Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 26. nóvember 1980. Kærleiksheimilid -vidtalið Rætt við Kristján Jónsson kennara á Egilsstöðum Þið gerið ekki annaö en tala og drekka te! Hvenær byrja afi og amma eiginlega i friinu? Vel nýttir hitaveitu- brunnar á Skaga 1 „Bæjarblaöinu” frá Akra- nesi er eftirfarandi frásögn: Hitaveitubrunnar eru til margs nytsamlegir, það sann- aðist fyrir skömmu. Þá fór fram viðgerð á kyndistöðvarleiðsl- unni. Þurfti þá að loka fyrir vatnið á milli brunna. Þegar starfsmaöur hitaveitunnar fór niður i annan brunninn þá blöstu við honum 2 brúsar sem hengu i niður úr rörunum. 1 þeim var í einhver vökvi og var „sjálf- boðaliði” fenginn til að smakka á hvað væri i brúsunum. Orskurður hans var „Gott brugg”. I rósagarði Duttlungar kynferðislífsins Hitinn i svefnherberginu fór i sex. Fyrirsögn i Visi. Reyfarakaup Við gerðum lika viðskipta- samning sem báðir töldu sig hafa hagnast á. Ég fékk úsóbrennivin, leðurtöskur með afslætti og hnetur, en hann myndir af Benedikt Gröndal og Lúðvik Jósepssyni til aö bæta i alþjóðlegt safn sitt af krataleið- togum. Atli Rúnar Halidórsson i Vik- unni. Molar Ríkisvaldið „Sá, sem ekki hefur verið i fangelsi, veit ekki hvaö rikið raunverulega er”. — Leo Tolstoy Úr þorskastríði Bretar manna brimfley og beita valdi enn, kunni^ fyrir „fair play” og fæddir „gentlemen”. LárusH. Biöndai 1976 Skammsýni „Þetta tal um byltingu á Kúbu er einbert þvaöur”. Framkvæmdastjóri i Coca-Cola félaginu 1957. „Hviti maðurinn mun ætið drottna i Suður-Afriku”. J.B. Vorster, forsætisráðherra Suöur-Afriku 1968 Jón Baldvin skrifar svo til allt blaö sitt um Alþýðubandalagið og landsfund þess i gær og setur stórskemmtilegt met i þvi sem Vilmundur kallar ástarheift vanmetakratans. Þangaöleitar klárinn sem hann er kvaldastur.... Hress og fersk barátta fyrir austan Kristján Jónsson kennari við Menntaskólann á Egilsstöðum, skáid meö meiru,brá sér suður til að s.itja landsráðstefnu Al- þýðubandalagsins og til að lita inn á ráðstefnu um verkalýðs- . mál sem einnig stóö þessa sömu helgi. — Hvað er tlöinda að austan Kristján? Það er allt bærilegt, skólinn gengur vel og þaö er töluvert félagslif meðal Héraðsbúa. Það voru stofnuð samtök herstöðva- andstæðinga sl. sumar og innan þeirra hefur verið unnið mikið. Það var t.d. haldin skemmtun, þar sem flutt voru atriði frá ýmsum fjörðum, þá var haldin samkoma i stil við „Rokk gegn her” og þaðeruhópar starfandi. Það hefur verið töluverð þátt- taka i þessu starfi, sérstaklega hefur ungt fólk komiö þar við sögu. Þessi barátta gegn her i landi er bæði hressileg og fersk þarna fyrir austan. Þó að ekki hafi tekist að reka herinn úr landi þá er fóik á móti honum samt. — Hvað um annaö pólitlskt starf? Það hefur greinilega verið litið sem ekkert pólitiskt starf á Austurlandi innan Alþýðu- bandalagsins lengi vel, en nú höfum við stofnað tvær nefndir til aö vinna að pólitiskum mál- um. Fyrst og fremst til að koma skoðunum okkar á framfæri til þeirra sem meö forystuna fara, en hingað til hafa þeir komið til okkar og gefiö linuna. Það er gott starf innan Alþýðubanda- lags Héraðsmanna um þessar mundir. — Hvernig er ástandið í skóla- málum eftir að þiö fenguð menntaskóla? Það er all-gott, betra en viðast annars staðar. Skólinn á Egils- stöðum þjónar öllu Austurlandi sem fjölbrautaskóli og það er búiö að skipuleggja skólamálin vel. Það eru 130 nemendur i menntaskólanum og um 10 kennarar. Viðerum bara hress i anda fyrir austan. _ká Tekið eftir * mmm. 15LAW05KA DATAFöí£NINS£w i kerfi, eða einsog segir i Tölvumálum: „Þetta orð hefur veriö þýtt og „hálfþýtt” á ýmsa vegu, eins og kunnugt er. Jóhann notaði i erindinu orðið „gagnasafnskerfi” yfir þetta hugtak. Hann sýndi hinsvegar á tjaldi þá möguleika, sem á þvi eru að hans mati, að búa til islenskt orð yfir hugtakið, með þvi að tengja saman orð eða orðhluta. Niðurstaðan var þessi: safns PGagna banka stjórn [upplýsingaj grunns (autt) [kerfi] 2 x 3 X 2 x 1 = 12 Þessi tafla gefur möguleika á 12 islenskum oröum, og geta menn nú spreytt sig á þvi aö meta hvert þeirra er álitlegast, til aö túlka hugtakið. Auk þessa brá Jóhann upp mynd, þar sem hann tekur meö i dæmið nokkur ensk orð eða slettuorð. „Islenska með slettum” kallaði hann það. Sú tafla litur svona út: í félagsblaði sænskra skýrslutæknifélagsins SSIaren er grein um islenska kollega myndskreytt þannig. Vandi tæknifræðinga „Tölvumál”, málgagn Skýrslutæknifélags Islands fjallar um ýmis vandamál og viðfangsefni tölvufræðinga og annarra tækni- lærðra og er I siðasta tölublaðinu lýst vanda þeirra við að þýöa er- lend hugtök svo vel fari, og án þess að bregða meira eða minna fyrir sig erlendum orðum og hugtökum. A félagsfundi nýlega tók Jóhann P. Malmquist málið fyrir i erindi og tók þá sem dæmi enska hugtakið „Date Base Management System”, Sem ekta kerfisfræðingi kom hann vandanum náttúrlega saf ns Gagna banka stjórn Upplýsinga grunns (autt) kerf i Data basa Management System base = 90 Hér eru möguleikarnir orönir 90 á að búa til orð yfir hugtakið, og getur nú hver reynt að þekkja sjálfan sig. Hefur nokkur heyrt, af sjálfs sin vörum eða annarra, orð eins og „databankastjórn- system”, eöa eitthvað viðlika björgulegt? < P o Pu ?Heyröu pabbi! í myndum sem ^eru bannaðar börnum...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.