Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Miövikudagur 22. október 1980.
Hiö islenska bókmenntafélag
FRÁ JÚGÓSLAVÍU
V etrardekk
Óska eftir að kaupa ódýr, not-
uð vetrardekk undir Skodann
minn. Stærð 14x155. Upplýs-
ingarisima 16816.
Pinnastólar og borð kríng/ótt
og aflöng, dökk og Ijós fura
Mjög hagstætt verð
VERIÐ
VELKOMIN
SMIWUWGI6 SIMI 4-4544
Orkuráð
óskar hér með eftir að þeir, sem hyggjast
sækja um lán úr Orkusjóði til jarðhitaleit-
ar á árinu 1981, sendi slikar lánsumsóknir
eigi siðar en 15. nóv. 1980.
Umsóknirnar skulu stilaðar til Orkuráðs,
en sendast Orkustofnun Grensásvegi 9,108
Reykjavik.
Umsóknunum skal fylgja greinargerð um
fyrirhugaða nýtingu jarðhitans svo og
stofnkostnaðar- og arðsemisáætlanir ef til
eru. Umsóknir um jarðhitaleitarlán, sem
þegar hafa verið sendar Orkustofnun, þarf
ekki aðendurnýja. Orkuráð.
REFARÆKT
Ritverk eftir Björgúlf Jóhannsson stud.
oecon. og Ingólf Skúlason stud. oecon.
Helstu kaflar: Saga refaræktarinnar,
stofnkostnaður refabús, rekstrarkostn-
aður refabús, samanburður búgreina,
afurðasala, refaeldi, teikningar af húsum,
búrum og hreiðurkössum.
Tilvalin handbók fyrir refaræktarmenn.
Dreifingaraðili: KJÖRBÆR H/F
Birkigrund 31, Kópavogi, simi 44450.
Langrí
lokið
Stjórn Hins Islenska bókmenntafélags frá v.: Kristján Karlsson,
Reynir Axeisson, Reynir Axeisson, SigurOur Lindal, forseti félagsins,
Garöar Gislason, Óiafur Pálmason. A myndina vantar tvo stjórnar-
menn: Svein Skorra Höskuldsson og Óskar Halldórsson. Mynd:—eik
Þau gleöitiðindi hafa nú gerst,
aö Bókmenntafélagiö hefur eign-
as eigiö húsnæöi eftir stööuga
hrakhólavist allt frá fæöingarár-
inu 1816. Húsiö, sem hér um
ræöir, er nr. 3 viö Þingholtsstræti,
tvær hæöir og ris. Keypti félagið
hæöirnar og fer þar m.a. fram af-
greiösla á bókum félagsins, en
nokkur hiuti húsnæðisins veröur
leigöur. Félagiö hefur og for-
kaupsrétt aö risinu. Kom þetta
fram í máli Sigurðar Líndals, for-
seta félagsins, á fundi, sem stjórn
þess hélt meö fréttamönnum i
fyrradag.
Til aö byrja meö haföi Kaup-
mannahafnardeild Bókmennta-
félagsins geymslu fyrir bækur og
skjöl I húsinu nr. 4 viö Gammel
Strand. Þar kom upp eldur I sept.
1847 og brann mikiö af bókum og
öörum eignum félagsins. Eftir
brunann léöi Kristján konungur 8.
deildinni ókeypis húsnæöi I Ama-
lienborg, höll Kristjáns 7. Var
félagiö þar til húsa uns Hafnar-
deildin var flutt til Islands 1911.
Reykjavikurdeild Bókmennta-
félagsins haföi frá stofnun, 1816,
geymslu undir forlagsbækur
sinar og önnur gögn á lofti dóm-
kirkjunnar i Reykjavlk allt til
ársins 1963, eöa i 147 ár. Eftir þaö
fékk félagiö geymslur I kjallara
Háskólabiós —• og hefur enn — og
kjallara Brunabótafélagsins aö
Laugavegi 103. Um 1970 fékk þaö
svo geymslur I húsnæöi Afengis-
verslunarinnar aö Stuölahálsi 2
en 1979 tók félagiö á leigu húsnæöi
aö Lindargötu 9, einnig hjá
Afengisversluninni.
Afgreiösluhúsnæöi haföi félagiö
ekkertlengi framanaf. Rit félags-
ins voru póstsend eöa borin út til
félagsmanna en annars afgreidd
beint úr geymslu félagsins. Ariö
1962 tók Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar viö afgreiöslunni
en 1968 Prenthús Hafsteins Guö-
mundssonar og fornbókaversl-
unin Bókin hf..Ariö 1971 opnaöi
félagiö loks eigin afgreiöslu i
Vonarstræti 12. Alþingi, eigandi
hússins, sagöi þvi upp leigunni
1979.1 mal I vor flutti svo félagiö i
Þingholsstræti 3. sem þaö haföi
þá keypt aö miklu leyti, þótt ekki
reyndist unnt aö opna afgreiöslu-
húsnæöi fyrr en I gær
Aödragandi húsakaupanna er i
stuttu máli sá, aö stjórn félagsins
ákvaö aö minnast hundruöustu
ártlöar Jóns Sigurössonar meö
þvi aö leita eftir framlögum i
minningu hans til þess aö afla
félaginu húsnæöis.en Jón var for-
seti félagsins og helsta driffjööur
um þriggja áratuga skeiö. Tókst
aö tryggja nægilegt fjármagn til
þess aö ráöast i kaupin þótt enn
vanti ærna fjármuni og þvi
veröur bráölega leitaö til félags-
manna um framlög.
Siöasti aöalfundur félagsins
samþykkti aö koma á fót sjálfs-
eignarstofnun, sem bæri nafn
Jóns Sigurössonar. Skal hlutverk
hennarvera aö styrkja starfsemi
Bókmenntafélagsins. Stofnunin
veröur formlegur eigandi hússins
þegar henni hefur veriö sett
skipulagsskrá.
Húsnæöisvandræöi hafa veriö
félaginu til mikils trafala undan-
farin 2 ár og stórlega háö starf-
semi þess. Ef sæmilega tekst til
um þessi húsakaup sér félagiö
fram á betri tlma meö öflugri og
myndarlegri starfsemi en veriö
hefur nú um skeiö. — mhg
Guðmundur og Svenir
sigruðu
Frá Minningarmótinu
á Selfossi:
28 pör mættu til leiks á Minn-
ingarmóti Bridgefélags Selfoss,
tileinkaö nýlátnum heiöurs-
félaga. Einari Þorfinnssyni.
Spiluö voru 2 spil milli para,
alls 54 spil.
Úrslit uröu þessi
stig
Guöm. Páll Arnarson —
Sverrir Armannsson 851
Georg Sverrisson —
RúnarMagnússon 819
Aöalsteinn Jörgensen —
Stefán Pálsson 819
Guöm. Sv. Hermannss. —
Sævar Þorbjörnss. 814
Þorfinnur Karlsson —
Jón Hilmarsson 809
Athygli vekur frammistaöa
ungu mannanna, en mót þetta
var vel skipaö mönnum, viös
vegar aö.
Mótiöfór vel fram og áhugi er
fyrir hendi aö mót þetta veröi
framvegis árlegur viöburöur
hjá þeim austanmönnum.
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson endtreikning annaöist
VigfUs Pálsson.
Frá TBK:
Sl. fimmtudag var spiluö
þriöja umferöin i tvimennings-
keppni félagsins. Staöa efstu
para er þessi: s^g
Bragi Björnsson —
Þórhallur Þorst. 743
Jón Baldursson —
Valur Sigurösson 738
Jón Amundason —
Arni MagnUsson 716
Ingvar Hauksson —
OrwellUtley 710
Jón P. Sigurjónss. —
Sigfús O. Arnason 705
Aöalsteinn Jörgensen —
Stefán Pálsson 690
Egill Guöjohnsen —
Runólfur Pálsson
Tryggvi Glslason —
Bernharöur Guöm.
678
676
Fjóröa og næstsiöasta um-
feröin veröur spiluö á morgun.
Aðalfundur
Bridgefélags
Kópavogs
Aöalfundur Brigdefélags
Kópavogs var haldinn laugar-
daginn 18. október.
1 skýrslu kom fram aö starf
félagsins hefur veriö mjög öfl-
ugt siöasta starfsár og þátttaka
i spilakvöldum félagsins veriö
jöfn og góö.
Á árinu voru veitt 8.233 (brons-
stig til 104 spilara.
A þessu ári veröur félagiö 20
ára og er fyrirhugaö aö minnast
þess sérstaklega meö einhverj-
um hætti siöar i haust eöa vetur.
Félaginu var kosin ný stjórn
fyrir næsta starfsár: Formaöur
Þórir Sveinsson, aörir I stjórn
Óli M. Andreasson, Gróa Jóna-
tansdóttir, Sævin Bjarnason og
Siguröur Thorarensen. í stjórn
Bridgesambands Reykjanes-
umdæmis var kosinn Ragnar
Björnsson.
Frá Bridgeféiagi
Kópavogs
Sl. fimmtudag var spiluö 2.
umferö af þremur i tvi-
menningskeppni félagsins.
Spilaö er i 2 tólf para riölum.
Besta árangri kvöldsins náöu:
A-riöill: stig
Grimur Thorarensen —
Guöm.Pálsson 194
Jón Andrésson —
Garöar Þóröarson 193
Lárus Arnórsson —
AstaSigurgislad. 190
B-riðill: stig
Bjarni Pétursson — ' Vilhjálmur Siguröss. 187
Ármann J. Lárusson — Sverrír Armannss. — 185
Ami Bjarnason — ísak O.Sigurösson 177
Gróa Jónatansd. — Kristm. Halldórss. — 177
Hannes Jónsson — Sigriöur R ögnvaldsd. 177
Röö efstu para er nú þessi:
Jón —Garöar 393 st.
Armann — Sverrir 377 st.
Sævin — Ragnar 358 st.
Georg — Rúnar 358 st.
Keppninni lýkur n.k. fimmtu-
dag. Spilaö er i Þinghól,
Hamraborg 11, og hefjast spila-
kvöldin kl. 20.00.
Reykjavíkurmótið
i tvimenning
Minnt er á undanrás Reykja-
vikurmóts i tvimenning er hefst
á laugardaginn kemur. Skráö er
i félögunum, en nánari
upplýsingar veitir Vigfús Páls-
son I s. 83533 (vinnusimi).
28 efstu pörin komast i úrslit.
Spilaö er i Hreyfils-húsinu og
hefst spiíamennska kl. 13.00.