Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐ'VILJINN Miövikudagur 22. október 1980. DJOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Otgefandi: O gáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ó'.sfsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Ólafsson. Umsjónarmaftur sunnudagsblafts: Guftjón Friftriksson. Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson. Biaftamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi- björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. lþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guftrún Guftvarfta'rdóttir, Jóhannes Harftarson Afgreiftsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurðardóttir. S'mavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Bárftardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla, afgreiftsla og auglýsingar: Slftumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. íslenskt forræði í atvinmlífinu • Engin vissa er fyrir því að lífskjör myndu batna á íslandi ef ákvörðunarvald í efnahagsmálum væri tekið úr höndum stjórnvalda og sett í vald alþjóðlegra mark- aðsaf la, og forræði í atvinnulífinu afhent erlendum auð- hringum. Hitt er víst að ef farið væri inn á slíka braut með þeim hætti sem ýmsir prédika^væri sjálfsákvörð- unarréttur fslendinga í efnahagsmálum úr sögunni. Kjósendur höfnuðu leiftursókn gegn efnahagslegu sjálf- stæði í síðustu kosningum, og þeim hefur fækkað stór- lega sem mæna á erlent áhættuf jármagn sem einu leið- ina til uppbyggingar stórreksturs í iðnaði og hagnýtingar auðlinda. # Sú viðhorfsbreyting sem orðið hefur í afstöðu til f jármögnunar hugsanlegra stóriðjuvera helgast af því að við eigum í orkulindum landsins slikan bakhjarl, að við höfum lánstraust til þess að reisa einir og óstuddir stóriðjufyrirtæki á borð við þau, sem fyrir eru í landinu. Ný stóriðjuver má reisa án þess að teljandi mengun eða umhverfisröskun fylgi, ef strangasta eftirlits érgættog nýjustu tækni beitt með lokuðum úrgangskerfum og endurvinnslu aukaefna. Umræða um stórrekstur í iðnaði hlýtur því fyrst og fremst að snúast um atvinnustefnu, eignaraðild, aðgang að mörkuðum, tækniþekkingu, orkuverð, byggðaþróun og félagsleg áhrif. • Ýmislegt hefur verið dylgjað um stefnu Alþýðu- bandalagsins í stóriðjumálum síðustu vikur. Á flokks- ráðsfundi 1976 markaði Alþýðubandalagið stefnu sína í þessum málum með svofelldum hætti: •„Semja ber langtimaáætlanir um fjármögnun orku- vera og stóriðjufyrirtækja með tilliti til þess að opinberir islenskir aðilar eigi öll orkuver að fullu og a.m.k. veru- legan meiri hluta í orkufrekum iðnfyrirtækjum. Gæta ber þess að f járfestingum á þessu sviði sé í hóf stillt, þannig að þær hafi hvorki háskalega erlenda skulda- söfnun í för með sér né teljandi áhrif erlends auðmagns í íslensku atvinnulífi. • Ýmiss konar orkufrekur iðnaður á fyllsta rétt á sér og getur fallið með eðlilegum hætti inn í atvinnulíf lands- manna. Þess þarf hins vegar að gæta, að hann sé í hönd- um landsmanna sjálfra, og sé byggður upp innan ramma víðtækra þjóðhagsáætlana, þar sem ríkt tillit verði tekið til skynsamlegrar auðlindanýtingar, svo og æskilegrar atvinnu- og byggðaþróunar i landinu." # Og áfram segir í þessari stefnumörkun: „Aðeins koma til greina fyrirtæki, sem greiða viðunandi verð fyrir orkuna, sambærilegt við það sem öðrum iðnaði er ætlað að greiða er tekið hef ur verið tillit til nýtingartima og lægri orkuflutningskostnaðar í stórnotkun." # Um forgangsverkefni á þessu sviöi segir svo: „For- gang hafi orkufrekur iðnaður, sem byggir á innlendum aðföngum (hráefni og orku). Iðnaður, sem er sem minnst háður einokunarhringum um framleiðsluaðföng og sölu afurða; sem fellur að æskilegri þróun byggðar; sem unnt er að byggja upp í áföngum með tilliti til f jár- hagsgetu þjóðarbúsins; sem fellur að mótaðri stefnu um umhverfisvernd." # Meirihlutaeign íslenska ríkisins þegar um stórrekst- ur er að ræða er lágmarkskrafa Alþýðubandalagsins, en það útilokar ekki samstarf við erlenda aðila, hvorki um minnihlutaeignaraðild né markaðsmál. En slíkt sam- starf er hvorki regla né óhjákvæmileg forsenda stór- rekstrar og virkjana, heldur matsatriði hverju sinni. • ( sáttmála ríkisstjórnarinnar segir að ríkið skuli stuðla að uppbyggingu meiri háttar nýiðnaðar, er m.a. byggi á innlendri orku og hráefnum, „enda verði slíkur nýiðnaður og frekari stóriðja á vegum landsmanna sjálfra." Hér er því slegið föstu að um íslensk fyrirtæki verði að ræða, fyrirtæki, er lúti íslenskum lögum og dómstólum og séu undir ótvíræðu forræði Islendinga. Þetta er í samræmi við stef numörkun Alþýðubandalags- ins um uppbyggingu orkufreks iðnaðar í landinu, og í ætt við þær samþykktir sem Framsóknarf lokkurinn hef- ur gert á þingum sínum. —ekh klippt J Þingskjöl eiga að | vera á íslensku í fyrradagr var lögft fram á Alþingi skýrsla samgönguráö- I herra um málefni Flugleiöa. Aöur en vikift er hér aft efnis- ! atriftum er óhjákvæmilegt aft I vita samgönguráöherra fyrir aö I leggja fram þingskjöl á Alþingi ' Islendinga á erlendu tungumáli J án þess aö þýfting fylgi, en veru- I legur hluti fylgiskjalanna meft I skýrslunni er á ensku, án 1 islenskrar þýftingar, og sum ! meira aft segja þýdd af frönsku I á ensku, eins og enska væri I mófturmál Islenskra alþingis- 1 manna! Auftvitaö er þetta til J marks um alvarlegan skort á I sjálfsvirftingu, en snúum okkur I aft öftru. Alveg sérstaka athygli hljóta Jaft vekja þær upplýsingar, sem fram koma i álitsgerft hinna ■ stjórnskipuöu eftirlitsmanna I rikisins, Baldurs Óskarssonar I og Birgis Guöjónssonar, en , álitsgerö þeirra er eitt af fylgi- | skjölum meft skýrslu sam- I gönguráftherra. : Flugleiðir töpuðu I nær miljarði j á mánuði „Bókfærö staöa eiginfjár , Flugleiöa hf., pr. 30. júni 1980 • þar meö taliö hlutafé var fyrir nýju láni til aö grynna á rekstrarfjárvandanum. Samkvæmt reglum rikis- ábyrgöasjóös er ekki hægt aö veita slika ábyrgö nema aö vissu marki, og má veö i fasteignum ekki fara yfir 60% af sérstöku matsveröi sjóösins. Eins og fram hefur komiö þá hefur fjármálaráöherra nú skipaö sérstaka matsmenn til aö leggja mat á eignir Flugleiöa meö tilliti til þess hvort hugsan- leg ný rikisábyrgö geti komiö heim viö almennar reglur rlkis- ábyrgöarsjóös, en á þvi sýnist leika fullkominn vafi. 1 álitsgerö eftirlitsmannanna Baldurs Óskarssonar og Birgis Guöjónssonar, sem fylgdi skýrslu samgönguráöherra segir um veösetningar á eignum Flugleiöa: „Veösetningar á eignum félagsins eru mjög miklar. I endurmati Endurskoöunar hf. á eignum eru flugvélar (DC-10 undanskilin) metnar á 63,'7 miljónir dollara, en veösetn- ingar vegna þessara véla eru rúmar 65 miljónir dollara, efta yfir 100%. Helstu fasteignir félagsins, þ.e. hótelin og skrif- stofubyggingarnar i Reykjavik eru samkvæmt framreiknuöu fasteignamati metnar á 17.588.411 dollara, en eru veösettar á 9.886,561 dollara, eöa um 56%....—Alls eru eignir félagsins veftsettar fyrir 79.412.255 dollara.” Þá kemur einnig fram i álits- gerö hinna stjórnskipuöu eftir- litsmanna að samkvæmt skýrslu endurskoöenda Flug- leiöa frá 7. sept. s.l., þá sé endurmetift eigift fé Flugleifta 25 Á hluthafafundinum þann 8. J okt. s.l. skýrfti forstjóri fyrir- I tækisins frá niöurstööum endur- I skoöaörar áætlunar vegna ; Atlantshafsflugsins. Þar kom i fram aö áætlaö tap á fluginu nú á timabilinu 1. nóv. 1980—31. okt. 1981 er 7.6 miljónir dollara. , Eins og dæmiö var sett upp á ■ hluthafafundinum áttu siöan aö koma upp i þennan halla 5,5 miljónir dollara sem framlag , frá islenska rikinu og ■ Lúxembúrgarmönnum og 1,1 miljón dollara sem hagnaöur af ööru flugi félagsins hér inn- ■ anlands og milli landa. Hinir I stjórnskipuöu eftirlitsmenn taka fram aö þeim sé ekki kunnugt um forsendur þessarar , spár og geti þvi ekki lagt efnis- legt mat á gildi hennar, og má I þvi vist heita ósannaö aö hún sé likleg til aö standast neitt betur , en fyrri áætlanir. Plöggin verða \ að fást á borðið I Um greiðslustöðu Flugleiða segir m.a. i álitsgerö eftirlits- mannanna: ■ „Greiöslustaöa fyrirtækisins I er mjög slæm og greiöslu- 1 stöövun blasir viö... Eftirlitsmenn hafa hvaft eftir ■ annaft óskaft eftir aft fá fjár- strey misáætlun á greiftslu- I grunni, en þvi miftur hefur hún enn ekki borist.” ■ Forráöamenn Flugleiöa hafa látiö aö þvi liggja aö þeim gangi I of hægt aö toga út úr rikissjóöi ábyrgöir fyrir miljöröum á ■ miljaröa ofan. En þaö ætti þó aö Hvaft skyldi þessi vera veftsett fyrir mikift? neikvæft um 8.342.000 dollara. Einu og hálfu ári fyrr eöa 31.12. 1978 var eigiö fé fyrirtækisins 23.235.000 dollarar og hefur staðan þvi versnaö um röska 31 miljón dollara á þessum tima.” Dollarinn er nú skráöur á 545.- krónur Islenskar, og er þviljóst aft bókfærð eiginfjárstaöa Flug- leifta haffti versnaft um nær 17 miljarfta Isl. króna á 18 mán- uftum, efta um hátt I miljarft á mánufti. Svo menn átti sig á hvaö þessar tölur þýöa, þá má t.d. lita á annan samgönguþátt, sem eru vegamálin hér heima fyrir, og kemur þá i ljós aö tap Flugleiöa á þessum 18 mánuöum nemur mun hærri upphæö en hér er variö i ár til allra framkvæmda viö gerö nýrra þjóövega I landinu, en þaö eru milli 10 og 11 miljaröar. Og sé tekin önnur viömiöun þá er ljóst, aö tap Flugleiöa á hálfu ööru ári hefur numiö tólffaldri þeirri upphæö, sem verja á samkvæmt fjárlögum á þessu ári til framkvæmda I flugmál- um hér innanlands — Þarna er ekki veriö aö spila meö smápen- inga. Yfir 100% veðsetning á flugvélunum! Eins og kunnugt er, þá hefur stjórn Flugleiöa m.a. fariö fram á 12 miljón dollara rikisábyrgð miljónir dollara, eöa allmiklu lægri upphæö en svarar tapi félagsins á 18 mánuöum frá ársbyrjun 1979 og fram á mitt þetta ár. Eftiriitsmennirnir taka hins vegar fram aö „veru- legrar bjartsýni” gæti I þessu endurmati og teija þeir fram ýmsar röksemdir gegn slikri bjartsýni 1 mati á eignum félagsins. Þrefalt tap — 21 miljarður í stað 7 Atakanlegastur er þósá kafli i álitsgerö eftirlitsmannanna, sem fjallar um rekstraráætlanir stjórnar Flugleiöa aö undan- förnu og hvernig þær áætlanir hafa staöist. Þar kemur m.a. fram þetta: A árinu 1978 haffti tap á Atlantshafsfluginu veriö áætlaö 2 miljónir dollara, en varö þrefalt meira eöa 5 miijónir dollara. Ariö 1979 var tapiö áætlað 7 miljónir dollara, en varö i reynd nær þrefalt meira eöa 20miljónirdollara. í ár 1980 var tapiö áætlaö 4 miljónir doll- ara, en veröur sýnilega a.m.k. þrefalt meira, eöa 12—13 miljónir dollara. — Samkvæmt þessu er tapift á Atlantshafs- ftuginu þessi þrjú ár ekki bara um 7 miljarftar króna eins og áætlanirnar hljóftuftu upp á, heldur þrisvar sinnum meira efta um 21 miljarftur króna. --------------«9 vera lágmarkskrafa, aö þeir ■ háu Flugleiöaherrar sem nú I biöja um fleiri og fleiri miljaröa j láti umbeönar upplýsingar ■ sæmilega greiölega I té til ■ stjórnskipaöra eftirlitsmanna. | Þaö er ekki aö tilefnislausu aö | um slikar upplýsingar er beðiö. ■ Og auövitaö á engar rikis- l ábyrgöir aö veita nema öll plögg séu lögö á boröiö og fullgild veö | séu fyrir hendi. ■ 1 skýrslu samgönguráöherra I segirm.a.um Flugleiöir: „Ekki veröur þvi heldur neitaö, aö | stjórnunarmistök kunna aö hafa ■ átt sér stað, og sömuleiftis er I ljóst aö stööugar erjur og ósam- I komulag viö starfsfólkið hefur | haft mjög mikil áhrif á rekstur ■ félagsins.” Hér er hógværlega aö orði komist. En er nokkur svo glámskyggn ■ nú, aft hann komist hjá aft viftur- I kenna réttmæti þeirrar þings- | álvktunartillögu sem ólafur I Ragnar Grimsson bar fram á * Alþingi árift 1978 um opinbera I rannsókn á rekstri Flugleifta þá þegar? Marga miljarða heffti I mátt spara, ef þá hefði strax 1 verift gripift i taumana. Og nú liggur fyrir skjalfest frá báftum eftirlitsmönnum rikisins í mál- I inu m.a. allt þaft sem Baidur J Óskarsson haffti greint frá i haust aftspurftur I rikisfjölmiftl- unum og verift vittur fyrir af ' tveimur þingflokkum ! skorid

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.