Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. október 1980. #NÓÐLEIKHÚSIfl Könnusteypirinn pólitiski Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Snjór föstudag kl. 20 óvitar 50. sýning sunnudag kl. 15. Smalastúlkan sunnudag kl. 20 Litla sviðið: I öruggri borg aukasýning sunnudag kl. 20.30 Mifiasala 13.15—20. Slmi 1-1200 LKIKKÍ-IAC; KEYKIAVlKUR Að sjá til þin, maður! I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommí fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þrifijudag kl. 20.30 Mifiasala I IBnó kl. 14—20.30. Sfmi 16620. Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands Islandsklukkan. 2. sýning I kvöld kl. 20. 3. sýning fimmtudagskvöld kl. 20. 4. sýning sunnudagskvöld kl. 20. Miöasala daglega kl. 16—19 i Lindarbæ. Sfmi 21971. Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Því hefur veriö haldiö fram aft myndin sé samin upp úr siöustu ævidögum i hinu stormasama lifi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midlerog Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. LAUGARAS B I O Símsvari 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNGjElCUD stm .NEBVA Hvor vanvlddel fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDCXj falo'- Strengt forbudt O for bern. cxkstantinhlu Þar sem brjálæöiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tiberius, Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnsklrteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4. lslenskur texti Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd I litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, CorinneClery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fll ISTURBÆJARhll I Slmi 11384 Bardaginn í skipsflak- inu (Beyond the Poseidon Advent- ure) Æsispennandi og mjög viÖ- buröarik, ný, bandarlsk stór- mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas Karl Malden. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Harðjaxl I Hong Kong. (Flatfoot goes East) Harfijaxlinn Bud Spencera nó I ati viö harfisvlrufi glæpasam- tiik I austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. ABalhlutverk: Bud Spencer, A1 Lettieri Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 IBORGARx DfiOiO SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI «3500 Bráfifyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugíleg atrifii sem kitla hláturstaugarnar, efia eins og einhver sagfii „hláturinn Iengir llfifi”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hin æsispennandi og vinsæla kvikmynd mefi Genevieve Bujoid og Michael Douglas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufi innan 14 ára. fGNBOGII Q 19 OOO — salur — ! Vor um haust I xvxEA^nEsrr men XN THE WEST CHARLES BRONSON LEE J. COBB LEE MAHVIN Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charles Bronson — Lee Mar- vin. ^önnuö innan 16 ára — Islenskur texti. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Sími 22140 Maður er manns gaman Skemmtileg og hrifandi bandarisk litmynd, um samband ungs pilts og miöaldra konu. Jean Simmons — Leonard Whiting. Leikstjóri: Alvin Rakoff Islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. salur Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bió og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aÖ horfa á sjálfan' sig 1 spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viöburöahröö litmynd meö Rod Taylor. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 salur Mannsæmandi líf Ahrifarlk og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfja- vandamáíí. Myndin er tekin meöal ungs fólks I Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfj- um, og reynt aö skyggnast örlitiö undir hiö glæsta yfir- borö velferöarríkisins. Höfundur STEFAN JARL. Bönnuö innan 12 ára — Islenskur texti. Sýndkl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 1110 r i-------salur ------------ , íígSlm . LAND OG SYNIR Stórbrotin islensk litmynd, um Islensk örlög, eftir skáldsögu Indriöa G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Aöalhlutverk: Siguröur Sigur- jónsson. Guöný Kagnarsdótt- ir, Jón Sigurbjörnsson. kl. 3,15-5.15-7.15-9.15-11.15 apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla I Rvlk. 17.—23. okt.: Ingólfs Apótek helgar- og næt- urvakt (22—9), Laugarnes- apótek kvöldvarsla (18—22) virka daga og laugardaga kl. 9—22. (meö Ingólfs Ap.). • Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — sfmi 11166 sími 4 12 00 sími.l 1166 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrabílar: slmi 1 11 00 simi 11100 slmi 11100 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahus Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og iaugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 ög 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspítali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. KópavogshæliÐ — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- *'æöi á II. hæö geðdeildar- tyggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins f Reykjavik er meö aðalfund i Drangey, Siöumúla 35, þann 22. okt. kl. 20.30. Þar veröur m.a. rætt um vetrarstarfiö og fyrirhugaöan markaö i byrjun nóv.. — Stjórnin. Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröuraö Hallveigarstööum 1. nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru ’ vel þegnir, kökur og hverskonar varningur. Mót- taka aö Flókagötu 59 á miövikudögum og á Hallveigarstööum e. kl. 5 föstud. 31*. okt. og fyrir hádegi laugard. 1. nóv. Nánari upplýsingar I sima 16917. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur 8. nóv. n.k. Félags- konur eru beönar aö koma gjöfum sem fyrst til skrifstof- unnar Hverfisgötu 8, simar: 26930 og 26931. Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aöra I Reykjavik. Fariö veröur í leikhús sunnu- daginn 26. okt. kl. 8.30, aö sjá Rommi sem sýnt er I Iönó. HafiÖ samband viö skrifstof- una i slma 17868 eigi siöar en 21. okt. Fuglaverndarfélag íslands Vetrarstarf Fuglaverndar- félags lslands hefst meö fundi I Norræna húsinu 30. október 1980 kl. 8.30. Eins og aö undan- förnu veröa fundir haldnir I Norræna húsinu seint i hverj- um mánuöi. SkarphéÖinn Þórisson sýnir litskyggnur og talar um lif og háttu starrans, sem, eins og vitaö er, er nýr landnemi á lslandi. 1 lok nóvember veröur talaö um flækingsfugla á Islandi meö litskyggnum. Kaffihlé um kl. 10.00. Þessar kvöldvökur hafa veriö mjög vel sóttar og alltaf ánægjulegt aö koma 1 Nor- ræna húsiö og hitta áhuga- menn og sérfræöinga i fugla- fræöum. — Stjórnin. spil dagsins Island — Þýskaland Eftir hinn góöa sigur gegn Frökkum, var rööin komin aö Þjóöverjum, sem voru I topp- baráttunni. Leikurinn var spilaður á sýningartöflunni og strákarnir fengu „fljúgandi start”. Spil 1, noröur gefur, allir ut- an hættu: D1095 KDG75 AG3 843 106 KDG72 852 A764 98 953 D1076 KG A432 A1084 K74 1 opna salnum, þar sem ÞýskararnirsátuN/S,lá engin slemmulykt i loftinu. Noröur vakti á hjarta, suöur stökk i 4-tigla, dobl frá vestri, og 4-hjörtu noröurs voru pössuö hringinn. 480. 1 lokaöa salnum tókst Þorláki og Skúla betur upp: Þorlákur N 2- H 3- S 4- H 6-H Skúli S S-Gr. 4- L 5- H pass. Opnunin lofaöi tvi-lita hönd (minnst 9 spilum) og þaö var auövelt fyrir Þorlák aö veröa viö áskoruninni, meö svo góö- an hjarta-lit. Vel sagt á spilin, og upp- skeran 11 „impar”. minningarkort Minningarkort Kvenfélagsins Seitjarnar vegna kirkjubyggingarsjóös eru seld á bæjarskrifstofunum á Seltjarnamesi og hjá Láru I sima: 20423. Minningarkort Styrktarféiags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfs- sonar, Lækjargötu 2, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverslun Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningar- gjöfum I sima skrifstofunnar 15941, en miriningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö glróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheim- ilissjóös Skálatúnsheimilisins. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. KÆRLEIKSHEIMILIÐ IO-6 Copyright 1980 The Regitler ond Tiibun* Syrndicote, Inc. Hann er afi tala um fuglana og flugurnar. Má hann þafi? úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson og Ema Indriöa- dóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Eréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu slna á sögunni ,JIúgó” eftir Mariu Gripe (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Martin GQnther Förstemann leikur orgelverk eftir Johann Pachelbel, Vincent LObeck og Johann Sebastian Bach. 11.00 Morguntónleikar, National filharmónlusveitin leikur Sinfónlu nr. 10 I e- moll op. 93 eftir Dimitri Sjostakovitsj* Loris Tjekna- vorjan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssy rpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Walt- er Trampler og aux Arts trióiö leika Pianókvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák/Félagar i Vinar- oktettinum leika Kvartett fyrir blásara eftir Rimsky- Korsakoff. 17.20 Sagan „Paradfs” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina: sögulok (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.35 A vettvangi. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Hvaö er aö frétta? Umsjónarmenn: Bjami P. Magnússon og ólafur J6- hannsson. 20.35 Afangar. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15 Kórsöngur i útvarpssal: Pudas unglin gakórinn I Finnlandi syngur nokkur finnsk lög og eitt islenskt. Söngstjóri: Reima Tuomi. 21.45 „Báröur kæri skattur”. smásaga eftir Guölaug Arason. Höfundurinn les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lína. Dr. Gunnar Thoroddsem forsætisráö- herra svarar hlustendum, sem spyrja simleiöis. Viö- ræöum stjórna: Helgi H. Jónsson og Vilhélm G. Kristinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Barbapa bbi Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar. ( 18.05 Fy rirmyndarframkoma Lokaþáttur. ÞýÖandi Kristin Mantyla. Sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.10 óvæntur gestur Loka- þáttur. ÞýÖandi Jón Gunnarsson. 18.35. Börn hundastjörnunnar Kanadisk fræöslumynd um siövenjur þjóöflokks i Vestur-Afr Iku. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Katrin Arnadóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fylgst er meö störfum islenskra kvik- myndargeröarmanna. Brugöiö er upp sýnishorn- um úr myndum, sem nú eru i vinnslu, og rætt viö höf- unda þeirra. Einnig veröur athugaö, hvaö veröur á boö- stólum i kvikmynda- húsunum I vetur. Um- sjónarmaöur Jón BjÖrg- vinsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.10 Arin okkarNýr, danskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum. Höfundur Klaus Rifbjerg. Leimstjóri Palle Kjærulff-Schmidt. Aöalhlutverk John Hahn - Petersen, Eise Benedikte Madsen, Merete Voldsted- lund, Martin Miehe-Renard og Per Jensen. 1 fyrsta þætti er kynnt til sögunnar fjöl- skylda Humbles fiski- manns, sem býr i smábæ á Langaiandi, og nokkrir bæjarbúar aörir. ÞýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.30 „Svo mæli ég sem aörir mæla". sagöi barniöHeim- ildamynd um aöferöir smá- barna til aö tjá hug sinn, áöur en þau læra aö tala. Skapgeröin viröist aö ein- hverju leyti meöfædd, en myndin sýnir, hvernig hegöun mæöra gagnvart börnum sinum mótar lyndis einkunn þeirra. ÞýÖandi Bogi Arnar h'innbogason. Þulur Guöni Kolbeinsson Aður á dagskrá 19. mars 1980. 23.20 Dagskrárlok gengið 21. október 1980 1 Bandarlkjadollar 544.00 545.20 1 Sterlingspund 1328.75 1331.65 1 Kanadadollar . 466.20 467.20 100 Danskar krónur . 9521.30 9542.30 100 Norskar krónur . 11050.15 11074.55 100 Sænskar krónur . 12938.55 12967.05 100 Finnsk mörk . 14730.55 14763.05 100 Franskir frankar . 12657.05 12684.95 100 Belg. frankar . 1824.90 1828.90 100 Svissn. frankar . 32810.60 32883.00 100 Gyllini . 26910.70 26970.10 100 V-þýskmörk . 29184.55 29248.95 100 Lirur 61.66 61.80 100 Austurr. Sch 4140.05 4149.15 100 Escudos 1073.00 1075.40 100 Pesetar 725.60 727.20 100 Yen 261.51 262.08 1 lrskt pund 1100.40 1102.80 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 710.57 712.14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.