp á aö komast aö því, hver þeirra njósni fyrir Rússa. Þýöandi óskar Ingimars- son. 22.30 „Háttvirtir kjósendur” Umræöuþáttur um stjórnarskrá og kosninga- rétt. Stjörnandi Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri. 23.20 Dagskrárlok gengið a NR. 198 —16. október 1980. 1 Bandarlkjadollar..................... 540.50 541.70 1 Sterlingspund ...................... 1302.05 1304.95 1 Kanadadollar......................... 463.90 464.90 100 Danskar krónur ..................... 9629.85 9651.25 100 Norskar krónur..................... 11070.10 11094.70 100 Sænskar krónur..................... 12950.10 12978.90 100 Finnsk mörk........................ 14780.70 14813.50 100 Franskir frankar................... 12830.85 12859.35 100 Belg. frankar....................... 1851.05 1855.15 100 Svissn.frankar.................... 132885.15 32958.15 100 Gyllini ........................... 27301.45 27362.05 100 V-þýskmörk........................ 129646.50 29712.30 100 Llrur................................. 62.46 62.60 100 Austurr.Sch......................... 4185.45 4194.75 100 Escudos............................. 1074.55 1076.95 100 Pesetar .............-............. 725.95 727.55 100 Yen................................ 260.23 260.81 1 Irsktpund.......................... 1113.15 1115.65 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 707.82 709.40

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.