Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 3
Atkvæðisrétt hverra á að takmarka í Flugleiöum? Helgin 8.-9. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Eimskip og Klak eiga 2 7,5 % í Flugleiöum Eigendur Klaks sf. eru Sveinn Valfells og Sigurður Helgason „Fram fari viOræóur rikis- stjórnar og FlugleiOa um nýjar reglur varóandi hlutafjáreign f fyrirtækinu, sem m.a. takmarki atkvæöisrétt einstaklinga og fyrirtækja sem hlut eiga i Flug- leiOum.” Þannig hljóOar sjötta skilyröiö, sem meirihluti Forsíðu- myndin ForsiOumynd Sunnudags- blaösins er aö þessu sinni eftir SigurO Eyþórsson myndlistar- mann. Hdn er blýantsteikning meö bakgrunni i svokölluöum gouahelitum og einnig er mul- in töflukrit sett á meö þurrum vatnslitapensli. Siguröur Eyþórsson útskrif- aöist úr Myndlista- og hand- iöaskdlanum áriö 1971 en stundaöi siöan grafiknám i Stokkhólmi á árunum 1974—1976. Hann hefur haldiö 3 einkasýningar og veriö meö áýmsumsamsýningum. Hann hefur lengi fengist viö rannsóknir á aöferöum gömlu meistaranna og sumariö 1976 tók hann þátt i námskeiði I Austurríki undir handleiöslu þeirra Ernst Fuchs og Wolf- gangs Má'nner þar sem kenndar voru aðferöir þeirra DGrers, Rembrandts og Breugel viö málun. Aö ööru leyti er Siguröur sjálfmennt- aður i þeim fræöum. Myndin á forsíöu „Ó, unga Island”, er til sölu hjá lista- manninum. —GFr fjárhags- og viöskiptanefndar efri deildar alþingis vill setja fyrir fjárhagsaöstoö viö fyrirtækiö. Þetta vekur forvitni um viö hverja hér er átt og þvi fór Þjóöviljinn á stúfana og kannaöi hverjir eru stærstu hluthafamir I Flugleiöum hf. Hlutaféö er 2.7 miljaröar og eign nokkur þúsunda einstaklinga og fyrir- tækja. Eimskipafélag tslands ber höfuöogheröaryfiraöra hluthafa meö 525 miljónir króna eöa tæp- lega 20%, en annar stærsti hlut- hafinn er Klak sfmeö 215 miljón- ir. Klak sf er veiöifélag Sveins Valfells og Siguröar Helgasonar forstjóra um Blöndu, en á nafni Siguröar sjálfs eru aöeins rúm tvö hundruð þúsund og um miljón á nafni Sveins. Hlýtur skilyröi nefndarinnar einkum aö eiga viö þessa tvo aöila. Þessu næst kemur rfkissjóöur meö 164 miljónir, þá Starfsmenn hf (gamlir Ft menn) meö 159 miljónir, Einar Árnason 146 miljónir, Kristján Guölaugsson95 miljónir, Jóhannes Markússon 85 miljónir, Alfreö Eliasson 65 miljónir, Kristinn Olsen 63 miljónir, ólafur ö. Johnson 23 miljónir, Naust hf 20 miljónir, Oliufélagiö hf 16 miljónir, Sildar- verksmiöjur rfkisins 14 miljónir, Sildarútvegsnefnd 12 miljónir og Aslaug Alfreösdóttir 12 miljónir. ■____________________— AI Ný ljóðabók Hannesar Heimkynni við sjó „Sifellt ber eitthvaö annáls- vert fyrir sjónir” — svo kveöur Hannes Pétursson f einu hinna sextiu ljóöa sem geymd eru i nýrri ljóöabók hans sem út er komin hjá Iöunni og heitir „Heimkynni viö sjó”. Þetta er fyrsta ljóðasafn Hannesar i niu ár. I bókar- kynningu segir á þá leiö, aö skáldiö leitást viö aö lýsa „skynjun lifs og heims, finna sér staö i heimkynnum viö sjó, þar sem stórmerkin birtast i hversdagsleikanum”. A ein- um staö er lagt út af þvi aö „þessar fjörur sem ég geng eru Furöustrandir minar”. Þetta eru skáldskapur úr næsta umhverfi, og gefur um leiö til kynna ýmsilegt um af- stööu höfundar til stórtiðinda i sögu: sá gamliKeilir, sem viö sjáum dag hvern er, sem betur fer: „pýramiði I auön- inni, engum reistur! — áb ff BOfílPIISPIfíSB b)“E rttölvanffeltur ■aj-Feynslut ifrelð Ráfrásat. n lætabor.ðum, ^öta skrifst ofasínr91-8298(- t^eitsmútjrí ntK «aví t TJT b3-DBí Bróðir' kinfolc og ðdýr I WéTT* í:ll— —=11 i CT i^sTT j:?^TitTSTiT LTni ' MBCb7il.TyTTr■ i• ."Prri"rTTpTÍHii "Drekkur bíllinn þjnnílaumi?.. BÍLTÖLVAN SPARAR ÞANNIG: 1 ________________________ 1. Hún gefur upplýsingar um eyðsluna í lítrum á 100 km., nú á stundinni, í þessum gír á þessum hraða. Þar með geturðu ekið með tilliti til hagkvæmasta aksturshraða. 2. Þú getur í lok ökufþrðar séð meðaltalseyðsluna upp á síðkastið. Ef meðaltalið hækkar geturðu strax fyrirbyggt eyðslu vegna t.d. van - stillingar á vél, lélágra kerta/platína, rangs dekkjaþrýstings o.s.frv. 3. Á lengri vegalengdum læturðu hraðastýringu sjá um bensíninngjöf. 4. Þú kemstfnánari snertingu við bílinn og viðhald/umhirða verður betri. Meðvitund þín gagnvart sparnaði og öryggi eykst. 5. Þú getur séð á útihitamæli bíltölvunnar hvort ísing er á götum úti eða i vændum,— Átölvunum eru einnig fjölmörg óupptalin prógrömm. rAFLA YFIR SPÁRNAÐ í KRÓNUM E EKNIR ERU ÁRLEGA 15.000 KM. RE :f notuð er bíltölva og KNAÐ ER MEÐ 15% SPARNAÐ s#5*Eyðsla bfls á 100 km * Magn lítra Bensínkostnaður á ári Sparnaðuráári 12 lítrar 1B00lítrar 927.000 kr. Kr. 139.050,- 15 lítrar 2250 lítrar 1.158.750 kr. Kr. 173.812,- 22 lítrar 3300 Iftrar 1.699.500 kr. Kr. 254.925,- Hann Jon Erlends.. tæknimaður m.m. sér um ráðgjöf og þjónustu á bíltölvunum.Hann svararöllum spurningumþínumumbíltölvurnarogsendirþérfrekari gögn ef þú óskar. c) Staðsetntng-fytgfhtnta tdlvu: 1. JTT - 3„kitlibróðir", hefur 10aögerðir ......................... 115.500kr. '2. CC - Compucruise, yfir20aðgerðir/án hraðastýringar ............. 131.000 kr. 3. CC - 44 Compucruise, með hraðastýringu ......................... 159.000 kr. 4. RALLY XM Computer, (islenska bíltölvan) 20 aðgerðir ............ 279.000 kr. ísetningargjald frá kr. 39.000 kr. GREIÐSLUSKILMÁLAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.