Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 13
Helgin 8.-9. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Haildór H. Jónsson, arkitekt Hörður Bjarnason, húsameistari rikisins Pétur Sigurösson, háskólaritari Vilmundur Jónsson, landlæknir gJj** +uli Á ÍÚLa^^Í Skopmyndir gm*. m 1 p^li ■ ■ V Halldór Laxness, rithöfundur Páll Isólfsson, tónskáld Thoroddsen Sigurður Thoroddsen verkfræðingur er nú með sýningu á vatnslitamyndum i Listasafni ASl og lýk- ur henni um þessa helgi. Þetta er 5. einkasýning Sigurðar en s.l. ár hefur hann einungis helgað sig málaralistinni. A sýningunni er einnig „slides- myndasýning” og þar eru m.a. sýndar fjölmargar skopmyndir Sigurðar frá fyrri árum en fyrir þær var hann einkum þekktur þá. Arið 1940 var litiö aö gera fyrir verkfræöinga á Islandi og sat Siguröur þá löngum á verkfræði- stofu sinni og beiö viöskiptavina sem ekki komu. Fór hann þá að dunda sér viö aö teikna kunningja sina og náöi fljótt leikni i þvi. Nokkrum árum áður hafði tékkneski teiknarinn Stroebl komið til Reykjavikur og teiknaö marga íslendinga og haldið sýn- inguá teikningunum sinum. Hann þótti afburöasnjall og varð Siguröur fyrir áhrifum frá hon- um. I atvinnuleysi sinu ákvað Siguröur Thoroddsen aö halda sýningu á teikningum sinum og teikna jafnframt þá sem komu á sýninguna og þaö vildu gegn gjaldi. Þetta vakti stormandi lukku og teiknaði Siguröur um 500 manns. Aöra svipaða sýningu hélt Sigurður i striöslok og þá þriöju snemma á 6. áratugnum og sýndi þá ásamt þeim Halldóri Péturs- syni og Jóhanni Bernhard og má segja að þessir þrir menn séu brautryðjendur i gerð ,,karrikatur”-mynda á Islandi. Sigurður gerði lika pólitiskar skopmyndir sem birtust i Þjóö- viljanum en hann var þingmaður Sósialistaflokksins 1942—-1946. En hér á siðunni eru nokkur sýnishorn skopmynda eftir Sigurö og eru þær teiknaðar á striösár- unum. —GF« Toyota 4500 EL meö saumaarmi Örugglega ein fullkomnasta saumavélin á markaönum. 4 hraöa rafeindasaumavél meö tölvuhnappaboröi, sem gerir allan saum leikandi létt verk. \T™A 1 'im ÖAA Toyota saumavélar fyrir a/la Á verði fyrir alla greiðslukjörum fyrir alla 2ja ára ábyrgð og saumanámskeið innifalið i verði Fullkomin viðgeröar- og ðnusta •' ,s TOYOTA Varahlutaumboðið Ármúla 23 - Sími Carl D. Tulinius Aöalbjörg Siguröardóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.