Þjóðviljinn - 26.11.1980, Síða 7
Miövikudagur 26. nóvember 1980. þjóÐVILJINN — SIÐA 7
Landsfundurinn samþykkti einróma ályktun um sjálfstæói þjóðarinnar og friöarstefnu, og ályktun um
samfelida umræöu og viötæka samfylkingu I herstöövamálinu. Ljósm. gel.
aö breyta. Baráttan fyrir brottför
hersins veröur aö vera samfellt
dagskrárefni i islenskum stjórn-
málum og tengja ber umræöuna
viö þær viötæku hreyfingar, sem
risiöhafa i nágrannalöndum gegn
auknum kjarnorkuvigbúnaöi á
noröurslóöum.
Við veröum aö útskýra fyrir
islenskri þjóö, aö á Reykjanesi
hafa Bandarikin byggt upp lykil
stjórnstöð i gagnkafbátahernaöi,
höfuövigi i ógnarkapphlaupi stór-
veldanna sem grundvallaö er á-
gagnkvæmum gereyöingarmætti
i kjarnorkuátökum. Þegar
sprengjan féll á Hiroshima uröu
þáttaskil i veraldarsögunni,
eyöingarkraftur hernaðarins
breyttist I ógnþrunginn dauða-
akur. A undanförnum 10—15
árum hefur i Keflavik verið
skráður meö nýjum tækjabúnaöi
sýnikafíi þessarar sögu staö-
festing á striösgetu og hernaöar-
vilja Bandarikjanna.
Lykilstöð i árásar
kerfi stórveldis
Hið samfléttaöa kerfi tengi-
stöðva og hafdjúpskapla, fjar-
skiptamiðstööva, kjarnorkuflug-
véla og AWACS-aöseturs sýnir,
að tæknibúnaöur Bandarlkjanna
á íslandi hefur skapað i Keflavik
lykilstöö i vigbúnaöarkapphlaupi
kjarnorkuveldanna, höfuðþátt i
þróun þeirrar gagnkvæmu ger-
eyöingar sem verið hefur helsta
einkenni hernaöarumsvifanna á
siðustu tveimur áratugum. Þessi
tæknibúnaður hefur gert Keflavik
að mikilvægasta skotmarki i
hernaðarátökum á Atlantshafi,
skotmarki sem skapar 2/3 hlutum
'islensku þjóöarinnar brennandi
tortimingarhættu. Það er ekki
lega landsins sem leiðir til
árásarfreistingar eins og NATO-
sinnar hafa titt á orði. Nei, þaö
er hið tæknilega eöli herstöðva
Bandarikjanna hér, tæknilega
eðlið eitt og sér, sem skapar
okkar þjóð eyðingarógn.
Herstööin i Keflavik er ekki sak-
laus eftirlitsstöö. Hún er lykil-
þáttur i árásarkerfi vigbúnaöar-
kapphlaups kjarnorkuveidanna.
Helstu talsmenn NATO-hags-
munanna i landinu hafa viöur-
'kennt þessa staðreynd i yfir-
lýsingum, sem birtar voru i
umræðulotunni siöla sumars um
staösetningu kjarnorkuvopn-
anna. Þeir samþykktu þessa
greiningu á eöli herstöövarinnar,
en efuðust hins vegar um aö
sjálfar helsprengjurnar væru hér
staösettar, viöurkenndu þó aö hér
væri fullkomin aöstaða til aö taka
viö þeim meö litlum fyrirvara og
breyta Islandi þannig á örskots-
stund úr friðsælli mannvist i
norölægt Hiroshima.
Hernaðaráætlanir
Bandarikjanna
Umskiptin á vigbúnaði Banda-
rikjanna hér eru ekki einangrað
fyrirbæri. Þau eru i rökrænu
samhengi viö uppbyggingu
birgöastööva i Noregi og þróun
eldflaugakerfisiEvrópu. Þau eru
hluti af þeirri hernaðaráætlun aö
skapa Bandarikjunum á ný
möguleika til að heyja heimsstriö
i Evrópu, likt og i veraldar-
striöunum tveimur þegar Evrópu
var eytt, en Bandarikin sjálf
sluppu ósködduö. Akvörðunin um
hiö takmarkaða kjarnorkustrið
var opinberlega staöfest meö for-
setaúrskuröi nr. 59 sem tilkynnt-
ur var fyrr á þessu ári. Hann
reyndist svo viðkvæmt mál, aö
sjálfur utanrikisráöherrann,
Edward Muskie, fékk hvergi
nærri aö koma. Herinn og Penta-
gon vildu sitja einir að eyrum for-
setans. Utanrikisráðherrann
heyrði eins og viö hin umákvörb-
unina i fjölmiðlum.
Þaö eru þessar nýju hernaöar-
áætlanir Bandarikjanna i
Evrópu, sem hafa skapað öfluga
mótmælaöldu i Noregi. Innan
Verkamannaflokksins hefur risiö
sterk hreyfing gegn vilja eigin
stjórnar og æskulýðssamtök
þriggja annarra flokka hafa mót-
mælt hinum nýju birgðastööum,
Jens Evensen tekið undir stefnu .
Kekkonens um friðlýsingu
Norðurlanda. Margir virtustu
hugsuðir og fræðimenn Noregs
hafa á siöustu vikum gengiö út úr
vinnustööum sinum og haldiö út á
vettvang stjórnmálabaráttunnar.
Það eru þessar hernaöaráætl-
anir Bandarikjanna, sem hafa
knúiö breska Verkamanna-
flokkinn til að kref jast brottflutn-
ings allra bandariskra kjarn-
orkueldflauga og hafna þátttöku i
nýjum vigbúnaðaraðgerðum.
Breski verkamannaflokkurinn
hefur snúist gegn herforingjumun
i Pentagon og kosiö til leiðtoga
þann mann, sem frá upphafi
hefur veriö fremstur i flokki
þeirra sem krafist hafa skilyrðis-
lausrar afvopnúnar og gengið
mótmælagöngur gegn kjarnorku-
vigbúnaöi. Þannig hafa orðið á
skömmum tima þáttaskil i stjórn-
málum Noregs og Bretlands — og
merkin sjást reyndar viöar. Hol-
lendingar höfnuöu þátttöku i eld-
flaugavigbúnaöi. Jafnvel i
Þýskalandi ber nýr stjórnarsátt-
máli merki efasemda um ágæti
hinna bandarisku áætlana. Það
gætir sivaxandi andstööu við þau
áform Bandarikjanna aö gera
Evrópu að vigvelli stórvelda-
uppgjörs. Friðlýsingarhugmynd-
irnar eru hins vegar orðnar
alvarlegt dagskrárefni.
Samfylking
Málstaöur okkar hefur þvi viöa
um lönd eignastnýja bandamenn.
A næstu misserum þurfum við að
fræða þjóöina um þessa þróun og
leita samstöðu viö baráttufélaga
erlendis og i öörum flokkum
innanlands. Við veröum aö sýna
hvernig birgðastööin i Helguvik
er fyrst og fremst áfangi i þessari
vigbúnaðarþróun þótt mengunar-
varnir séu haföar að yfirskini.
Meö fjórföldun eldsneytisbirgð-
anna og sérstakri höfn á að þjón-
usta flugvélamóðurskip., flug-
vélar og önnur vitistæki, sem
beita á i hinum afmörkuöu eyb-
ingarátökum. Islendingar verða
að skilja þá grimmu örlagafléttu,
sem okkur er ætluö af Pentagon,
að vera fórnarpeö á evrópskum
vigvelli, þegar skorið veröur úr
um mátt stórveldanna.
Með samfelldri umræöu
þurfum viö að styrkja stöðvunar-
vald okkar gagnvart þessari
þróun. Þannig tengjast þessir
tveir þættir, stöövunarvald og
samfelld umræöa, sterkum
böndum, bæöi innbyrðis og við
þriðja verkefniö, eflingu nýrrar
samfylkingar, sem nær ekki
aðeins til okkar félaga og fá-
mennu hugmyndahópanna aftan
við Alþýðubandalagið, heldur
einnig til þeirra þúsunda sem
fylgja Framsóknarflokknum og
Alþýbuflokknum og jafnvel Sjálf-
stæöisflokknum i öðrum málum,
en krefjast ásamt okkur brott-
farar hersins. Samtök herstööva-
andstæðinga hafa reynst sniða
möguleikum til samfylkingar of
þröngan stakk. 1 næstu framtíð
verður að vinna aö viðtækari liðs-
söfnun, virkja i starfi og stefnu-
mótun þær þúsundir kjósenda
annarra þingflokka, sem vilja
leggja okkur lið og skapa þrýsting
á forystusveitir i eigin rööum.
Þvi aðeins að það takist með
samfelldri umræöu og nýrri sókn
aö skapa grundvöll fyrir slikri
samfylkingu, getur sigur i
þjóðaratkvæðagreiöslu um brott-
för hersins reynst raunhæft
markmiö. Þjóöaratkvæða-
greiöslan getur hins vegar aldrei
haft tilgang i sjálfu sér. Hún er
aðeins lokatæki til að staðfesta
langvarandi sóknargöngu. For-
senda árangurs er stöðug, styrk
og viðtæk hreyfing, sem miss-
erum saman hefur lagt mál-
staðnum til nýja landvinninga og
skapað þann meirihluta þings og
þjóöar sem einn getur gert
þjóðaratkvæðagreiðslu að
jákvæðu lokaskrefi. Tækiö eitt
nær aldrei aö skapa þann vilja
sem þarf.
Vaka
Sjálfstæöi þjóöar verður aldrei
tryggt með stuttri umræðuskorpu
i undanfara atkvæðagreiðslu.
Sjálfstæöi þjóðar verður aldrei
leyst úr fjötrum með samnings-
kúnstum við myndunarborö rikis-
stjórna, nema aö baki samninga-
manna sé afdráttarlaus þjóðar-
vilji og traustur þingstyrkur.
Sjálfstæöi þjóöar krefst marg-
slunginnar varðstöðu, viðtækrar
umræðu, óþrjótandi þolgæðis og
sögulegrar yfirsýnar. Það veröur
að vaka yfir tækifærum augna-
bliksins og hagnýta straumana i
timans elfi, hvort heldur mælt er i
árum eða áratugum. Sá sem
varöveitir sjálfstæöi þjóöar
verður oft aö biöa færis, jafnvel
lifstíö heillar kynslóöar eöa leng-
ur til að færa málstaðinn heilan i
höfn. Vakan er fyrsta forsenda
árangurs. An hennar gripum við
engin tækifæri til sóknar, hvorki i
bráð eða lengd
Nýjar bækur
Smásögur Fríðu
Á. Sigurðardóttur
Bókaútgáfan Skuggsjá
Hafnarfirði, hefur gefið út bókina
Þetta er ekkert alvarlegt, smá-
sögur eftir Fríðu A. Sigurðar-
dóttur.
A bókarkápu segir: „Þessi bók
mun þykja tiðindum sæta fyrir
gerð sina, efni og búning. Hún er
mikilvægt framiag til þeirrar
vandasömu listgreinar, sem kall-
ast smásaga, þar sem ekkert má
vera of eða van. Þær sögur, sem
hér birtast, hafa flest bestu ein-
kenni þessarar jafnvægislistar;
höfundurinn hvorki oflýsir né
myrkvar, kostar kapps um að
segja hvorki of litið né of mikiö,
heldur aðeins það sem þarf og
nægir til þess að allt sjáist skýrt,
hugsanir sögufólks birtist trú-
verðuga, athafnir þess séu eðli-
legar.
Friöa A. Sigurðardóttir ritar
sögur sinar á óvenjulega fögru og
skilriku máli, sem hún fellir með
kostgæfni að söguefnum. Hún
reynir ekki að hrifa lesandann
Börnin eru líka fólk
Hjá MALI OG MENNINGU er
komin út ný barnabók eftir Val-
disi óskarsdóttur og heitir hún
Börn eru líka fólk. Raunar má
segja aö bókin sé ekki siöur fyrir
fullorðna, en i henni eru tiu viötöl
Valdisar við börn á aldrinum
þriggja til tiu ára. Þau eru: Inga
Steina 3 dra, Fifa 4 ára, Gunnar
Orn 5ára, Regina 5 ára, Þórberg-
ur 5 ára, Reimar 6 ára, Auður 6
ára, Jóhann 7 ára, Ljósbrá 8 ára
og Karl Vikar 10 ára.
Viðtölin spegla hugmyndir .
bamanna um lífiö og tilveruna.
Þau ræða um guö og englana,
jólasveina, álfa, fullorðna fólkið,
hamingjuna og margt margt
fleira. í bókinni eru teikningar
eftir börnin.
Bókin er 101 bls. prentuð i
Prentsmiðjunni Odda. Ólafur
Lárusson gerði kápuna.
valdis óskarsdötcin
bönn enu líka fólk
J
Héf fer semon fagurt ogskilrOtt
mái, ótvíræð frésognathst.
HfsskitnirtQvr og semúó meó
þvf féiki sem fri ot sagt Hét
tekst Q»tdur góðror segnahstar
'SKUQG&lA
meö sviptingum, heldur laöar
fram áhuga hans með nærfærni
og óbrigðulum trúleik.”
Dýrin
sem
dóu út
IÐUNN hefur gefiö út bókina
Dalur dýranna — Einskisdalur.
Þessi bók fjallar einkum um Villa
vængstyrk, en þaö er „fiörildi
sem segir sex”. — Bók þessi
fjallar með tvenns konar móti um
útdauöar dýrategundir. Megin-
efniö er frásögn i gamansömu
söguformi um dýrin. Söguna
samdi Imme Dros en Michael
Jupp geröi myndirnar. Aö-
greindir frá sögunni eru fræði-
textar ásamt myndum af hinum
útdauöu dýrategundum. Mynd-
irnar geröi Cécile Curtis, en Roy
Curtis var henni til aðstoðar. —
Bók þessi er gerö i þeim tilgangi
IÐUNN
aö vekja athygli umheimsins á
örlögum dýrategunda sem út-
rýmt hefur verið og hvetja til
verndunar hins villta lifrikis.
Myndiri bókinni eru i litum. Þýð-
ingu meginmáls bókarinnar
annaðist Þrándur Thoroddsen, en
örnólfur Thorlacius þýddi fræöi-
texta og hafði umsjón með is-
lensku útgáfunni.
Ur fórum Gísla
Konrádssonar
Út er komin hjá bókaútgáfunni
Skuggsjá, Hafnarfirði, Syrpa úr
handritum Gisla Konráössonar,
II. bindi, Sagnaþættir 1. Torfi
Jónsson tók saman.
A siðastliðnu ári kom út hjá
Skuggsjá Syrpa, I. bindi, sem
hafði að geyma þjóðsögur Gisla
Konráðssonar. Torfi Jónsson sá
einnig um útgáfu þess bindis. 1
þessu öðru bindi af Syrpu eru
sagnaþættir Gisla Konráðssonar.
Gisli safnaði og skráöi þjóðsögur
og munnmæli hvaðanæva af
landinu, og á efri árum sinum
frumskráði hann geysimikið,
mestmegnis islenzka sagnfræði.
Er með ólikindum, hve miklu
hann kom i verk i þessum efnum
við bágar aðstæður. Fyrri útgáfur
þeirra verka Gisla Konráössonar,
sem áður hafa birzt á prenti, eru
löngu uppseldar.