Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 20
2jO StÐA — ÞJÓÐVILJINfJ Helgin 8,—9. nóvember. 1980 VIÐ HOFNINA Ljósm.: gel ■ ■' ■ ,r ■ ' '/'V's u&aBkfc. 1 ij • * í f ^ A i’" ' * i „Það er dræmt fiskirf'' sagði Helgi Kristjánsson trillukarl á Húsavík, þegar blaðamenn Þjóð- viljans lögðu leið sína um bryggjurnar þar í bæ sl. mánudag. Helgi var að koma að landi með 300 kg. af smáýsu, ufsa, steinbít og lúðu og kastaði fisk- inum uppá bryggjuna um leið og hann spjallaði við okkur. Helgi sagöi aö þaö væru margir sem sinntu smábátaút- geröinni á Húsavik; sjálfur heföi hann stundaö sjóinn í 40-50 ár. Sjórinn var spegilsléttur og kyrrö yfir höfninni þennan dag, smábátar voru bundnir viö bryggju, en utar var veriö aö landa isfiski úr togaranum Júli- usi Havsteen. Tveir karlar stóöu á hafnar- bakkanum og spjölluöu saman, og gutu ööru hvoru forvitnis- augum til ljósmyndarans sem mundaöi vélina i ákafa og festi á filmu hafnarstemmninguna á Húsavik. Viö látum myndirnar tala. — ká Hún var smá ýsan sem Helgi bar á land á Húsavik. Hann sagöi túrinn gefa um þaö bii 60 þús. kr. i aöra hönd. Það var veriö aö landa úr Júliusi Havsteen. Hafnarstemmning.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.