Þjóðviljinn - 06.11.1980, Side 12
12 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagnr «. nóvember 1980
Vegna forfalla minna hafa
Fiskimál ekki veriö í blaöinu
siöan snemma á s.l. vori. Ég hef
hugsaö mér aö bæta nokkrum
þáttum viö, eftir þvi sem ástæöur
minar leyfa.
Verðbólguþjóðfélagið
og sjávarútvegurínn
Allt frá s.l. aldamótum hefur is-
lenskur þjóöarbúskapur veriö aö
þróast Ur landbúnaöarþjóöfélagi,
yfir f þjóöfélag þar sem fisk-
veiöar og fiskiönaöur eru aöal-
undirstaöan. Nú er svo komiö
eftir Utfærslu fiskveiöilandhelg-
innar i 200 milur aö undirstaöa
okkar þjóöarbUskapar er oröin
mikiö traustari heldur en hún
áöur var. Vel hefur til tekist um
friöun fiskistofna á fslenska land-
grunninu og má segja aö þar hafi
islenska þjóöin haft algjöra for-
ystu og vísaö öörum fiskveiöi-
þjóöum veginn, en þær standa
allarmeötölulangtaö baki okkar
á þessu sviöi.
Þaö er mikill misskilningur ef
menn halda aö möguleikar is-
lensks sjávarútvegs séu þegar
fullnýttar. Fiskafli ásamt rækju
ogskel getur vaxiö á næstu árum
V erðbólguþj ódfélagid
og sjávarútvegurinn
ef rétt veröur á málum haldiö og
ekki henda óhöpp af völdum
breyttra hafstrauma viö landiö.
Þá eru lika möguleikar Islensks
fiskiönaöar langt frá þvi aö vera
tæmdir. Ég er ekki I nokkrum
vafa um aö hægt er aö auka verö-
gildi útflutts sjávarafla frá þvi
sem nú er, þó fiskafli stæöi I staö
aötonnatölu. Mikil verömæti fara
nú forgöröum vegna of lélegra
fiskgæöa á nokkrum hluta aflans
frá netaveiöum, og vegna of langs
útiverutima togara. Á báöum
þessum sviöum er hægt um aö
bæta meö skynsamlegri reglu-
geröum sem fylgt væri eftir. Þá
þarf einnig aö samræma betur en
nú er fiskveiöarnar og vinnsluna
i landi. Þaö er ófært aö dýr fisk-
afli rýrni stórlega aö verögildi, á
meöan hann bíöur þess aö vera
unninn i útflutningsvöru. En þvi
miöur, um þetta eru til of mörg
dæmi. Þó ekkert væri gert annaö
en aö framangreindum atriöum
væri kippt I lag eins og framast
eru möguleikar til, þá heföi þaö i
för meö sér stóraukna verömæta-
sköpuná sviðisjávarútvegs. Eftir
eru svo þeir möguleikar fisk-
iönaöarins sem felast i framtlöar-
verkefnum um fjölbreyttari
manneldisframleiðslu, ásamt
framleiöslu á fiskimjöli úr loönu
og fleiri smáfisktegundum, I
fiskafóöur, loödýrafóöurog kálfa-
fóöur. En eftirspurn eftir slikri
vöru fer nú ört vaxandi víösvegar
Iheiminum. Sem dæmi um mögu-
leikaá þessusviöiskalþess getiö,
aö fyrirtækiö T. Skretting A/S I
Stafangri.sem er talsvert stórt á
þessu sviöi, er búiö aö selja i' ár
slika fóðurvöru ásamt fiskeldis-
búnaöi fyrir n.kr. 220 milljónir,
eöa i íslenskum kr. fyrir rúmlega
24,200 milljónir. Annars er hol-
lenska fyrirtækiö Trouw & Co
N.V.,sem er angi af B.P. sam-
steypunni sem fariö hefur Ut i
fiskeldi og aöra matvælafram-
leiöslu i stórum stll á siöustu ár-
um, stærsti framleiöandi á
Við tilkynnum
aðsetursskipti
og nýtt símanúmer: ^8 5955
^” '
Mcð stórbættri aðst("x)u gctum við IxxMð
st(/rbætci þjónustu, því cnn höfujn við
harðsnúið lið,scm brcgður skjótt við!
Nú Parf enginn ai> bíöa lengi
effir viðgercamanninum.
Dú hrinair og hann er kominn
innan skamms.
Einnig önnumst vió nýlagnir
og gerum tilboð.ef óskað er.
RAFAFL
Iramleiðslusamvinnu-
Iramleiðslusamvmnu-
félag iönaðarmanna
SMIÐSHÖFÐA 6 - SfMl: 8 59 55
urriöafóðri I Evrópu. Nú stendur
tilaö norska fyrirtækiö T. Skrett-
ingoghollenska fyrirtækiö Trouw
& Co taki upp algjöra samvinnu
bæöi á sviöi tækni, framleiöslu og
sölu, en þessi markaöur er nú tal-
inn veröa mjög álitlegur á næstu
árum. Viö tslendingar fram-
leiöum ekkert fyrir þennan mark-
aö. En fyrst svona er bjart fram-
undan á sviöi sjávarútvegs yfir
hverju er þá veriö aö kvarta fyrir
okkurlslendinga? Jú.þvi er fljót-
svaraö. Veröbólgan i landinu
hefur veriö látin vaxa hömlulltið i
áraraöir og stjórnvöld hver svo
sem þau hafa verið, þau hafa
veriö á sifelldum flótta undan
þessari ófreskju. CJrræöið sem
beitt hefur verið hverju sinni er
gengislækkun, útþynning á gildi
islensku krónunnar. Þetta úrræöi
ef Urræöi skyldi kalla hefur aö
sjálfsögöu átt sinnstóra þáttiþvi,
aö magna veröbólguna, likt þvi
sem gerist þegar oliu er skvett á
eld. Hækkun á ollu hefur veriö
kennt um hina öru veröbólgu hér.
En þetta er ekki nema hálfur
sannleikur, þvi hér á Islandi er
saga veröbólgu oggengislækkana
oröin milu lengri. Ýmsir hafa
undrast þaö, hve lengi hefur verið
hægt aö beita gengislækkun á
flóttanum undan veröbólgunni.
En aöal ástæöan til þess mun
verasú, aö Island hefur i áraraðir
veriö eitt mesta láglaunaland á
noröurhveli jaröar, miöaö viö
timakaup þeirra sem hafa unnið
framleiöslustörfin og kaupmátt
þeirra launa. Veröbætur greiddar
á laun á þríggja mánaöa fresti
hafa lika sjaldnast bætt upp
hækkaö verölag aö fullu, enda
greiddar eftir á. En þaö er mikill
misskilningur ef einhver heldur
aö hægt sé aö beita gengislækkun
i þaö óendanlega á þessum flótta
undan veröbólgunni. Þar kemur
aö skuldadögum eins og I öörum
viðskiptum. Þaöfer ekki að veröa
hægt öllu lengur, samkvæmt þvi
viöskiptalögmáli sem þær þjóöir
veröa aö undirgangast sem selja
afuröir sinar á erlendum mörk-
uöum í löndum þar sem hraöi
veröbólgunnar er margfalt
minni. Útflutningsvörur okkar
eru háöar heimsmarkaðsverði,
en þaö viröist hafa gleymst, i
þjóöarbúskap okkar.
Staða islenskrar
fiskvinnslu
Þjóðhagsstofnun hefur á
undanfömum árum reiknaö út
fjárhagslega rekstrarstööu út-
flutningsatvinnuveganna á
hverjum tima. Sá mikli galli er þó
á þessum útreikningum, aö meö
þeim kemur ekki fram i dags-
ljósiöstaöa þeirra fyrirtækja sér-
staklega sem vel eru rekin.
Heldur sýna útreikningarnir aö-
eins meöaltalsstööu hjá hópi
vinnslufyrirtadcja. Sum þessara
fyrirtækja eru á allan hátt mjög
vel rekin, önnur i meðallagi, en
þriöji hópurinn samanstendur svo
af illa reknum og illa búnum
fyrirtækjum, og geta þau fyrir-
tæki ráöið miklu um hver út-
koman veröur úr dæminu.
A s.l. ári þá var t.d. kvartaö
mikiö yfir slæmri rekstrarstööu
islensku frystihúsanna. En við
uppgjör ársins kom I ljós hjá einu
þeirra fyrirtækja sem alltaf hefur
veriö vel rekiö.Fiskiöjusamlagi
Húsavikur, að þaö fyrirtæki gat
greitt eftir áriö uppbætur á fisk-
verö og uppbætur á vinnulaun.
Hér skilur á milli feigs og ófeigs.
Islensku útflutningsfyrirtækin
þurfa undir öllum kringumstæö-
um, aö vera rekin meö hagnaöi
sem nægir þeim ekki bara til viö-
halds, heldur lika til þess aö þau
geti tekiö i þjónustu sina nýja
tækni. En illa reknu fyrirtækin
geta þetta ekki þó rekstrargrund-
völlur sé viöunandi hjá þeim sem
vel eru rekin og i meöallagi. Þaö
eru þessi illa reknu fyrirtæki sem
eiga sinn þátt i hinum tiöu gengis-
fellingum hér, þó margt fleira
komi þar við sögu. En þó vel rekiö
fyrirtæki geti hlotiö gróöa af
gengislækkun, þá er þaö aöeins
stundargróði sem fljótt hverfur I
aukinni veröbólgu sem grefur
undan rekstrargrundvelli þeirra
fyrirtækja lika sem vel og sæmi-
lega voru rekin. Leiöin til þess aö
ná upp sæmilegum heildar-
rekstri er þvi ekki leiö gengis-
lækkunar, heldur sú aö gera hin
illa reknu fyrirtæki þannig úr
garöi , gegnum uppbyggingu og
betri stjórnun, aö þau veröi sam-
keppnishæf viö vel rekin og sæmi-
lega rekin fyrirtæki sömu tegund-
ar. Þetta er leiöin og engin önnur,
ef viö ætlum okkur aö lifa af út-
flutningsframleiðslu sem veröur
aö keppa viö afuröir annarra
þjóöa á heimsmarkaði. Staöa
saltfisks og skreiöar er nú góö á
mörkuöunum. Hinsvegar er
markaösstaöa lakari á frosnum
fiski eins og stendur, vegna þess
aö verölagsþróun hans hefur
haldist I hendur viö verðhækkanir
sem oröiö hafa á öörum mann-
eldisvörum sem viöhann keppa á
mörkuöunum. Þaö eru þvi ekki
markaöirnir sem eru aö svlkja
okkur, heldur sú veröbólga sem
kynt er undir hér i landinu sjálfu.
Og á meöan gengi Islenskrar
krónu er fellt gagnvart öörum
gjaldmiölum, hvort sem þaö er
gert af illri nauösyn eöa öðrum
orsökum, þá er tómt mál aö tala
um niöurtalningu dýrtiðar, þvi
undir þeim kringumstæöum
hljóma slik orð sem öfugmæli.
Ný islensk króna og
viðnám gegn verðbólgu
Ýmsir hafa álasaö þeirri rikis-
stjórnþriggja flokka sem nú situr
fyrir þaö, aö hún skuli ekki vera
búin aö ráöa niöurlögum verö-
bólgunnar á sinum stutta starfs-
ferli. Þetta held ég aö sé ósann-
gjöm krafa, þegar tillit er tekiö til
þess, hvaö starfstiminn er stutt-
ur. Hinsvegar hef ég bundið þá
von viö núverandi rikisstjórn, aö
henni takist aö standa sameinaöri
I markveröum aögeröum gegn
veröbólgu og aö timi til slikra aö-
geröa fari nú aö siyttast. Ég lit
þannig á, aö meö tilkomu nýrrar
og verömeiri krónu,sem taka á
gildiviö komandi áramót.skapist
betri og hagstæöari skilyröi til
markvissrar sóknar gegn þeirri
dýrtiö sem nú riöur hér húsum
hjá öllu láglaunafólki, sem bein
afleiðing litið heftrar veröbólgu.
En þaö skulu menn gera sér ljóst,
aöslikt átak sem til þess þarf, aö
færa niöur verölag i landinu, það
kostar bæöi áræöi og mikinn
manndóm. Slikt opinbert átak
veröur heldur ekki fram-
kvæmanlegt, þannig aö þaö
skeröi ekki hagsmuni einhverra
aöila. En þá er lika sanngjarnt aö
þeir sem grætt hafa á veröbólg-
unni taki stærstan þátt i þvi aö
kveöa hana niður meö framlagi
sinu.
Þetta gengur allt
ennþá hjá okkur
Þetta voru orö færeysks frysti-
húseiganda þegar islenskur Fær-
eyingur varö honum samskipa
nýlega og spuröi hvernig rekstur
frystihúss hans gengi, þar sem
kaupgjald i Færeyjum væri svo
miklu hærra heldur en á Islandi.
En lágmarkslaun i færeyskum
frystihúsum var, þegar þetta
skeöi, færeyskar kr. 37.00 á klst.,
eöa I Islenskum kr. samkvæmt
gengi 3,526 á klst..
Færeyingar selja svo frosna
fiskinn á Bandaríkjamarkaöi I
gegnum sölustofnun SH þar,Cold-
water Seafood Corporation. Þaö
var þvi ekkert undarlegt þó Þor-
steinn Gislason dáöist aö rekstri
færeyskra frystihúsa, þegar hann
sagöi seint á árinu 1978:
„Færeyingar kvarta aldrei yfir
veröinu á frosna fisknum”.
SINFÓNÍUHLIÓMSVEIT ÍSLANDS
1
TONLEIKAR
í Háskólabíói fimmtudaginn 6. nóv. kl. 20.30.
Verkefni:
Mozart: Forleikur að óperunni „Brottnáminu úr
kvennabúrinu”
Mozart: Flautukonsert í G-dúr, nr. 1 KV 313
Saint-Saöns: Sinfónía nr. 3, í c-moll op 78
Stjórnandi: Einleikari:
Jean-Pierre Jacquillat Manuela Wiesler
Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigf. Eymundss.
Lárusar Blöndal og við innganginn.
SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ISLANDS
og