Þjóðviljinn - 22.10.1980, Blaðsíða 15
M Hringið í síma 81333 kl. 9 5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Síðumúla 6.
frá lesendum
/ . . a m
í leit að ættingjum
Fyrir skömmu barst okkur
bréf frá Kaupmannahöfn, sem
fer hér á eftir i þýðingu:
Ég leita upplýsinga um afa
minn, og e.t.v. getur einhver
hjálpaö mér. Afi hét Elias
Hjaltason, fæddur á Patreks-
firöi einhverntima á árunum
1880-1885. Hann var sonur
Hjalta Hjaltasonar, sem hlýtur
að hafa dáiö 1922, þvi þá fékk
móöir min 25 krónur i arf eftir
hann, sem voru peningar i þá
daga, og i íslandi átti hann 4-8
barnabörn i viöbót, sem fengu
öll sömu upphæö.
Móöir Eliasar Hjaltasonar
(langamma min) mun hafa dáiö
um 1890, og þá fór Elias Hjalta-
son I fóstur til Reykjavikur, aö
þvi er best veröur vitaö. Hann
sigldi á skipi (Færingen?
Hekla?) sem var i förum milli
tslands og Færeyja og e.t.v.
einnig Englands og Danmerkur,
og var hann vélamaöur eöa vél-
stjóri um borö. Um aldamótin
kvæntist hann i Færeyjum
Thoru Johannesen úr Trangis-
vogi. Áður en þau dóu úr
spönsku veikinni kringum 1918
eignuðust þau 3 dætur og einn
son.
Elsta dóttirin lést 1967 og lét
eftirsig 3 syni i Klakksvík, Fær-
eyjum (einn sonur hennar
drukknaöi). Næstelsta dóttirin
(móöir min) er viö bestu heilsu
hér i Danmörku, 73 ára, og á tvö
börn, mig og systur mina.
Þriöja systirin býr i Kvalba i
Færeyjum. Hún er 71 árs og á
tvo syni. Yngstur var bróðirinn,
sem fórst i Eystrasalti 1932.
Elias Hjaltason mun hafa átt
sjö systkin, aö þvi er best verður
vitaö.
Ef einhver getur og vill hjálpa
mér um upplýsingar um afa
minn, skal ég sjá til þess aö þær
upplýsingar komist til allra af-
komenda hans, sem eftir lifa. A
árunum 1948 og 1949 kom ég
nokkrum sinnum til Reykja-
vikur með Kul frá Póllandi, en
haföi þá ekki hugsun á aö spyrj-
ast fyrir. Ég var 17 ára þá. En
nú er þaö komiö I tisku hér um
slóðir aö afla sér upplýsinga um
uppruna sinn og hvort nokkur sé
enn á lifi af ættinni.
Ég biöst afsökunar á þessum
,,ef til vill” og „um þaö bil”
osfrv., en þaö er mjög erfitt aö fá
nákvæmari upplýsingar hér.
Meö vinarkveOju,
lieorg Sorensen
Livjægergade 19
2100 Köbenhavn ö.
Staka
Oft er saga undir svörð
augum manna falin.
Rökin sterk úr rofajörð
risa um Hrafnkelsdalinn.
Einar H. Guðjónsson.
Barnahornid
því að drengir tveir sem
gættu nautgripa rifust
þar með Ijótu orðbragði
og flugust á; þá flúðu
dvergarnir og sprengdu
steininn.
Dvergar eru allra
smiða slyngastir, og af
þeim lærðu menn fyrst að
herða stál í eldi og vatni,
en áður urðu þeir að
teygja járniðog laga með
því að kaldhamra það.
Smíðatól dverganna
vinna af sjálfsdáðum. en
öll orka þeirra sjálfra er
falin i beltunum sem þeir
gyrðast. Ef einhver nær
beltinu af dvergi verður
dvergurinn ósjálfbjarga
og þá er hægt að fá hann
til að smíða hvað sem er
og gera góða gripi, því
hann vill allt til vinna að
fá beltið aftur.
Undir steinunum sést
oft aska, sem sópað hef ur
verið úr smiðjum þeirra.
[ Gásadal á Vogey
stendur klettur sem
dvergar búa í; heyrist oft
til þeirra þegar þeir eru
að smíðum. Fátækur
maður var eitt sinn
staddur norður í Tungu og
var að bera saman mó. Sá
hann þá klettinn standa
opinn og dvergana að
smíðum inni fyrir. Gekk
hann nær til að hyggja að
þessu og komu þá dverg-
arnir út í dyrnar og sögðu
við hann:
— Framhleypinn ertu,
þótt fátækur sért, en eiga
máttu samt hnífkutann
þann arna — og um leið
fleygðu þeir til hans hníf
sem var svo beittur að
hann sneið allt sem í vatn
brygði.
(Færeysk þjóösaga).
Færeysk saga
um dverga
Dvergar eru lágir og
gildir, skegglausir en þó
ekki ófríðir ásýndum.
Þeir búa í stórum stein-
um eða i hólum undir
klettum; slíkir dverga-
steinar eru víðs vegar um
Færeyjar.
Dvergar eru gæflyndir
en þola ekki illdeilur í
nánd við bústaði sína því
að þá snýst í þeim og þeir
flytjast burtu þaðan í
gemju mikilli; þessvegna
er stóri dvergasteinninn í
Skúfey klofinn í tvennt,
Klettar I Færeyjum.
Miövikudagur 22. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Nýr danskur sjónvarps-
myndaflokkur i fjórum þátt-
um hefur göngu sina i kvöld,
og heitir Árin okkar. Þaö er
ailtaf jafngaman aö fá á
skjáinn myndaflokka sem
framleiddir eru annarsstaöar
en i Bandarikjunum eöa Bret-
landi — þá rifjast allt i einu
upp fyrir manni hve heimur-
inn er stór.
Arin okkar er sameiginlegt
afsprengi tveggja þekktra
Dana: Klaus Rifbjerg og
Palle Kjærulff-Schmidt. Þeir
hafa áöur unniö saman, geröu
t.d. fyrir 15 árum fræga
kvikmynd sem hét „Det var
engang en krig”. Þegar „Arin
okkar” var frumsýnd fyrir
nokkurm mánuöum voru
Sjónvarp
kl. 21.10
flestir gagnrýnendur mjög
kurteisir og uppfullir af
viröingu fyrir þeim Kalus og
Palle, en þeir sem ekki viður-
kenna heilagar kýr voru held-
ur óhressir með myndaflokk-
inn, töluðu jafnvel um
„fiaskó”. Vonandi var þaö
ekki til marks um annað en illt
innræti gagnrýnendanna.
Fyrsti þáttur gerist i smábæ
á Langalandi, og þar kynn-
umst við fjölskyldu Humbles
fiskimanns og nokkrum
bæjarbúum öörum. — ih
Bárður
kæri
skattur
Guölaugur Arason rithöf-
undur lesikvöld smásögu sina
„Bárður kæri skattur”.
Guðlaugur er lesendum
Þjóöviljans aö góöu kunnur
fyrir ýmiskonar skrif, einkum
þó bréfin til hennar Friðu
prestsfrúar. Hann varö heims-
frægur á Islandi þegar bók
hans Eldhúsmellur kom út i
hittifyrra. Titillinn á bókinni
þótti smellinn, og þetta var ein
af þeim bókum sem mest vef j-
ast fyrir þeim sem ekki hafa
lesið þær.
Núer Guölaugur aftur búinn
að gefx út skáldsögu:
Pelastikk, sem var aö koma
út hjá Máli og menningu og
Þjóðviljinn birti káfla úr i
næstsiöasta Sunnudagsblaöi.
— ih
• Útvarp
kl. 21.45
Kvikmyndavaka
tslensk kvikmyndagerö er
alltaf aö færast i aukana. t
Vöku i kvöld veröur talaö viö
islenska kvikmyndageröar-
menn og fylgst meö störfum
þeirra.
Sýnt veröur úr myndunum
sem þeir eru aö vinna að, og
má telja öruggt aö áhorfendur
veröi afskaplega fegnir að fá
þannig forskot á sæluna. Enn
er kvikmyndaframleiðsla
okkar ekki oröin svo mikil aö
hver ný mynd sæti ekki tiöind-
um, og allt tilstandiö i kring-
ií Sjónvarp
^kl. 20.35
um myndirnar hlýtur aö telj-
ast forvitnilegt.
Jón Björgvinsson stjórnar
Vöku að þessu sinni. Hann
ætlar lika aö athuga hvaö
kvikmyndahúsin i Reykjavik
veröa meö á boöstólum i vet-
ur. Kannski getum viö fljót-
lega fariö að hlakka til jóla-
myndanna. — ih
John Hahn-Petersen og Martin Miehe-Renard leika feöga I Ar-
unum okkar.
s
Arin okkar
Kannski fáum viö aö sjá atriði úr Snorramyndinni i Vöku f
kvöld?