Þjóðviljinn - 26.11.1980, Page 13
Mibvikudagur 26. nóvember 1980. ÞJÓDVIL'JINN — StÐA 13
Myndarlegir bókahlaðar — og eigendurnir, Sjöfn ólafsdóttir og Eyjólfur Sigurösson. (Ijósm.—gel)
Bókhlaðan:
Baðstofulíf við Laugaveginn
A siöasta ári flutti Bókhlaöan
bækistöö sina af Skólavöröustign-
um á Laugaveginn og er nú versl-
unin til húsa aö Laugavegi 39.
Til aö byrja meö var verslunin
rekin á fyrstu hæö hússins. Siöar
var opnuö ritfangadeild á annarri
hæö á sama staö. Fyrir skömmu
var svo opnuö stór verslun i
Markaöshúsinu, sem er bakhús
viö Laugaveg 39. Er sú verslun
bókabúö i markaösformi. Er sér-
stök áhersla lögö á aö hafa þar til
sölu bækur frá fyrri árum auk
þess sem að i báöum verslun-
unum eru fáanlegar allar nýjar
bækur. t Markaöshúsinu eru þús-
undir islenskra bóka á mjög hag-
stæöu verði. Má ætla aö margir
skyggnist þar um eftir ódýrum en
góðum jólagjöfum.
Og enn hefur Bókhlaöan aukið
starfsemi sina meö þvi aö i Mark-
aðshúsinu hefur veriö innréttuð
baöstofa — Baöstofa Bókhlöö-
unnar, mjög hlýleg og aölaðandi
húsakynni. Er aöstaöa þar þægi-
leg fyrir 60-70 manns. í Baöstof-
unni munu fara fram kynningar á
nýjum bókum og væntanlegum,
auk þess sem aö i vetur veröa
fluttir þar fyrirlestrar um is-
lenska bókagerð. Þá munu rithöf-
undar gista Baðstofuna og kynna
verk sin og gestum gefst jafn-
framt kostur á aö ræöa verk
þeirra við þá sjálfa. Veröur þessi
starfsemi nánar kynnt siöar, auk
ýmislegs annars, sem ætlunin er
aö fram fari i sambandi viö Baö- ‘
stofulifið á Laugavegi 39.
Séð veröur um aö gestir geti
fengiö sér kaffisopa.
Eigendur Bókhlööunnar eru
þau hjónin Eyjólfur Sigurösson og
Sjöfn ólafsdóttir.
—mhg
Eina skipið
Framhald af bls. 16
Höskuldur sagði að gert væri
ráð fyrir þvi á fjárlögum aö skipiö
yröi selt og ekki vissu menn um
breytingar á þeim áformum
nema Alþingi geröi þar bragabót
við afgreiöslu fjárlaga.
Rikissjóöur á Arvakur og á
sinum tima rak Vita- og hafnar-
málaskrifstofan skipiö, en siðan
voru Landhelgisgæslunni falin
Kvikmyndaklúbburinn
Fjalakötturinn mun í þess-
ari viku sýna myndina
,/Die Nieblungen" eftir
eftirlits- og viðhaldsstörf á vitum
og tók hún þá rekstur skipsins aö
sér. ,,En stjórnvöld virðast ekki
hafa þoraö aö stiga skrefið til
fulls,” sagöi Höskuldur. „Þaö
hefði átt að fela Landhelgisgæsl-
unni aö sjá algerlega um öryggis-
og vitamál, þvi þau eru i sjálfu
sér ekkert skyld hafnarmáíum.
Hafnarmál eru verkfræöisviö og
allt annars eölis en vitamálin. 1
öllum þeim löndum sem ég þekki
til, eru vitamálin i höndum
manna sem eru sérhæföir i
Fritz Lang á aukasýn-
ingum og verða þær á mið-
vikudag kl. 21.00 og á
sunnudag kl. 16.00.
siglingafræðum og venjulega
hefur landhelgisgæsla viö-
komandi rikja meö þau aö gera
en ekki verkfræöingar.”
Höskuldur sagðist álita aö viö
heföum ekki efni á þvi, þjóöhags-
lega séö, aö missa Arvakur úr
landi. Viö þyrftum alltaf meira
eða minna á sliku sérhæfu skipi,
að halda. Til dæmis mætti benda
á, að Arvakur heföi lagt raf-
magnskapla yfir Arnarfjörö og
Dýrafjörð. Þá hefði skipið bætt
rafmagnskapli i þar sem gamli
kapallinn fór undir hraunið i
Vestmannaeyjum.
„Mer finnst eölilegt aö við
notum þetta skip sem Rikissjóður
er löngu búinn að afskrifa, heldur
en aö vera aö kaupa kaplaskip.”
sagöi Höskuldur skipherra
Skarphéöinsson. „Þetta er mjög
hentugt vinnuskip, þótt þaö hafi
ekki reynst vel viö landhelgis-
gæslu.” —eös
ASÍ
Framhald af bls. 16
upp og að hvert félag semdi fyrir
sig.
Þá kom hin langa framboös-
ræöa Karvels Pálmasonar, þar
sem hann rakti feril hinnar vondu
rikisstjórnar sem.nú sifur og taldi
allar syndir henni aö kenna. ósk-
ar Vigfússon formaður Sl, ræddi
um málefni sjómanna og benti á,
að nær allir samningar sjómanna
væru nú lausir. Guömundur
Hallvarösson úr Dagsbrún sagöi,
að hann væri farinn aö fá
komplexa yfir þvi hlutskipti sinu
að vera alltaf i andstööu innan
verkalýðshreyfingarinnar. Þá
geröi hann einnig samanburö á
samningum 1977 og samningum
1980.
Grétar Þorsteinsson, formaöur
Trésmiöafél. Reykjavikur, las
upp ályktun frá sinu félagi, sem
hann sagöi hafa komið upp um-
ræöuhópum fyrir þetta ASI-þing,
og er ályktunin afrakstur þeirrar
starfsemi.
Jón Helgason frá Einingu á
Akureyri talaöi næstur og benti á,
aö sér þætti rangt sem sumir
vildu halda fram að setja ætti upp
meiri og haröari kröfur viö upp-
haf kjarasamninga en gert hefði
veriö. Taldi Jón aö menn ættu að
vera raunsæir og ekki setja fram
Fóstrur
Fóstrur óskast til starfa við nýtt dag-
vistunarheimili við Hálsasel. Einnig
vantar fórstrur að leikskólanum Selja-
borg. Upplýsingar veitir forstöðumaður i
sima 76680 og eftir kl. 18 i sima 75408.
Herstödvaandstæðingar
Fyrirhugað er að stofnsetja Suðurlandsdeild Sam-
taka herstöðvaandstæðinga næstkomandi föstudag.
Fundur verður haldinn í Tryggvaskála á Selfossi
föstudaginn 28. nóvember, og hefst hann klukkan
20.30.
Ræðumenn:
Erling Olatsson, formaður SHA
Ölafur Ragnar Grímsson, alþingismaður
Páll Lýðsson, hreppstjóri, Litlu-Sandvík
Rúnar Ármann Arthursson, kennari, Villingaholts-
skóla.
Herstöðvaandstæðingar á Suðurlandi, f jölmennið!
Miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga
Skólavörðustíg la, Reykjavík (sími 17966, klukkan 3
til 6)
Fjalakötturinn:
Die Nieblungen
á aukasýningum
r
Lánstraust Islendinga eykst
ísland 1
10. sæti
Nýtur meiralánstrausts en mörg
iön- og oliuríki
tsland nýtur mikils og aukins
lánstrausts út i heimi og er nú I
túnda sæti af löndum heims, en
var i sextánda sæti i fyrra. Þetta
kemur fram I viötali Frjálsrar
verslunar viö Geir H. Haarde,
forstööumann alþjóöadeildar
Seölabankans. Frjáls verslun
segir aö þetta séu gleöifréttir
fyrir þá sem hafa áhyggjur af
miklum erlendum lántökum og
getu okkar til aö greiöa okkar
lán, og vekur athygli á þvi aö
tsland nýtur meira la'nstrausts en
mörg iönriki og oliuriki, svo sem
Nýja Sjáland, Sovétrikin, Bret-
land, ttalia, Noregur (i 27 sæti),
Nigeria og Abu Dhahi.
Þaö er timaritiö Euromoney
sem útbýrþessa flokkun. Löndum
er skipt i sjö flokka, eftir þvi
hversu mikil lán þau eiga úti-
standandi, og eftir þvi hversu
traust þau hafa reynst i
greiðslum.
t fyrsta flokki ásamt tslandi eru
Astralia, Frakkland, Finnland,
Sviþjóö, Malaysia, Danmörk,
Bahain, Belgia og svo Island eins
og áöur sagöi i tiunda sæti.
Nokkur lönd eru ekki á
listanum vegna þess aö þau taka
ekki erlend lán, svo sem Banda-
rikin, Vestur-Þýskaland, og
Sviss, sem öll eru útflytjendur
fjármagns.
Riki sem njóta mests lánstraust
fá lágt áhættuofanálag á vaxta-
kjör og langan lánstima, en riki
sem njóta litils trausts fá hátt
ofanálag og stuttan lánstima.
t öðrum flokki er meðal átta
rikja Sovétrikin og Bretland, sem
hrapaö hefur niður á listanum, og
i briöia flokki má nefna Norö-
menn, Itali og Austur-Þjóð-
verja. tsland færöist upp um sex
sæti á listanum frá þvi i fyrra, en
lánstraust Finna batnaöi mest
allra á árinu sem er að liöa, og
færöist þaö upp úr 8,i 3.sæti á láns-
traustslista Euromony. —ekh
Leiörétting
í frétt af þingi ASt i Þjóö-
viljanum i gær voru tvær
villur. t fyrsta lagi sagöi aö
þaö heföi veriö Eövarö Sig-
urösson, sem bar fram tillögu
um að kjörbréf þeirra 6 full-
trúa, sem deilt var um yröu
tekin gild, sem siöan var sam-
þykkt. Þetta er ekki rétt, þaö
var Hermann Guömundsson
sem lagöi þetta til, Eövarö
sem forseti þingsins bar til-
löguna hinsvegar upp fyrir
þingheim, sem eölilegt var.
I ööru lagi sagði að stungiö
heföi veriö uppá Aðalheiöi
Bjarnfreösdóttur i sæti 2.
varaforseta þingsins, þetta er
rangt, stungiö var uppá henni i
sæti 1. varaforseta eftir aö til-
laga um Jón Helgason, hafði
veriö dregin til baka. Eru viö-
komandi beðnir velviröingar á
þessu.
—S.dór.
ALÞÝDUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Borgarnesi og nágrenni
ARSHATIÐAlþýöubandalagsins i Borgarnesi og nágrenni verður hald-
in aö Hótelinu i Borgarnesi laugardaginn 29. nóvember n.k.
Dagskrá:
Sameiginlegt borðhald, skemmtiatriöi, dans. — Verö aögöngumiöa er
9000 kr.
Skemmtuninhefst kl. 20, enhúsiö er opnaökl. 19.
Miöapantanir þurfa aö berast fyrir miövikudagskvöld hjá: Jóhönnu,
simi 7534, Sveinbirni sima 7551 og hjá Osk simi 7521.
Skemmtinefndin.
Alþýðubandalagið i Kópavogi. — Bæjarmálaráð
Fundur veröur haldinn miövikudaginn 26. nóvember, kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Stjórnarkjör. 2. önnur mál. — Allir félagar i ABK eru vel-
komnir.
Stjórn Bæjarmáiaráös ABK.
ABR — Breiðholtsdeild
Fundur veröur haldinn n.k. fimmtudag 27. nóv. I kaffistofu KRON viö
Noröurfell kl. 20.30.
Fundarefni: Fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar og málefni Breiö-
holts.
Borgarfulltrúar og m.a. fulltrúar skipulagsnefndar umhverfismála-
ráðs og SVR mæta á fundinum.
Stjórnin .
Staða
húsvarðar Alþingis
Staða húsvarðar Alþingis er laus til um-
sóknar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt’
upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu Alþingis eigi siðar en 10.
des. n.k.
Skrifstofu Alþingis, 24. nóv. 1980.
aörar kröfur en þær sem þeir ætl-
uöu sér og vissu aö hægt væri að
fá fram. Jóhanna Friöriksdóttir
úr Vestmannaeyjum geröi aö um-
ræöuefni uppsagnarfrestinn i
samningum, vegna reynslunnar
frá i sumar þegar frystihúsunum
var lokaö.
—S.dor
Aldraðir þurfa líka
að ferðast — sýnum
þeim tillitssemi.
«UMFERDAR
RÁÐ