Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 3
Miövikudagur 22. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 „Þessa eydi- leggingu verour ad stödva 9? segir Ingvi Þorsteinsson stjórnar- maður í Sundasamtökunum Hvað segðu menn um hús fjörumegin við Ægissíðuna? „Þetta er einskonar prófmál varðandi þaö hvernig menn ætla aö hegöa sér i skipulagsmálum i framtiðinni, hvort fara eigi eftir þeim áætlunum sem eru fyrir hendi eöa hvort hentisemi eigi aö ráöa þvihvar húsum er skellt niö- ur,” sagöi Ingvi Þorsteinsson magister, einn stjórnarformanna hinna nýstofnuöu Sundasamtaka, Hóflega bjartsýn — sagði Jófríður Björnsdóttir for- maður Flugfreyju- félagsins „Okkur i stjórn félagsins hefur veriö faliö aö reyna aö leysa þetta starfsaldursmál og aö því erum viö aö vinna. Ég er hóflega bjart- sýn á aö okkur takist þaö án átaka,” sagöi Jófriöur Björnsdóttir formaöur Flug- freyjufélagsins er Þjóöviljinn ræddi viö hana i gær. Hún sagöi aö máliö heföi komiö til umræöu, þegar fundur var haldinn i félaginu til aö velja fulltrúa á þing ASt og heföi þar komiö fram mikill hugur i félög- um um aö vinna þetta mál. „Við höfum enn ekki tekið neina ákvöröun um verkfallsboö- un og kjósum auövitað helst að leysa máliö án átaka, en eins og ég sagði áöan er ég hóflega bjart- sýn á að þaö takist,” sagöi Jófriöur._______— S.dór Tengivirki spennisett við Kópasker Stóraukid rekstrar- öryggi á NA-landi Um helgina var lokiö viö aö spennisetja tengivirki Raf- magnsveitnanna sem reist hefur veriö viö Kópasker og stóreykst meö þvi rekstraröryggiö á Norö- austuriandi. Aö sögn Bjarna Jónssonar raf- magnsverkfræðings og umsjónarmanns meö verkinu hefur verið slæmt ástand undan- farin ár á þessu svæöi, en meö þessu nýja mannvirki er ma. komiö i veg fyrir, aö rafmagns- laust veröi bæöi á Raufarhöfn, Þórshöfn, Leirhöfn og Kópaskeri ef lina til eins staöarins bilar. Veikur hlekkur er þó enn I kerf- inu, sagði Bjarni, þar sem er lin- an frá Laxárvirkjun til Kópa- skers, en þar er fyrirhugað aö byggja eftir tvö ár nýja línu meö tvöfalt hærri spennu en nú eöa 66 kilóvolt. Mun þá minnka orkutap- iö á leiöinni, en linan flytur nú 3,3 megavöttaf þeim4semfara inn á hana viö Laxá. — vh i samtali viö Þjóðviljann i gær. Fjölmenni var á stofnfundi samtakanna á sunnudaginn var og aö sögn Ingva allmargt manna úr öörum borgarhverfum en hverfunum viö Sundin. Sjálfur býr Ingvi ekki viö Sundin. „Ég mætti á þennan fund gagngert til aö leggja áherslu á aö hér væri um miklu meira en þetta eina hús Sambandsins aö tefla,” sagði nann. „Viö óttumst þetta fordæmi, aö Dýggja svona risahús á milli aðal- götu og fjörunnar. Ef þetta /eröur framkvæmt, má alveg búast viö þvi aö allar flóögáttir npnist. Mér er sárt um þetta svæöi og einhverntima fær maöur nóg. Það er búiö aö eyöileggja mikiö þarna meö lághýsum og ef þaö á aö fara aö bæta gráu ofan á svart meö niu hæöa húsi, eru allar flóðgáttir opnaöar. Viö eigum enn mikiö eftir af ósnortinni f jöru og landi upp af henni. Mönnum gæti til dæmis allt i einu dottið i hug að fara aö byggja við Ægissíðu, á milli götunnar og fjörunnar. Ég sé engan eðlismun á þvi og bygg- ingaráformum viö Sundin. Þetta er I minum augum fyrst og fremst prinsipmál, þessa eyöileggingu veröur aö stööva,” sagöi Ingvi. Sundasamtökin ætla aö halda borgarafund á næstunni um bygg- ingu fyrirhugaðs Sambandshúss og verndun strandlengju Reykjavikur. Borgaryfirvöldum verður sérstaklega boöiö á fund- inn. Jafnframt munu samtökin gangast fyrir undirskriftasöfnun til aö mótmæla byggingu skrif- stofuhússins. — eös. Viðgerð er hafin á gamla Iönskólanum og Búnaöarfélagshúsinu viö Lækjargötu. Þessi gömiu reisulegu hús hafa löngum þjónaö ýmis konar starfsemi, allt frá þvi aö iönsveinar sóttu þangaö nám, þar til leik- arar tóku aö útskrifast þaöan. Húsin eru illa farin aö utan og áætlað er aö kostnaöur á þessu ári nemi 33 miijónum kr. Ljósm:—AI Grafíska svelnaíélagið: Allsherjar atkvæða- greiðsla um verkfall A stjórnarfundi i Grafiska sveinafélaginu, sem haldinn var i hádeginu i gær, var ákveöiö aö láta fara fram allsherjar at- kvæöagreiöslu innan félagsins um vinnustöövun frá og meö 5. nóvember nk. hafi samningar ekki tekist fyrir þann -tima. Tillaga um aö boöa til vinnu- stöövunar frá og meö 29. okt. nk. var samþykkt á félagsfundi i GSF i fyrrakvöld en sú kvöö sett á aö hin bókagerðarfélögin yröu meö. „Þar sem þau felldu tillögurnar um vinnustöðvun, höfum viö ákveöiö aö láta fara fram alls- herjaratkvæðagreiöslu um næstu helgi i GSF um vinnustöövun frá og meö 5. nóv. nk. og veröur þaö ekki skilyröi aö hin bókagerðar- félögin verði meö,” sagöi Arsæll Ellertsson formaöur Grafiska sveinafélagsins i samtali viö Þjóöviljann i gær. Arsæll sagöi aö þaö lægi nú alveg ljóst fyrir eftir hina furöu- legu samþykktir funda i HIP og hjá bókbindurum i fyrrakvöld aö eitthvert bókageröarfélaganna yröi aö taka af skariö og taka for- ystu I samningamálunum. Hann sagöi þaö ennfremur sina skoöun að ekkert myndi gerast I samn- ingamálum bókageröarfélaganna fyrr en til vinnustöövunar kæmi. „Viö erum búnir aö vera að þrefa um þessi mál viö atvinnu- rekendur i langan tima án þess aö nokkuö hafi þokast i málinu og þvi teljum við nauösynlegt aö boða til vinnustöövunar sem fyrst,” sagöi Arsæll. Þess má geta aö á fundinum hjá GFS i fyrrakvöld voru 50 manns en á kjörskrá i félaginu eru 107. — S.dór. Önœmisaðgerðir gegn rauðum hundum: Dræm þátttaka í Hafnarfiröi Aö undanförnu hefur staöið yfir á vegum Heilsugæslu Hafnar- fjaröar athugun á ónæmi gegn rauðum hundum, og hefur konum á aldrinum 16—40 ára verið géf- inn kostur á aö láta framkvæma þessa athugun og fá bólusetningu ef þörf krefur, sér aö kostnaðar- lausu. Þátttaka kvenna hefur Magnús Tómasson fékk starfslaun Reykjavíkurborgar Tilraunir með þrívíð sýniljóð Á fundi borgarráðs í gær var lögð fram ein- róma samþykkt stjórnar Kjarvalsstaða um að veita Magnúsi Tómassyni myndlistarmanni starfs- laun listamanna, sem veitt eru af Reykjavíkur- borg í fyrsta sinn. Starfslaunin voru auglýst í vor og sóttu 20 listamenn um. Greiðslan er jöfn launum mennta- skólakennara og miðast við eitt ár, frá og með 1. nóvember næstkomandi. Guðrún Helgadóttir sem sæti á I stjórn Kjarvalsstaöa sagöi aö nefndinni hefði veriö mikill Magnús Tómasson: starfslaun i eitt ár vandi á höndum, þvi allir um- sækjendur heföu verið alkunnir og viöurkenndir listamenn. Niöurstaöan varö að velja Magnús og var þaö einróma samþykkt. I samtali viö Þjóöviljann sagöist Magnus bæöi feginn og ánægður hann myndi nota starfslaunin til aö vinna áfram viö þau verk sem hann hefur fengist við undanfariö. Þaö eru tilraunin meö þriviö myndverk, það sem hann kallar sýniljóð (visual poetry) og einnig er hann aö fást viö grafik. Það skilyröi fylgir starfslaun- unum aö verkið eöa verkin sem unnin eru, veröi siöan kynnt i tengslum viö Reykjavikurviku eöa Listahátiö eftir þvi hvorn viöburöinn ber upp á i þaö sinn- iö. —ka hingaðtil vcriö mjög dræm, aö sögn Sveins Guöbjartssonar, f ra mk væmda st jóra Heilsu- gæslunnar. — Við erum satt að segja undrandi á þessari dræmu þátt- töku, — sagöi Sveinn. — Fyrsta daginn komu 24 konur, en siöan hafa komiö 5—6 konur á dag. Þetta veldur okkur áhyggjum, þvi aö viö áttum von á betri undirtektum, og ef allar konur á þessum aldri heföu komiö væru þetta hátt i 2000 manns. Rauöir hundar eru sem kunn- ugt er meinlaus sjúkdómur i flestum tilfellum, en ef konur fá hann á fyrstu mánuðum meö- göngutimans getur hann valdiö miklum skaöa. Nú er fariö aö bólusetja allar unglingsstúlkur gegn rauðum hundum, og meö timanum veröur þetta vandamál aiveg úr sögunni. En þær konur sem ekki hafa látiö athuga hvort þær séu ónæmar geta alls ekki veriö vissar um aösvo sé. Það er þvi full ástæöa til aö hvetja hafn- firskar konur til ab notfæra sér þessa lofcverðu þjónustu Heilsu- gæslunnar. Athugunin er framkvæmd I húsakynnum Heilsugæslunnar aö Strandgötu 8—10 kl. 4—6 daglega til föstudags. I næstu viku veröa starfsmenn Heilsugæslunnar i Flataskóla i Garöabæ, 27. og 28. október kl. 4—6, og verður þar tekiö á móti konum úr Garöabæ og Bessastaöahreppi. Aldurstak- markiö (16—40 ára) er teygjan- legtog sagöi Sveinn aö engri konu yröi visað burt. — Við státum af góbri heilsu- gæslu og meira langlifi en ann- arsstaðar þekkist, — sagöi Sveinn, — og aðgerðir einsog þessar eru beinlinis liöur i þvi. Þaö er þvi leiðinlegt til þess að vita, aö fólk skuli ekki gefa þessu gaum. —ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.