Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 27
Helgin 8 —9. nóvember 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 27 Anton Helgi Jónsson. Sófi í dóm- kirkjunni • laugardag kl. 21.50 Anton Helgi Jónsson er ungur rithöfundur, sem gefiö hefur út athyglisveröar ljóöabækur á siöustu árum. Hann er lesendum Þjóöviljans einnig aö góöu kunn- ur fyrir pistla i Sunnudags- blaöinu', nii siöast tók hann upp hanskann fyrir gúanórokkið meö eftirminnilegum hætti. 1 kvöld les Anton Helgi frumsamda smásögu I útvarp. Nefnist hún „Sófi i dómkirkj- unni”. — ih Áfram með getraunina! sunnudagur kl. 17.40 Abrakadabra heldur áfram á morgun, iumsjá þeirra Bergljót- ar Jónsdóttur og Karóllnu Eirlks- dóttur. 1 síðasta þætti hófst getraun, sem felst i því aö hlustandinn á aö þekkja ákveöin hljóö. Getrauninni veröur haidiö áfram á morgun. — Aö ööru leyti er efniö í þess- um þætti tónlist af ýmsu tagi, — sagöi Bergljót. — Viö tökum vegfarendur tali og einnig fáum viökrakka i stúdlóiö til okkar, og leggjum fyrir alla sömu spurn- inguna: hver er tilgangur tónlistar? Þá hlustum viöá tónlist af ýmsu tagi, og reynum aö gera okkur grein fyrir þvi hvaöa hlut- verki hver tónlistartegund gegnir I þjóöfélaginu, t.d. popptónlist, kirkjutónlist, ættjaröarlög, sinfóniur... — ih Börn að störfum 1 Stundinni okkar veröur viöa komiö viö á morgun. Bryndis Schram viröist hafa veriö býsna dugleg aö sanka aö sér efni I sumar, og þess fáum viö aö njóta fram eftir vetri. A morgun sjáum viö hana i heimsókn hjá börnum I skóla- göröum og á starfsvelli I Reykja- vik og einnig i Nauthólsvik þar sem siglingar eru stundaöar af kappi. Hún ræöir viö börnin og þau sýna okkur hvaö þau eru aö fást viö. Þá veröur fariö niöur I Lindar- sunnudag kl. 18.00 bæ og klkt á æfingu hjá Alþýöu- leikhúsinu á barnaleikritinu Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala, en það leikrit var frumsýnt viö mikinn fögnuö um siöustu helgi. Sýndur verður hluti af leik- ritinu. Og svo eru þaö allir „fastir liöir einsog venjulega” '. Barbapabbi, Binni, Blámann og hvaö þeir nú heita allir saman. _ih Löðrandi gaman Gamanmyndaflokkinum Lööri er ekkert mannlegt óviðkomandi. Flækjurnar I lifi fjölskyldnanna sem sagt er frá eru svo þéttar aö þeim veröur aðeins likt viö dimman frumskóg. Ólyginn sagöi mér, aö konan sem átti hugmyndina aö Löðri og skrifaöi handritiö, Susan Harris, hafi gengiö sig upp aö hnjám milli framleiöenda meö hin og þessi handrit, en jafnan veriö visaö á bug. Þangaö til hún I örvæntingu sinni ákvaö aö sjóöa saman hand- rit aö framhaldsmyndaflokki og fara i einu og öllu eftir þeirri formúlu sem sápuóperur eru sniönar eftir. Svo trú var hún þessari formúlu, aö nafniö á handritinu gat ekki orðið annaö en Lööur (Soap). Eitt er þaö sem Lööur hefur fram yfir allar aörar sápuóper- laugardag kl. 20.35 ur: húmor. Það er þessi húmor sem gerir gæfumuninn. Hann kemur fram i textanum, en einnig i atriöum sem eru án oröa, einsog t.d. þvi óborganlega atriöi þegar sænska konan og Randolph, bróöir systranna, eru á veitinga- húsi i Ecuador og þjónninn kemur aö boröinu til þeirra. Þjónninn er þá enginn annar en Hitler, aldraöur mjög. Lööur er löðrandi i slikum innskotum. Og svo er einsog þættimir versni ekki þótt þeim fjölgi i þaö óendanlega-, hug- myndaflugið aö baki þeirra viröist óþrjótandi. — ih Barnahorniö Gátur 1. Hvers vegna lítur þjófurinn alltaf við, þegar lögreglan eltir hann? 2. Þrír fuglar sitja á grein. Veiðiniaður skýtur tvo þeirra. Hvað eru þá margir fuglar eftir á greininni? 3. Hvers vegna rignir aldrei tvo daga í röð? 4. Hver er munurinn á fullum manni og fullri f lösku? (svör á þriðjudaginn!) Felunafn Munið þið eftir þraut- inni sem var í barna- horninu fyrir nokkrum dögum, þar sem átti að bæta stöfum inn í nöfn? Þetta voru nöfnin á öll- um strákunum í bekkn- um þeirra Jónasar og Birgis. En fyrir mistök féll eitt nafnið úr, og nú skuluð þið spreyta ykkur á því: j-----g-------t — Brandarar Umferðarlögreglan setti upp skilti við skóla nokkurn til aðvörunar fyrir ökumenn: Skóli, akið ekki á börnin! Daginn eftir var barna- lega málað fyrir neðan: Bfðið^eftir kennara. SVAR VIÐ ÞRAUT Rétta handfangið á þrautinni í gær var A. útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi.7.25 Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.30 óskalög sjóklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: ..Týnda prinsessan” eftir Paul Gallico. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Asdls Skúladtíttir, Askell Þórisson, Bjöm Jósef Arnviöarson og óli H. Þóröarson. 15.40 lslenskt mál. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — V. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónlist eftir Askel Másson. 17.20 Þetta erum viö aö gera. Börn úr Alftamýrarskóla I Reykjavlk gera dagskrd meö aöstoö. ValgerÖar Jónsdóttur. 18.00 Söngvar f léttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björns- son Islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (7). 20.00 lilööuball. Jónatan G a röa rsson ky nn ir amerfska kúreka- og sveita- söngva 20.30 „Yfir lönd yfir sæ”: — annar þáttur. Jónas GuÖ- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 21.10 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bttlanna — The Beatlest fjóröi þáttur. 21.50 ,,Sófi í dómkirkjunni”, smásaga eftir Anton Helga Jónsson. Höfundur les^ 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafsson Indlafara. Flosi Ólafsson leikari les (3). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Wal-Bergs leikur 9.05 Morguntónleikar a. Sinfónia nr. 3 I C-dúr eftir Carl PhilippEmanuel Bach. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ut og suöur Friörik Páll Jónsson stjórnar röö þátta meö þessari fyrirsögn. I hinum fyrsta segir Ævar Kjartansson frá feröalagi um Brasiliu noröaustan- veröa áriö 1969. 11.00 Messa I Hallgrlmskirkju á Kristniboösdegi þjóökirkj- unnar Jónas Þórisson kristniboöi prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Antonio D. Cor- veiras. 13.25 Þættir úr hugmyndasögu 20. aldar Eirlkur Thor- steinsson háskólanemi flyt- ur fyrsta hádegiserindiö af fjtírum I þessum flokki: Sál- greiningarhreyfingin. 14.10 Tónskáldakynning: l)r. llallgrimur Helgason Guö- mundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræöir viö hann. (Annar þáttur af fjór- um). 15.10 „Menn veröa aö reyna aö bjarga sér sjálfir til þess aö fljóta” Jónas Jónasson talar viö Ingólf Jónsson fyrrum kaupfélagsstjóra á Hellu, alþingismann og ráöherra. Lýkur þarmeö þáttagerö Jónasar um kauptúniö á Hellu, uppbyggingu þess og mannlíf. 16.20 Framhaldsleikritiö: „Leysing” I 6 þáttum 17.40 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóöUm- sjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólina Eiríksdóttir. 18.00 Kórsöngur: Sovéski há- skólakórinn syngurlög eftir rússnesk tónskáld, Alex- ander Sweschnikoff stj. Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tjaldabaki Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur fjóröa og sIÖ- asta erindi sitt. 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Heimilisrabb Endurtek- inn þáttur, sem Sigurveig Jónsdóttir stýröi 7. þ.m. 21.00 Strengjakvartett I d-moll op. 76 nr. 2 eftir Joseph Haydn Cleveland-kvartett- inn lék á tónleikum 1 út- varpshöllinni l Baden-Bad- en 9. mars s.l. 21.20 „Sumarauki” Séra Bolli Þ. Gústavsson I Laufási spjallar um Braga Sigur- jónsson sjötugan, Hjörtur Pálsson les úr bókum Braga, sem einnig flytur nokkur óbirt ljóö. Ennfrem- ur sungin lög viö ljóö skáldsins. 21.50 Aö tafli Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indfafara Flosi ólafsson leikari les (4). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guönason læknir kynnir tónlist og tónlistar- menn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn Séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.15 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leiöbeinir og Magnús Pétursson píanó- leikari aöstoöar. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og SigurÖur Einarsson. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guömundur Magnússon leikari byrjar lestur á ,,Vin- um vorsins”, sögu eftir Stefán Jónsson. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 I.andbúnaAarmál. Um- sjúnarmaBur: öttar Geirs- son. Rætt viB Glsla Kristjánsson um forBa- gæsluna I ár. 10 00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Islenskt mál Guörún Kvaran cand. mag talar (endurtdcn. frá laugard.) 11.20 Morguntónleikar Nýja fllharmónusveitin I Lundún- um leikur Sinfónlu 1 g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christian Bach: Raymond Leppard stj. / Residens- hljómsveitin I Haag leikur Sinfónlunr. 451 fis-moll eftir Joseph Haydn: Willem van Otterloo stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Ti lky nninga r. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Mættum viö fá meira aö heyra Anna S. Einarsdóttir og Sóiveig Halldórsdóttir stjórna bamatlma meö Is- lenskum þjóösögum. (Aöur á dagskrá 15. des I fyrra). 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ingi Tryggvason á Kárhóli talar. 20.00 Löng unga fólksins Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: Egils saga Skalla-G rfmssonar Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (7). 22.35 Hreppamál, — þáttur um málefni sveitarfélaga Björnsson sagnfræöing. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói 6. þ.m. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquil- lat. Sinfónía nr. 3 I c-moll op. 78 eftir Camille Saint- Saens. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Fjóröi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dtíttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir og veÖur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanþáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 Galdrameistarar. Sjón- hverfingameistarinn Harry Blackstone yngri sýnir listir sínar. 1 þættinum koma einnig fram ýmsir aörir töframenn. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Vængir á fuglinn Fönix. (The Flight of the Phoenix). Bandarísk blómynd frá ár- inu 1965. 00.05 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur l Mosfells- prestakalli, flytur hugvekj- una. 16.10 HúsiÖ á sléttunni. Annar þáttur. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla. Heimilda- myndaflokkur I þrettán þáttum um trúarbrögö fólks I fjórum heimsálfum. Annar þáttur. Þýöandi Björn Björnsson guöfræöiprófess- or. Þulur Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar.AÖ þessu sinni er fariö I skólagaröa og á starfsvelli I Reykjavík. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Samleikur á fiölu og pianó.Unnur Maria Ingólfs- dóttir og Alan Marks leika sónötu I A-dúr eftir César Franck. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir 21.20 Dýrin min stór og smá. 22.10 Framllf og endurholdg- un. Kanadlsk heimilda- mynd. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Meö öndina I háisinum. Stutt, kanadísk fræöslu- mynd um skaösemi reyk- inga. Þulur Sigurjón Fjeld- sted. 20.55 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.30 Einstæöur faöir. Danskt sjónvarpsleikrit eftir Jörg- en Lindgreen Leikstjóri Henning Ornbak. Oli er at- vinnulaus, og konan er farin frá honum. En óli setur auglýsingu i dagblaö, þar sem hann óskar eftir aö kynnast góöum konum. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.45 Oryggismál Evrópu. Bresk fréttamynd. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.